Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 2
VlSIR Föstudaginn 8. nóvember 1946 Déttir farflar og Fast þelr sóttu sJQÍneio Draupnisútgáían h'efir ný- skeð sent á markaðinn tvær , nýjar skáldsögur í sagriá- flokknum Draupnissögur. Eru það sjötta og sjöimda saga flokksins. Önnur þessara skáldsagna er Bcttir jarðar eftir A. J. Cronin, hinn viðkunna og vinsæla brezka skáldsagra- höfund, sem gat sér þjgðar- frægð hér á landi með skáld- sögunni Borgarvirki. „Dóttir jarðar" er heilsteypt Og þrautfágað listaverk, svo að þar ber hvergi skugga á. Söguefnið er ástir og örlög í skozku sveitaþorpi, þar sem ástríðuhiti og heiftarhugur hafa manneskjurnar að leik- soppi, svo að til geigvænlegra atburða horfir. — Saga þessi er ekki einasta mikið lista- verk, heldur er hún einnig „spennandi" og skemmtileg eins og bezt verður kosið. Er vart völ á heppilegri bók handa þeim, sem lesa skáld- sögur sér til skemmtunar, en leggja sig þó ekki niður við auðvirðilegustu „eldhúsreyf- ara". . Fast þeir sóttu sjóinn er önnur þessara tveggja skáld- sagna. Það er norsk sjó- mannasaga eftir mikið lesin og vinsælan norskan höfund, Lars Hansen. Þykir fáum láta jafn vel að lýsa lífi og starfi norskra sjómanna sem lionum. „Fast þeir sóttu sjó- inn" er ein hans allra fremsta saga, viðburðarík og skemmtileg og lýsir á ljósan og lifandi hátt sjósókn við Lófót og veiðiferðum í Norð- ur-Ishafinu. Kristófer Kal- vaag og liásetar hans komast í marga harða raun og eiga ótrúlega marga örðugleika við að etja, enda fer hvort- tveggja saman: lélegur far- kosíur og lítil efni til að búa skip og skipshöfn eins og þörf krefur. En áíltaf rætist betur úr en á horfir, og i sögulokin sér Kristófer lang- þráðan draum sinn rætast. Saga þessi mun ótvirætt vera vel áð skapi öllum ,þeim, sem unna sjósókn og sjómanna- lífi, harðræðum og heljudug. Jón Helgason blaðamaður hefir íslenzkað báðar þessar sögur með miklum ágætum, ehda er harin nú tvímælalaust í hópi dkWár frerifstu;;pyð- enda. límm Jfómm@€Í Minningar og stökur. — Bókaútgáfan Norðri h.f. 1946.— Bók þessi, sem er Formáii lil bls VIII, Minningar bls. 1—Í04 og Stckur bls. 109-~ 15 i, er prentuð í Preníverki Odds -Björnssonar á Akur- cyri. Vel prentuð bók og frá- gangur allur snotur, pappir góður og prentvillur fáar. Þegar eg var barn að aidri, á Mælifelli í Skagafirði, heyrði eg talað um einkenni- leg, forníeg og samhaldssöm heimili i Blönduhlið. Fólkið vestan Héraðsvatna, í Lýt- ingsstaðabreppi, þar sem eg dvaldi var frjalslegt fólk og allmikill menningarbragur á því. Eg varð lítið var við bjá- trú í þeirri sveit; né drauga- trú, bændurnir þar voru flestir mestu myndarmenn, gáfaðir og skemmtilegir og krakkarnir á minum aldri, sem voru að búa sig undir ferminguna — og lífið, — lærðu þó nokkuð mikið, vor-u dável að sér í skrift, reikn- ingi og réttritun (islenzku) og hvergi varð eg var við það, að ekki væri reynt að lofa þeim að Iæra, eftir því sem kostur var til. — Hús- lestrar og hugvekjur var les- ið og Passiusálmarnir sungn- ir, viða, en kreddutrú var lítil og bænaþulur og sign- ingar í tíma og ótíma. Sjálf- sagt hefir liugur margra hvarflað til skaparans bæði í gleði og sorg, en borðbænir þekkti eg aldrei né heyrði, — hefi