Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 4
VISIR Föstudaginn 8. nóvember 1946 0 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtTTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Meáan Róm brenmiL ÍJagan hernrir að Neró keisari hafi leikið á fiðln mcðan ** Rómaborg stóð í björtu báli. Þctta er sígilt dæmi um sinnuleysi valdhafans um velferð ])jóðarinnar. Stjórnmálaflokkarnir eru valdhafarnir í voru landi, yegna þess að þeir fara með umboð fólksins á Alþingi. J mánuð hafa flokkarnir verið að búa sig undir að tala -saman um myndun ríkissfjórnar. Ekkert hefir gerzt á þeim tíma og ekkert hefir verið gert. Þeir hafa ekki enn konrizt að efninu. Þeir standa enn í sömu sporum og þcir stóðu cr þeir hófu umræðurnar. Þeir hafa skipað hag- fræðinganefnd sér íil hjálpar. Enginn tckur þá nefndar- skipun alvarlega. og sízt flokkarnir sjálfir. Meðran þcssu fer fram magnast óróinn 'og kvíðinn, scm gripið hefir um sig í öllum stéttum þjóðfélagsins, vegna þess crf'iða ástands, sem nálgast hröðum skrefum. Ovissan i stjórnmálunum og skorturinn á forustu meðan enginn veit hvcr á að stjórna, cnginn veit hvað verður aðhafzt, gerir menn vantrúaða á allár framkvæmdir og jnagnar vandræðin stórkostlega. Meðan stjórnmála- flokkarnir sitja í aðgerðarlausri nef'nd til að ákveða Tivort þeir eigi að taka höndum sairan til að fá þjóðinni skipaða ríkisstjórn, dregst net crfiðleikanna fastar um ;<ivinnuvegi og fjármál landsmanna. Byggingariðnað- tlrínn er kominn í þröt með fé til framkvæmda. Vafa- >.;iml cr hvernig gcngur að fullgcra þær byggingar, sem Jief'ir verið byrjað á. Lánsstofnanirnar eru farnar að draga saman seglin, jafnvel í samtandi við útveginn' Margir, sem keypt hafa dýra báta eru í vanda staddir og eiga jafnvel í erfiðleikum með áð grciða tryggingar- gjölri skipanna. Enginn telur sér nú fært að kaupa þá 35 báta, sem atvinnumálaráðherra cr að láta smíða innan- Jands fyrir 10 þús. krónur tonnið, fyrir reikning ríkis- s.jóðs. Eisksalan til Brcllands er nærri stöðvuð. Enginn -yéit hvernig verður hægt að halda þorskveiðunum gang- mirii á komandi vertíð. Allt á þetta rót sína að rekja til xívaxandi dýrtíðar, scm nú stendur í"302 stigum. En þótt svona standi sakirnar í atvinnumálum þjóð- iii-innar, liggur flokkunum ekkert á. Þeir sitja og hafast <kki að. Þeir lcika á fiðlur sínar „meðan Róm brennur". Þó heí'ir íslenzku þjóðinni sjaldan verið meiri jiörf á sterkri stjórn til þess að koma málum hcnnar í .skynsamlegt horf. Hver dagur, sem líður svo að ckkert sé gert, cykur líkurnar fyrir því að í'lokkarnir muni iillu ráða um rás viðburðanna. Frá Alþingi: Frumvarp um héraðsskjala** söfn úti um land. Jón Sigurðsson, annar jstofnana og skrifí'innskan, Þé er ein vom L llt aðgerðarleysi og hið óskiljanlega sinnuleysi iná þó að einhverju lcyti rekja til þess, að verið' er að vonasl el'tir einni bráðabirgðaleið út úr vandræðunum. Það er afurðasala í stórum stíl til Rússlands. Eins og saldr standa í svipinn, er ])að eina leiðin til þess að kom- iisl hjá því í eitt ár enn, að snúast gegn böli dýrtíðar- innar. A þessai'i von byggja nú l'lokkamir allt sitt traust. Ef salan tckst, verður hægt að halda atvinnuvegummi gangandi næsta ár. Ef salan tekst, verður um sinn slöðvuð si'i alvinnukrcppa, sem er í uppsiglingu. Ef' sal- íin teksl mun verða mynduð ríkisstjórri fljótlega. Ekkert sýnir betur en ])etta hversu verðbólgu- ¦öngþvcitið skákar nú hinu pólitíska framkvæmdarvaldi i landinu. Ef ekki tekst áður ncfnd afurðasala, cr þessa stundina ekki annað sjáanlegt, en að fyrir dyrum sé al- Ainnustöðvun, f járhagsörðugleikar og pólitískt öngþveili. Þetta sýnir að við erum komnir á yztu snös með allt okkar ráð og byggjum alla von á því að óvænt happ bcri að höndum, scm verji okkur falli. En þótt slíkt happ komi nú, getur það aldrei orðið til annars en að fresta því í eitt ár, að þjóðin verði að bergja til botns hinn bcizka kaleik verðbólgunnar. þingmaður Skagfirðinga, flytur í Nd. frumvarp til laga um héraðsskjalasöfn. I frumvarpinu segir meðal annars, að sýslunefnd og bæjarstjórn i kaupstöðiun ulan Reykjavikur sé heimilt að koma á fót í sýshmni eða kaupstaðnum héraðsskjala- safni, er varðveili á sem tryggilegastan hátt skjöl og liandrit eða aðrar ritgerðir, sem snerti sérstaklega hlut- aðeigandi sýslu eða bæjaitfé- lag, og að þjóðskjalavörður hafi yfirumsjón með hér- aðsskjalasöfnum, sem sett eru á stofn samkvæmt þess- um lögiim, enda sé geýmslu- staður þeiira háður sam- þykki hans. Héraðsskjalasöfnin ciga að njóta árlegs styrks úr ríkis- sjóði samkvæmt ákvæðum fjárlaganna. Með reglugerð setur ráðherra nánari fyrir- mæli um framkvæmd lága þessara, og þar á meðal af- hcndingu skjala til héraðs- skjalasafna, varðveizlu ])eirra og afnot. Fyrir brot á fyrirmælum þessarar reglu- gerðar má ákveða viðurlög í reglugerð, og skulu slik brol tckin til meðferðar scm op- inber mál. I greinargerð með frv. seg- ir m. a.: „. . . . Utan Reykjavíkur eru að rísa upp góðar bóka- hlöður, og fleiri munu á eftir koma. Safnhúsið i Reykjavík er því ekki lengur eini öruggi geymsluslaðurinn fyrir skjöl og bækur. Jafnframt hefur tala opinberra sýslna og sem þeim er samfara, aukizt svo gífurlega, að horfur eiu á, að hún muni, ef svo mætti scgja, sprengja þjóðskjala- safnið utan af sér, þegar þvi fara að berast öll þau ósköp, sem allar þessar opinberu nefndir og stofnanir láta nú eftir sig á ári hverju. Þá má benda á, að rík ástæða er til að láta ekki dragast lengur að safna og taka til varðveizlu fleiri skjöl og bækur en nú er skylt að afhenda þjóð- skjalasafninu, svo sem gerða- bækur búnaðarfélaga, búnað- -as^ambanda, ungmennafé- laga og margra annarra fé- laga og fyrirlækja, cr mjög koina við atvirinusögu okkar og menningarmál. Ástæðuinat' fyrir því, að frv. þetta er fram borið, cru þá í stultu máli þessar: 1. Að þjóðskjalasafninu berst nú orðið svo mikið frá embæltis- og starfsmönnum ríkisins og nefndum, sem skipaðar cx-u af rikisstjórn- inni, að vandkvæði eru á að varðveita það allt saman þannig, að það verði aðgcngi- legt fyrir þá, er óska að nota þessi skjöl. Það virðist þvi ekki ásta-ða til að draga að þjóðskjalasafninu enn þá fleiri flokka skjala og bóka, ef kostur er á góðri geymslu annars staðar. 2. Að á nokkrum stöðum utan Reykjavikur cru mi þegar bókhlöður, sem ha'far eru til skjalageymslu. ' 3. Að heppilegra sé og eðlilegra, að ríkið styrki hér- uð og kaupstaði til að konia upp skjalageymslum og bók- hlöðum, en að byggja yfir öll slvjöl og bækur i Reykjavik. 