Vísir


Vísir - 05.11.1946, Qupperneq 7

Vísir - 05.11.1946, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 5. nóvember 1946 7 VlSIR Sveinbjörn Egilson, FYRV. RITSTJÓRI. Þegai' athuguð er lega ís- lands á iinettinum, liggur beint við að ætla, að hér hafi alla tíð búið þjóð far- manna og fiskimanna. En saga þjóðarinnar kennir okkur þó allt annað. Þegar landið byggðist og um nokkr- ar fyrstu aldir íslandsbyggð- ar var farmennska hér mikií og íslenzk skip með islenzk- um áhöfnum fórn víða um lönd. Yfir þeim mönnum sem farmennskuna stunduðu hvíldi oft ljómi ævintýranna, svo sem glöggt kemur fram í því sem ritað hefir verið um þá tíma fyrr og síðar. Á niðurlægingartímabili þjóð- arinnar varð hér mikil breyt- ing á til hins verra. Lands- menn áttu þá engin skip, er fær væru til siglinga landa í milli en aðrar þjóðir önnuð- ust þá allar siglingar að og frá landinu. En þelta átti fyr- ir sér að breytast er aftur tók að rofa til í lifi þjóðarinnar og losna tók um hlekkina, sem lagðir höfðu verið á hana af erlendu valdi. Lengi vel urðu þó fáir íslendingar til þess að leggja fyrir sig farmennsku, enda voru skip- in fá og smá og möguleik- arnir engir eða litlir til þess að læra í Iandinu þau fræði sem sjómanninum eru nauð- synleg. Þegar enn var eftir hálfur annar áratugur af nítjándu öldinni stóð ungur stúdent upp af skólabelck Prestaskól- ans í Reykjavík, þar sem hann hafði þá fyrir skönnnu liafið nám að loknu stúdents- prófi og snéri sér að þvi starfi, sem telja verður all- frábrugðið hinu trúarlega stai’fi, sein hann hafði hafið undirbúning að. Hann ákvað að gerast sjómaður. Þessi maður var Sveinbjörn Egil- son. Áður en þetta skeði haf ði Sveinbjörn verið nokkuð i siglingum liér við larid á er- leriduin skipum, seíli fluttu vörur til verzlunar föður lians og því kynnst sjónum nokkuð. Sumarið, sem liann útskrifaðist úr Latinuskólan- um gafst honum tækifæri til að sigla með einum af þess- um skipum til Bretlands en næsta sumar hófst far- mennska lians fyrir alvöru. Uni ineira en tvo tugi ára sigldi Sveinbjörn öll lieiins- ins liöf, skoðaði framandi lönd og kynntist ókunnum þjóðum. Munu þeir vera fáir íslendingarnir, fyrr eða sið- ar, sem Iiafa ferðast jafn mikið um heiminn og hann gerði á þessum árum. Mcð nokkurra ára bili kom hann þó jafnan heiin til Islands aftur en alltaf lá leiðin aftur út i hið ókunna. Loks sann- aðist þó á honum, að „römm er sú taug, sem rekka dregur föður túna til.“ Eftir tutlúgu ára vollc á heimsliöfunum kom Sveinbjörn heim til ís- lands og ákvað nú að setjast þar að og vinna þar ævistarf sitt. því hann var enn á bezta aldri. Fyrstu árin eftir að liann kom lieim gegndi hann ýms- um störfum, meðal aimars stundaði liann kennslu og var um tima heimiliskennari á Möðruvöllum lijá Sfefáni skólameistara Stelánssyni. Einnig var hann til ajm uin tíma og var þá Iniseifui í Ólafsvik. Á árunum 1,1^7 til 1914 var hann verkstjóri lijá Milljónafélagiiiu i, Viðey.:.En árið 1914 réðist liann til starfs á skrifstofu Fiskifélags íslands og var jafnframt rit- stjóri tímarits féíagsins „Æigis“, eftir Matthias Þórð- arson. Nú kom að góðu lialdi hin mikla reynsla, sem Svein- björn liafði fcngið á ferðum sinum á skipum ýmissa jijóða til fjarlægra landa. Hann var óspar á það, að miðla af nægtarbrunni þekk- ingar sinnar ýmsu því er við- kemur sjómennsku og sigl- ingum. Öll þau ár, sem hann var ritstjóri Egis þreyttist liann aldrei á þvi, að skrifa • livatningargreinar til sjó- manna um ýms þau mál, sem þá varðaði mest svo sem öryggismálin, en þau voru honum jafnan efst í liuga. Sifellt var Iiann að fræða menn um allt það sem við- kom sjómennsku, siglingum og útgcrð og þó að uppá- stungum hans og vísbend- ingum væri ekki alltaf tekið með þeim skilningi sem bar, er ekki að efa, að þctta óeig- ingjarna starf lians liafði mikla þýðingu fyrir íslenzka útgerð og siglingar, sem ein- mitt á þeim árum voru á bernskuskeiði og áttu þar af leiðandi í ýnisuni byrjunar- örðugleikum. Fræðsla sjó- manna var þá ekki eins mik- il og nú og þær leiðbeiningar og sú fræðsla, sem Svein- bjqrn gat látið i té, með rit- störfum sínum, kom því að góðu lialdi. En Sveinbjörn lél sér ekki nægja að rita í Ægi, heldur tók hann saman og gaf út Handbók fyrir íslenzka sjó- menn og Vasabók sjómanna og hvað hann lét sér annt um að fræða sjómenn má meðal annars sjá af því, að árið 1906 kom