Vísir - 05.11.1946, Side 8

Vísir - 05.11.1946, Side 8
NæturvörSur er i Laugavegs Ayóteki, sími 1018. Næturlseknir: Sími 5030. — vi Þriðjudaginn 5. nóvember 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Farfuglar efndu til rúmlega 100 ferða á þessu ári. Fjölþæft starff í vefur. ^Jumarstarfsemi Farfugla fundadeild. í ráði er svo að stofna liljómlistardeild, söng- flokk og leikflokk. Hinsvég- ar liáir það Farfuglmn mjög að Iiafa hvergi aðsetursstað fyrir þessa fjölþættu starf- er nú lokið og vetrar- starfið að hefjast. Alls hafa um hálft 18. hundrað manns tekið þátt í ferðum Farfugla, það sem af er ár- inu, eða sótt ,,hreiður“ þeirra, Valaból og Heiðar- ból. 1 sumar efndu Farfuglar til 23 ferða uin helgar með samtals 503 þátttakendum, fjórar sumarleyfisferðir voru farnar með 53 þátttakendum. 1 Heiðarból Iiefir verið efnt til 41 ferðar frá þvi um síð- ustu áramót og voru þátt- takendur 472. Valaból sóttu 718 manns og var efnt til 38 ferða. Samtals hefir því ver- ið efnt til 106 ferða og þátt- takendur voru 1748. Sumarleyfisferðirnar í sumar voru til Vesturlands, 14 daga ferð á reiðhjólum, 120 daga ferð um Hornafjörð, Suðursveit og Öræfi, og tvær vikuferðir um Þórsmörk. Fjölmennasta helgarferðin, sem farin var á sumrinu var austur í Þjórsárdal og voru Þátttakendur í henni 81. Farfugíar hafa lagt allt kapp á að ferðast ódýrt, enda miðað ferðaíög sín við hag fólks sem ekki liefir efni á að eyða miklu fé. Sem dæmi má geta þess að 12 daga ferð, fvrst með skípi til Horna- fjarðar, síðan gangandi, rið- andi eða akandi vestur um Mýrar, Suðursveit og Öræfi og loks flugferð frá Fagur- liólsmýri til Reykjávíkui' kostaði ekki mcð öllu uppi- haldi jnéma 510 kí'onur ,.fyi;i r livern þátttakanda. Farfuglar hafa uwiiið mik- ið i sumar að þvi að fefíi’a og prýða umhverfi gistiheimila simia, Valahóls og Heiðabóls. Við Valahól er nú að risa íaílegur trjáhmdur, sem Fai semi sína. \’æri ekki nema sanngjarnt að bæjarfélagið launaði Farfuglmn heilbrigt og gott starf i þágu reyk- viskra æsku með því að láta þeim ókeypis bragga eða ann- að liúsnæði i té. Munu Far- fuglar sennilega vera eina æskulýðshreyfingin hér i bæ, þeirra er barist hefir fyrir hollustuháttum æskunnar, ferðalögum og heilbrigðu skemmtanalífi, se mekki hef- ir notið styrks úr bæjarsjóði. Auk framangreindra starfssviða Farfugla má geta þess að þeir hafa tekið á leigu skenuntilegt og rúnlgott liús að Hvammi í Kjós, og er það þriðja „hi'eiðrið" sem þeir hafa nú til umráða. Skrif- stofu liöfðu þeir opna öll miðvikudags- og föstudags- kvöld í sumar, þar sem gefn- ar voru upplýsingar um ferðalög og fyrirkomulag þeirra. Skemmtifundir eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði að vetrinum. Farfuglahreyfingin er liollur og góður félagsskapur. Þar hefir jafnan ríkt sam- liugur og heilhrigður félags- andi og megináherzla lögð á það að Farfugðlar komi hvar- vetna fram sem prúðmenni. Félagatalan er nú nokkuð á 5. hundrað. Bók um Olym- piuleiki. Nýlega kom hingað til landsins merkilegt rit um Ólympíuleika síðari