4. Að óvarlegt sé að ör- yggisástæðum, að safna öll- um skjölum og heimildum á einn stað, ef eldsvoða eða önnur stór óhöpp bæri að liöndum, enda mun það ekki gert í nágrannalöndum okk- ar. 5. Eg tel, að kaupstaðir og héruð eigi sanngirnisrétt á að fá sjálf til varðveizlu, ef þau óska þess, skjöl og gerða- bækur þeirra nefnda og starfsmanna, er þessir aðilar hafa valið og kostað af eigin fé. 6. Eg tel, að forsföðu- menn hcraðsskjalasafna hafi vegna nágrennis og persónu- legs kunnugleika i héraðinu betri aðstöðu en starfsmenn þjóðskjalasafnsins til að safna og taka til varðveizlu skjöl og gerðabækur og rit- aðar heimildir, sem stórtjón cr að glatist, og að sú skipan scm hér er gert ráð fyrir, sé Hkleg til að bjarga mörgu f rá eyðileggingu, sem víst er, að glatast annars með öllu. .." „. . . . Af ástæðum, sem áð- ur eru tilgreindar, tel cg frá- leitt með öllu, eins og högum okkar er nú komið, að draga til Reykjavíkur og safna þar saman öllum fáanlegum heimildum um alhafnir ])jóðarinnar hvaðanæva á landinu, ef til cru góðir gcymslustaðir þar, sem þess- ar heimildir eiga raunveru- lega heima. Það ætti og að vera metnaðarmál öllum kaupstaðar- og héraðsstjórn- um að koma upp svo fljótt sem tök eru á vönduðum bókhlöðum, svo að héruðin verði ekki gerrúin að öllum lieimildum, er snerta sögu beirrá." Vandræðamál. „Bórgari" skrifar Bergmáli bréf þaö, sern hér fer á eftir: „Eigi verðtir annað sé?>, en að vifi sétint aö búa til eitt vand- ræðaniáb'S enn, þar sem Þing- vallagrafreiturinn er — og þaíS einnn'tt á þeim tíma, þegar sú skoSttn er að rySja sér til rúms, atS eyöa beri sem fyrst eftir ancl- látið rotnandt b'kamsleifttm Einhugur? Ef svo væri, áfS einlmgur ríkti um manngildi merkis- manna, þegar þeir falla frá, þá væri sök sér, þótt mönnflm gæti dottiS í hug — og jafnvel á vorum tinium — átS greina líkamsleifar þeirra sem vand- legast írá leifum ómerkinganna. En það er nú öiSru nær en aS svo sé. — Meti vaxandi upplýs- irrgu og sjálfsáliti vertiur dóm- grcind samtiSarmanna hver á öSrttm óvæsj-nari. Grafio upp. I'ess vegna hafa menn líka séi5, aö l>a8 væri ógérlegt að á- kveSa leifum manna greftrtm-á Þingvöllttm fyrr en aillöngu eftir andlátiS. Qg verður þá að grafa beinin upp, ef þau hafa þá ekki verið látin í eyðingar- stii'ðina. Iíða kannske menn færi annars að hafa varann við og búa sérstaklega vel ttm þá, sem að eigin áliti eða aðstandenda ;ettu aö hljóta þa:nn heiður síð- ar meir. að bein þeirra verði grafin tipþ. Og mtindi þá slíkur viðl)únaðttr vinna allmjög á móti þeirri heilbrigöu stefnu að gera útfan'r sem ódýrastar. Hverja á að grafa upp? En vinni nú l)einastefnan samt sem áður sigttr, mttn þá ekki það vandamál vekjast upp, bvaða bein skuli nú grafa ttpp? Gæti það ekki orðið kærkomið nefndarmál óg siðan þingmál ? V'arla getur komið til mála, aÍS I'ingvellir. sem vortt stjórn- málamiðstiið, yrði einskorðaðir sem grafreitur íyrir listamenn eina. Ætli t. d: leifar Jóns Sig- urðssonar, Hannesar Hafsteins, ríkisforsetanna o. s. frv. mundti síður þykja eiga þar heima? Beinaleit. Ef eitthvert samræmi á aö vera í þessari fyrirætlun með l'iij'fvallagrafreitinn virðist nú verða að hefja eina meiriháttar lieinaleit pgi ttmrót í kirkju- "'örðum. E\ ríkisvaldið sýndi íig í þesstt efni sem fleirttm átS vcra lítt ályktunarhæft, þá' verður sjálfsag-t enginn hörguH á sjálfboðaliðttm. En vart mundi samræminu þá betur borgið, hvaða bein skyldu graf- in ttpp og hver skyldu látin bvíla í friði. „Hjónaskilnaðir". tt vandamálii Frh. á 7. síðu. Enn er eitt vandamálið. sent *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.