Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 08.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður er i Laugavegs Aijóteti, sirai 1618. Næturlæknir: Sími 5030. — VISIE Föstudaginn 8. nóvember 1946 Lesendnr eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6, síðu. — Hornaflarðarslysið s Framhluta Borgeyjar rekur. Skipsfjórinn faidi skipið iéiegt. Sjóprófum úl af liinu sorg iega slysi, er Borgey sökk, er nú að mestu lokið og ann- aðist Gunnar Snjólfsson hreppstjóri þau. Það sem fram hefur kom- ið í þeim er,' að skipstjórinn Sigurður Jóhannsson hal'ði lalið skipið mjög lélegt og snéri við af þeim ástæðum, að hann taldi á þvi full- komna tvísýnu Iivort skip- ið kæmist leiðar sinnar, ef liann héldi ferðinni áfram. Einnig höfðu' skipverjar fcngið reynslu af því, að skipið var afar óhentugt ef nokkuð var að sjó. F.p báturinn var nýsnúinn við, sökk hann í svo skjótri •svipan að þeir sem björguð- ust gela varla gert grein fyr- ir liverju atviki út af fyrir sig. Báturinn seig skyndilega niður að aftan og þótti þá sýnt hvað verða vildi. Einn mannanna sem var í brúnni, gal náð sér i björgunarbelti og flaut hann á því ásamt björgunarhring, er honum var bjargað, en þá var hann orðinn meðvitundarlaus. Þetta var Guðmundur Sæ- mundsson. Tald'i hann sig hafa séð Ólaf Sigurðsson vélstjóra á sundi skammt frá sér, meðan hann Iiafði meðvitund. Tvcir menn komust á kjöl björgunar- liátsins, en honum hvolfdi 24 manns hiísvilltir í Eyjum. ,,Héðinshöfði“ í Vest- mannaeyjum brann í gær. 24 manns misstu húsnæði sitt og mest af innanstokks- munum sínum. Þetla var ibúðarhús, sem var cign þæjarsjóðs Vest- mannaeyja. A efri bæð þjó tlisli Gíslason með konu sinni og 9 börnurn þg'irra. Á neðri lueðinni bjó Ikill Guð- ínundsson, kona lians og 8 börn ])eirra ,og á þeirri bæð þjó einnig ÓlaTrr Pálssnn og Ivona bans ineð ár.s -anmi i Jjarn þeirra. Bjargaðist lítið al' innan- stokksmuními, en það lilla, sem bjargaðist, varð fvrir miklum skemmdum. Fólk þetta var bláfátækt og á Váfa- lanst afar erfitl með að bæta upp þetla mikla tjón, sem það liel'ir orðið fyrir. er liann var losaður með þvi að skera á bönd lians. Far- þeginn, ungfrú Kristín Þor- grimsdótlir, komst einnig á kjöl, en er alda reið undir bátinn, féll hún út af honuin og skaut ekki upp aftur. Var binum svo bjargað af Þristi eins og frá liefir verið skýrt. Síðari hluta dags í gær rak svo að landi framlilula Borgeyjar og verður hann rannsakaður i dag, en eng- in lik hefir ennþá rekið. Mikil hryggð ríkir nú í Hornafirði út af þessu sorg- lega slvsi. Þykir það að von- um mjög sárara en ella, þar sem veður var sæmilegt er það skeði og enginn ástæða til að ótlast um afdrif báts- ins er hann lagði úr höfn. Slys á Akureyri. Umferðarslys varð á Ak- ureyri um s. 1. helgi og várð að flytja tvo menn á sjúkra- hús, annan mikið slasaðan. örsakir lil slyss þessa munu hafa vérið þær, að gamall maður gekk í veg fyr- ir bifreið, er