Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Mánudag.inn 4- nóvember 1946 249. tbL 5i gBo Líkur cru lil þcss, að ain 50 milljónir Kínvcrja dciji íir hungri í vetur. I fióLl frá Nanking lil- kynnist, að búast megi við, að 50 miUjónir Kinverja muni deyja úr hungi'i i vetur. Ein ástæðan til liinnar ;egilegu hungursneyðar, sem vart verður umflúin er, að valnsflóð hafa eyðilagt kringum 200.000 hektara ak- tirlendis. Þá hafa engisprett- ur gert mikiiin usla og loks hefir vega- og járnbrauta- kerfinu stórlrrakað sökum horgarastyrjaldarinnar. anda Fyrsta fflug" mannaverkfafS sögunnar. Fyrsta flugmannaverkf all mannkynssögunnar. 90 flugferðir lokuðust í Bandaríkjunum og 3000 far- þegar „strönduðu". Hinn. 21. októher hófst fyrsta flugmanuavcrkfall inanijkynssögunnar, er 1100 af 1400 flugmönnum Trans- world Airlines lögðu niður vinnu. Flugmennirnir kröíð- ust kauphækkunar, vildu þeir fá mánaðarkaup sitt hækkað úr 758 dollurum á mánuði í 1200 dollara. Flug- mennirnir hættu vinnu hver af öðrum, er þeir höfðu -ent vélum sinum og stöðvaðist þannig flug á 45.000 km. flugleiðum. Isfej- m saRÉf I ° r r C r \\ \ myVa Þess var geíið í fréttum út- varpsins á föstudag, að ösku- falls hefði orðið vart í Mý- vatnssveit að undanförnu. A laugardag átti blaðið símtal við sóknarprestinn að Skútustöðum og spurðist fyr- ii- um öskufallið og livort það myndi slanda í sambandi við eldgos. Taldi presturinn að svo væri ekki. Sagði hann að mikil sunnanhátt liefði verið undanfarið og þurr- viðri, og fyki þá aska og sandur af hálendinu niður i sveitir. Taldi hann að svo mikil hrögð væru að þessu öskuroki, að það myndi vinna graslendi tjón, ef ekki brygði til votviðra innan skamms. Oskurokið var svo dimmt, að skyggni var sumstaðar ekki meira en 1 km. Innbrot í Café CenfraL í nótt var brotist inp á mat- og kaffistofuna Central en engn stolið sem fémætt má íeljast. Lögreglan hafði liendur á mannjnum sem framdi inn- hrotið og sagðist hann hafa framið það, til þess að ná sér i mat en ekki til að nálgast aðra hluti. Þessu til sönnunar var hann að snæða blóðmör og kjöt, sem hann hafði fundið inn á matstofunni, er lögreglan fann hann. - - Mað- urinn var ölvaður. Munið, aS vaxtabréf Stofnlánadcildar- innar til 5 ára gefa ykkur 50% Iiærri vexti en þið fáið af inn- stæðufé í sparisjóði. Leiguflugvél F. I- á leið að vesian. Leiguflugvél F. í., sem verið hefir yestan hafs, er nú senn væntanleg hingað. Flugvélin fói fr,á New York siðastliðinn laugardag og kom til Gander-flugvall- arins á Nýfundnalandi i gær- morgun. Var búizt við þvi, að hún mundi hafa þar skamma viðdvöl og lialda síðan áfram hingað, en i morgim skýrði F- í- blaðinu frá þvi, að flugvélm væri enn j Gander. Er andhyr alla lciðina þaðan hingað, svo að flugvélin biður hagstæðara veðurs. Flugvélin fór vcstur fyrir rúmum mánuði og varð fyr- ir ýmsum töfum þar. í morgun fór önnur leigu- vél Iiéðan til Khafnar og kemur húji aftur á morgun. Xif^þéií^kéJ 'jf&petfJHM Hús'ð á myndinni er Aíþingishús Færeyinga — Lögþing- húdð í Þórshöfn. Á fcsíudag fara fmm kosningar í Fær- eyjum og birtir Vísir í dag grein um bær á blaðsíðu 2. &llsheqarfunduv ÖSympíuneSiidaí- tii i Svíss, í^lannerlieim veikur. Mannerheim marskálkur, sem fór til Stokkhólms fyrir nokkrum vikum, veiktist ný- lega og liggur nú á sjúkra- húsi i Stokkhóimi. Fyrsti allsherjarfundur al- þjóða-Ólympíunefndarinnar (C. I. 0.) eftir stríðið var haldinn í Lausanne í Sviss dagana 2.