Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 04.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður er í Laugavegs Ajjóteki, sími 1618. Næturlæknir: Sími 5030. — Mánudaginn 4. nóvember 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — * Utflutningurinh til Breflands hefur minnkað um nærri helming. Útflutningurinn til Bret- lands hefir frá ársbyrjun þessa árs og til septemberloka minnkað stórlega, eða nær því um helming frá því á sama tima í fyrra. í fyrra keyptu Bretar á þessu tímabili afurðir af okk- ur fj’rir rúml. 163 millj. kr., en í ár ekki nema fyrir rúml. 85 millj. kr. A sama tima hefir afurða- sala okkar til annara auk- izt stórlega, og þau löndin, sem kaupa mest af okkur næst Bretum, er Rússlárid fyrir 29.7 millj. kr. Banda- rikin fyrir 27.9 millj. kr. og Danmörk fyrir 23.1 millj. kr. Mest var flutt út af ísfiski, eða fyrir 91.5 miþj. kr. Þar næst freðfiskur fyrir 53.8 millj. kr. og lýsi fyrir 28.4 millj. kr. Alls hafa 19 lönd keypt af okkur afurðir það sem af er árinu. — 'Jrá ntáfoet'kadijHihgu Aáqr 'wA JchAAchar — Málverkið, sem myndin er af, er eftir Ásgrím Jónsson, listmálara. Sjá grein á 3. síðu. Frumbókmenntir okkar Islendinga í hávegum hafðar í Englandi. HreyfiEI setur á stofn útibú. Samvinnufélagið Hreyfill hefir nú í wndibúningi stofn- setningu tveggja útibúa. — Yerður annað þeirra í aust- urbænum en hitt í vestur- bænum. Útibú þessi munu greiða fyrir útvegun bifreiða úr þeim bæjarhlutum, sem þau eru i, svo fólk þurfi ekki að fara lil aðalstpðvarinnar til að fá bifreið leigða, en hún verður, eftir sem áður, við Kalkofnsveg. Munu margir fagna þessum umbótum, þar sem stór liluli bæjarbúa bef- ir ekki afnot af síma og get- • ur þess vegna ekld náð í sam- band við bifreiðastöðvarnar á þann Jiátt. A Hreyíli bafa nú 180 bif- reiðar aðsetur. SsjMfjur ftjrir asítissM sjjúkw. Frú Marí.a Markan Östlund. rnaður hennar og spnjur þeirra eru á fr'rum liéðan, eins og getið heíir verið í blcóþn’. Aður en lislakonan fer af landi burt, ætlar liún að syngja fyrir sjúklinga á Víf- ilsstöðum og í Kópavogi og fyrir vistmenn að Ellili.eimjl- inu Grund. larðvegur þar fyrir íi ef þær væru þýdd Viðtal við Sigurð Próíessor Sigurður Nor- dal er nýkomin heim úr mánaðarför til Englands, en þangað fór hann í boði British Coupcil til þess að heimsækja þá háskóla, sem íslenzk fræði eru helzt stunduð, en það eru há- skólarnir í Cambridge, London, Manchester og Leeds. Auk þe.ss a tlmgaði svo pró- fessorinn söfn íslenzlcra bóka, sem eru i eign þessara Jiá- skóla. Tiíjindamaður Visis lrilti prófessor Sigurð Xordal að máli í morgun og innti liann frcfta af för hans og dvölinni ylra. ] öllum þeiiii báskól.um, sepi eg heimsótti, sagði pró- fessorinn, Irilti yg þá nxe.ipi að jiijáli, sem liafa ísleuzku- kejmslu með líþiuJjLjpj, og vorn smnir þeirra gamlir Ivunnjngjár prinir', en öðruiai kynntist eg i fyrsla skipli i þessari f erð . Yfirfullir háskólar. Bókáekla. Enskir háskólar eiga nú við margskonai’ örðugleika að etja og sérslaklega má þar »1. imtímabókmeimtir ar á enska tungu. Nordal prófessor. nefna tvennt: Annað að að- sókn er svo mikil, eftir að fjöldi ungra manna liefir fengið laúsn úr lierþjónústu, að mjög erfilt er að fá rúni fyrir þá alla. Hitt, að bóka- kostur er mjög af skornum skammli vegna þess að Bret- ar Iiafa orðið að prentá priklu minna af bókum en undan- farin ár, sérstaklega vegna pappírséklu. íslenzk fræði í háskólunum. Eg bjóst ajuk þess yið áð végna styrjaldarinnar mundi íslenzkum fræðum Iiafa yer- ið minna sirint upp á síðkast- ið og kennsjan væri ekki komi-vt