staðnæmzt hafði á mjórri götu rétt fyrir ofan samkomuhúsið. Ætlaði gamli maðurinn að hafa tal af bifreiðarstjóranum, en í sama mund og hann gckk út á götuna kom maður á bif- hjóli eftir henni og rakst á hann. Báðir mennirnir féliu á götuna og meiddust báðir. Voru þeir fluttir i sjúkrahús og gert að meiðslum þeirra. Beykjaioss ier til Hamborgar. Reykjafoss mun fara til Hamborgar í Þýzkalandi í næstu viku samkvæmt samn- ingi við hernaðaryfirvöldin í Þýzkalandi. Rauði Kross íslands send- ir matar- og fatasendingar. með skipinu og er fólk, sem ætlar að koma slikum send- ingum með þessari ferð lil Þýzkalands áminnt um að senda bögglana í síðasta lagi í dag til skrifstofu Rauða Krossins í Hafnarstræti 5. I Hamborg á skipið að lesta 500 smálestir af sykri frá Tékkóslóvakíu. Á það að vera komið þangað 21. n. k. nóvember. Talið er að Reykjafoss muni leggja af stað til Þýzkalands um 15. þ. m., en sem stendur er skip- ið i strandferð. Stadsmenzn Stiætis- vagaauiia Miðar hafa selzt fyr- ir 10 þús. kr. Konur Thorvaldsensfélags- ins hafa undanfama daga selt happdrættismiða fyrir um 10 þús. krónur, og held- ur sala miðanna áfram á Thorvaldsensbazarnum. Fólki sloal bent á það, að mikið al' munum þeim, sem dregið verður um, eru þessa dagana til sýnis í gluggum Thorvaldsensbazarsins, og eru þeir hver öðrum fallegri og vandaðri. Þptt 10 þús. kr. sé npkk- ur áfangi í fjársöl'nun þes,s- aii til vöggustefunnar, þarf saml meira til, og fólk skal því ákveðið hvatt til þess að kaupa liajjpdrættismiða fé- lagsins. 14 hús. Byggingarfélag starfs- manna Strætisvagna Reykja- vjkur het'ir nýlega sítt um hyggingarlcyíi fyrir 14 íbúó- arhúsum við Efstasund og Skipasund. Húsin eru ö[l einlyft og •ö 11 jafnslór eða um 00 íej- metiar, og verða hyggð úr sleinsieyj)u. Þá er og ráðgert að hvggja hílskúj', einnig úr stcinsleypu, við hvert hús. Byggingarnefnd lleykja- vikur liefir samþykkt að veita félaginu umbeðin leyfi. Kennt í 7S1 stund á viku í Mela- skóla. Samanlagður kennslu- stundafjöldi í Melaskólanum er 791 stund. á viku. A fundi skólanefndar ný- lega Iagði skólasljóri fram skývslu um kennaralið skól- a)i.s, barnafjöhia ög deilda- skiplingrj. KeiiJvajar eru alls 15 þar af 10 faslii' kennai'ar. j'BaiafjöMnu er þegar oi'ðipn 820. Kennl ei' i 18 deiiduni og samaniagður kennslustunda- fjöldi er 701 á viku. ' Skólastjói i skýrði og frá undii'húningi, sem hann liafi haft að þvi gð koma upp htirnalesslofu fyrir nemend- ijr skólans, og viðræðum, sem hann liafi ált um þella við forstöðumann bæjar- bókasafnsins. Fellst skóla- nefndin á þessa hugmynd og Jazz-sextetfinn ókominn Buddy Featherstonehaugh og jass-sexlett lians, munu ekki gela komið í dag, eins og búizt var við, vegna þess að flugvélin, sem þeir áttu að koma með, mun ekki 'koma í dag. Búizl er fastlega við, að hljómlistarmennirnir nnmi koma á morgun, ef ekkerl ófyrirsjáaulegt kem- ur fyrir. — Um hljómleika þeirra verður tilkynnt nánar