Vísir - 09.11.1946, Side 6

Vísir - 09.11.1946, Side 6
6 VISIR Laugardaginn 9. nóvembcr 1946 Kanpum tómar flðskur fyrst um sinn aðeins þennan mánuð. Notið nú tækifæríð og rýmiö til í geymslum yðar. Móttaka í Nýborg alla virka daga. * flýehgiMerjlun ríkiAinA. Drengir og stúlkur Ef ykkur langar til að fljúga, þá komið og seljið afmælismerki Svifflugfélagsins í dag og á morgun. Góð söíulaun, einnig 20 ókeypis fíugferðir fyrir hæstu sölu. Mætið í skátaheimihnu við Hringbraut (60—62) kl. 2 í dag og kl. 10 á morgun. SriffLfftL, lands. Umsóknir uftt bœtur AaftxkHcetnt löguftt ufti alfttaHHatNffflihgar. Allir þeir Reykvíkingar, sem hafa í hyggju að sækja um bætur samkvæmt hinum nýju lögum um almannatryggmgar og telja sig eiga rétt til bóta frá og með 1. janúar 1947, eru hér með ámmntir um að leggja fram umsókmr sínar hið allra fyrsta. Umsóknum er veitt móttaka í sknfstofu Sjúkra- samlags Reykjavíkur og er þar emnig veitt aðstoð, ef þess er óskað, við að fylla út umsóknareyðu- blöðin. TRYGGINGASTOFNUN RfKISINS. Til athugunai. Góðiu- matsycinn óstcar eftir atvinnu, lielst á matr söluhúsi. út á landi, gæti útvegað starfsfólk við eld- hússtörf. Sömuleiðís gæti komið til greina atvinna við matvöruverzlun (kjöt og fiskur). Upplvsing- ar í síma 9188. !*diastú!ka cskast ' Eéiif Talt BEZT AÐ AUGLÝSAI VfSl HLIÐSKJÁLF. •Sjálfboðayinnq vib’ skála ié- lagsins um helgina. Nú er hver seinastur að leggja fram sinn skerf. — MretiS því öll. Lagt af staö kl. o f. h. á sunnudag. SkiSanefndin. Kl. ÆFINGAR f KVÖLD. í Mennta- skólanum : 8-9.30: Islenzk glTitia.ý SKÍÐAÐEILDIN! SjáifboöaHðsvinnan 1 heldur áfram um helgina. Fariö verður upp í Skálafells-skálann i clag ki. 2 6g 5 Trá B3Í. — Stúlkur og piltar fjölmenniS. VETRARFÁGN- AÐURINN er í kvöld að Kolviðarr hóli. Farið frá Varðar- húsinu kl. 6 e. h. — Fjölmennið! NEFNDIN. ÁRMENNINGAR! Skemmtifundnr verö- ur haldinn í Sjálfstæö- ishúsinu miövikudag- inn 13. nóv.. — Hefst kl. 10 venga sundmóts Armanns. 1. fl. karla og kvenna sjá unt fundinn. Skemmtiatriði: Gufubaöskórinn. ? Hnefaleikar. Kartett. ? Félagar ntega hafa með sér gesti. Fjölmenniö og mætiö stundvíslega. Skemmtinefndin. GLÍMU- NÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR. Æfing í kvöld kl. 7—8 i íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar við Lindargötu. —■ Kennarar: Kjartan Berg- mann og Guðm. Agústsson. Glimufél. Ármann. Bí. F. U. M. Á MORGUN: Kl. 10 f. h.: Sunnudagaskól- inn. Kl. iy2 e. h.: Drengjadeild- irnar. Kl. 5 e. h.: Unglingadeildin. Kl. 81/2 e. h.: Samkoma. — Astráður Sigursteindórsson cand. theol. talar. Allir velkomnir. BETANÍA. Fórnarsam- konta annað kvöld kl. 8.30. Síra Sigurjón Árnason talar. Allir velkomnir. — Sunnu- dagaskóli kl. 2. Öll hörn velkomin. Jaíi FAST fæði selt á Bræöra- borgarstíg 18. (241 SIÐPRÚÐ stúlk a getur fengið hádegisverð ; á Braga- - götu 32. (277 mzmí VELRITUNARKENNSLA. Cecelía Helgason, Hring- hraut 143, 4. hæð, til vinstri. Sími 2978. (700 ÓSKA eftir herbergi í rólegu húsi, ekki fjarri niið- bænum. Tilboð sendist til