aldrei á ævi minni borð- að þar, sem borðbæn hefir verið lesin, — upphátt. Nú hefir þessi gáfaða kona, Ólína Jónasdóttir, ritað minn- ingar frá einu af þessum gömlu heimilum, þar sem fornar venjur sátu í öndvegi, þar sem formföst kreddutrú ríkti og forn harðneskja við börn. —¦ Mér finnst undar- legt til þess að hugsa, að þetta skuli hafa verið þannig á æskuárum minum — og það í næstu sveit. Mér ofbýður nú að bugsa til þess, livað þessi litla, veikbygða og 'bráðgáfaða stúlka hefir orð- ið að líða á sinum æskuár- um, þegar eg hugsa til nægt- anna, góðvildarinnar, frjáls- lyndisins og menningarinnar á mínu æskuheimili, hinum megin við Vötnin. Að sönnu voru börnin, í minni sveit, lálin vinna, efiir' því sem kraftar stóðu til, en aldrei varð eg þess var þar í sveit- inni, að nokkru barni væri ofboðið með vinnu. Þetta er vel skrif uð-bók, al- gerlega látlaus í stíl og frá- sagnarhætti ,og af velvilja í allra garð. Það er gott og at- hyglisvert fyrir ungt nútíma- fólk að fá þessa frásögn um aðbúð og uppeldi þeirra, sumra, sem nú eru um sext- tugt. í rauninni er Kúskerpis- heimilið miklu eldra, allt hef- ir þar verið í sömu skorðum og var fyrir 100 árum eða 200, á fátæku eða bjargálna heimili hjá þjóð, '¦ sem hvað eftir annað hafði orðið að berjast við hungurdauðann og þar sem þúsundir einstak- Iinga höfðu orðið að láta í minni pokann fyriu þessum ógurlega Dauða. Lýsing Ólínu á fólkinu er meistaraleg, sér- slaklega Kristrúnu húsf reyju, Með útkomu þessara bóka eru Draupnissögurnar nú orðnar sjö lalsins, eins og áð- ur segir. Eru þær hið mynd- arlegasla safn góðra skáld- sagná', sem ólvírætt eru öll- um almenningi vel að skapi. Ytri frágangur bókanna er allur hinn smekklegasti og vandaðasti, svo sem á öðrum bókum Draupnisútgáfunnar. A riæstunni íriunu bætast j hóp Dráupnissagnanna ýms- ar úrvalsskáldsögur, sem yaldar eru með það tvennt íyrir augum uð þær.,séu góð- ar bökmehnlir ég'-'Sgóður skemmtilestur. sem bað guð að fyrirgefa sér, ef henni varð það á að hlæja! Stökur Ölínu eru margar mjög vel kveðnar. .Auðhcyrt er, að oft hefir sú kona átt crfiðar stundir, sjálfsagt og fagra sólskinsbletti i heiði. En eins og svo fjölmargir aðrir hefir hún orðið að sjá á bak mörgum vonum: „Sjást liér engin sólarspor, söngfugl hver er' dapur. — Hvenær ferðu að koma, vor? Kuldinn er svo napur," segii' hún. —¦-------- Mér finnst hún nú sitja í sólskinsbletti í hliðinni sinni, sólskinsbletti, sem stafar frá gleði þeirra er hafa nú á- nægju af að lesa þessa bók. Hún skilur svo hjartanlega hugargang þeirra Kúskerpis- bjónanna, þennan þrönga og miskunnarlausa barning gegn um lífið í kolsvarta- myrkri kreddutrúar og spar- semi, Og vér skiljum það, að Ólína var einmitt að bjarga þvi sem bjargað varð þegar hún vildi fá, — og fékk blý- ant og pappír fyrir sjóvettl- inga þá er henni voru gefnir, en Kristrún húsfreyja sagði: „Ekki verður þessum aum- ingja bjargað". Já, Ólína Jónasdóttir bjarg- aðist að vísu. — En-------- hvað hefði getað orðið úr þeirri konu, ef hún hefði alizt upp við góðar ástæður og fengið þá menntun og lær- dóm sem henni sæmdi? — Menningin hefir verið henni í blóð borin. — . Þorsteinn Jónsson. takmark, sem gildir i þessu Iífi. En þrátt fyrir þetta