Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 8. nóvember 1946 252. tbl, Fulitrúar Ésíands /■'2, >■ /K? á þlng S.Þ. Eins og kunnugl er af fréltum í dagblöðunum fyrir nokkurum dögum hefir póii- íiska nefudín i Hinum sam- einuð þjóðum samþvkkt upptökubeiðni Islands i Hin- ar sameinuðu þjóðir og verð- ur endaniega gengið frá upp- tökunni einhvern meslu daga. Utamikisráðuneytið hefir ■þv.i skipað eftirtalda menn i nefnd lil þess að mæta fyrir íslands liönd á þingi Alþjóða- stofnunarinnar, og cru þeir farnir velsur um haf: Tlior Thors, sendilverra, og er hann fonnaSur nefnd- arinnar. Finnur Jónsson, dóms- málaráðherra. Bjarni Benediktsson, borg- arstjóri. Ólafur Jóbannesson, lög- fræðingur. Þegar valáir voru l'ullírúar fyrir Bandarikin á allsherj- arþing' Sameinuðu þjcðanr.a, lét ITuman forseti önnu Eleanor Roosevelt, ekkju Roosevelts forseta, verða fyr- ir valinu sem eiim fuiltrú- anna. Hún sat fyrst þing Sameinuðu þjóðarma ' Lon- don í janúar s.l. Sárnbrautasamgöngur í Palestínu iamaiar vegna spelSvirkjahættu. Kosiö í Frakk- a Wavell Lögþingskosníngar fara fram í Færeyjum í dag. í Búisf við mikilli kjörsókn. Einkaskeyti til Vísis frá Þórshöfn. dag fara fram í Fær- eyjum kosningar til lög- bmgsms, og er gert ráð fyrir meiri kjörsókn en nokkru sinni áður við kosnmgar þar. Kosningarnar snúast að þessu sinni aðallega um stjórnskipulagið og eru allir flokkar « einu máli um að Færeyjar þurfi frekara stjórnmálalegt frelsi. En flokkarnir ern ekki á einu máli um hve langt skuli ganga í kröfunum. vægastur í kröfum sinum, en vill að amtsfyrirkoiuulagið sé afnumið. Sá flokkur vill þó ekki slita sambandinu við Dani fyrir nokkurn mun og skipa þann flokk aðallega ihaldsmenn og eldra fólk. Mcðal annars er talið, að kjörsókn geti orðið mikil núua vegna jtess að Sam- bandsflokkurinn mun vinna að því öllum árum að kom- ið verði i veg fyrir algeran skilnað. Kjörsókn. Yfirleitt eru kosningar illa sóttar í Færeyjum eða liafa verið það til Jiessa. Sjaldan hefir kjörsókn verið meiri Altnennar kosningar fara fram í Frakklandi á siinnu- daginn kemar. Áslandið i landinu er mjög iskyggilegt, dýrtíð mikil og óánægja með hið háa verðr- lag, sem er j^ar á öllum natiðsyn jiwu. Hækkun á nauðsynjavörum liefir orðið um nO.'/ó siðan i vor og er bælt við, að ]>að geti baft talsverð ábrif á kosninguna. Almenningur kennir um stjórnmálalegri sjtilJingu og má lieita að enginra dagur líði svo ekki komist upp um eitthvert hneykslismálið. \\'avell varakonungur Ind- lands er kominn til Iiehar- fi/lkis iil þcss að rivða á- standið þar við innfædda höfðingja. Astandið hefir verið þar mjög alvarlegl undanl'arið og i sumum héruðum ha fjöldi manna verið drepnir í óeirðuna. í einu fylki þar er talið að um 500 manns hafi Iálið lifið. Gandhi leið- logi Indverja liefir hótað jivi að fusla og svelta sig til dauða ef ekki linnir hermd- arverkum i Beharfvlki. Voruskorlur. Vöruskqptur er þar mikill og margar vörutegundir sem koma á markaðínn hverfa af honuin aftur án jiess að á jivi fáist nokkur skýring. Siðai- koma jiær fram á svörtum inarkaði með okur- verði. Stjórnin virðist lítið gela við jietta ráðið, en alt- ur almenningur fer á mis við ýmsar nauðsynjar vegna þessa sölufyrirkomulags. Herfflugvél ferst. Bandarisk herflugvél rakst nýlega á fjall nála'gt Rio de Janeiro og gercyðilagðist. Allir sem i flugvélinni voru fórust, cn það voru jirjár hjúkrunarkouur úr Banda- i'ikjaher og tveir liðsforingj- ar úr liernum. Truman situr áfram. Skilnaður eða löggjafarvald. Lengst gengur Þjóðflokk- urinn í kröfum sínum og vill algeran skilnað eins og kom fram við jijóðaratkvæðið