afgreiðslu Irlaðsins, merkt: „Desember". . (223 HERBERGI til Jeigu gegn húshjálp. Uppl. í sima (236 HERBERGI óskast sem næst miðbænum. Get lánað síma. Uppl. í 6912, kl. 4—-6 í dag. (271 — Leiga. BÍLSKÚR óskast til leigtí. Hafliði Jónsson, Njálsgötu 1. SKINNJAKKI tapaðist frá Haga um Hringbraut að Hverfisgötu 96. í jakkanum var veski með peningum, ökuskirteini o. fl. Finnandi vinsamlegast gefi uppl. í síma 7938. (262 REIÐHJÓL fundiö. Uppl. hjá Oddi Jónssyni, Fagra- dal, Sogamýri. Sími 6223. KVENVESKI tapaðist i gærkveldi fyrir utan Hreyfil. Skilist vinsamlega í Templ- arasund 3. (274 SÍGARETTUKVEIKJARI (Ronson) tapaðist síöastl. sunnudag, mérktur: Mike. Vinsamlegast gerið aðvait í síma 1740 eða 4147. (236 Wmna • BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2x70. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. — Geri við saumavélar. Heima eftir kl. 6. Sími 3406. Halldór Þorbjörnsson, Hofsvallagötu 20. — (184 KONA vön saumaskap óskar -eftir að sauma fyrir búð eða lager, hefzt dréngja- föt. Tilboð, nierkt: „Heima- vinna“. (257 UNGLINGSSTÚLKA óskar eftir léttri atvinnu fyr- ir liádegi, lielzt við inn- heimtu. Uppl. í $ima 2750, frá kl. 1—3 næs’tú :;daga. - - (263 IW' _ fli wa/Mi ÚTSKORNAR vegghill- ur ;úr birki og mahogny. —[ Verzluii G. Sig'ufðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. — KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 Gerum viö allskonar föt. — Aherzla lögð á vand- v.irkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. !---3. (348 DÖNSK stúlka óskar eftir fáðskonústöðu. —“ Tilboð, merkt: ..Diinsk1', sendist afgr. Vísis fyrir mánudag. ' (266 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötir 48. Sími 4923. GÓÐ stúlka „óskast • á Br.öt.tugötu 3 A, efstu hæð, til léttra húsverka. Herbergi fylgir. Uppl. í sima 6731 eða á staðnum. (240 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Simi 5209. (924 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu ir. (166 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM — seljum ný og notuð húsgögn, lítið not- aöan karlmannafatnað o. fl. Söluskálinn, Klapparstíg 11. Simi 6922. (188 BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 3606, kl. 5—7. (258 TVEGGA manna svefn- dívan og rúmfatakassi vel útlitandi til sölu ódýrt. Uppl. í sima 5993. (259 KRYSTAL-ljósakróna sölu á Hringhraut 134. (2 SMURT BRAUÐ. Vinaminni. Sími: 4923. (264 TIL SÖLU jakkaföt, sem ný, á þrekinn meðalmann, •sönimeiðjs frakki. Hring- hraut ,137, T, hæö ‘ti! Vinstri. (2(18 ■ . ■ 'it- PfÁNÓ-harmönika, -120 liassa, til sölu. Reynimel 23, kjallara. (269 7 LAMPA ferðatæki, með lágbylgjum og stutthylgjum, ’ti! sölu. Uppl. í sima 6912, kl. 4—-6 í dag. (270 2ja MANNA cíívan til sölu á Arnargötu 9, Grímsstaða-i holti. Tækifæri^yerð, (272. BARNAVAGN til söluj mjög ódýrt. Skólavörðustígj 28, niðri. (273! ------------------------------ PHILIPS ferðatæki tií ’siilu á Lokastíg 20. ( ooöi TIL SÖLU Ottoman og 3 djúpir stólar. Uppl. í síma 7773- (278

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.