i eðlilegt horf. í Bretlandi Jiafa ísjepzk fræði jafnan verið kenpd s.em hluti af ensku.námi. Áb- ii þejr menn, sejn þessi fræði kenn.a, að ijndanJekmifn inr. Turv.elje-Petere í Oxfprd, bafa eqsku sem gða! kennsju- grein. Þyj aðdáanfegra er bvað þessunj .möniuim tekst að sinna islenzkum fræðum, og sérstgkjega livern áliuga á þeim þeir geta vak'ið bjá nemendum sinum. íslenzkar fornbókmenntir vinsælar í Bretlandi. Þessi ferð hefir enn slað- fest þá skoðun mina, sem eg hefi lengi haft, að íslenzkar fonibókmenntir séu livergi liklegri lil að njóta vinsælda og viðurkenningar í framtíð- inni en í Bretlandi og meðal enskumælandi þjóða. Tvær kennsluaðferðir. Þegar sú spurning vakn- ar fyrir manni, hvernig á því standi, að brezkir stúdentar fáir yfiiTeitt meiri áliuga á jslenzkum fornbókmenntum en stúdentar á Norðurlönd- um, þótt búast mætti.við hinu gagnstæða, finnst mér eink- um tvennt koma til greina. Annað er kennsluaðferð- in. Á Norðurlöndum er meg- ináherzlan lögð á málfræð- ina; fornritin einatt fremur lesin sem tilefni til málfræði- kennslu en sem bókmennt- ir, a.m.k. franign af. í Eng- landi er gengið umsvifalaust að völdum textum pg mál- fræðin kenjid jafnóðum eft- ir því sem nauðsynlegt þyk- ii. Stúdentarnjr liafa frá uppj|gfi þá vitund, að þeir sýu að lesa ágjetar bók- jijenntjr. í öðru lagi hefir mennluu Breta verið svo háttað til þessa, að undirslaðan hefir verið klassiskar búkmennt- ir, bæði grískar og latnesk- at, biblían, ,en Brelar eru sem kunnugt er biblíufróðir mjög — og bókmenntir end- urréísnartimanna og 17. ald- ar. Það er greinilegt, að smekk Norðurlandabúa á islenzkar bókmenntir hefir farið mjög hnignandi eftir að liætt var að leggja verulega rækt við griskar og latneskar bók- menntir í menntaskólunum. Skyldleiki í Iífsskoðun og hugsjónum. Þá Jiefir mér jafnan virzt, að Bretar vera mjög fljótir að finna skyldleika með þeirri ljfsskoðun, og þeim hugsjónum, sem mótað hef- ir þjóðlíf þeirra um langan aldur og kjarna þeirrar lífs- skoðunar, sem setur svip á Eddukvæðin og íslenzkar fornsögur. Mér finnst, að íslendingar eigi, að gefa mikinn gaum að þvi, sem gerist í Bretlandi í þessum efnum, og greiða fyrir íslenzkum fræðum þar, ekki sízt með því að vcra brezkum háskólum innan handar með útvegun is- lenzkra bóka, gamalla og nýrra. Frá háskólum éins og Oxford og Cambridge konia flestir höfuðkennarar í sögu- legum og bókmentnalegum fræðum, ekki aðcins í Bret- landi, heldur miklu víðar i enskumælandi löndum. Þegar islenzkt rit hefir verið þýtl á enska tungu má segja að heimurinn sé oþn- aður fvrir það. Þarna er geysimikið ó- unnið verkefni, því að jafn- vel fáar af fornsögunum eru enn til í nægjanlega góðum þýðingum á enska tungu. Og eins og kennslunni er báttað í Bretlandi, þar sem enginn óeðlilegur munur er gerður á islenzku að formi og nýju, má búast við að margir af þeim, sem slunda fornbókmenntir í háskólum munu smám saman gefa engu minni gaum því sem bezt er í islenzkum bók- menntum síðari alda og nú a dögum. ,Prentmyndir' Ný prentmvndagerð tók til starfa hér í Reykjavík fyr- ir helgina. Heitir þetta nýja íyrirtæki Prentmyndir h.f. Framkvæmdarstjóri er Páll Finnbogason, en liann hefir starfað lengi lijá Öl- afi Hvanndal. Stjórnarfor- maður ldutafélagsins er Sig- urður Waage. Prentmyndagerðin — sem er í Skúlatúni 2 — þefir full- komnari vélar og efni en þeþkzt hefir þér áður. Hin nýju tæki og ofni munu tryggja betii prentmynda- gerð og þá sérstaklega, þcgar gera á myndamót af göml- um mynduin, teikmngum o. þ. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.