Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 4
4 VlSIR Mánudaginn 4. nóvember 1946 VISIR DAGBLAD Útgefandi: RLAÐAtfTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjárar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverffegötu 12. Símar 1660 (fimm Hnur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hí. B Haínargerðir og vegabætur, itlingar koma víða við og ekki einvörðungu hjá ein- staklingum, heldur og heilurh kjördæmum. Þingmenn Jeggja að vonum rika áherzlu á, að koma á ýmsum um- bótum í héraði sínu, enda fer kjörfylgi oí'tast nokkuð eJ'tir því, hversu þingmanninum hefur tekizt að aflá héraðinu fjár á liðnu kjörtímabili. Oftast eru þingmenn JiJutaðeigandi héraðs einir til frásagnar um þörf og nauð- syn umbótamálanna, og túlka átakanlega vandræði hér- aðsins, án þess að aðrir þingmenn hafi nægan eða ef tii vill nokkurn lamnugieik á aðstöðunni umfram það, scm þingmaðurinn vitnar. Hrossakaupin raca svo úrslitum UÚ ER KOMIÐ AÐ SKULDADÖGUNUM. Þegar sendimenn íslands fara nú út á UNO-fundinn, þá munú þeir, eins og venja er til, þegar menn fara út frá íslandi, fá fáar leiðbein- ingar gefnar, en það eru þrjú verkefni, sem þessi nefnd á, að minnsta kosti, að leysa. I fyrsta lagi að fá greiddar skaðabótakröfur, sem Is- lendingar liafa gert á hend- ur Þjóðverjum, vegna hins mikla manntjóns og skipa- tjóns, sem þeir (íslendingar) Jiafa orðið fyrir á stríðsárun- um, og fáist greiðsla ekki, þá að fá viðurkenningu fyr- ir skuldinni og skuldabréf. I öðru lagi, að gérð séu loka-skuldaskipti milli Dana og Islendinga, án þvingunar, því að fyrra samkoniulag, iim livort málið gengur í'ram eða ekki. Allar umbætur eru nauðsyn, en nauðsyoin er misjöfn jhar sem við stóðum ekki Ög hana ættu þingmenn að mela réttilega. Fjámiálaráð- herra vakti nýlega athygli á, að nauðsyn bæri tit að afgreiða vegalög á annan hátt cn gert hcfur verið, ef ílota á aí'köst nýtízku vinnuvéla, sem keyptar hafa verið til landsins, cn ekki foakann og skóflurta, svo sem líðkað hef'ur verið til skamms tíma. Vinnunni mælti ekki dreifa sv'ö, að fljótvirkar og ódýrar vinnuaðí'erðir yrðu að sitja á hakanum. Væri þetta þjóðliagslega rangt, og yrði að Jcggja ríkari áherzlu á heildarkerfið en gert hei'ur verið, þannig að tiltölulega mcira yrði unnið á hverjum stað, þar sem unnið verður, en vegabútarnir yrðu aftur færri. Þelta eru vissulega orð í tíma töluð og hcfðu fyrr mátt j'ram koma. Um hafnargerðir gegnir nokkuð sama máli og um vegina. Á undanförnum árum, hefur allmiklu fé vérið vurið til hafnarbóta, en þó svo Ktlu a hvcrjum stað, að b'íið gagn hefur orðið af, og oft hefur sjórinn skolað því á braut á vctrum, sem unnið hcfur verið á sumrum, jaf því einu að verkinu var ekki lokið. Vanþakklátt cr að nefna dæmi, en nokkur skulu til tínd af handahófi. 1 Veslmannacyjum berst meiri afli á land, en í nokkurri jiiinarrí verstöð á landinu, en háð hefur útgerðinni að böfnin hcí'ur á cngan hátt verið fullna'gjandi. Þingmað- ur kjördæmisins hefur um áratugi barizt fyrir fjárfram- iögum til hafnargerðarinnar, cn l'engið cinhver reiting sirlega, scm náð hefur tiltölulega skammt. Er nú þó loksins svo komið, að flutningaskip af smærri gerðinni gefa lagst þar að hafnarbakka, en höfnin cr þó hvergi uærri fullgerð. Allir munu gcta verið á cinu máli um, «að ástæða væri til að leggja fé ríl'lega l'ram til slíkrar haí'nargerðar, og það svo að tryggt væri að sjórinn