tíma. Bókin er á norsku og er tileinkuð sjö norskum íþróttamönnum, sem tóku mikinn og ótrauðan þátt 1 frelsisbaráttu Norðjnanna meðan á liernámi Þjóðverja stóð. Rit þetta heilir „Olympiske Leker gjennom 50 ár“. Það er yfir 450 bls. að stærð í stóru hroti og með fjölda mynda. Þar eru gi-einar um alla Ólympíuleika síðari tíma og yfirlit yfir úrslit og ár- angra i öllum iþróttagrein- um. Þetla er því eitt hið gagn- merkasta Iieimildarrjt auk þess sem það er skemm tilega rita ðog útgáfan vönduð. ritað og útgáfan vönduð. ana í Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar. Arás á Islending orsakar verkfall. 99 ÁEfan >6 ftioregur á her- námsárunum. Frú Guðrún B. Brunborg heldur í kveld fyrirlestur í Selfossbiá um Noreg á her- námsárumim. Fjallar fyrirlésturinn um saina efni og frúin talaði um í Tjarnarbió s. 1. föstudags- kveld og auk þess mun hún sýna kvikmyndir efninu til skýringar. Hefst þessi fyrir- lestur kl. 9 síðdegis. Þá hefir frúin í hyggju að halda fyrirlestra á fleiri stöðum í nágrenni Beykja- vikur, m. a. á Akranesi og í Keflavík og hér í bænum verður fyrirlestur hennar ef til vill endurtekinn innan skamms. sarum Lúðvík Guðmundsson skólastjóri hélt fyrirlestur í Bæjarbíó í Hafnarfirði á sunnudag. Sagði hann þar frá ferðum sínum um Mið-Evrópu síðast liðið hálft annað ár og kynn- um sínum af högum manna þar, evmdinni og vesöldinni. I Hefir Lúðvíg í hyggju að | halda fyrirlestra um þetta j sama efni á fleiri stöðuni hér nærlendis á næstunni. Bridge-keppnín: tJrsKtakeppnin fer fram í V.R. i kvöid. Jazz-sextett kemur hingað. Featherstonehaugh, einn fremsti tenór-saxófónleikari Englands, og sextett hans koma hingað í þessari viku. Hjómsveit þessi hefir feng- ið sérstakhga góða dóma i tónlisturblöðum .Bretlands. Hún er væntanleg hingað með flugvél næstkomandi miðvikudag. Illjóms' urm iccmui hing- ac fyni nvllic Anglo- American Artists Lld. í London. Stjórnanda hcnnar, Featherstoneha’igh, hefir verið jafnr.ð við Coleman Ilawkins. sem talinn cr einn af heztu saxófónieikurum heimsins. Margir munu kannast við brezk.i úívarps- þáttinn Nayy .Mixlure, en i honum hefir sexfett þessi leikið. Buddy FeatIíerstonehaug hefir margsinnis verið kos- inn bezti sa.vúfóulcihavi Englands, og hefir leikið i mörgum heiinsfrægum jass- hljómsveihn:i svo sem hljómsvei' P.enny C.avi:ers, Louis Ar '.-.tri.ng og Spike Hughes Fyrri hluti úrslitanna í ein- menningskeppni Bridgefé- fuglai’ hafa komið upp, girt j«®5 Reykjavíkur fór fram annazt af mikilli aiúð. á sumuidaginn í félagsheim- o Sý n d i II af na rl'j ai’ða rbær Faiíughpn þá vinsenid að láfa ]>eim þetta land ókeypjs i té um cákveðinn ti'ina. Hai'a Farfuglar lika fullán hug á að ]jakka þessa vinsemd með ])ví að klæða o gprýða landið efth' því sem unnt er. Vetrai'Starfseinin er nú að hefjast og er hún óvenju fjöiþælt. Hafa Farfuglar þeg- ar komið uþp sérstökum deildum áhugafólks svo esm taflflokki, spilaflokki og múl- ili V. R. Þá voru leikinn 30. spil og fóru leíkar þannig: Steí'án Steí'ánsson fékk í'lést stig 57%, síf.an Bene- dikt Jehannsaon með 54%, Sigurhiörtúr Pétursson 52%, Lárus Karlsson 51%, Jóh. Jóliannesson 47%, Gunnar Méöer KiV-i og Helgi Eiríks- son sama stigafjölda, Lárus Fjeldsted 44%, Árni M. Jóns- son 44, Brynjólfur Stefáns- son og Torfi Jóhannsson 41 %, Gunnar Pálsson 40%>, Guðnuindur Guðmundsson og Helgi Guðmundssou 39 hvor, Einar Þorfimiss. 