Vísir - 09.11.1946, Side 2

Vísir - 09.11.1946, Side 2
2 VÍSIR Laugardaginn 9. nóvember 1946 HERSTEINN PALSSDN: ' ; ; V’ Hin bláa Dóná er alls ekki blá. Jþótt skáldm hafi keppzt við að syngja um feg- urð hinnar bláu Dóná, er erfitt að koma auga á bláa litinn, hafi hann nokkuru smm venð til. Þegar við íslenzku blaða- mennirnir vorum á flakki okkar á menginlandi Evrópu í sumar, fengum við meðal annars að sjá Dóná. Eg játa, að cg liélt að liún mundi vera liiminblá á litinn og svo tær, að sjást mundi til botns. Eg held jafn- vel, að eg hafi ekki verið sá eini i ferðinni, sem liafði þá fáránlegu hugmynd. Því að Dóná er alls elcki blá. Kann- ske hún liafi verið það endur fyrir löngu og slcáld þeirra tíma bafi engu logið. En hún er það að minnsta kosti ekki núna, því að hún er grá, mó- rauð eða græn ef lir ástæðum, oftast likari jökulánum okk- ar liér heima en nokkuru öðru. Við komum fvrst að þess- ari lifæð Mið7Evrópu á næt- urþeli — um klukkan eitt eftir miðnætti. Um morgun- inn liöfðum við farið frá Prag um kl. 9, haldið fyrst lil Karlovy Vary, en þaðan í suðaustur til landamæranna þýzku. Gildir bændur. Þetla er skemmtileg leið, einkum þegar fer að nálgast landamærin. Þá er komið i Bæheimsskóg, en þar eru sagðir liinir gildustu bændur í Tékkóslóvakiu og Þýzka- landi. Ekið er um lág fjöll, skógi vaxin frá dalbotnum víða og upp á tinda. Þar þarf enginn að kviða eldiviðar- skorti, enda voru víða miklir brennihlaðar við bæina. Var oft talsverður spölur milli þeirra og eru þeir hinir myndarlegustu og bera þess ljósan vott, að þarna standa menn betur að vígi i lifsbar- áttunni en víðast — ef ekki alls síaðai- i — þar sein við höfum farið um. Fjórar bilanir. En þótt leiðin sé falleg, geta óböpp komið fyrir og þenna dag voru þau fleiri en nokkuru sinni. Það sprakk hjá okkur 4 - fjórum sinnum. Við liöfðum þrjá varahjólbarða, suma lélega og voru þeir settir undir, meðan þeir entust. í sið- asta skiptið, sem sprakk, voru menn orðnir uppgefnir, ekki að kröftum kannske en að minnsta kosti á skapsmunum. Þá var vakið upp i þorpi einu rétthjá og fjórir menn fengn- ir í vinnu. Þeir töluðu mik- ið á meðan og var eg oft i vafa um hvort þeir töluðu í rauninni þýzku eða Lundúna- cnsku, svo var málið bjagað. rV V'i | C *•? Þarna er hjólaskip á ferð upp eftir Dóna. Það er undir stjórn Bandaríkjamanna. Rússar lvafa á hendi stjórnina á hinum bakka fljótsins. Engir töfrar. Við ætluðum til Linz í Austurríki þenna dag, en konnunsl ekki nema til Passau og vorum þar um nóttina. Passau er lílil borg og stendur á tanga, sem myndast þar sem Inn fellur i Dóná úr suðri. Það var fag- urt veður og heiðskírt loft, en of heitt, þegar við sáúrn iþessa lífæð Mið-Evrópu i fyrsta sinn, daginn eftir að við komum þangað. En við, sem höfum trúað skáldunum, urðum fyrir von- brigðum. Við höfðum búizt við að sjá tært og fagurt fljót, scm hnigi tignarlega i áltina til sólarupprásarinnar. En við sáum ekkert þvi líkt, við sá- um gráa móðu, sem valt á- fram í ótal hringiðum, ljótt og kuldalegt rétt eins og skítug jökulá lveima á íslandi. Arið fórum yfir Dóná i myrkri, er við koinum til Passau, en er við héldum það- an, fórum við austur vfir Inn og siðan upp bratta brekku. Þar gátum við litið ýfir borg- ina og ármótin. Að Dóná aftur. Dóná bvarf okkur, þegar við vorum koninir upp á liæðina á evstri bakka Inn. Við litum sem snöggvast yf- ir