eru yrkisefnin fjölbreytt, enginn skortur á hugðarefnum og öllu gerð skil á þann sér- kennilega hátt, sem einkenn- ir alþýðuskáldið frá Kolla- firði. Það sem vakir fyrst og fremst fyrir höfundinum er þessi einfalda og látlausa ósk hans: „Óska niinna yrði að vilja árangur með þann Þegar harðast hríðar bylja hefðu kurl þau mátt að ylja frónskt og fátækt rann." *9§önguR'§farfsiiis" og 99§íusa§á6 Tvær ljóðabækur eru ný- lega komnar út á vegum ísa- foldarprentsmiðju, en það eru „Söngur slar'fsins", eftir Huldu og „Kurl", eftir-Kol- bein í Kollafirði. j,Söngur starfsins" er síð- asta bókin, sem lrin mæta skáldkona, Hulda (frú Unn- ur Bjarklind) lét frá sér fara. Er þetta allstór bók, um hálf t þriðja hundrað bls., sett með þéttu letri og útgáfan í hv- vetna bin vandaðasta. Fullyrða má að með ljóð- um sinum hafi Hulda sungið sig inn í hugi og hjörtu allra Ijóðelskenda. Sum kvæði hennar má telja með perlum íslenzkrar ljóðagerðar og er það engum lieiglum hent að skapa slik verðmæti. Þótt Hu.lda hafi verið kom- in mikið á fullorðinsár, er hún orti síðustu Ijóð sín, var hún þó enn ung í anda og' kvæði hennar þrungin lífs- gleði og slarfsvilja, svo sem heili bókarinnar gefur til kynna. Táknrænt um þetta og þá göfgi sem liggur á bak við ljóð Huldu er þessi vísa úr fyrsta kvæði hennar, sem er samnefnt bókinni og heitir „Söngur starfsins": „Morgunn er ávallt — Qg eilífan dag á aflið, sem vilji þinn kýs. Fylg guðdómi í önnum, finn ahnættislög, unz Eden á jörðunni rís. Ei ástríðuþrældóm, en fegurð og frið gef framtíðarbörnum í arf. Guð faðir gaf öllum af öllu nóg, ef andi manns þekkir sitt starf." —o— „Kurl" Kolbeins í KoIIa- firði er fjórða bók hans, sem kemur út á tiltölulega mjög skömmum tíma. Kolbeinn er að því leyti ólikur flestum skáldum vor- um, að hann lætur ekki skáldgamminn geisa á með- an æskublóðið er í ólgu, held- ur biður hann til fullorðins- áranna og þar af leiðandi er ekki neinn byrjandabragur á fyrstu bók eða bókum hans. Af þessu leiðir einnig, að Kolbeinn er ekki draumóra- maður i venjulegum skilningi örðsinS. Hann veit sín tak- mörk og veit það jafnfrarn;t,< að veruleikinn er hið eina raunhæfa yrkisefni, hið eina Nýlega er út komin bókin Vökunætur eftir Eyjólf Guð- mundsson. Margir bókalesendur munu kannast við Eyjólf af tveim- ur fyrri bókum hans, en þær voru Afi og amma og Pabbi og mamma. Náðu þær mikl- um vinsældum. Hin nýja bók hans heitir Vökunætur og segir frá tíu nóttum úr æsku Eyjólfs, er hann vakti úti við meðan aðrir sváfu, gætti túnsins heima hjá sér. Er enginn efi á því, að þessi bók mun verða kærkominn lest- Ur bæði ungra og gamalla — hinir eldri rif ja ef til vill upp samskonar minningar frá æsku sinni, en hinir, sem yngri eru og búa í bæjum, kynnast nýrri hlið í lífi sveitadrengsins. Bókin er mjög snotur að ytra frágangi. jUtgefandi er Heimskringla. fer frá Kaupmannahöfn þriðjudaginn 12. nóvember til Beykjavíkur. fermir í Gautaborg um miðj- an nóvember. Lm^s ii fer frá Beykjavík laugardag- inn 9. nóvember til Kaup- mannahafnar og Gautaborg- ar og' fermir þar síðast í nóvember. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. GARÐUR (^rSask^tifC. — Sími 7299^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.