Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Laugardaginn 9. nóvember 1946 233. tbL lelZtU QÖfUiT! m 33 Stokkhólmsbuar áttu fram í byrjun október góðan kunningja. Það -var elgsíarf- ur, sem iðulega spókaði sig á gcíunum í Stokkhólmi, tiJ mikillar gleði fyrir lj'3- rayndara blaðannac fl. Einn góðan veðlirdag i byrjun októher varð t'uddi ailt í einu bandóður, hann icðst á gamla konu og varp- uði benni til jarðar. Hátalara- lögreglan var kölluð á velt- vang og fðr hún í hunrátt á el'h'r hinum reiða farfiv scni hrált hvarf frá gönilu kon- unni og hélt morgtmgöngu sinni áfram. Tuddi virtist hafa glalað allri sjálfstjórn því han'n hélt áfram að' glettast vi'ð írið- sama borgara. Loks sá lög- reglan sér ekki annað fært cn láta skjóta tudda. Þekktur veiðigarpur var sóttur í dýragarðinn og skaut hann elgsdýrið við badmintonhöll- ina i útjaðri borgarinnar. —¦ Þangað var þá kominn múgur og margmenni; höfðu úskoranir lögreglunar um, að koma hvergi nærri, visað því leiðina. fapa tylgi Bém&rinn fryggði Fyrir skömmu var kveð- inn upp dcmur í bjónaskiln- aðarmáli í U. S. A. Það var skýrt tekið fram í dómnum, að konan skyldi f a 93 handsápur og 250 pund af mjöli úr húinu. Hörgull er á þessum vörutegundum í Bandaríkjunum cins og stendur. skauts- leiðarigurinn. . Riehard Byrd aðstoðar- flotaforingi er um þessar mnndir að undirbúa fjórða lciðangur sinn til Suður- heimskautsins. Undirbúningnum cr nú Jangt komið og er húist við að hann geti lagt af stað nijög bráðlega. Leiðangur- inn er farinn á vegum Bandaríkjastjórnar. @ © Stakj! Myndin er af brunni yfir Enns, en um hana liggur leiðin frá Linz til Vínarborgar. Á skiltinu til hægri er skipun iil vegíar.anda um aS nema staðar og sýna brúarvörð- unum skilríki sín. Er skipur.in á f jórum málum — ensku, þýzku, frönöku cg rússnesku. Hinum megin brúarinnar standa Rússar vorS. (Sjá grein á bis. 2). Frá fundi utanríkisráðherranna: tyfnes um að fresta umræðui F.m» Einkaskeyti til Visis frá U. P. Utanríkisráðherrar fjór- veldanna komu saman á fnnd í gær og átti þá að ræða meðal annars um Trieste. Öllum til undrunar bar Byrnes fram tiilögu þess efn- is, að Trieste og umræðum um það mál yrði frestað um óákveðinn tima og var það samþykkt. A fundinn voru komnir fulltrúar frá bæði .Túgóslövum og ítölum, enn- fremur sérfræðingár er áttu að vera til aðstoðar við lausn Triestevandamálsins. Einkaumræður. Fréttaritarar gcta ser til að umræður um það mál fari fram milli fulltrúanna utan funclar til þess að und- irhúa málið hetur eða að komast að algeru samkomu- lagi. Síðan var tekið fyriri á fundinum friðarsamning-j arnir við Italíu og ýmis mál varðandi Rúmeníu, er ekki hafði orðið samkoniulag um á Parísarfundinum. Molotov var í forsæti á fundinum. ERLENMR FUILTRÚAR Á ALÞYÐUSAMSANDS- MNGIMJ. 19. þing Alþýðusambands fslands verður sétt á ricrg- un 'k'I. 4 i samkomusa! rcýju mjólkurstöðvarinnar. Auk innlendra fuiiuúa frá islenzkum yerk'aljðs'föiögúm verða þar mætiir fuUliúar frá fjórum Norðuríaudanna, Sviþjóð, Xoregi, Dawiuórku og Færeyjum, cinn frá livcrri þjóð. Híle^angar *%lijw ftí ISJLsi Greinar Björns Ólafs- sonar um nýja vísitölu, sem birtust hér í hlaðinu i sumar, hafa. verið séiv prentaðar vcgna hciðni margra. --- Sérprcntuni.n fæst ókeyj)is í afgreiðslu Visis og Bókahúðinni, Austurstræti 11, meðan upplagið cndist. 