Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 4
% VlSIR Laugai'daginii 9. nóvember 1946 wtmiws. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 ffimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Gamansemi Framsékhar. ípíminn hampar kommúnistum þessa dágana og lætur *; óvenju vel að þeim. Virðist svo, scm Framsóknar- i'lokkurinn geri sér nokkrar vonir um, að geta mync'að ríkisstjórn ásamt kommúnistum og jafnaoarmönnum, en jafnframt er látið í það skína, að Framsóknarflokkurinn sé reiðubúinn til margs kyns aðgerða gegn atvinnurek- endum í landinu, en þó einkum kaupsýslumönnum. Munu flestir á einu máli um, að þjóðin þarfnist alls annars en ofsókna, en á öllu velti að skapaöryggi og festu í at- vinnu- og fjárhagslífi. Óvissa sú, sem nú er ríkiandi í landinu, lamar athafnalífið tilfinnanlega, enda þora menn ekki að leggja í nokkrar nýjar framkvæmdir eins og sak- ir sianda. Framsóknarflokkurinn hefur réttilega varað við auk- inni dýrtíð í landinu og viljað verjast henni, en flokkur- inn varð að vísu fyrstur til að sprengja af henni öll höft- in með hækkun afurðaverðs landbúnaðarins, og varð eftir- leikurinn svo óhægur, sem raun ber vitni. öllum er Ijóst, að aðgerðum gegn ve'rðþenslunni verður ekki lengur skot- ið á í'rest, ef atvinnulííið á ekki að stöðvast með öllu •og hrunið að kenna þjóðinni, hvað til henrar friðar heyr- iv. Sumir hafa talið óumflýanlegt, að þjóðin yrði fyrir ¦sliku áfalli, en þeir menn, sem treysta þjóðinni, hafa bar- izt gegn því. Eina leiðin til úrlausnar er að flokkarnir taki allir höndum saman til þess að'i ráða fram úr vand- nnum, og er þá líklegt að þjóðin mundi í engu bregðast þeim kröfuni, sem til hennar yrðu gerðar. Hitt væri ó- heillaspor, ef stjórn yrði mynduð til höfuðs ákveðnum atvinnustéttum. Það sjá jafnvel kommúnistar, og Þjóð- viljinn lætur ekki meira en svo vel að Tímanum, þrátt íyrir fleðulæti þess blaðs við kommúnista. Flokkarnir hafa skilað tillögum varðandi væntanlegan málefnagrundvöll vegna nýrrar stjórnarmyndunar. Er sagt, að ekki beri mjög mikið á milli, þannig að væntan- lega ætti að vera auðvelt að koma á stjórnarsamvinnu vegna málefnabaráttunnar. Hins vegar munií sumir flokk- arnir vilja skjóta sér undan stjórnarábyrgð, þar eð þeir •telja stjórnarsetu ólíklega til vinsælda, vegna þeirra dýr- tíðarráðstafana, sem gera verður. Allt þetta ætti að skýr- íist eftir helgina, en samvinnutilboð Framsöknar til komm- únista ber sennilega frekar að taka sem gamansemi en álvöru. laraiálpestliitai Jefnd, sem ríkisstjórnin skipaði til þcss að rannsaka og bera fram tillögu um ráðstafanir gegn fjársjúkdóm- um, heí'ur nýlega gengið frá frumvarpi til ríkisst-jórnar- innar, varðandi lagasetningu i þessitni eí'num, og heí'ur það verið lagt fyrir Alþingi. Peslir þessar munu allar hafa borizt með karakúlfénu, sællar minningar, og hafa reynzt þjóðinni æði-dýrar. Varið hefur vcrið til margvíslegra íramkvæmdá, til þess aðallega að reyna að hef ta útbreiðslu pestanna, um 20 milljónum króna, en óvíst er þó, hvort <)11 kurl eru þar komin til grafar. Virðist hér miðað ein- göngu við bein útgjöld vegna fjársýkinnar. Því mun fara fjarri, að pcstir þesrar séu í rénum, en útbreiðsla þeirrá mun aukast frá ári til árs, og marg- ar ráðstafanir hafa farið út um þúfur og að engu gagni komið. Lækningatilraunir hafa lítinn árangur borið, og allsendis cr óvíst, hvern