Vísir - 05.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudaginn 5. nóvember 1946 250. thl« Hirohifo undir- rifar sfjórnar- skrá. Á sunnudaginn voru mik- íl hútíðuhöld í Japan uegna þess að Hirohita Japans- keisari he'fir undirritað nýja stjórnarskrú. í stjórnarskránni eru á- kvæði, seni fordæma styrj- aldir og er hún í öllu og einu samin á lýðræðislegum grundvelli. Keisarinn hélt ræðu við þetta tækifæri og sagði að nú rynni upp nýr ti-mi fyrir Japani og vænti þess að stjórnarskráin mætti verða þeim til heilla. Tsaldaris mynd- ar mýti ráðij- neyfi. Tsaldaris forsætLsráðhcrra Grikkja hefir lagt fram ráð- herralisla sinn, en vegna þess að ekki tóksl samvinna milli hans og annara flokka, eins og getið hefir verið áð- ur í frcttum, er hann ein- ungis skipaður konungs- sinnum. Nokkrar breytingar hafa verið gcrðar á ráð- herrimum frá þvi er áður var. Komist hefir upp um sam- sa'ii gegn sljórnarvöldun- um í Suður-Anieriku. ingKosningar i Sallip spáir sigri Repiiblíkana. I da'i /V,/c j'rnm þiu'iLo^n- ingar i Bandaríkjunum og verða þá knnir þingmenn iil fulltrúadeildarinnar og þriðjungur öniungadr.Hdar- manna. 1 fréttum or þn3 ckl.i alic' t'-Hklegt að Kepublicanar !;':nni að vinna mílrihluta fulltrúa i fulltrúadeildinni, en hins vegar ekki talið lík- legt, að þeir nái meirihluta í öldungadeildinni. Republicanar þurfa að vinna 26 sæti til viðbótar í fulltrúadeildinni, til þess að ná þar meirihluta og 10 sæti i öldungadeildinni. Skoðana- könnun Gallupstofnunarinn- ar hefir sýnt, að Republican- ar muni fá 60% atkvæða við þingkosningarnar. Fari svo, verður Truman forseti að sitja sem forseti í næstu tvö ár, án þess að hafa meiri- liluta þings að baki sér. Anierískir vind- lingar í des. Amerískir vindlingar hafa ekki verið fáanlegir undan- farið eins og margir hafa vist sára reynslu af. Hcfir sú vöntun stafað af verkföllun- um sem undanfarið hafa verið í Bandaríkjunum. Eftir fregnum sem blaðið hefir fengið hjá Tóbakseinka- sölunni, munu vindlingarnir koma hingað eftir mánaðar- tima. Er verið að ferma þá í skip vestra, en þar sem skip- inu er ætlað að hafa við- komu í fleiri höfnum cr trauðla hægt að vænta komu þess fyrr en þetta. Truman forseti hefir cnga ræðu haldið við kosningarn- ar, scm lalizt gcti kosninga- ræða. FriSaisammngar Ifala ræddir í dag. Eins og skýrt var frá í fréttum í gær héldu utanrík- isráðherrar fjórveldanna fund í gærkveldi og segir í fréttum í morgun að fundur- inn hafi byrjað vel. Þó er rétt, segir ennfremur, að spá ekki neinu um fundinn þvi það er greinilegt að Rúss- ar ætla sér ekki að hvika neitt frá fyrri afstöðu sinni. Byrnes var í forsæti í gær. Á fundinum í gær var sam- þykkt að leyfa ítölum og Júgóslövum, að scnda full- trúa á fund ráðherranna, cr landamæramálin verða tckin til umræðu í sambandi við friðarsamninga Italíu. Skaðabætur. Mololov tók til máls á fundinum í gær og ræddi um skaðabætur ítala lil handa .Igóslövum og Grikkjnm, en þær höfðu vcrið ákvcðnar 25 milljónir punda. Hann kom nú mcð þá tillögu að skaða- bótunum yrði skipl þannig, að Júgóslavar