Vísir - 11.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Mánudaginn 11. nóvember 1946 254. tbl* ikkert vopria hlé í Kína. í dag átti að hef jast í Kína vopnahlé samkvæmt tilboði Chiang Kaj-sheks, er hann gerði kommúnistum fyrir helgrna. Þegar síðast fréttist frá bardagasyæðinu í Kína var larizt af fullum krafti og ckki sjáanlegt nokkurt lát á því. Það var Chiang, sem bauð kómnuinistum vopna- lilé, en kommúnistar virðast ætla að hafna því. Sumir segja, að kommúnistar beri því við, að hersveitir stjórn- arinnar ætli að nota tímann meðan vopnahlé stendur yf- ri. til þess að undirbúa sig undir meiri sókn. Þjóðþingið í Kína á að fara að koma saman, og vinnur Marshall, sendiherra Bandaríkjanna, að því, að því verði frestað þangað til hægt vtírði að koma á vopna- bléi. mv* umgummwm i iíEdlveiði fniki! Bandaríki A.-4$íu. Viðræður far nú fram milli Hollendinga og Indó- nesa og vcrður rsett um möguleikana á því, að stofn- uð verði bandarílú í Austur- Asíu, er haldi sambandinu við liolland. Van Mook land- stjóri Holíendinga á Java hefir látið svo um mælt, að þótt hollenzka stjórnin vildi komast að samkomulagi við Indónesa, væri ekki þar með sagt, að hún vildi frið fyrir a.Ua muni. Enfpfaitiise Luiidúnafi'ét'tir slcýra í'rá því, aö mciri síld' her.sf nú á iand i liöfnurn .u.slur- Angt.u i Éngiancu en nokk- ur leiö er að laka á móíi. Fyrir hclgina var fiski- jkipuin ráo'.igl, að faia ekki til veiöæ nu.stú tvö sóliir- Iiringa, tiv Jicss aö mariia.ð-1 arrnn ofiý I ist ekki. í Ýar- j moufh og iLöwesioft- hefiv! svo mikið borizl að að und- anförnu, að ekki veröur hægt að taka þar á móti meira magni næstu daga meðal annars vegna skorts á verka- fólki. Miklum erfiðleikum er það og bundið, að koma aí’lgn- iim frá borgunum vegr.a skorts á flutningatækjum. e ©1® nótíafólk hvarvetna að úr Iim'a bef r tvöfaldað íbúa- íölúna í Skang'hai. Osliíinn straurnur flólia- .fólfoj fiýkkrsl' til Shanghai úv Jiieiur. héruínim Aovöuv- Kíha, þar sem borgarastyrj- f k'.i n er lvörðiist. 1 borginni eru nú rúnilern 7 miiljónir íbúa og er hún þannig orðin 3. stærsta horg í heimi; aðeins London og New Yerk eru stærri. Húsnæðiseklan er ægileg. 3 milljónir manna hafa ckki þak yfir höfuðið og verða að sofa á gangstéttunum á nótt- inni. 0 Bæjarstjórnarkosningar foru í gær frarn I borgum á ttalíu og gengu vinstriflokk- arnir atlir eameinaðir til kesninganna. Kjörsókn var, er síðast frétti'st ákaflega dræm, og var vart húizt við að helm- ingur kjósenda neytti at- tivæðisréttar síns. Fyrstu fréttir af þessum kosningum benda íil þess, að samein- ingarlisti rótlækra miini fá flest atkvæði. Ottast að pólskir kommú- nistar falsi kosningatölur. Æ*£ngk&sningfear fnm þa-r íraen usn miðjan janskaB9. Það er talið nokkurn veg- inn áreiðanlegt, að kosningar muni fara fram í Póllandi um miðjan janúar n. k. Kosningarnar verða bar- átta milli þeirra fjögu-rra flokka, er styðja stjórnina, en kommúnistar eru alls ráð- andi í þeim flokkum, og s t j órnarands töðun ua r, sem er aðallega bændaflokkurinn undir stjórn Mikolaczyk fy-rr- verandi forsætisráðherra. Aðrir flokkar mega sin ekki mikils og geta litlu breytt um niðurstöður kosning- anna. Sumir stuðningsmanna Mikolaczyk vilja, að flokkur- inn taki ekki þátl i kosning- unura vegna þess að þeir telja að kommúnistar muni áreiðanlega falsa niðurstöðu- tölur kosninganua, eins og grunur liggur á að Jieir liafi gert við þjóSaratkvseðið. Mið- sljórn