ármólin. eins og menn nérna oft staðar undir Ing- ólfsfjalli, til þess úð virða fyrir sév, livéFnig Ilvítá glevpir í sig Sogið, tært og blált. En þarna var enginn munui', báðar árnar voru gráar og þungbúnar. Eftir slutlan akstur vorum við komin að landamærum Austurríkis. Þar var einn maður á verði, liann leit sem snöggvast á skilriki okkar, en heilsaði siðan áð hermanna- sið og við hárum liöndina upp að húfunni eins og bershöfð- ingjar og brunuðum inn i fyrsta landið, sem Hitler lagði undir sig. Við ókum lengi um fagrar bvggðir, sem báru lítil merki ófriðarins, en toks tókum við aftur stefnu á Dóná og altt í einu blasti hún við okkur á ný. Landamærin. Þegar við komum að móð- unni miklu aftur, var orðin mikil brevting á benni. Hún var ekki orðin blá, nei, hún var jafn grá og Ijót sem fyrr, cn nú var hún orðin að landa- merkjaá. Við ókum eftir. hægri bakkanum, Banda- ríkjamegin. .Á hinum bakk- anum voru Rússar. Þarna var Dóná hluti af járntjald-j inu, sem Cluirchill sagði að lægi um álfuna þvera, fráj Eyslrasalti til Adriahafs. Við ókum meðfram bví um 10 kílómetra leið unz við kom- um til Linz. I í sólbaði og' á sundi. Vegurinn liggur alveg við fljótið, nokkrir metrar eru niður að því. Á báðum bökk- unum lá fólk í hundraðatali og bakaði sig í sólinni, þörn, unglingar og fullorðið fólk, karlar og konur. lTti á sjálfri ánni sáust óteljandi kollar, sem bárust fyrir straumi eða klufu bann með sterklegum sundtökum. Þö voru þeir fáir, sem bættu sér út á ána miðja. Vafalaust liefðu flest- ir þeir, sem þarna voru, getað j synt yfir ána með litlum erf- iðismunum, en slíkar líeim- Isóknir eru ekki vel séðar nú já tímum, enda bannaðar. Um ! ána miðja er lún ósýnilega j inarkalina milli hernáms-l 1 svæða Bandaríkjamanna og Rússa. í ' : f j Brúnir kroppar. | Mörguin þykir fjallamenn- irnir okkar brúnir, þegar þeir liafa verið á flakki um fjöll og fyrnindi. Ekki geta þeir þó keppt við fólkið þarna þótt loftið sé tærara á fjöllun- um bér beima. Maður gat haldið, að maður a-ki fram- hjá eintóinum Rauðskinnum vestan úr Ameríku, svo voru skrokkarnir brúnir — ekki aðeins höfuð og háls og Iiand- leggir, nei, allur likaminn, „svo langt sem augað eygði“, þvi að skýlur sumra voru ekki sUerri en svo, að við liggur að blökkumenn í Af r- íku mundu vera feiinnir við að klæðast slíkum flíkum. Það er heldur ekki til efni i sundföt fremur en annan fatnað þarna. Fram á nótt. Fólkið er ekki aðeins að busla í ánni meðan sól er, bæst á lofti. Einu sinni geng- um við frám nieð 'lienni, þeg'- ar birtu var tekið að bregða. Þá sáUst enn nokkurir á sundi og á einum stað kom lílill snáði blaupandi vfir veginn —- liann virtist eiga beima í búsi fyrir ofan bann — slökk niður fyrir liann og úl í bát, sem lá bundinn við bakkann. Þar skimaði liann í kringum sig sem snöggvast og stakk sér til sunds. Þegar hann kom úr kafinu, var hann kominn 50—100 metra niður eftir ánni og synti hratt. Bundin skip. Allir vita, af fréttum blað- anna, að þegar Rússar sóttu upp með Dóná, flýðu Þjóð- verjar með allt, sem þeir máttu undan koma. Margt varð þó að skilja eftir, því að vegir voru i ólestri og járn- brautirnar viða rofnar. En umferðin á fljótinu gat hald- ið áfram og öll skip, sem hægt var að hreyfa, skriðu upp eftir Dóná, rúmensk, ungyersk, austurrísk. Þegar vopnaviðskipti liættu, voru þau nær öll á liernámssvæði ( Bandaríkjamanna *og fjöl- mörg