3 þlgignnöfiPiirra Finkaskcyti til Vísis frá Þórshöfn. IFosningaírétíii frá Fær- eyjum í morgun benda til þass, að Fólkaflokkur- inn liafi tapaS nokkru fylgi frá því í þjóðarat- kvæSinu um tillögur Dana. Lokalölnr hafu ekki feng- ist ennþá, en við taíningiina hafði komið í Ijós að Fólka- flokkurinn hafði tapað. þremur kjördæmum, er hann hafði áður átt. Sam- bandsflokkurinn hafði bætt nokkrum atkvæðum við sig, en ekki unnið neitt þing- sæti. Kosningabandalag Jafnaðarmanna og Sjálf- stjórnarflokksins hafði unn- ið nokkuð á. > Staðan i morgun. Fins og skýrt var frá í fréltum í gær voru 17.862 á kjörskrá og búist við góðri kjörsókn. 1 morgun var vil- um iini úrslit á öllum stærstu cyjunum og var búið að telja um 12.900 atkvæði. Fólka- flokurinn hafði þá fengið 5390 atkvæði og 8 menn kjörna, hafði tapað 318 at- kvæðum og þrem mönnum. Sambandsflokkurinn 3780 atkvæði samtals og 6 mcnn kjörna. Hann hefir ekki hætt við sig neinum manni, en aukið atkvæðamagnið um 581. Sameiginlegur listi Jafnaðarmanna og Sjálf- síjcirnarmanna 3679 atkvæði vantar enn 563 atkvæði upp á fyrra alkvæðamagn og hef- ir ekki hætt við sig þing- inönnum. Tap Fólkaflokksin.t. Fólkaflokkurinn er þegar húinn að lapa þremur þing- niönnum, scm hann hafði áður og skiptis það þannig: einn þingmaííur úr Norður- ey, einn úr Austurey og einn v\r Suður-Straumey, en þar var fulltrúi flokksins Paul Dahl yfirlæknir, seni féll fyr ir fulltrúa samhandslista .lafnaðarmanna og Sjálf- sljórnarflokksins. Fulllrúi Jieirra var Zachariasen sím- stjóri. Framh. á 8. siðu. Tveggja manna bílar, semt kosta aðeins 2700 ísl. krón- ur, eru framleiddir í Frakk— iandi. Fj'rir skömmu var haldin. mikil hílasýning í Paris^ Mesta athjjgli vöktu anga- hílar, sem nota mjög Iíti5 henzín. A sýningunni voru meðat annars M. A. G. hilar með Wh hestafli og 2 hestaflít Bouin. í báðum þessum teg- undum er aðeins reim fyrir tvö ínenn. Tékkneskur bílL 7 hestafla, Skoda „Minor'*" er einnig „angi" Nokkrn. stærri er franska tegundin. Panhard með 4Víi hestafli. Að meðaltali kosta þessar tegundir 2700 ísl. krónur. ! . BandaríkHn æfl@ að hjálpaBretuin um matvæEi. Bevin ræddi i gær við Byrnes utanríkisráðjierra Bandarikjanna um dstaJidiff í matvælamálum hernáms- svæðis þeirra í Þýzkalandi. Bandarikin munu ætla aí> reyna að útvega eitthvað a* matvælum til þess að senda til hernámssvæðis Breta. Byrnes viðurkennir að verk- föllin í Bandaríkjunum haí'L 'átt mikinn þátt í þvi, a > að skorturinn er eins o;f hann er. 500 lestir af hveili hafa tafist í höfnum i Banda - rikjunum vegna sjómamiíí - vcrkfallsins, sem annar.v hefðu farið til Þýzkalands og getað bætt mikið úr skort- inum. Það hefir og orðið aS samningum að hernáms- svæði Bandaríkjanna í Þýzkalandi lánaði Bretuni matvæli til þess að komast yfir versta hjallann, þangað lil von væri malvæla þangað. Tsaldaris ^æ;1 trais^f., Tsaldaris forsætisráðheria Grikkja fór fram a trausts- j'firlýsingu við þingið og va;- hún samþykkt með 183 aí - kvæðum,gegn 128. Hann he"- ir nýlega myndað nýtt ráðu- neyti skipað konungssim: - uni, vegna . þess, að aðr: •" flokkar vildu ckki niynd..-. stjórn, þar sem hann yabri forsætisráðherra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.