bændaflokksins hefir þÓ ákveðið að bjóða fram í öllum kjördæmum að þeim undanteknum, Jiar sein greinilegt væri að ætli að beita óleyfilegum afskiptum eða þvingunum. Borgarstyrjöld. F ranikvæmdaráð bænda- flokksins liefir eindregið varað stjórnina við því að gera tilraunir til þess að breyta réttum niðurstöðum, þvi það gæti leitt til borgar- styrjaldar í landinu. Flestir fylgismenn Mikloaczky eru sannfærðir um að kommún- istar séu staðráðnir i því að falsa töluínar sér í liag. Þeir fullyrða að einungis með sviknm geti núverandi stjórn og sér í lagi kommúnistar lialdið völdum. Sú skoðun er og almenn, ef jafnaðarmenn slitu samvinnu við kommún- ista myndi koma í ljós að kommúnistar hefðu ekki meir en um Sýi kjósenda með sér. Ijaily Tepegrapti.) Sendisveit kölE- nð tieim. Bandaríkin hafg kallað lieim sendisveit sína í Al- baníu vegna þess, að ekki sé hægt að hafa nein stjórn- málaleg samskipti við nú- verandi stjórn kindsins. Stjórn Bandaríkjanna skýrir meðal annars frá því, að stjórnin í Albaníu haldi enga samninga og láti sér í léttu rúmi liggja alkir al- þjóðareglur, sem gæta verð- ur gagnvart borguruni er- lendra ríkja, sem þar dvelj- ast eða koma. i liijómleikar Wandy Tvoreks s kvöid. Flugfélag íslands átti von á leiguflugvélinni frá Presí- wich urn kl. 2 í dag. Meðal farþega er fiðhi- snillingiírihn danski, W'andy Skákþingið hófst í gær. Skákþingið hófst í gær. Skráðir þátttakendur eru 46, en I gær var teflt á 22 borð- um. I meistaraflokki eru þátt- takendur 13, 1. fl. 15, og i 2. fl. 18. I meistaraflokki fóru leik- ar þannig að Páll Hannesson vann Sturla Pétursson, Ben- óný Benediktsson vann Hjálmar Theódórssou, Bjarni Magnússön vann Óla Valdi- marsson, Árni Stefánsson vann Gunnar Stefánsson, Jón Kiistjánsson vann Pétur Guðmundsson, en hiðskák varð milli Hannesar Amórs- sonar og Kristjáns Silveríus- sonar. Tworek, sem mun halda hér hljómleika á vegum Hljóðfaérahússins. Fyrstu hljómleikarnir eru í kvöld. Flokkur d@ Gaulfe vinnur á. | n g a r stórvægilegar: breytingar urðu á skipt- mgu flokkanna við þing- kosmngarnar í Frakklandi í gær. Snemma í morgiin var ti!~ kynnt í útvarpi frá París úr~ slit í þeim kjördæmum, sei i þá var vitað am. En búi r var að tel ja í öllam kjördæi i um í Frakklandi, Korsiku o j Alsír. de Gaulle vinnur á. Flokkur de Gaulle jólc mikið fylgi sitt, og hefir nú 82 þingmenn og hætti því við sig 14 þingsætum. Sterkusiu flokkarnir eru, sem áður, kristilegir demókratar, flokkur Bidaults, með 160 Jiingsæti og kommúnistar með 168 þingsæti. Kommún- istar liafa bætt við sig nokkr- um Jiingsætum. Næstir þeim eru jafnaðarmenn, og eru þeir þriðji stærsti flokkur- inn, með 93 þingsæti, en nokkuð liefir gengið af þeim frá síðustu kosningum. Kjörsókn. Konur i Frakklandi geng'L að þessu sinni i annað sinn að kjörhorðinu, en er þær kusu í fyrsta skipti við þjóð- aratkvæði, þóttu frekar fáar nejda réttar síns. Kjörsókn var betri nú, og er talið að um 80% liafi tekið Jiátt í kosningunum. Ókunnugt er ennþá um 44 þingsæti utan Frakklands. Stjórnin. Líkur eru á þvi, að sl.iorn Frakklands verið mynduð þrem stærstu flokkuinun, eins og áður, því að hicyt- ingar liafa ekki orðið J>;er. að neinn flokkur geli tekið að sér stjórnarmyndiu: u;>p á eigin spýtur. Rætt um Rúmeníu í dag. UtanríkisráðheiTa f jóv- veldanna munu koma sam- an á fund í dag lil jsess ; ' ræða friðarsamningana \ i > Rúmeníu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.