—7. september. Sátu hann 17 eldri meðlim- ir nefndarinnar og 9 meðlim- ir, sem nýlega Iiafa verið kjörnir, meðal þeirra Bene- dikt G. Waage, sem kjöriun hafði verið meðlimur fyrir Island. En aðrir 4 meðlimir, nýkjörnir, voru fjarverandi sökum forfalla. Sænski fulllrúinn, .1. Sig- fric.d Edström, var i einu hljóði endurkjörinn forseti nefndarinnftr og Ameriku- maðuiinn Avery Brimdage endurkjörinn varaforseli. Fulltrúar Breta gáfu skýrslu um, hvað gcrt hefði verið til undirbúnings Ólyni- piuleikjunum í London 19-18. Verður þeim hagað mjög svipað og síðuslu 2 Olympíu- Ieikjum. Vetrar-Olympíu- leikirnir verða haldnir á veg- um alþjóða-skíðasambands- ins i St. Moritz, i febrúar 1918, og hefir alþjóða-skíða- sambandið fallizt á það sjun- armið 01ymj)íunefndar, að útikika beri alla ncma ábuga- mcnn frá keppni. \'crður þvi sleppt kappgöngu hcrliðs- flokka en aftur á móti keppt í nýrri tegund af fiminlar- keppni vetrariþrótta. Borizt hafa tilboð f rá ýms- um borgum um að halda Ölympíuleiki 1952, mcðal þeirra Detroit, Minnesota, Los Angeles, Aþenu, Helsingfoi-s, Stokkhólmi og Lausanne___ Frh. á 4. síðu. Maiteotti«mál" io rannsakað að nýju. Matteotti-málið verðnr tek- ið fyrir að nýju. Hinn 11. desember næstk. hefst ný rannsókn i hinu alkunna Matleotti morðmáli. Tiu mcnn munu verða á- kærðir, mcðal þcirra er Franccsko Giunda, fjrrrver- andi landstjóri i Dahnatíu og frægur fyrir hryðjuverk. Blaðafulltrúi Mussolini, Ccsare Rossi og Amerigo Dumini, sem 1926 var fund- inn sekur um morð Matte- otti, cru einnig ákærðir. Amerigo Dumini var dæmdur í væga og slulta fangelsisvisl 192ö. Badoglio- sljórnin tók hann til fanga 1913. Þjóðverjar biörguðu honum úr fangelsinu og í júlí í fyrra var hann liandlekinn i þriðja skipti. láðherrar f iór« veldamtalKilcb f und í WaSdor Astoria. ffiann'kisráðherrar fjór- veldanna — Bretci, Bandaríkjanna, Rússa og Frakka — munu kom l saman á fund í dag. Á þeim fundi verður end- anlega gengið frá friðar- samningunum við bandc ¦ lagsríki Þjóðverja í striðim . Þau riki er þar koma ti' greina eru: Búlgaría, Rúm- cnía, Finnland, Ungverja* land og ítalia. Rætt um Þýzkaland. Utanríkisráðherr arn i r munu cinnig taka til alhug- unar ýmis atriði varðandi Þýzkaland, cn friðarsamn- ingar við það verða tekni • ífarlega til meðferðar á fundi ráðherranna 20. nóv. Fundur utanrikisráðherr- anna verður haldinn i Wal- dorf Astoria gistihúsinu o >; vcrður stcrkur lögregluvörð- ur hafður í gistihúsinu með- an á fundinum stendur. Trieste. I dag er talið að utaurikis- ráðhcrrarnir muni aðeins halda stuttan fund og ræð.: tilhögunina á umræðunum. A næstu fuiiduni utanrikis- ráðherranna vcrður væntap- lcga tckið fyrir Tricstc- vandamálið og önnur mál. sem ekki tókst að ná sam- komulagi um á friðarfund- inum i Paris. Júyóslavar. Aðstoðarutanríkisráð- herra Júgóslava hefir óskaS eftir þvi að fulltrúi þeirra. fái að vera viðstaddur er friðarsanmingarnir við ítal- íu yerða ræddir, en stjórn. Júgóslava hefir áður gefið íí skyn, að hún muni ekki und- irrita friðarsamningana við Itali, ef viðunandi lausn fá- ist ckki á Tricstemálinu. Öryggisráðið. Öryggisráðið kcmur cinnii'; JFramh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.