Vísir - 05.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 05.11.1946, Blaðsíða 6
VlSIR Þriðjudaginn 5. nóvember 1946 KARLMANNS gullhrirg- ur, meö nafniriu „Hoda'*. tap- ariist aöfaranótt sunnudags í Tjarnarcafé. — Vinsamlega skilist í afgr. blaösins. v v-3 PAKKI meö rauöu siiki- efni tapaöist í gær. Skil/is finnandi tilkynni í síma 7104 eöa skili á Laugaveg 132.(.'24 LYKLAKIPPA hefir tap- ast síðastl. laugardag frá Noröurstig 5 niður aö hafn- arbakka. Vinsamlegast ger- iö aövart í sima 4074. (127 MISLIT læöa meö alhvít- ar lappir, bringu og trýni, er í óskilum í Noröurási viö Kleppsveg. Síriii 2598. (128 VESKI meö peningum tapaöist í gær. Vinsamlega hringiö í síma 3151. (137 GULLNISTI meö mynd tapaöist i Sogamýrarstrætis- vagni kl. kl. 7 laugardaginn 26. f. m. Skilist i Stórholt 33. Sími 4636. (138 SÁ, er tók í misgripum dökkbláan vetrarfrakka að Heitt og Kalt laugardaginn 2. þ. m. vinsamlegast hringi i síma 4209. (102 GLERAUGU töpuöust í gærkveldi á leiö vestur Sól- vallagötu og austur Asvalla- götu. A. v. á. (116 PENINGAVESKI meö ca 6—-700 krónum, ökuskýr- teini o. íl. meö nafni eiganda, tapaöist s. 1. sunnudagskvöld Vinsamlegast skilist til eig- anda eöa lögreglunnar gegr. háum fundarlaunum. (119 KVEN-armbandsúr tap- aöist á sunnudagskvöldiö í Alþýðuhúsinu eða þaðan og niður í Lækjargötu. Finn- andi vinsamlegast beöinn aö skila því í Lækjargötu 6 A, efstu hæö, gegn fundarlaun- um. (106 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einktaímar. - iuiatíisl/UppEJifelrÍ’tóvíÍ S.l sí ma_ 662971^ re_yjugotu 1 ._(á3. ■ VÉLRITUNARKENNSLA. (Cesrilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæö til vinstri. Simi 2978. (7°° VÉLRITUNARKENNSLA. Cecelía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæö, til vinstri. Simi 2978. (700 qj ÆFINGAR í DAG í Í.R.-HÚSINU: ■8: Handknl., drengir. _ 8—9: IF. fl. karla. —- 9—-10: Handknl. stúlkna. í húsi Jóns Þorsteinssonar: Kl. 10—11: Frjáls iþrótta- leikfimi og handbolti karla. HAND- KNATT- LEIKS- ÆFINGAR í kvöld. Kvennafl.: Kl. 8.30 og karlafl. kl. 9.30 í húsi í. B. R. Félagsfundur verður hald- inn á morgun kl. 8 í félags- heimilinu. Mjög áríöandi aö félagsmenn mæti. Stj. Fram. VALUR. ÆFING í kvöld kl. 7.30 í húsi í. B. R. Meistarafl., I. fl., II. fl. Knattsyrna. SKEMMTIFUND heldur K.R. i kvöld, kl. 9 í Breiðfirðinga- búö. Til skemmtunaf: Kvikmyndasýning og daris. Félagar fjölmenniö og takiö meö vkkur gesti. Happdrætti K. R. K.R.-ingar! Muniö aö sækja happdrættismiöa til Jóns Fljartar i Raftækja- verzl. „I-Iekla“, Tryggvagótu (rétt hjá Sameinaða). Viö frá kl. 10—12 og 14—18. SÖLUDRENGIR! BjóÖ- um há sölulaun. Auðseldir miðar. Komið og seljiö. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! Spilaö í kvöld á Þórs- götu 1, kl. 8.30. Nú spila skíöa- og sund- fólk, handk. og hnefaleika- mcnn. •—• Hafiö spil með. HERBERGI óskast nú þegar. Uppl. í síma 5314. — (94 HERBERGI til leigu. — Miðaldra kona eöa stúlka getnr fengið stórt og gott herbérgi í miöbænum gegn húshjálp eftir samkomulagi. Mætti hafa aöra stúlku meö sér í herberginu. — Uppl. í síma 1977 frá kl. 2—6 e. h. (95 STÚLKA óskar eftir her- ipþejgi, .HÉsþjálp gæti komiö o >Jil gm.na. Uppl. þ.síma 4129. Á. H'- 5— FILADELFIA. Vakning- arsamkoma í kvöld kl. 8.30. AJlir velkomnir. Filadelfia. (I32 — — FAST FÆÐI selt á Bræöraborgarstíg 18. (I9 "STÚLKA’ 'öskai' eftfrTíeí'- bergi. Flúshjálp eftir sam- komulagi. þlppl. í síiriá*f$jS6. (129 HERBERGI og eldhús til leigu gegn góðri húshjálp. — Tilboð, merkt: „Strax—114“ sendist Vísi. (115 HÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup getur stúlka ferigið á- saint átvinnu. Iringholt.s- (117 stræti .•>a- 2 UNGIR F< ereyingar óska eftir herbergi ca. 2 mánuöi. Uppl. í síma 6349. , (103 STÚLKA óskar eftir her- bergi i Austurbænum'. Há leiga og einhver húshjálp. Tilboð sendist blaöinu fyrir fimmtudag, merkt: „B. G.