skol- <iði ekki jafnóðum burlu því, sem á ynnizí, en oft hafa skemmdir orðið þar á hafnarmannvirkjum, þar eð ekki •var cndanlega gengið frá þcim og miklu fc verið kastað ]vjv á glæ. Vestmannaeyjar ciga skilið að i'á fullgerða <")rugga og hæfilega höfn svo fljótt, scm vcrða má, <*n til slíkrar hafnar á ckki að s])aivi. jafn-réttháir og Danir, var gert undir nauðung og þvi ógilt. Tel eg fyrir mitt leyti rétt, að Danir greiði okkur 300 milljónir króna og 2% vexti af upphæðinni frá því Slöðulögin voru sett, 2. jan. 1871. I þriðja lagi, að Danir við- urkenni rétt okkar til Græn- lands, eins og hann ber okk- ur að lögum og eins og dr. Jón Dúason hefir svo skil- merkilega sett frani í ritum sínum um Grænland. Auk þess ber Dönum auðvitað að skila okkur aftur öllum is- lcnzkum handrituni og öðr- um skjölum, sem Island sncrta og þeir hafa í sínum vörzlum, svo og ýmsum grip- um, sem þeir, gegnum aldir, bafa fengið héðan. Þegar öllu þessu er lokið cru fyrst komin full fjár- skipti milli landanna, en skyldu Danir, mót von, ekki verða við þessum kröfum vorum, er aðeins einn vegur fyrir Island í þessum málum og það er að skjóta þeim fyrir Alþjóðadómstól og láta bann skera úr um þau. Rvik, 4. nóv. 1946. Magnús Sigurðsson. Vaka sigraði í sfúdentaráðs- kosninguniiiii* Kosningar fóru fram til Stúdentaráðs Háskélans s. 1. laugardag og sigraði Vaka, félag lýðræðissinna, glassi- lega. Listi félagsins hlaut að þessu sinni 194 atkvæði, en 175 í fj'rra. Fulltrúatala þess er óbreytt, fimm menn. Fé- lag alþýðuflokksstúdenta fékk 57 afkv. (49 i fyrra) og einn mann kjörinn, komm- únistar 99 atkv. (87 í fyrra) og þrjá fulltrúa (tvo í fyrra), en Framsókn fékk 32 atkv., tapaði átta frá í fyrra. Enn- fremur tapaði bún eina full- trúanum, sem hún átti i ráð- inu s. 1. vetur. Olympíuleikar — Framh. af 1. síðu. JMður ákvörðun i þessu efni næsta fundar nefndarinnar að ári, sein verður i Stoklt- bólmi. Ákveðið var að gefa út tímaritið „Revue Olympi- que", og verður ritstjóri þess Albert Mayer, skrifstofustjóri ncfndarinnar. Þá var og Dv. F. Messerli falið að rita sögu Ólympiusamtakanna, en hann var náinn samverka- maður stofnandans, Pierre Coubertin. Þá var og haldinn fundur með fulltrúum 22 alþjóða- sambanda í ýmsum íþrótta- grenium og endurnýjuð sú ályktun Ólympíusamtak- anna, að úliloka öll pólitísk og viðskiptaleg áhrif og heyja leikina í anda áhuga- manna íþrótta. Er Ólyinpíu- nefnd' livers lands um sig fal- ið að fullvissa sig um að allír þát'ttakendur í leikjunum líafi Ólyinpíuliugsjónirnar í hciðri (Frá I.S.I.) Skákeinvígið: 3ja skákin varð biðskák. Þriðja einvígisskák þeirra Guðmundar Ágústssonar og Asmundar Ásgeirssonar var tef ld í gær. H'inar fyrri skákir urðu báðar biðskákir og svo fór einnig um þessa. Verður Jienni haldið áfram í kvöld, en f jórða skákin verður tefld n. k. fimmtudag. Ásmundur bafði bvítt í gærkveldi. Míi II iw Wl A Ij Eins og við mjólkurbúð. Sala vaxta!)réfa Stofnlána- dt'ildav sjávarútvegsins viö kandsl^ankann liefir gengiS vel undanfarið o'g þeir, sem áttu leiíi franihji J.andsljankannni rétt fyrir opnun á lau^ardags- morgtinn, sáu þar mikinn lióp hiðandi við dyrnar. l>aö var rett eins œg fyrir framan mjólk- ann vcita metS i)enincrum sínum. :... .