Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 1
Wyndín er af bránni yfir Enr.3, en um hana iiggur leiðin frá Linz til Vínarborgar. Á skiltinu til hsegri er skipun ii! vegfacanda um að nema staðar og sýna brúarvörð- unum skilríki sín. Er skipur.in á fjórum málum — ensku, þýzku, frönsku cg rússnesku. Hinunt mégin brúarinnar standa Eússar vörð. (Sjá grein á bls. 2>. Frá fundi aitaurskisráðiierrssmas Bymes bar frain tillegu um að fresta umræðum um Triestevaidamálið, ERLENÐIR FULLTRÚAR Stokkhólmsbúar átíu íram í byrjun október góðan kunningja. Það var elgsíarf- ur, sem iðulega spókaSi sig á göiunum í Stokkhólmi, til mikiliar gleði fyrir Ijós- rnyndara blaðanna o. fí. Einn gó'ðan veðtudag i byrjun október varð tuddi ailt í einu lxmdóður, hann róðst á gamla konu .og vurp- aði henni til jarðar. Hátalara- lögreglan var kölluð á vett- vang og fór liún í húniátt á eftir hinum reiða farfiv scm hrált hvarf írá gömlu -kon- uimi og liéll morgimgöngu sinni áfrarn. Tuddi virtist liafa glatað allri sjálfstjórn því han'n liélt áfram að' glettast við friö- sama horga-ra. Loks sá lög- reglan sér ekki annað fært en láta skjóta tudda. Þekktur veiðigarpur var sóttur í dýraga-rðinn og skaut liann elgsdýrið við badmintonliöll- ina í útjaðri borgarinnar. —- Þangað var þá kominn múgur og margmerini; höfðu úskoranir lögreglunar um, að koma livergi nærri, visað því leiðina. iésnanim trfggSi lcisaKimi sápu ®g ntföL Fyrir skömmu var kveð- inn upp dómur í hjónaskiln- aðarmáli í U. S. A. Það var skýrt tekið fram í dómnum, að konan skyldi fá 93 handsápur og 250 pund af mjöli úr búinu. Hörgull er á þessixm vörutegundum í Bandaríkjunum cins og stendur. Riehard Byrd aðstoðar- flotaforingi er um þessar mundir að undirbúa fjórða lciðangur sinn til Suður- lieimskautsins. Undirbúningnum er nu l.angt komið og er húist við að liann geti lagt af stað mjög bráðlega. Leiðangur- inn er farinn á vegum Randaríkjastjórnar. Einkaskeyti til Visis frá U. P. U tanríkisráðherrcir fjór- veldanna komu saman á fund í (jivr og átti þái að ræða meðal annars um Trieste. Ölliun til undrunar har Byrnes fram ti'llögu þess efn- is, að Trieste og umræðum um það mál yrði frestað um óákveðinn tima og var það samþykkt. A fundinn voru koinnir fulltrúar frá bæði •Túgóslövum og Itölum, enn- fremur sérfræðingar er áttuj að vera lil aðstoðar við lausn Triéstevandamálsins. Einkaumræðiir. Fréttaritarar geta sér til að umræður um það mál fari fram milli fulltrúanna utan fundar til þess að und- irhúa málið hetur eða að komast að algeru samkomu- lagi. Siðan var tekið fyrir á fimdinum friðarsamning- arnir við Ítalíu og ýmis má'l varðandi Rúmeníu, er ekki iiafði orðið samkomulag um á Parísarfundinum. Molotov var í forsæti á fundinum. Á ALÞYÐUSAMSÁNÐS- ÞiNGINU. 19. þing Alþýðusambands fslands verður sétt á morg- un kl. 4 i samkormisa! nýju mjölkurstöðvarinnar. Auk inniendra iuriíiúa :frá islenzkum verkaiyðsfélögum verða þar mættir fulitrúar frá fjórum Norðuríaudanna, Sviþjóð, Noregi, Dawmörku og Færevjum, einn frá bverri l>jóð. Greinar Björns Ólafs- sonar uni nýja vísitölu, sem birtust liér í blaðinu í sumar, liafa verið sér- prenlaðar vegna heiðni margra. — Sénirentunin fæst ókeypis i afgreiðsLu I Visis og Bókabúðinni, Austurstræti 