Vísir - 08.11.1946, Side 2

Vísir - 08.11.1946, Side 2
2 VlSIR Föstudaginn 8. nóvember 1946 Péttir ©g Fast þeir sóttu s|ÓÍB?Bla Draupnisútgáfan hefir ný- skeð sent á markaðinn tvær nýjar skáldsögur í ságna- flokknum Draupnissögur. Eru þaS sjötía og sjöunda saga flokksins. Önnur þessara skáldsagna er Béítir jarðar eftir A. J. Cronin, hinn viðkunna og vinsæla brezka skáldsagra- höfund, sem gat sér þjýðar- frægð bér á landi með skáld- sögunni Borgarvirki. „Dóttir jarðar“ er heilsteypt og þrautfágað listaverk, svo að þar ber hvergi skugga á. Söguefnið er ástir og örlög í skozku sveitaþorpi, þar sem ástriðubiti og heiftarliugur liafa manneskjurnar að leik- soppi, svo að til geigvænlegra atburða horfir. — Saga þessi er ekki einasta mikið lista- verk, beldur er Iiún einnig „spennandi“ og skemmtileg eins og bezt verður kosið. Er vart völ á lieppilegri bók lianda þeim, sem lesa skáld- sögur sér til skemmtunar, en leggja sig þó ekki niður við auðvirðilegustu „eldhúsreyf- ara“. Fast þeir sóttu sjóinn er önnur þessara tveggja skáld- sagna. Það er norsk sjó- mannasaga eftir mikið lesin og yinsælan norskan böfund, Lars Hansen. Þykir fáum láta jafn vel að lýsa lífi og starfi norskra sjómanna sem lionum. „Fast þeir sóttu sjó- inn“ er ein hans allra fremsta saga, viðburðarik og skemmtileg og lýsir á ljósan og lifandi bátt sjósókn við Lófót og veiðiferðum i Norð- ur-Ishafinu. Kristófer Ival- vaag og básetar bans komast í marga harða raun og eiga ótrúlega marga örðugleika við að etja, enda fer bvort- tveggja saman: lélegur far- kostur og lítil efni til að búa skip og skipshöfn eins og þörf krefur. En álílaf rætisl betur úr en á horfir, og i sögulokin sér Kristófer lang- þráðan draum sinn rætast. Saga þessi mun ótvírætt vera vel að skapi öllum .þeim, sem unna sjósókn og sjómanna- lífi, Iiarðræðum og heljúdug. Jón Ilelgason blaðamaður liefir íslenzkað báðar þessar sögur með miklum ágætum, enda er hánn nú tvím^elalaust í liópi dkíyár frenrstii þyð- enda. * (&’&ámes. *Fóme§sú !g viíjá | Minningar og stökur. — Bókaúlgáfan Norðri b.f. 1946.— Bók þessi, sem er Formáii lil bls VIII, Minningar bls. 1 104 og Stckur bls. 109- 151, er prcntuð í Prentverki Odds -Björnssonar á Akur- eyri. Vel prentuð bók og frá- gangiir allur snotur, pappír góður og prentvillur fáar. Þegar eg var barn að aldri, á Mælifelli i Skagafirði, beyrði eg talað um einkenni- leg, fornleg og sambaldssöm heimili í Blöndublið. Fólkið vestan Héraðsvatna, í Lýt- ingsstaðabreppi, þar sem eg dvaldi var frjálslegt fólk og allmikill menningarbragur á þvi. Eg varð litið var við bjá- trú í þeirri sveit; né drauga- trú, bændurnir þar voru fleslir mestu myndarmenn, gáfaðir og skemmtilegir og krakkarnir á minum aldri, sem voru að búa sig undir ferminguna — og lífið, — lærðu þó nokkuð mikið, voru dável að sér í skrift, reikn- ingi og réttritun (íslenzku) og livergi varð eg var við það, að ekki væri reynt að lofa þeim að læra, eftir því sem kostur var til. — Hús- lestrar og hugvekjur var les- ið og Passíusálmarnir sungn- ir, víða, en kreddutrú var lítil og bænaþulur og sign- ingar i tima og óthna. Sjálf- sagt hefir hugur margra bvarflað til skaparans bæði í gleði og sorg, en borðbænir þekkti eg aldrei né heyrði, — befi