í urbúfí ÍQgi nær allir, sem þarna. Flcst líéruð þurfa hafnarmaniivirkja nieð, cn þo cirik-]vorUi :Utii sama erindi í l5fe% uni vcrs|iðvarnar. I Boluqgayík hefur veriðíunnið að ann H' a» kaupa vaxtabréí hal'nargeife, en svo Iítið fe hcí'ur verið til henrar lagt, VL-ita nýskr>puninni stufínin: íið á engan hátt hefur nægt. Sjórinn hef'ur nú sópað niannvirkjunum sumpart burtu, skekkt þau á grunn- jnum eða brotið þau, og þannig hefur verulegum fjár- bíeðum verið kastað á glæ. Sama má scgja úrri Dalvík. Ár cl'tir ár sópaði sjórinn því burtu, sem unnið var á sumrum, bar grjótið inn á haí'narlcguna og gcrði hana •ótrygga. Fjölda fleiri dæmi mætti iicl'na. Væri fc veilt til fárna staða, en hinsvegar svo ríflcga að nægði til að ijúka bafnarmannvirkjum, væri ckki vaí'i á að útg.jöldin kselrfu ]ijóðinni að meira gagni, en orðið licfur. Áður cnn i'ramlag er samþykkt til nýrra mannvirkja, ])\*rfti að rannsaka hvar þörfin væri mest, og afgreiða þau ])vínæst i röð og samkvæmt fyrirfram gerðri áætlun. Isii ræður hreint handahóí' öllum styrk ríkisins og sá Slyfkur verður oft og einatt að engu. Mannvirki, sem <ndanlega er gengið i'rá geta á skömmum tíma marg- borgað sinn, en hálfkláruð mannvirki koma stundum r,<) enguni cða í bezta falli aðeins takmörkuðum notum. Eitt nafni'ð ann. .Menn þreytast ekki á því a'ö hugsa upp ný nöfn á flugvöll- inn á I-Jeykjanesinu. 1 siriustu viku hringdi til Bero-máls Nói Kristjánsson og tjníSi því, acS hanu rrerfii þafi arS uppástmiííu sinni, aiS flugvölluriim yrSi nefndur I.eifsvíillur. lrærfii hann þau rök fyrir þessu, a5 Leifur heppni heföi fundiö Vestur- beim, flug'völlurinn væri byggfi- ur af mönnum þa'San og nafu Leifs væri því tilvaliö á flug- völlinn, sem v;eri þáhftig is- lenzk-amcrískur. Úrvalið sykst. I'egar kaupmaður auglýsir vöru sina bendir hann vænlan- legtifn viftskiptamönnum oft á að koma sem fyrst, meöan úr mestu er aö velja. Það á alls ekki viö um ákvöröun um nafn á flugvéilinum, á Reykjanesi, því atS úrvalifi á nöfnunum, sem upp á er stungiö, fer jafnt o?' l)étt vaxandi eftir því sem ,lepgrá-r; ltfiiir. \ír þVí úr nógu a'ö "moíSa, þegar aö því kemur, aft vellinum veröur gefiö nafn, en úrvaliö geriö valið ef til vill afieins erfiðara. Skemmtileg kvikmynd.' Þafi er skemnuileg kvikmynd, sem bæjarbúum — og fleiri sröar — gefst kostur á aö sjá sífiast í þessum mánu'fii — kvik- myndin er Reykjavík vorra daga. Kvikmyndin, sem'I.oftur tók á ánmum, ísland í lifandi myndum, nátSi miklum vinsæld- um og var sýnd oft og er ekki vifi öfiru afi búast en a'ð þessi hljóti líka gófiar vi'fitökur, ef dæjna má af þrí sýnishorni, seni blaöamenn íeng-u atS sjá fyrir heltri. Ólíkar myndir. l'ó eru þessar tvær myndir mj(")g ólíkar. í fyrsta lagi er mynd Óskars litmynd, en það var mynd Rofts ekki. í öSru lagi fjallar mynd Óskars ein- göngu um .Reykjavík,. en -hins- vegar lét Loftur sína my.nd uá yfir miklu stærra svæfii, fór út mefi togurum o. s. frv. Óskar kefur sér hinsvegar nægiját taka Reykjavík og g b'ka nákvæmlega. næg.ja,, ,-cvir 1 Góð landkynning. Þafi er þegar ákveöifi, afi mynd þessi verSi send úr landi og sýnd að miiinsta kosti vestan hafs, þar sem hún mun fá fjöi- marga áliorfendur, enda ])ótt hún veröi ekki sýnd á sama~hátt Og venjulegar kvikmyndir. — X'erfnir lu'm hin ákjcísanlegasta cynning, því afi þarna er afi dómi ijjeirra, sem séö hafa, ágæt mynd á ferMnni. flifi op- inbera ælti afi geía gaum afi þessu og sýna. afi þaö kann afi meta ])afi afi verfileikum, þegar cinstaklingur tekur sig til afi gera slíka mynd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.