“ (i°7 •^Wí0iM • UNGLINGSTELPA ósk- ast til að gæta 3 x/2 árs telpu 2 tíma á dag eftir hádegi. —• Gott kaup. Uppl. Kjartans- götu 7. STULKA óskast til að bera út reikninga 3 eftirmið- daga í viku. Tilboð óskast sent Vísi, merkt: „Inn- heimta“. (113 STÚLKA óskast í vist. Má hafa með sér barn. •—- Uppl. í síma 4643. (000 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2.170. (707 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmiskóiðjan, Grettis- götu 18. (7V5 GÓÐ stúlka óskast í vist hálfan daginn. Gisli Ólafs- son, Hólavallagötu 11, Sími 2860. (130 RÁÐSKONA óskast til roskins manns í sveit. Má hafa með sér barn. Þarf aö kunna aö mjólka. Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. hjá Rósu Sveinbjörnsdóttur, Miöstræti 8 A. — Sími 6106. (131 TÆKIFÆRISGJÖF. — Mjög fallegur útskorinn kassi og gott armbandsúr og 5 lampa Philipstæki til sölu. Miðstræti 12, kí. 7—8 í kvöld. (76 MAÐUR í fínlegri atvinnu óskar eftir herbergi. Stand- setning kemur til greina. — Uppl. í sima 7195. (133 VINNA. Ung kona óskar eftir formiðdagsvist. Þart aö hafa manninn sinn í herbergi meö sér og fæöi ef um semst. Mætti vera i Hafnarfiröi. — PÚÐAR settir upp. Filtcr- að í púðaborö. Gardínur saumaðar. Skólavörðuholti 9 (viö Eiríksgötu) milli 2 og 5. (122 Tilboö sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „1000—1000“. (135 UPPSETNING á lóðum. Tek aö mér uppsetningu á fiskilóðum ef um semst. — Vönduð vinna. —• Björn Jóiiasson, Þverholti 5. Til viðtals kl. 17—18. Simi 6182. (101 AUTOMOBIL-verksteder! Normann med praksis i bil- lakkeringönsker plass straks. Tillnid sendes Vísir iunen torsdagskveld under bill. mrk.: „Billakering“. (;20 1 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Óskar Árna- son rakari, Kirkjutorg 6. — (i°9 < DÍVAN til sölu, lítið not- aður. Uppl. Meðalholt 10, uppi, vesturenda. (110 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 2656. SAUMAVÉL, handsnúin. Pfaff, til sölu. Faxaskjól 18. (108 TIL SÖLU píanóharmo- nika, guitar, málverk frá Þingvöllum, Óðinsgötu 14 B, kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. (105 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 EIKAR borðstofuhúsgögn, notuð (buffet, borðstofuborð og 4 stólar) ti! sölu. — Uppl. ,, í 5770., . . nuþ-IJó Fataviðgevðin Qerum,, jYjí.í? allskonaf; föt. :Áh,erzla, lög^, áí(1yftn4t virlcni. f 1 jn.fa a fgrpifísl n_ i 'jJJéöLFTEPPÍ,( 89tt,cwí# siíítt,12jú' ÉuöláCoVöH Sí'iii 5*87 Y^turtfötu....^ m m- % m m w h stíg 16 B. ■ {134 ^INNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins eru áfgreidd i Verzl. Ágústu Svendsen. (139 MALERMESTRE!. Nor- mann med malerpraksis önsker arbede straks. Tilbud scndes innen torsdagsk veld under bill. mrk.: „200—935“ (1 a 1 TROMMUSETT til sölu. Hiliat getur fylgt. Uppl. frá 7.30—8,30 e. h. á Ilverfis- götu 3I. (100 EG SKRIFA allskonar lcærur, geri samningá, útbý skuldabréf 0. m. fl. Gestur Guömundsson, Bergstaða- stræti 10 A. (000 2 EMILERAÐIR kolaofn- ar og 1 emileruö sambyggö gas- og kolavél til sölu á Hverfisgötu 91. Tækifæris- verö. (n 1 GET tekiö heim saum (karlmannabuxur). Er vön hraðsaumi. Tilboö sendist Vísi, merkt: „Hraðsaumur“. (97 FERÐATÆKI óskast. — Uppl. Miöstræti 12, kl. 7—8.30. (U2 GÓÐ, ódýr jakkaföt til sölu á Þórsgötu 28 A (horn- húsið). (104 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 3925. (99 KLÆÐASKAPAR ný- komnir. Verzl. Sigurösson & Co., Grettisg. 54. (85 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurössonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. VerzL Rín, Njálsgötu 23. (194 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 MÖR, tólg, kæfa, smjör, íslenzkt (miöalaust), hesta- bjúgu, reykt kjöt, léttsaltað trippakjöt, súrt slátur, súr hvalur, súr sundmagi, rikl- ingur, gulrófur, kartöflur.— Von. Sími 4448. (I05Ö EF yður vantar alveg nýjan Fordbíl ,,Prefect“, þá sendiö verðboö i Pósthólf 801. (65 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá , slysavarnasveituni um NÝTT .gólfteppi til solu, (93 TIL SOLU I Tj arnargötu 8, uppi, kjólföt á fremur stóran mann, síökjóll, meðal stærð, og 2 sto]i]iaðir stólar og sóffi. allt mjög ódýrt kl. 3—6 í dag og á morgun. —• Ennfremur handprjónað á börn peysur, háleistar og vettlingar. (96 SAUMAVÉL (stígin) tii sölu. Uppl. Mánagötu 2, kjallara. (98 PÍANÓ-harmonika td sfilu. Mjög vönduð og lítið notuö, fjögra kóra meö fjór- um hljóöhrevtingum. — Til sýnis og sölu. Miðtún 22, kjallara, frá kl. 6—8. (118

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.