Vísir - 04.11.1946, Síða 1

Vísir - 04.11.1946, Síða 1
36. ár. Mánudaftinn 4. nóveniher 1946 249. tbl* riðersamiiingar við banda enn pjoeverja 'in (LSháó etjíHffœ Hus ð á myndinni er Aíþingishús Færeyinga — Lögþing- ’núdð ' Þórshöfn. Á fcstudag fara fram kosningar í Fær- eyjum og birtir Vísir í dag grein um bær á blaðsíðu 2. Allsherfarhmdur Ólympíuneindar- itmar haldinn i Sviss. 50 milf. deyja Líknr eru iil [x’.ss, að um 50 milljónir Kínverja dciji úr hungri í veiur. I frétt frá Nanking til- kynnist, að búasl megi við, að 50 milljónir Kínverja muni deyja úr hungri í ve'tur. Ein ástæðan til hinnar a-gilegu hungursneyðar, sem vart verðui' umflúin er, að vatnsflóð liafa eyðilagt kringum 200.000 heklara ak- j urlendijs. Þá iiafa engisprett- ur gert mikiiin usla og loks hefir vega- og járnhrauta- kerfinu stórhrakað sökum borgarastyrjaldarinnar. sopnnar. Fyrsta flugmannaverUfall m annkgn ss ögunnar. 90 l'Lugferðir lokuðust i Bandaríkjunum og 3000 far- þegar „sírönduðu“. Hinn 21. októher hófst fyrsla flugmannaverkfall mannkynssögunnar, er 1100 af 1400 flugmönnum Trans- world Airlines lögðu niður vinnu. Flugmennirnir kröíð- ust kaupliækkunar, vildu þeir fá mánaðarkaup sitt liækkað úr 758 dollurum á mánuði í 1200 dollara. Flug- mennirnir liættu vinnu hver af öðrum, er þeir höfðu lent vélum sínum og stöðvaðist þannig flug á 45.000 km. flugleiðum. Innbrot í Café Central. í nóft var brotist inp á mat- og kaffistofuna Central en engu stolið sem fémætt má leljast. Lögreglan liafði hendur á mannjnum sem fraxndi inn- hrotið og sagðist hann hafa framið það, til þess að ná sér í mat en ekki til að nálgast aðra hluti. Þessu til sönnunar var hann að snæða blóðmör og kjöt, sem hann hafði fundið inn á matstofunni, er lögreglan fann hann. — Mað- urinn var ölvaður. Munið, að vaxtabréf Stofnlánadeildar- innar til 5 ára gefa ykknr 50% Iiærri vexti en þið fáið af inn- stæðufé i sparisjóði. ir í Mývatnssveít | Þess var getið í fréttum úí- j varpsins á föstudag, að ösku- j falls hefði orðið vart í Mý- vatnssveit að undanförnu. A laugardag átti hlaðið símtal við sóknarprestinn að Skúlustöðum og spurðist fyr- ir um öskufallið og hvort það myndi standa í sambandi við eldgos. Taldi prestui'inn að svo væri ekki. Sagði liann að mikil sunnanhátt Iiefði verið undanfarið og þurr- viðri, og fyki þá aska og sandur af hálendinu niður i sveitir. Taldi hann að svo mikil hrögð væru að þessu Öskuroki, að það myndi vinna graslendi tjón, ef ekki brygði til votviðra innan skamms. Oskurokið var svo dimmt, að skyggni var sumstaðar ekki meira en 1 km. Leiguflugvél F. í. á ieið að vestan. Leiguflugvél F. I., sem verið hefir vestan hafs, er nú senn væntanleg hingað. Flugvélin fór frá Nexv York síðastliðinn laugardag og kom til Gander-flugvall- arins á Nýfundnalandi i gær- morgun. Var búizt við því, að hún mundi hafa þar skamma viðdvöl og halda siðan áfram hingað, en i morgun skýrði F- L hlaðinu frá þvi, að flugvélin væri enn í Gander. Er andhyr alla leiðina þaðan hingað, svo að l'lugvélin biður hagstæðara veðurs. Flugvéjin fór vestur fyrir rúmum mánuði og varð fvr- ir ýmsum töfum þar. í morgun fór önnur leigu- vél héðan til Khafnar og kemur húp aftur á morgun. IVÍannerheim veikur. Mannerheim marskálkur, sem fór til Stokkhólms fvrir nokkrum vikum, veiktist ný- lega og liggur nú á sjúkra- liúsi i Stokkhólmi. Fvrsti allsherjarfundur al- þjóöa-Ólympíunefndarinnar (C. I. O.) eftir stríðið var haldinn í Lausanne í Sviss dagana 2.