37%, liöi'ður Þórðarson 36%. Lokakeppnin i'er Í'róni í kvöld í Fc’.agslieimili V. H. og vcrðp þá einnig spiluð 30 spil. Kcppnin hefst klukk- an 8 c. h. Það er rélt að taka ]>að fram hér, að kc])pni ]>essi er mcir til skernmtunar lil ])ess að fá styrkleik.a spilaranna. Efiir áraniót verður háð „para‘‘-keppni og verður hana meira að marka með tilliti til styrkleika þátttak- enda. * 1 Bæjarráð hefir heimilað, að keyptar verði talsíöðvar í slökkvdiðsbíla bæjarms. Eru slik tæki lil nijög mik- ils hægðarauka, svo sem menn geta séð, þyi að með þvi móti getur shikkviliðið tafarlaiisl komið boðum lil þéirra manna, sem út hafa verið sendir frá heimi eða öf- ugt. Hefir hæjai'i'áð heimilað slökkviliðsstjóra að kaupa tæki þessi og er gert ráð fyr- ir því, að þau verði komin til landsins og tekin til notkun- ar um miðjan vetur. Um 'kl. sjö í gærkveldi varð íslenzkur verkamaður fyrir árás amerísks her- manns, en íslendingiirinn var að vinna við birgðaskip sem hér er verið að afferma. Var árásarmaðurinn ekki fv.ndinn er siðast fréttist. Maður þcssi heitir Bjarni ’nlhjálmsson. Var lvann staddur einn sér á bryggj- unni Cr einn skipverjanna gerði árás á liann og sló hann hnefaliögg, svó kröft- ugt að Bjarni meiddist til- í' udega mikið og hlaut m. a. skurð fyrir neðan annað augað. Fór hann með aðstoð lögreglunnar til læknis og þaðan var hann fluttur heim íil s;n. Er þessi atburður liafði skeð, lögðu allir þeir Islend- ingar sem þá voru að slarfa við skipið niður vinnu og safnaðist saman úokkur hóp- ur manna á hafnarbakkan- um til að mótmæla þessum atburði. Varð þó ekki neitt úr ryskingum þar. I morgun íékkst enginn jnaður til að .'; na við þetta skip og sögð- u*i verkamenn ckki liefja slörf við það fyrr en árásar- maðurinn væri fundinn og hann sætti maklegri á- hyrgð fyrir verknað sinn. —- Stóð þannig til kl. 9, en þá hófu menii vinnu ,er amerisk og íslenzk lögregla liöfðu tekið málið til rannsóknar. Hey brennur í Kjós. Fyrir skömmu kom upp eldur í heyhlöðu að Meðal- felli í Kjós og kviknaði hann í háartöðu sem var í hlöð- unni. Með hjálp frá næstu bæj- um tókst fljótlega a'ð slökkva eldiim en um 50 hesthurðir munu hafa brunnið. Slökkviliðið í Reykjavík var kvatt þangað upp eftir, en húið var að slökkva cr það kom á vettvang. l]i*lenduaBi sjó* lltÓllIðUlBB bjargað. í fyrramorgun voru þrír menn af skipinu Melabar á litlum vélbáti á höfninni. Bilaði vélin lná þeim og rak þá fyrir vindi og sjö upp að hafnargarðinum. Var lög- reglunni tilkynnt þetta og bjargaði hún möimunum upp á garðinn er hát þeirra hafði rekið þangað. Báturinn mun liafa skemmst eitthvað við strandið en ekki þó verulega.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.