aldrei á ævi minni borð- að þar, sem borðbæn hefir verið lesin, — uppbátt. Nú hefir þessi gáfaða kona, Ólína Jónasdóttir, ritað minn- ingar frá einu af þessum gömlu heimilum, þar sem fornar venjur sátu i öndvegi, þar sem formföst kreddutrú ríkti og forn harðneskja við börn. — Mér finnst undai'- legt til þess að hugsa, að þetta skuli liafa verið þannig á æskuárum mínum — og það Með útkomu þessara bóka eru Draupnissögurnar nú orðnar sjö lajsins, eins og áð- ur .segir. Eru þær bið mynd- axlegásta safn góðra skáld- sagna, sem ótvírætt eru öll- um álménningi vcl að skapi. Ytri frágangur bókanna er allur hinn smekklegasti og vandaðasti, svo sein á öðrum bókum Draupnisútgáfunnar, A næstunni munu bætast í lióp Draupnissagnanna ýms- ar úrvalsskáldsögur, sem yaldar eru með það tvennt fyrir augum að.þær séu góð- ar Íiöícúlenlilir ög-i;íföðuf skennntilestur. i næstu sveit. Mér ofbýður nú að bugsa til þess, livað jiessi litla, veikbygða og bráðgáfaða stúlka hefir orð- ið að liða á sinum æslcuár- um, þpgar eg bugsa til nægt- anna, góðvildarinnar, frjáls- lyndisins og menningarinnar á mínu æskubeimili, binum megin við Vötnin. Að sönnu voru börnin, í minni sveit, látin vinna, eftir’ því sem kraftar stóðu til, en aldfei varð eg þess var þar j sveit- inni, að nokkru barni væri ofboðið með vinnu. Þetta er vel skrifuð bók, al- gerlega látlaus i stíl og frá- sagnarbætli og af velvilja í allra garð. Það er gott og at- hyglisvert fyrir ungt nútíma- fólk að fá þessa frásögn um aðbúð og uppeldi þeirra, sumra, sem nú eru um sext- tugt. í rauninni er Kúskerpis- beimilið miklu eldra, allt bef- ir þar vei’ið í sömu skorðum og var fyrir 100 árum eða 200, á fátæku eða bjargálna heimili bjá þjóð, sem hvað eftir annað bafði orðið að berjast við bungurdauðann og þar sem þúsundir einstalc- linga böfðu orðið að láta í minni pokann fyrir þessum ógurlega Dauða. Lýsing Ólínu á fólkinu er meistaraleg, sér- staklega. Kristrúnu húsfreyju, sem bað guð að fyrirgefa sér, ef henni varð það á að hlæja! Stökur Ólínu eru margar mjög vel kveðnar. .Auðheyrt er, að oft befir sú kona átt erfiðar stundir, sjálfsagt og fagra sólskinsbletti i beiði. En eins og svo fjölmargir aðrir hefir hún orðið að sjá á bak mörgum vonum: „Sjást ber engin sólarspor, sqngfugl hver er dapur. — Hvenær ferðu að koma, vor? Kuldinn er svo napur,“ segir hún.--------- Mér finnst bún nú silja í sólskinsbletti í blíðinni sinni, sólskinsbletti, sem stafar frá gleði þeirra er bafa nú á- nægju af að lesa þessa bók. Hún skilur svo lijartanlega hugargang þeirra Kúskerpis- hjónanna, þennan þrönga og miskunnarlausa barning gegn um lífið i kolsvarla- myrkri kreddutrúar og spar- semi. Og vér skiljum það, að Ólina var einmitt að bjarga því sem bjargað varð þegar hún vildi fá, — og fékk blý- ant og pappir fyrir sjóvetll- inga þá er henni voru gefnir, en Kristrún húsfreyja sagði: „Ekki verður þessum aum- ingja bjargað“. Já, Ólína Jónasdóltir bjarg- aðist að vísu. — En----------- bvað befði getað orðið úr þeirri konu, ef bún befði alizt upp við góðar ástæður og fengið þá menntun og lær- dóm sem henni sæmdi? — Menningin hefir verið lienni í blóð borin. — Þorsteinn Jónsson. takmark, sem gildir í þessu lífi. En þrátt fyrir þetta eru yrkisefnin fjölbreytt, enginn skortur á hugðarefnum og öllu gerð skil á þann sér- kennilega bált, sem einkenn- ir alþýðuskáldið frá Ivolla- firði. Það sem vakir fyrst og fremst fyrir höfundinum er jiessi einfalda og látlausa ósk bans: „Óska minna yrði að vilja árangur með þann Þegar liarðast Iiriðar bylja liefðu kurl þau mátl að ylja frónskt og fátækt rann.