—7. september. Sátu hann 17 eldri meðlim- ir ncfndarinnar og 9 meðlint- ir, sem nýlega liafa verið kjörnir, meðal þcirra Bene- dikt G. Waage, sem kjörinn hafði verið meðlimur fyrir Islantl. En aðrir 4 meðlimir, nýkjörnir, voru fjarverandi söktim forfalla. Sænski fulllrúinn, J. Sig- fried Edström, var i einu hljóði endurkjörinn forseti nefndarinnftr og Ameríku- maðurinn Aveiy Brundage endurkjörinn varaforseli. Fulltrúar Breta gáfu skýrslu um, hvað gcrt liefði verið til undirhúnings Ólym- piuleikjunum í London 1948. Verður þeim liagað mjpg svipað og síðuslu 2 ölympíu- Ieikjum. Vetrar-Olympíu- leikiniir verða haldnir á veg- um alþjóða-skíðasamhands- ins i St. Moritz, í fehrúar 1948, og hefir alþjóða-skíða- sambandið fallizt á það sjón- armið Olymjiíunefndar, að útiloka heri alla nema álmga- menn frá keppni. Verður þvi sleppt Itappgöngu herliðs- flokka en aftur á móti keppt i nýrri tegund af fimmlar- kejipni vetraríþrótta. Borizl Iiafa tilboð frá ýms- um horgum um að lialda Ólynipíuleiki 1952, meðal þeirra Detroit, Minnesota, Los Angeles, Aþenu, Helsingfors, Stokkhólmi og Lausanne.. Frh. á 4. siðu. Matteotti-mál- id rannsakað að iiýjii. Matteotti-málið verður tek- ið fgrir að mjju. Hinu 11. desember næstk. hefst ný ranusókn i hinu alkunna Matleotli morðmáli. Tíu nienn munu verða á- kærðir, mcðal þeirra er Francesko Giunda, fyrrver- andi Iandstjóri í Dalmatíu og frægur fyrir hryðjuverk. Blaðafulltrúi Mussolini, Cesare Rossi og Amerigo Dumini, sem 1926 var fund- inn sekur um níorð Matte- otti, eru einnig ákærðir. Amerigo Dumini var dæmdur í væga og slutta fangelsisvisl 1926. Badoglio- stjórnin tók liann til fanga 1943. Þjóðverjar hjprguðu honum úr fangelsinu og i júli í fyrra var hann handlekinn í þriðja skipti. Ráðherrar fjór« veldanna haldci fund í Waldorf Astoria. tanríkisráðherrar fjór- veldanna ■— Breta, Bandaríkjanna, Rússa og Frakka — munu kom . saman á fund í dag. A þeim fundi verður end- anlega gengið frá friðar- samningunum við bandt ■ Iagsríki Þjóðverja í stríðint . Þau ríki er þar koma li' greina eru: Búlgaría, Rúm- cnia, Finnland, Ungverja- land og ítalía. Rætt um Þýzkaland. Utanríkisráðherrarn i r munu einnig taka til athug- unar ýmis atriði varðandi. Þýzkaland, en friðarsamn- ingar við það verða tekni ■ ífarlega til meðferðar á fundi ráðherranna 20. nóv. Fundur utanríkisráðheri- anna verður haldinn í Wal - dorf Astoria gistihúsinu o ; vei'ður sterkur lögrcgluvörð- ur liafður í gistihúsinu með- an á fundinum stendur. Trieste. I dag er Itilið að utanrikis- ráðherrarnir muui aðeins halda stuttan fund og ræðu tilliögunina á umræðununi. Á næsíu fundum utanríkis- ráðherranna verður. væn taii- lega tekið fyrir Triéste- vandamálið og önnur mál. sem ekki tókst að ná sain- komulagi um á friðarfund- i n um í Paris. Júgóslavar. Aðstoðarutanríkisráð- lierra Júgóslava hefir óskað , eftir því að fulltrúi þeirra fái að vera viðstaddur er friðarsamningarnir við ítal- íu verða ræddir, en stjórn Júgóslava hefir áður gefið í' skyn, að hún muni ekki und- irrita friðarsamningana við Itali, ef viðunandi lausn fá- ist ekki á Triestemálinu. Örgggisráðið. Öryggisráðið kemur einnig Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.