árangur fjárskipti kunna að gef'a, en það er þó eína jákvæða tilraunin, sem gerð hefur ver- ið til úrbóta. Karakúlpestimar ættu að verða okkur nokkur varnaður í framtíðinni, þannig að þjóðin lati ekki ofur- selja sig oftar slíkum plágum. Dýralæknar höfðu þráfald- lega varað við innflutningi fjár, en að ráðumþeirra var ekki farið að neinu leyti. Reynslan er svo ólýgnust um *afleiðingarnar. llóitá — Framh. af 2. síðu. dóttir, kona hans, héldu á- fram til Vinar. Eg 'ók þeim til landamerkjanna við Enns, þar sem þau fengu far með amerískum verkfræðingi, en fór einn til baka. Eins og síld í lunnn. i Þegar eg var kominn svo nærri Linz, að braularslöðiu var á aðra hönd, slöðvaði eg bilinn og virti vagnana fyrir mér. Það mátti sjá í fljótu bragði, að þarna hafði verið hrúgað saman eins mörgu fólki og frelíast var unnl. Sumir voru á rjálli við vagn- ana, aðrir sátu eða stó'ðu í dyrunum og inni í vögnunum mátti sjá marga i viðbót. Fólkið var eins og sild í tunnu i þessum vislarverum sínum. Bræðurnir. Tveir piltar, bersýiiilega bræður, röltu að bílnuni, skoðuðu hann í krók og kring og gáfu sig á tal við mig. Annar var í slilrum af cinkennisbúningi, hinn í venjulegum borgaralegum klæðum. Sá eldri var 25 ára en hinn 17. Þeir sögðust hafa átt heima i Rúmeníu, í Sie- benbúrgen, þar sem margir Þjóðverjar voru búsettir. Sá eldri hafði sömu sögu að segja og milljónir annara Þjóðverja. Hann liafið verið kallaður í herinn — þó ekki fyrr en ráðizt var á Rússa, og svo var hann í sífelldum bar- dögum til stríðsloka, bæði á austur- og vesturvígstöðv- unum. Á flótta. Hinn var svo ungur, að hann slapp við herþjónustu, en hann slapp ekki við að vcrða flóttamaður. Þegar Rússar sóttu inn i Rúmeníu og Rúmenar snérust á sveif með þeim, þótti fjólskyldu hans og fleiri þýzkum fjöl- skyldum hj-ggilegast að leggja land undir fót, forða sér undan reiði beggja. 1 fyrstu tókst fjölskyldunni að hakla hópinn, hjónin með fimm börn, það yngsla sex ára. En að næturlagi, þegár þau höfðu brotizt á- fram i nærri mánuð, varð pillurinn viðskila við for- eldra sína og systkini og hef- ir ekkert þeirra scð síðari. Síðustu dagarnir. „En hvernig hittust þið?'"' spurði eg nú. „Það var hreinasta tilvilj- un," svaraði sá eldri. „Her- sveitin, sem eg var í, flýði á- samt fleirum undan Patton inn í Austurriki Og þá var komin svo mikil upplausn í liðið, að mesta áhugamál flestra hermannanna var að strjúka og losna úr þessum djofladansi.; Egí^ fékk smá- skeinu á annan fótinn. einn af síðustu dögunum og í stað þess að leita til herlæknis, fékk eg hjúkrun á bóndabæ. Eg skil ekkert i, því enn, hvernig eg komst hjá því að verða tekinn til fanga. Þegar eg var orðinn rólfær aftur, var allt um garð gcngið og kyrrð að komast á. Tilviljun. Eg kom hingað lil Linz, því að hún var stærsta borgin í grenndinni og ciliu sinni, þegar eg var á vakki hér við stöðina, kom bróðir minn auga á mig. Eg ætlaði varla að kannast við hann og hafði heldur ekki búizt við að sjá hann framar. Það er ár síðan við hittumst þannig af til- viljun og við höfum síðan reynt að halda uppi spurnum um f jölskyldu okkar, en við höfum ekkert- heyrt, ekki orð. Það er ekki óvenjulegt, því að í öllum þessum vögn- um, er fjöldi manns, sem er að leita ættmenna sinna, fcðra, mæðra, eiginmanna, eiginkvenna, bræðra, systra. Það er hætt við að margir leiti árangurslaust árum sam- an, jafnvel