Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 09.11.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 9. nóvember 1946 VISIR Duglegur sendisveinn eSa innheimtumaður óskast strax. J^ióvátniaainaar'felaa ^Jrdlánaá k.f. BEZT AÐ aUGLÝSa 1 VlSI. Stakar Herrabuxur IxaaKaX) ( \\\&ndoX i Tökum upp í dag Mtafmaans- rakreiar RAFTÆKJAVERZLUNIN JLjÓá &\J4iti Laugaveg 79 . Sími 5184 Ættfræðingafélagið Fundur verður haldinn í Ættfræðingafélaginu á morgun, 10. nóv. kl. 2 e. h. í Lestrarsal Lands- bókasafnins. FUNDAREFNI: 1) Gengið frá stofnun félagsins og lögum þess. 2) Kosin stjórn, varastjórn og endurskoð- endur. 3) önnur mál, sem fram koma á fundinum. Stjórnin. Stjórnmálanámskeið Fundur í dag frá kl. 16— 18. Sigurður Bjarnason alþm. flytur erindi um íslenzka stjórnmálasögu frá 1918—1946. A eftir verður málfundur. Mætið öll. Fæðslunefndin. Hl J?T7f WMISINS .b. Dvergur til Sauðárkróks og Hofsóss. Vörumóttaka á mánudag. Vestmannaeyja, eftir Sigfús lohnsen Saga guiistu Suðurlandsins. Þetta er ein ýtarlegasta o'g heilsteyptasta byggðarsaga, sem enn hefir koniið út hér. Saga Eyjanan er rakin allt frá land- námstíð til vorra daga. Helztu kaflar bókarinnar eru: Land- fræðileg lýsing. Landnám Vestmannaeyja. Kirkja. Vest- mannaeyjaprestar. Um Mormónana í Vestmaiuiaeyjum. Heilbrigðismál og læknar, þingstaðir, sýslumannatal, bæ,i- arstjórn og alþingismenn. Þjóðlífsiýsingar (þar «r lýst bi-úðkaupsveizlum, Glaðningum, Fuglamannaferðum, Tylli- dögum og almennum skemmtunum, Lýsingum á bæjum, vatnsbólum, mataræði, fatnaði, og fjölmörgu fleira). Þar er lýst ránum í Vestmannaeyjum, vígaferlum og róstum. Tyrkja- ráninu er lýst mjög ýtarlega. Þar er sagt frá herfylking Vest- mannaeyja eins og hún var skipuð á ýmsum tímum. Og svo er lýsing athafnalífs eyjarbúa, hinna atorkusömu sjósóknara og aflamanna, og fylgja myndir hundruðum sam- an af eyjarbúum og konum þeirra. Og svo er sitt af hverju. í bókinni eru um 300 myndir. En upplag bókarinnar er lítið. Kaupið' haha bví heldur í dag en á niorgun. ókaverzlun Isaioldar NY BÓK EFTK ISLENZKAN HÖFUND: A.- JLifendur €Þty daaöir Eftir Kristján Eender. 1 bókinni eru 10 smásögur, sem vekja munu sérsiaka athygli, því að bær eru fjörlega og skemmtilega skrifaðar, og má hiklaust telja bókina nieð því bezta, sem komið hefir út á þessu ári éftir íslenzka höf- unda. Bókin kostar aðeins kr. 12.50. ' Bókaverzlun lsafoldar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.