14, meðan upplagið endist. heflr tapað 21 þiiiginönnuiii Einkaskeyti til \risis frá Þórshöfn. ^osningaíréttir frá Fær- cyjum í morgun benda til þess, að Fólkaflokkur- mn hafi tapao nokkru fylgi írá því í þjóSaraí- kvæðinu um tillögur Dana. Lokatölur hafa ekki feng- isl ennþá, en við taininguna hafði komiu í Ijós að Fólka- fíokkurinn hafði tapað þrenuir kjördæmum, er hann hafði áður dlt. Sam- handsflokkurinn hafði bætt nokkrum atkvæðum við sig, en ekki unnið neitt þing- sæli. Kosningabandalag Jafnaðarmanna og Sjálf- stjórnarflokksins hafði unn- ið nokkuð á. Staðan í morgun. Eins og skýrt var l'rá í fréttum í gær voru 17.862 á kjörskrá og búist við góðri kjörsókn. I morgun var vit- um um úrslit á öllum stærstu eyjunum og var búið að telja um 12.900 atkvæði. Fólka- flokurinn liafði þá fengið 5390 atkvæði og 8 menn lcjörna, haf.ði lapað 318 at- kvæðum og þrem mönnum. Sambandsflokkurinn 3780 atkvæði samtals og 6 menn kjörna. Hann liefir ekki hætt við sig neinum manni, en aukið atkvæðamagnið um 581. Sameiginlegur listi Jafnaðarmanna og Sjálf- sljórnarmanna 3679 atkvæði vantar enn 563 atkvæði upp á fyrra alkvæðamagn og hef- ir ekki hætt við sig þing- mönnum. Tap Fólkaftokksins. I’óikaflokkurinn er þegar húinn að lapa þrernur þing- mönnum, sem liann hafði áður og skiptis það þannig: einn þingmaður úr Norður- ev, einn úr Austurey og einn úr Suður-Slraumey, en þar var fulltrúi flokksins Paul Dalil yfirlæknir, sem féll fyr- ir fulltrna sambandslista Jafnaðarmanna og Sjálf- stjórnarflokksins. Fuiltrúi þeirra var Zachariasen síni- stjóri. Framh. á 8. síðu. IIíL.nsilfaB*** ^elkja athygll í París. Tveggja manna bilar, senf_ kosta aðeins 2700 ísl. krón- ur, eru framleiddir í Frakk— iandi. Fyrir skömmu var haldiix mikil liílasýning í Paris- Mesta atlijjgli vöktu anga- hílar, sem nota mjög litið henzín. A sýiringunni voru meðat annars M. A. G. hílar með' 2% hestafli og 2 hestaflæ Rouin. í háðum þessum teg- undum er aðeins reim fyrir tvo inenn. Tékkneskur hilk 7 heslafla, Skoda „Minor “ er einnig „angi“ Nokkru .stau-ri er franska tegundia Panhard með 4Vé hestafli. Að meðaltali kosta þessat* tegundir 2700 ísl. krónur. Bandaríkin ætia að h jáipa Bretusn um matvæii. fíevin ræddi í gær við , Bgrnes utanríkisráðh erra fíandaríkjanna um dstandið í matvælamálum hernáms- svæðis þeirra í Þgzkalandi. Bandaríkin munu ætla að reyna að útvega eittlivað a'f matvælum til þess að sendá til hernámssvæðis Breta. Byrnes viðurkennir að verk- föllin i Bandaríkjunum hafL átt mikinn þátt í því, a » að skorturinn er eins o;>; hann er. 500 lestir af hveiti liafa tafist í höfnnm i Banda - ríkjunum vegna sjómanna- verkfallsins, sem annar.i hefðu farið til Þýzkalands og getað bætt mikið úr slcort- inum. Það hefir og orðið að samningum að hernáms- svæði Bandaríkjanna í Þýzkalandi lánaði Bretum matvæli til þess að komast vfir versta lijallann, þangað lil von væri matvæla þangað. Tsaldaris forsætisráðhen a Grikkja fór fram á trausts- yfirlýsingu við þingið og var liún samþykkt með 183 aí- kvæðum.gegn 128. Hann hef- ir nýlega myndað nýtt ráðu- neyti skijiað kommgssini - um, vegua þess, að aðri ■ ílokkar vildu ekki mynd ’. stjórn, þar sem liann væii forsætisráðherra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.