til æviloka." Eg ók leiðar minnar litlu síðar, til Linz. Þá voru mæð- urnar að safna börnunum sínum inn í vagnana, lil þess að gefa þeim þá fáu matar- bita, sem þeim eru ætlaðir á degi hverjum, og hátta þau síðan. Þarna var mikil eymd, en járnbrautarstöðin í Linz er aðeins ein af fjölmörgum á meginlandi Evrópu, þar sem flóttafólk hefir safnazt saman og bíður í vonlcysi ef tir því sem verða vill. Ölvun viö Ölvun bifreiðastjóra við akstu¥ hefir, mjög farið i vöxt síðustu daga. Eru það aðallega menn, sem hafa svonefnd i,minna-próf", sem teknir hafa verið við akstur undir áhrifum áfengis. — I október voru 16 menn teknir ölvaðir við akstur. Var meiri hluti þeirra menn með minna-prófi og nokkurir þeirra, seiaa höfðu fengið ökuréttindi annars staðar cn i Reykjavík, en það sem af er þessum mánuði frá 1.—8. hafa" sjö bílstjórar verið teknir ölvaðir við akstur. Af þeint eru 4 með minna-prófi, tveir hafa fengið ökurétlindi annarstaða en i Reykjávík og 1 var réttindalaus. Hafa þvi afbrot af þessu tagi'lvöfald- ast síðustu daga. Munið, a'ö vaxlabréf Stofnlánadcildar-- innar til 5 ára gcfa ykkur 5Qc/0 hærri vexti en þið fáið af inn- stæðufé i sparisjóði. Vöggustofa. Þessa viku. sem nú er af> líöa,, haía konur Thoi'valdseii- félag'sins selt happdrættismi'fia til ágóSa fyrir vöggiístofu, sem félagiö hyg-gst aö koma á stofn, helzt á næsta ári. Miöarnir eru seldir i Bazar Thorvaldsenfé- lagsins í Austurstræti, þar sem margir munanna, sem um verður dregið, eru jafníramt til sýnis. Máléfni framtíðarinnar. ÞaiS sem vakiiS hefir sérstaka eftirtekt þeirra kvenna, scm hlut eiga að máli og' selja mið- ana, er að það er nær eingöngu roskiö fólk sem kaupir káppH drættismröa. Unga fölkið litur ekki viö þeim. Nú er það at- hugandi, að þessi stofnun, sem Thorvaldsenfélag'ið hyggst aö 1)yggja, er ætluð framtíöinni, unga fólkiuu, þeirri kynslóö er lætur þetta nauðsynjamál sem vind um eyrun þjóía og lítur ekki við happdrætismiðunum þegar þeir eru boðnir því. Unga fólkið yeröur líka að leggja hönd á plóginn. I'að er gott að æskan sé glöð og áhyg'gjulaus og aö hún þurfi ekki að bera kvíðboga fyrir ó- komnum tímum. Hinsvegar væri æskilegt að hún gerði sér ljóst iivað miðaði til heilla í framtiðinni og að hún reyndi að gera g'rcinarmun á menn- ingar- og íraijifaravifileitni samtiðarinnar annarsvegar og einkisverðu íánýti hinsvegar. Og manni íinnst, að þegar á- kveðinn hópur fólks binzt sam- tökum um að gera veg ungu kynslóðarinnar sem beztan, eins og körtur Thorvaldsenfé- lagsins gera hér, megi æskan sjálf ekki skerast úr leik eins og að þetta mál komi henni ekkert við. Eiga þakkir skilið. En hvað sem því líður má þó þakka hihum mörgu og ágætu styrktarmrmnum þessa mais,, sem lagt haía fram fé eða liö- sinnt því á annan hátt. Og má þá sérstaklega þakka kven- þjóöinni, sem barizt hefir fyrir því frá öndverðu og er langt komin meö að hrinda því í framkvæmd. Klukkutíma á 2 mínútum. l-»að varð mörgum starsýnt á klukkuna á Lækjartorgi rétt íyrir kl. 12 í gærmorgun. \*ís- arnir hömuöust áfram, eins og |)eir ættu lífið a'ð leysa og mað- ur, sem gerði það að gamni sinu að ,,taka tímann", til þes> að sjá hvað beir væru lengi a5 íara klukkutímann, sagði að það hefði ekki tekið nema tvær mínútur. Það er ekki ósvipa'S þvi. þegar maðurinn sag'ði „næsti hálftími er þrjú kortér!-i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.