Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 6
VISIR Mánudaginn 4. nóvember 1946 Þorsteinn Jósefsson. I þessari viku kemur út bók, sem mun vekja almenna athygli. Bókin heitir: f ÝRIJR og er eítir Þorsiemn Jósefsson, blaðamann. í bókinm eru-sjö smásögur, með þessum fyrir- sögnum: Eindmg. — Ðraummynd. — Bræð- ingurinn. — Réttir. — Fyrsiu rit- launin. — Jóladansleikur í sveit. Glerkúlan. Fy rri bækur Þorstems eru fyrir löngu uppseldar. Hinsvegar mun marga langa til að vita hvernig honum tekst upp að þessu sinni. Fjöldamargir hafa lesið einhverja smásögu eftir Þorstein og þeir munu sammála um að léttari stíi og meiri fyndm er vart að fmna í nútíma bókmenntum vorum. Verið viðbúin og kaupið yður eintak undir eins, þcgar bókin kemur út, því upplagið er mjög lítið. Útgefandi. l!jj ÆFINGAR í DAG í Í.R.-HÚSINU: Kl. 2—3 • Prúaflokkur. — 6—7: Old Boys. — 7—8: II. f 1. kvenna. — 8—9: 1. fl. kvenna. — g-vrio: 1. fl. karla. í.B.R'. 'H.KiR.R.' TS.T; niót’ 'RÚy^javíI ajr'TiefstTau"- ~'afdagjn»”23.' nov. n. -T- '■ Handknattleiksráð. SKÁTAR. PILTAR. STÚLKUR. Skemmtifundur verSur i Tjarnarcaíé mió- vikudagrnn 6. nóv. kl: y e. h. Aðgötiguiniöar viö inngang- inn. — Mætið í búningi. — Nei’udin. VALUR. 3. fl. æfing í kvöld kl. 6.30 í hnsi í. B. R. ÍÞRÓTTAFÉL. KVENNA Leikfimin Ityrjar aftur í kvöld í Austurbæjarskólan- um kl. 740. — Stjórnin. MIG vantar lítiö herbergi strax. Má vera í kjallara eöa á þakhæö. Er alger hindind- ismaöur á vín og tóbak. — Sendið tilhoð fyrir 6. nóv., merkt: „Bílstjóri 219“. (56 HERBERGI. Gott her- bergi til leigu. x árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. Grenimel 28, eftir kl. 7 e. h. (64 r eftir Isi. Má — litiö_eftir hörntnn 2 eöa 3 kvöld í viku eða húsverk 2 tíma á dag. Helzt 1 austurbæmun. Uppl. .í síma 5751. eftir kl. 5. (69 HÚSEIGANDI maður í Reykjavík, einhley.pur. óskar eftir ráðskonu, 35—40 ára. Má hafa meö sér barn. Til- boð sendist blaðinu fyrir 9. nóvember, merkt: „Húsa- smiður 1946“. (57 VÉLRITUNAR- KENNSLA Einktaímar. — Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 i . síma 6629. Freyjugötu 1. (33 ’ VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð til vinstri. Sími 2978. (700 UNGUR, reglúsamur maö- ur óskar eftir atvinnu við akstur. Hefir minnapróf. — Uppl. í síma 2330. (000 KENNSLA: — Danska, enska, þýzka. Uppl. á Víði- mel 56. (87 TÖKUM prjón næstu daga, kven- og barna- peysur úr góðu garni. Afgr. kl. 1—2 dáglega. Prjóna- stofan Iðunn, Fríkirkjuvegi 11, bakhús. (63 Þér, sem tókuð frakkann á Skjaldbreið 25. okt., með silfurskyldi, merktum: S. R., STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili. ITúsnæði ekki nauðsynlegt. vinsamlega sendið skjöldinn í pósti Sigþóri Róberts, Laugavegi 19 B. (60 SVART kvenveski tapaö- ist sunnudaginn 3. nóv, frá Rauðarárstíg 5 inn Lauga- veg að Lækjartorgi. Finn- andi vinsamlegast hringi i sitna 7829. (61 ÚTPRJÓNAÐUR barna- vettlingur tapaðist í gær á Laugavegi. Skilist í verzlun- in H. Toft. (71 REIÐHJÓL í óskilum. — Uppl. í síina 6206. (91 — — FAST fæði selt á Bræðra- borgarstíg 18. (I9 MYNDARLEG stúlka óskast sem ráðskona á barn- laust heimili. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kveld, merkt: „Kyrlát“. (80 TVÆR stúlkur geta feng- ið þrifalega og létta verk- smiðjuvinnu. Uppl. í kvöld kl. 5:—7 á Vitastíg 3. (83 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áberzla lögtS á. vaiidvirpit og; fljóta afgreiiSslu. — SY-LGJAr-Laufásveg fq: Sími 2656. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikúdag, merkt: „Gott fólk“. (66 FATAVIÐGERÐIN. Ger- um við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sinú 5187 og Vesturgötu 48. Sími 4923. f3"*S jpgjr’ STÚLKUR óskast i verksnnðjuvinnu. Föst yinna. Gott kaup. Uppl. í síma 4536. (67 GÓÐA stúlku vantar all- an daginn. Frí eftir sam- komulagi. Gott kaup. Ragna Pétursdóttir, Vonarstræti 2. Sími 4020. (o TVÆR stúlkur óskast i létta verksmiðjuvinntt. — Uppl. kl. 5—6. Lauíásvegi 42. (92 STÚLKA óskast nú þeg- ar. Jóhanna Haraldsdóttir, Laufásvegi 65. — Sími 5901. (78 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. 'Sinn 1674. (8ý . STÚLKA óskar eftir at- vinnu. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Siðprúð stúlka“. (90 LÍTIÐ herébrgi getur jirúð stúlka fengiö gegn hús- hjálp. Uppl: í síma 7079. 172 IIUSRUM! To norske menn i satt alder önsker værelse foT kortcre tid. Lr stille og rolige, T.eie og for- skudsbetaliag eftir overéns- komst'. Oplvsninger tmder hill., merkt: „To Konncnn-'. _______________________(75 HERBERGI, lítið en gott, getur hraust og hreinleg stúlka fengið gegn léttri húshjálp tvo morgna vilc- unnar. Stini 4334. (62 PLISSERINGAR,. hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 Fataviðgerðiiro Gerum við allskonar föt. — Aherzia lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sínii 5187 frá kl. 1—3- (348 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafut Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmnúskór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715 ’v TÆKIFÆRISGJÖF,- — •’ VÍjðg 8í!falleguú'L» úHkbriiuj —'ka-sst-og-gott anubandsúr eg '"5 ‘miíípT Plfiliþsfæk'i' fíUsöht. Meðalholti 12, kl. 7—8 í kvöld. (76 SEM NÝR amerískur drengjafrakki á j o—13 ára til sölu. Sínú 2752. (81 LÍTIÐ nýtt gólfteppi til sölu á Hverfisgötu 108 frá kl. 4—8. ' (82 KLÆÐASKAPAR ný- koninir. Verzl. Sigurösson &: Co.. Grettisg. 54. <85 BÁTUR. Nýr vatnabátur með 5ha. mótor. Einnig 8—10 ha. mótor til sölu. — Sími 6912, kl. 7—Sýá í kvöld. (79 ÚTSKORNAR vegghill- ur ur birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurössonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Snið einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (834 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti xo. Sími 3897. (704 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Husgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 TIL SÖLU: 1 .suudurdreg- iö harnarúm og klæöaskítl'ar og lítil stofuhorð. Njálsgötu 13 B (skúrinn). (88 NÝ astrakankápa á með- al kvenmann til sölu fyrir hálfvirði. Uppl. i síma 1963, Njarðargötu 61. (89 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Viðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 MÖR, tólg, kæfa, smjör, íslenzkt (núðalaust), hesta- bjúgu, reykt kjöt, léttsaltað trippakjöt, súrt slátur, súr hvalur, súr sundmági, rikl- ingur, gulrófur, kartöflur.— Von, Sírni 4448. (1056 ÍBÚÐ til sölu. Lítið ein- býlishús, sem er tvö her- hergi og eldhús, ásamt góð- um geymsluskúr, er til sölu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriöjudagskvöld, merkt: „íbúð, 50“. • (58 -r" TTfT 1. :•'.■• . !U- t ■' • : . .nýjan l'..rdbil >Kl>Tel^t"., þa r,^P§ áSíWÍ ,801., (65 GÓÐ dagstofuhúsgögn, Ottonian og 3 djúpir stólar til sölu. Uppl. í síma 7773. (74 m B Æ K U R . ANTIQUARIAT MUNKARNIR á Möðru- völlum“ óskast í skiptum f.yrir ..Svartar fjaðrir“. Enn- fj-émur ,jÁrferði“ Þorvaldar - ••Thorodd^ns fyrir „Land- fræðisoguim“. Aðeins heil og hrein einfök koma til greina. Uppl. í síma 1660, kl. 9—12. (59 VÍKINGUR, 1. tbl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.