“ Vök uBig*»áess\ Nýlega er út komin bókin Vökunætur eftir Eyjólf Guð- mundsson. Margir bókalesendur munu kannast við Eyjólf af tveim- ur fyrri bókum bans, en þær voru Afi og amma og Pabbi og mamma. Náðu þær mikl- uin vinsældum. Hin nýja bók lians heitir Vökunætur og segir frá tíu nóttum úr æsku Eyjólfs, er liann vakti úti við meðan aðrir sváfu, gælli túnsins heima hjá sér. Er enginn efi á því, að þcssi bók mun verða kærkominn lest- ur bæði ungra og gamalla — binir eldri rif ja ef til. vill upp samskonar minningar frá æsku sinni, en liinir, sem yngri eru og búa í bæjum, kynnast nýrri hlið í lífi sveitadrengsins. Bókin er mjög snotur að vtra frágangi. ptgefandi er Heimskringla. Tvær Ijóðabækur eru ný- Iega komnar út á vegum ísa- foldarprentsmiðju, en það eru „Söngur starfsins“, eftir Huldu og „IvuiT1, eftir-Kol- bein i Kollafirði. „Söngur starfsins" er síð- asta bókin, sem bin mæta skáldkona, Hulda (frú Unn- ur Bjarklind) lét frá sér fara. Er þetta allstór bók, um bálft þriðja liundrað bls., sett með þéttu letri og úlgáfan í hv- vetna bin vandaðasta. Fullyrða má að með ljóð- um sínum hafi Hulda sungið sig inn í bugi og lijörtu allra Ijóðclskenda. Sum kvæði hennar má telja með perlum íslenzkrar ljóðagerðar og er það engum lieiglum bent að skapa slík verðmæti. Þött Ilulda liafi verið kom- in mikið á fullorðinsár, er bún orti síðustu ljóð sín, var liún þó enn ung í anda og kvæði liennar þrungin lífs- gleði og slarfsvilja, svo sem heili bókarinnar gefur til kynna. Táknrænt um þetta og þá göfgi sem liggur á bak við ljóð Huldu er þessi visa úr fyrsta kvæði bennar, sem er samnefnt bólcinni og lieitir „Söngur starfsins“; 66 66 „Morgunn er ávallt — og eilífan dag á aflið, sem vilji þinn kýs. Fylg guðdómi í önnum, finn almættislög, unz Eden á jörðunni rís. Ei ástríðuþrældóm, en fegurð og frið gef framtíðarbörnum í arf. Guð faðir gaf öllum af öllu nóg, ef andi manns þekkir sitt starf.“ „Kurl“ Kolbeins í Kolla- firði er fjórða bók lians, sem kemur út á tiltölulega mjög skömmum tíma. Kolbeinn er að því leyti ólikur flestum skáldum vor- um, að liann lætur ekki skáldgamminn geisa á með- an æskublóðið er í ólgu, held- ur bíður bann til fullorðins- áranna og þar af leiðandi er ekki neinn byrjandabragur á fyrstu bók eða bókum hans. Af þessu leiðir einnig, að Kolbeinn er ekki draúmóra- maður í venjulegum skijningi orðsins. Hann veit sín tak- mörk og veit það jafnframt,- að veruleikinn er hið eina raunhæfa yrkisefni, liið eina LL fer frá Kaupmannaböfn þriðjudaginn 12. návember til Reykjavíkur. j. „Lagaríoss‘É fermir i Gautaborg um miðj- an nóvember. E.s. „Anne“ fer frá Reykjavík laugardag- inn 9. nóvember lil Kaup- mannahafnar og Gautaborg- ar og fermir þar síðast í nóvember. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. téUmabúðm GARÐUR ArðasírsátifC. — Sími 7299.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.