þeirra liggja bundin við bakkann lijá Linz. Þar lágu þau bverl utan á öðru og livert íý’ri r aftan annað á stóru svæði, böfðu ekkert að gera annað en að veita eig- endum og áhöfn liúsaskjól. Skip á ferð. Þó sáum við eitt skip á ferð. Þegar við komum fyrir bugðu á veginum, svo að áin opnaðist enn betur fyrir okk- ur, kom allt í einu bvítmálað fljólaskip í Ijós framundan. Þetta var bjólaskip, sem var á leið upp eftir ánni og busl- aði mikið, en á þiljum var hvert rúm skipað. Farþegarn- ir virlust þannig búnir, sem væru þeir í skemmtifcrð og þegar við námum staðar til að taka níynd af skipinu, veifuðu þeir til pkkar gl.að- lega. Litlu sioar sátim við hraðskreiðan vélbát bruna niður eftir ánni í áttina lil Linz. Hann liafði ameríska fánann uppi á skut. Þetta var eftirlitsbátur, sem gælti þess, að enginn færi óleyfilega vfir ána. Hermann Göring VNerke. Sé haldið til austurhverfa Linz, niður með Dóná, blasa brátt við byggingar þess fyrirtíekis, sem var lúð ínesta i Austurriki, stálsiniðjurnar, sem bera nafn Hermanns Görings. En þar er kyrrt og hljótt, ekkert unnið, bræðslu- ofnarnir kaldir og tómir, allt útdautt. Þama unnu tugþús- undir manna áður við að smiða vopn fyrir Þjóðverja, nú eru þeir allir horfnir út i buskann. Þeir, sem lieppnin hefir verið með, hafa fengið eittbvað annap að starfa, en þeir eru þó langtum fleiri, sem bafa ekkei't fvrir stafni, gera ekkert annað en að velta fyrir sér„ liyernig, þeir eigi að afla matar i næsta mál handa sér og sínum. Flóttafólk. Sé ekið eftir þjóðveginum frá Linz til Enns, en þar er farið yfir samnefnda á, þegar balda skal til Vínar, er ekið á nokkurum kafla flamlijá út- jaðri járnbrautarstöðvar- innar i Linz. Þar standa jafn- an fjölmargir vagnar, vagnar lil flutninga á vörum og' stór- gripum. Engár vörur eru til, til að ferma þá og engir stór- gripir heldur. En það er búið í þeim. Þeir eru heimkynni flóttafólks úr austurhluta Austurríkis og löndunum enn austar. Það er þarna á vegum UNRRA, sem gefur þvi að borða og revnir að leysa vanda þess, en það er ekki auðvelt. Hjólbarðá- hallæri. Þegar við komum til Linz. voru aðeins þrír hjólbarðar af sjö, sem voru með í ferð- inni, óskaddaðir, svo að ó- liætt væri að keyra á þeim langar leiðir. Það varð því að ráði, að við vrðum þrír eftir þarna í borginni og reyndum með einhverju móti að fá nýja ,barða‘ hjá Bandarikja- mönnum, en Jón Magnús- son, Lúðvík Guðmundsson og frú Sigríður Hallgríms- Frh. á 4. síðu. Walteiskeppnin á monprn. Á morgun heldur Walters- keppnin áfram með leik milli Fram og Vals kl. 2 e. h. á íþróttavellinum. Eins og kunnugt er náð- ust ekki úrslit, er félög þessi kepptu á dögunum, þvi jafn- tefli varð 2:2. Var sá leikur talinn með bezl leilcnu leikj- um ársins og var bæði spennandi og bráðskemmti- leg'ur. S. 1. sunnudag áttu fé- lögin að keppa aftur en leiknum varð þá að fresta vegna veðurs og blevtu á íþróltavellinum. Nú er ákveðið að leikurinn fari fram a öllu forfallalausu á morgun og má búast við mjög fjörugum og jöfnum leik. Þá má og geta þess, að Karl Guðmundsson knatt- spvrnumaður úr liði Fram er nýkominn heim frá Eng- landi og leikur með félagi sínu á morgun. Karl stundaði nám i Eng- landi á vegum brezka knatt- spymusambandsins og lauk þar prófi sem knattspvmu- þjálfari. Verður vafalaust gaman að sjá leik hans á morgun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.