í eyjunum. Næstir eru Sósíal- demókratar og Sjálfstjórnar- flokkurinn, sem krefjast lög- gjafarvalds fyrir lögþingið og færeyska stjórn og enn- fremur heimildar til þess að semja við önnur lönd um verzlunarmál. Sambandsflokkurinn. Sambandsflokkurinn er þó cn 75%. Nú má búast við Framh. á 8. síðu. og Paleslítia. Erkibiskupinn í York liefir lýst sig mótfallinn jieirri ráðabrevtni að ilytja 100 jiúsund Gyðinga til Pale- stinu. Hann sagði að Bretar mættu aldrei láta kúga sig lil Jiess. Það gæti haft í för með sér vandræði, sem Brel- ar einir jiyrftu að lcysa. Það væri ekki hægt að levsa þelta mál nema i samráði við Ar- abahöfðingjana. Truman forseti mun ekki ætla að segja af sér þótt j'flokkur hans liafi beðið ósig- ur i þingkosningunum i Bandarikjunum. Hann get- ur, samkvæmt bandariskum lögum, setið áfram þangað til forsctakosningar fara fram jiar, en Jjað er í nóv cmber 1018. Fursdi frestað. AII s! íe r j arji i ngi ð átti að koma saman i dag til þess að ra'ða meðal annars upp töku Islands i samtök sain- cinuðu jjjóðanna, en i morg un var tilkynnt að fundi myndi frestað til morguns. árásir á lestir á 48 sf. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. ^tjórn Palestínu lét í gær- kveldi slöÖva alla járn- brautarflutninga um Pal- estínu um stundar sakir. vegpa skemmdarverka. Astæðan fgrir þessari ráö- stöfun er, að undanfarnar fjörutíu og átta stundir hafa verið gerðar fjórar hermdar- verkaárásir á járnbrautai lestir, cr hafa vcrið á ferT um Palestinu, tlpptöku Eire og EPorfugal í S.Þ. mótiTðælt. Stjórnmálanefnd allsherj- arþings sameinuðu þjó ð- anna ræddi í gær iipptöku- beiðnir þeirra þjóða, er ekki hafði orðið samkomulag um áður. Gromyko fulltrúi Rússa skýrði þá frá Jivi hvers vegna Rússar hefðu á móti Eire og Portugal. Gromyka sagði að þessar þjoðir \æm ckki i stjórnmálasainbandi við Sovétríkin og einnig hefðu þær verið vinveittar Þjóðverjum, eins og fram- koma þeirra i styrjöldinni hefði sýnt og um Porlúgal sagði liann, að bað væri ekki nóg þótt stjórn Jians Iiefði leigt bandamönmim bæki- stöðvar í striðinu. Um Trans- ordaniu sagði Gromyko að hann vissi litið um tilkomu Jiess ríkis og Jjví uður Iivern- ig væri varið með sjálfslæði Jiess. Aðrir full-trúar er tóku lil máls, töldu bæði Portúgal og Eirc uppfyila þau skilyrði er sett hefðu verið fyrir upp- Vekur ugg í landinu. Bannið hefir vakið mikinij. uggí Palestinu, en í tilkynnr ingu stjórnarvalda er skýrt frá þvi að Jietla sé gert vegn a ófyrirsjáanlegr a kringumslæðna. Stjórnin óttaðist að um slcipulagða liermdarstarfsemi væri aA ræða og við mæiti búast ao fleiri lesíir yrðu fyrir árás- um og kannske fleira fóllc láta lífið af Jieim völduni. Bannið upphafið í dag? Þótt gi'ipið Iiafi verið lil Jxess ráðs að stöðva alla • lestir um stundarsakir, liefi • það rnikla örðugleilca í fö • með sér og er það voil manna, að bannið verði aft- ur upphafið í dag'. í morgun voru engar lestir farnar að ganga,en rannsókn fer fram á skemmdarvei'kunum und- anfarna tvo sólarhi’inga. töku i bandalaglð Uppsleit Gyðinga. Skemmdarvcrk þessi sem hin fyrri, munu vera unnin af Gyðingum, en brezka stjórnin er ennþá í mildum vanda um lausn Palestinu- vandamálsins. Gyðingar em einnig farnir að færa sig upp á skaftið siðan er Jxeir funclu að þeir höfðu stuðniug ým- issa Jiekktra þjóðhöfðingja eins og t. d. Trumans, seiu er 'fylgjandi þeirri tillögu. að 100 þúsund Gyðinguin verði lcyfð landvist i Pale- stinu. Nýr þjóösöngur Útvat'jiið j Vin tilkynnir, að nýr þjóðsöngur verði lek- inn upp i Auslurríki og sé lagið við hann el'tir Mozart.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.