siðar. Færeyjar — Framh. af 1. síðu. meiri kjörsókn vegna þess hita sem er í þessum kosn- ingum og af því að kosn- ingabaráttan hefir verið mjög líörð. Pétur. Betur má, ef duga skal. Sóknin . í sölu vaxtabréfa Stofnlánadeildar sjávarút- vegsins er enn í fullum gangi. Almenningur lók þegar mjög vcl undir hvatningu blaðanna og stjórnmála- mannanna um að kaupa bréf- in og seldust þau mjög ört fyrslu dagana, en síðan hefir aftur dregið úr sölunni. En það má ekki eiga sér stað, ef þessi sókn á ekki að lognast út af, botninn að delta úr sölunni eins og fyrst þegar iánsútboðinii var hleyjit af stokkunum. Menn verða aftur að herða sóknina á þessu sviði, marg- ir eiga vafalaust eftir að Ieggja sinn skerf af mörkum til bréfakaupa og þeir ættu að gera það liið fyrsta. Og þeir, sem eru þegar búnir að fesla kaup á bréfum, ætlu að athuga, hvort þeir liafa ekki efni á að kaupa dáhtið meira i vrðbót. Afhending Eyfaflugvailar á sunmidaginn Á sunnudaginn kemur fer j í rani opinber afhendrng Vest- mannaeyjaflugvallarins f hendur flug'málastjórnarinn- a.\ í tilefni þtsisa r’lýgur flug- málastjórn til E>'ja á sunnu- dagsmoi'gun. Hefir hún boð- ið blaðamönnum og fleirum að vera viðsladdir afhcndingu flugvallaiins. telur æskilegt að hún komist i framkvæmd. Fyrstu hHjóm- feikar Waudy Tvorek. Fyrstu hljómleikar danska fiðluleikarans Wandy Two- rek, verða í Gamla Bíó á mánudaginn kemur. Hann leikur þar þrjú snilldarverk eftir meistarana Beethoven, Tschaikowsky og Saint-Saéns. Eftir Beethoven leikur Tworek Kreutzersón- ötuna, fiðlukonzertinn eftir Tschaikowsky og Introduc- tion et Rondo Capricciosp eflir Saint-Saens. Undirleikinn annast Ester Vagning og leikur hún ein- leik Chaconne eftir Ilándel, Mcnuelt eftir Haydn og Rap- sódíu eftir Brahms. Næstu hljómleikar á eftir eru ákveðnir miðvikudaginn 13. nóvember. Fyrstu gítar- hljómleikarnir á þriðjudaginn. Sænski gítarsnillingurinn, Nils Larson, mun koma í dag til Reykjavíkur flugleiðis frá Stokkhólmi. Fyrstu hljómleika sina mun hann halda n. k. þriðju- dag í Tjarnarbíó ld. 7 e. h. Á þeim hljómleikum mun hann leika þessi lög: Lag með tilbrigðum eftir Mozart-Sor, Preludium, Men- uett og Courante eflir Jolin. Seh. Bach, Tremolo-etið eflir F. Tarrega, sem er eitt af „glansnúmerum“ Segovia. Auk þess mun hann leika frægt gítarverk eftir spánska og ítalska höfunda. Aðrir hljómleikar Nils Lar- son munu verða í Tjarnarbió fimmtudaginn 14. kl. 7 e. h. Aðgöngumiðar eru seldir hjó Sigríði Helgadóttur og i Rit- fangaverzlun ísafoldar, Bankastræti. Bndge-meisian 1946 Rridgemeistari Revkjavík- ur 1946 varð Stefán Stefáns- son, skrifstofumaður lijá Sjóvátryggingafélagi ís- lands og hlaut hann 102 stig. Benedikl Jóiiannsson var næstur með 101% stig, og þriðji Lárus Karlsson mcð 99 stig. Munið, að vaxtabréf Stofnlánadcildar- innar til 5 ára gefa ykkur 50% hærri vexti en þið fáið af inn- stæðufé i sparisjóði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.