út eftir hann lítið kver, sem nefnist Leiðarvísir í sjómennsku, en það hafði hann að mestu skrifað á ferð- um sinum síðustu árin sem liann var í siglingum með það fyrir augum, að það yrði síðar gefið út á íslandi til leiðbeiningar fyrir islenzka sjóménn. I ölluiíi þessum bókitm eru yinsar gagnlegar leiðbeiningar til sjómanna um ýmislegt það, er starfi þeirra viðkemur og nauðsyn bcr til fyrir þá að vita og þekkja. Ritstörfum Svein- bjarnar var þó ekki þar með lokið. Endurminningarnar frá farmennsku árunum leit- uðu á og þar kom að, að liann ákvað að færa þær i letur og komu þær út i tveim bindum sem nefndust Ferðaminning- ar. Siðar skrifaði hann aðra bók er nefnist Sjóferðasögur og segir þar frá ýmsu er á daga lians dreif í siglingun- um. Þegar eg kynntist Svein- birni skorti liann þrjá í átt- rætt. Var mér það þegar frá upphafi undrunarefni hversu liann, þrátt fyrir háan aldur, fylgdist vcl með öllu þvi sem gerðist, einkum þvi sem varð- aði sjávarútveg og siglingar. Átli eg m eð honum fjöl- margar skemmtilegar stund- ir á þessum árum, þar sem Iiann, auk þess að ræða um hin ýmsu vandamál útvegs- ins, sagði mér ýmsar skemmtilegar endurminning- ar frá farmannsárum sinum eða frá bcrnskuskeiði sjávar- útvegsins liér á landi. Var hann vel minnungur og mundi jafnvel smáatriði svo undrum sætti en auk þess hafði liann sérslaka frásagn- argáfu þannig, að óblandin ánægja var að lilusta á hann segja frá. Mun eg lengi minnast mcð þakklæti hinna skemm t i legu samverustunda minna með liinum aldraða en þó siunga farmanni og svo veit eg að er um alla þá mörgu, sem veitlist sú ánægja að kynnast honum fyrr cða siðar. Sveinbjörn Egilson var fæddur í Hafnarfirði 21. ág- úst 1863. Var hann sonur hjónanna Þorsteins Egilsson- ar kaupmanns þar og konu lians Arndísar Ásgeirsdóttur. En faðir Þorsteins og afi Sveinbjarnar var svo sem kunnugt er Sveinbjörn Egilsson, fyrsti rektor latinu- skólans, eftir að hann var fluttur liingað til Reykjavik- ur. Sveinbjöril stundaði nám i Latinuskólanum og lauk c<z. Sunou9kÁ> — TARZAN stúdentsprófi árið 1884 og setlist sama árið i prestaskól- ann. En árið eftir hætti bann því námi óg gerðist sjómað- ur. Sex árum síðar lauk liann svo skipstjóraprófi í Dan- mörku og fór síðan í sigling- ar víða um heim. Eftir tvo tugi ára kom liann alkominn Iieim og stundaði ýmsa at- vinnu á sjó og landi." Árið 1914 réðist hann til Fiskifé- lags Islands sem skrifstofu- stjóri og gegndi þvi starfi til ársins 1934. Sama ár lók hann við ritstjórn „Ægis“ og hafði það slarf á hendi fram til ársins 1937. Erindrcki Fiskifélagsins í Sunnlend- ingafjórðungi var liann 1934 til 1943. Fyrir hin margvís- legu slörf i þágu Fiskifélags- ins og sjómannastéttarinnar var hann á Fiskiþingi 1942 kjörinn heiðursfélagi Fiski- félags Islands. Auk þeirra starfa sem hann hafði á Iiendi fyrir Fiskifélagið gegndi hann ýmsum öðrum trúnaðarstörfum. Þannig var hann skipaskoðunar- og virðingarmaður Sjóvátrygg- ingarfélags íslands um 20 ára skeið og prófdómari við Stýrimannaskólann um mörg ár en auk þess liélt hann þar fyrirlestra um sjómennsku. Árið 1908 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Elínu Vigfúsdóttur frá Kálfárvöll- um i Staðarsveit. Varð þeim lijónum finnn barna auðið og eru það allt synir, en þeir eru: Þorsteinn, verzlunar- maður, Egill vátryggingar- maður, Vigfús verzlunar- maður, Gunnar verzlunar- niaður og Sveinbjörn verzl- unarmaður. Sveinbjörn andaðist að lieimili sinu hér i Reykjavík föstudaginn 25. okt. s. 1. og hafði þá verið rúmfastur um liríð. Verður hann jarðsettur i dag við hlið afa sins Svein- bjarnar rektors. D. Ó. Beztn úrin frá BARTELS, Veltusnndi. m Vigtennur gorillaapans voru nú farn- ar að n:\lgast háls Tarzans iskyggilega mikið, og apinn hélt Tarzan svo föst- um með hrvggspennutökum, að hann liafði litið svigrúm .... .... sér til varnar. En skyndilega greiðir hann apanum svo mikið liögg i höfuðið, að apinn fellur við og lin- ar tökin á Tarzan. Og á meðan ap- inn er að jafna sig .... .... rifur Tarzan sig lausan og stekk- ur aftur á bak. Apinn nær sér fljótt cftir óvænt höggið og leggur, öskrandi af heift, til atlögu við Tarzan að nýju. En Tarzan er reiðubúinn að taka á móti andstæðingi sinum, og ekki er óliklegt, að liann beiti nú apann ein- hverjum brögðum, því aldrei er hann ráðalaus.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.