fengju % cn Grikkir Vá. Aður bafði verið ákveðið að þær skyldu skipt- ast jafnt, gegn þessu snérust fulltrúar vestuiveldanna, eins og von var. (irikkii- biðu liltölulega eins mikið fjón og Júgóslitvar. £ íf é fnákerkaÁiíninfu $éf?w>é Sýningin á mályerkum Ásgríms Jónssonar listmálara hef- ir nú verið opin í 10 daga og hafa þegar séð hana um 2000 manns. Hantlaði óveður aðsókn um tíma, en síðan það batnaði, hefir aðsókn verið með ágætum. Myndin hér að ofas er af einu Iistaverki Ásgríms, sem er á sýningunni. Eldur kviicnar í norsku skipf úti á rúmsjó. Skipshöfnin hersf við eldinn i H daga. Norska vélskipið Tran, sjö þúsund smálestir að stærð, er nýkomið til Cape Town, mikið skemmt af eldi. Afturdekk skipsins vai' mjög illa farið af eldinum og margir af áhöfninni höfðu brcnnst. Eldur kom upj) i skipinu úti á rúmsjó og barðist skipshöfnin við eldinn í átta daga áður en hcimi tókst að ráða niður- lögum hans. Skipið var á leið frá Noregi til Astraliu og var farmur þess kork. Eldsins varð fyrst vart skömmu eftir að það lét úr höfn i Lissabon böfuðborg Portúgal. Skipstjóranum tókst að stýra skipinu til Dakar í Afriku og þaðan sið- an til Cape To\vn. Þegar gert hefir vcrið við skipið mun það halda fcrð sinni áfram til Ástraliu. Eigendur skipsins cru Wil- hchnscn og Tönsberg í Nor- cci. tohr heiðtsrs- dokfor Iíinn þekkti vísindamaður Dana, Niels Bohr, verur út- I ncfndur heiðursdoktor við | McGiII háskólann með hátíð- [legri athöfn 25. nóvembcr. 1 P(am sama dag vcrður fyrsta fullgcrða Gyklotrón Kanada vígt. Nicls Bohr hcf- ir lofað i tilcfni css lofað að halda ræðu. FRANCO NANDI. MJVGAMi t MAMÞRMMÞ OG VAMLJEATCMA* Einkaskeyti til Visis frá U. P. mislegt bendir til þess, að ókyrrð sé mikil á Spáni, og við Iiggi ao t'.'¦[ alvarlegra uppþota geii komið þá og þegar. Á mánudagskvöldið um k,. 10 sprungu fjórar sprengj- ur d fjórum mismunandr siöðum i verzlunarhverfi Madridborgar. Nokkrir veg- farendur særðust, en ekki er talið að nokkur hafi látiff lífið við sprengingarnar. í öðrum borgum. I mörgum öðrum borguni hafa verið unnin skemmdar- verk og hafa borizt fréttir af sprengingum bæði í Bonda og Yalencia. Þar böfðu vöruskemmur og verzlanir verið cyðilagðai. Óánægja almennings ;i Spáni með Francostjórnina virðist magnast með hverj- um degi, en vegna þess að herinn er á valdi stjórnar- innar, hefir ekki komið *it borgarastyrj aldar. Handtökur. Talsmaður spönsku sljórn- arinnar h'éfii', opinbcrJegu ncitað því a* til nokkurra alvarlcgra ócirða hafi kom- ið, en hins vegar játað, ab uokkrir meun b it*i vcri<^ handteknir. Hann neitar því pó að handtökur iafi verið cins a1. ícunar og f'iétlir l.al'a gr'^'^t annars staða. Iiá. Spánarmál. Spánarmál hafa verið tck¦- in af dagskrá öryggisráðs- ins og var það samþykkt mcð öllum atkvæðum i gau- kveldi. Síðan verða þau íædd á allsherjarþinginu og vcrða þá athugaðar alla- þær uppíysingar, sem örygg - isráðið bafði aflað scr um. þau. Þnð var samkvæmt ti'- lögu frá fulitrúa Póívcrja, seiu þetla var gert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.