Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 6
6 VISIR Föstudaginn 8. nóvémbér 1946 Borgarffirðl ©ystL'a er komlS föiittar Sendum heirn sarndgeguis, ef pantað er snemma dags. ^jJnjátihúilc} ^JJerÍitlrelS y- Sími 2678. & J!> AR Ferðafélags Islands fyrir árið 1945 er komin út. Félagsmenn eru lteðnir um að vitja bókarinnar strax á skrifstoluna í Túngölu 5, Reykjavik, en í Ilafnar- firði til hr. kaupm. Valdimar Long. Ferðafélag' Islands. Kápubúðin, Laugaveg 35. Nýkomnar enskar regnkápur og einnig svört kápuefni. Sigurður Guðmundsson. Sími 4278. GUÐSPEKINEMAR! — Stúkan Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. Deildarfor- seti flytur erindi, er nefnist: „Möguleikar manna: Heilsu- j'Oga“. Gestir velkomnir. — verður að KolviSarhóli laug- ardaginn 9. þ. m. Feröir frá Varðarhúsinu kl. 6 e. h. sama dag. FarseSlar seldir viö bíl- Úna. Fjölmenniö !— Nefndin. Æfingar í dag: Kl. 7—8: Fiml., I. ft, kvenna. — 8—9: Fiml., I. fl. krla. — 9—10: Hanknh, stúlkur. UMFR ÆFINGAR í KVÖLD. í Austurbæjar- skólanum: Kh 7.30 8.30: Firnh 2. fh karla. — 8.30—9.30: Fiml. 1 il. karla. Miðbæjarskólinn: — 7.45—8.30: Handb. karla 3. fh —- 8.30—9.15: Handb. 1. íh kvenna. —• 9.15—10.00: Handb. 1. og 2. fl. karla. 1 Menntaskólanum: — 7.30—9: Hnefaleikar. — 9—10.25: ísl. glíma. Knattspyrunmenn! Meistara-, 1. og 2. íh Mun- iö að mæta á fundinum í kvöld kl. 8.30 í Flagshcimili V. R. (efsta hæð). Stjórn Iv. R. VÍKINGAR. ÆFING í Háloga- landi í kvöld lch 8.30—10.30. — Stjórn Víkings. VÉLRITUNARKENNSLA. Cecelíá Helgason, Hring- hraut 143, 4. hæð, til vinstri. Simi 2978. (700 ÓSKA eftir aö fá tilsögn i guitarspili íHavana). -Sími 4592. (253 ÆFING ARTAFLA: Þriðjud. kh 19,20— 20,10: Frjálsíþróttir og handb. karla. — . K1, 20—áp;55 : Glitna._, Fimmtud.: Alveg eins. Lauga rd. k 1. 19,15—20.1 o: Glínta. Jaii FAST fæöi sclt á Bræöra- þorgarstíg 18. (241 BEZT AÐ AUGLtSA IVISI BÓKHALD, endurskoðun, skattafraxntöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, V esturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 Gerum við allskonar föt. — Áhcrzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Sírni 5187 og Vesturgötu 48. Simi 4923-__________ (348 GÓÐ stúlka óskast á Bröttugötu 3 A, efstu hæö, til léttra húsverka. Herbergi fylgir. Uppl. i sírna 6631 eða á staðnum. (240 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu eða herbergi. Húshjálp getur kontið til greina. Tilboð sendist blað- inu fyrir laugardagskvöld, merkt: „Vönduð'h (244 STÚLKA óskast í vist allan daginn. Frí alla sunnu- daga og ÖIl kvöld eftir klukk- an átta. Sérherbergi. Uppl. í síma 4954. (186 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18.(715 UNG stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 4047, eftir kl. 8 í kvöld. TVÆR stúlkur geta feng- ið hreinlega og létta ákvæð- isvinnu nú þegar. Uppl. milli kl. 5—7 í kvöld á Vitastíg 3. STÚLKA óskar eftir vel- launaðri atvinnu eftir kl. 1 á daginn. Uppl. í síma 6413. GET tekið nokkra nienn í þjónustu. Uppl. i síma 4295. 3 UNGIR menn óska eftir að taka að sér einhverskonar störf, eftir kl. 4. Tilboð auð- kennt: „3 fullorðnir“ sendist Vísi fyrir 11. þ. m. (230 2 STÚLKUR óska eftir atvinnu. — Húsnæði verður að fylgja. — Tilboð, merkt: ,,233“ sendist Visi fyrir laugardagskvöld. (234 FRAMKVÆMI viðgerðir og breytingar á húsum. Til- boð sendist Visi, merkt: ,,Smíöar“. (250 BÓKAÚTGEFENDUR! Eg þýði ljóð og óbundið mál úr Norðurlandamálunum og ensku. Skrifið mér og sendið Vísi, merkt: „Þýðingar“. STÚLKA óskar cftir vinnu hálfan daginn. Er vön prentsmiðju- og bókbands- vinnu. — Uppl. í síma 3824. STÚLKUR. ATHUGIÐ. í austurbænum er rúmgóð og björt stofa til leigu móti annari. Aðeins prúð stúlka kemur til greina. Leggið til- boð inn á afgr. blaösins sem fyrst, merkt: „Góö stofa“. •(239 TVö HERBERGI sam- liggjandi (annað lítiö) til leigu utan við bæinn fyrir einn eöa fleiri. Tveggja ára fyrirframgreiðsla. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisfang á afgr. blaðsins fyrir næsta sunnu- dag, merkt: „Ekki ræsting". ' (24Ö HERBERGI — húshjálp. Stúlka getur fengið her- bergi nærri miðbænum gegn húshjálp eftir samkomulagi. U]ipl. í'síma 7587. (220 ÓSKAR eftir herbergi í rólegu húsi, ekki fjarri mið- bænum. Tilboð sendist til afgreiðslu blaösins, merkt: „Desember". (223 STOFA til leigu . í nýju húsi. Mætti vera tveir. Góö umgengni áskilin. —• Uppl. Hringbraut 203, III. hæð. — (232 SENDISVEINAHJÓL fundið. Uppl. á Vitastig 10, eftir kl. 8 á kvöldin. (236 GYLLT kvenarmbandsúr tapaðist á leið niður Vestur- götu, Norðurstíg, austur hafnarbakkann á leið í Vs. Ægir. — Uppl. í síma 5663. SÁ, sem skildi eítir tvær bækur á Amtmannsstíg 4 (Austursvölum) fyrra laug- ardag, vitji þeirra til Einars Blandon, Amtmannsstíg 4. FUNDIST heíir lítiö gull- úr. Réttur eigandi vitji þess á sjúkrahús Hvítabandsins. FUNDIST hefir merktur hringur i bænum. Eigandinn vitji hans til Sigurðar Páls- sonar, Grettisgötu 67, eftir kl. 8 í kvöld. (229 SVARTUR, lítill hvolpur, með hvita rönd neðan á hálsi, er í óskilum í Litlu- Hlíð við Grensásveg. (231 LÍTIL kafselnæla hefir tapazt. Finnandi vinsamlega geri aðv'art í síma 1047. — Fundarlaun. (248 DÍVAN, stálstólar ma- hógnyborð til sýnis og sölu eftir kh 8 i kvöld á Fliirpu- gt.tll 13. uppi. (254 TÓNGÓÐUR radíófónn, R. C. A„ til sölu. Skiptir stórum og smáum plötunj, — Uppl. á Grettisgötu 46, mið- hæð, til vinstri frá kl. 6—8. KLÆÐASKÁPAR ný- komnir. Verzl. Sigurðsson & Co„ Grettisg. 54.____(85 ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurössonar & Co„ Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt liarmonikur til sölu. ■— Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Simi 2874. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. i—5- Simi 5395, (178 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, lierra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustig 46. Sími 5209. (924 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 GASVÉL, lítið notuð, í góðu lagi, óskast til kaups. — Uppl. Þingholtsstræti 35. HÖFUM -fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29.(854 TIL SÖLU af sérstökum ástæðum nýr pels nr. 42, með tækifærisverði. Keyptur er- lendis. Til sýnis frá kh 5—9 e. h. á Lokastíg 6, uppi. (242 VANDAÐ biljardborð til sölu á Túngötu 16.. (243 LÍTIÐ stofuborð til sölu. Verð 195 kr. Uppl. á óðins- götu 22 A. (245 VANDAÐ eikarskrifborð til sölu á Njálsgötu 27 B. — ÚTVARPSTÆKI til sölu i skála 19, Laugarneskamp. TIL SÖLU barnavagn og barnakarfa, Vitastíg 13, uppi. — (222 TIL SÖLU handsnúin saumavél á Bakkastíg 5> tippi-(224 KLÆDASKÁPUR til 'sölu, Seljavegi 11, IIí. hæð, k'h 6—8, —" (226 NÝTT herrareiðhjól til sölu (ódýrt) á Holtsgötu 23. STÓR stofuskápur og borð með tvöfaldri plötu, hvorttveggja póleruð hnota, til sölu, með tækifærisyerði. Stýrimannastíg 8. uppi. (235 NOTAÐUR barnavagn, kerrupoki og kerra til sölu. Tjarnargötu 10 A. (247 STÓR BARNAVAGN til sölu, ódýrt. Upph á Guörún- argötu 2. (255

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.