Vísir - 11.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 11.11.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 11. nóvember 1946 VISIR 3 Til sölu rishæð ■ ; ? y’j'f .. , í Yesturbænum, 3 her-’ bcrgi, eldhus og bað. Laus til íbúðar strax, — Uppl. . j; spna 5593., Þér skrifið bezt með S W A N blek í pennanum. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsen & Co. h.f., Hafnarhvoli. Sími 6620. Ciepe-eíni svart, dökkblátt, Ijósblátt, ljósgrænt. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Mh/hrw’irsrh/tiirhrh/w'wh/uwvhihmwh íl g Ungur maður í góðrij? stöðu óskar eftlr í{ a o o o o sá Herbergi o *»*■ 0 iju hitaveitusvæðinu. Villo ggreiða góða leigu. Tilboðö? „Strax—1946“» omerkt: ð sendist afgr. blaðsins. •t/hiWhrvt Stúl ka vön kápusaum, óskast á verkstæði; einnig önnur, sem getur saumað kápur heima.. Uppl. í síma 5561. itýltomin, K. Einaisson & Biöinsson h.í. Bærinn veiðui hluthafi í íyriihug- aðii steypuhlöndunaistöð. Leggur fram 150.000 krónur^ ,, Sœjarþéttir I.O.OíF. 3. a= 1281HIS <í= ’ífl5. dágur íirfsins. Ííæturlaeknir er i Læknavarðstofumii, sími Útvarpið í kvöld;' Á bæjarstjórnarfundi í s. I. viku var samþykkt til- laga um að bærinn gerðist hluthafi í steypublöndunar- stöð, sem Orka h.f. hefir í hyggju að koma upp hér. Bærinn leggur fram % hlutafjárins eða um 150,000 krónur, li.f. Orka Vr>, H. Benediktsson & Co. Vð, en ýmsir aðrir hluthafar það, sem eftir verður. Umræðurnar í bæjarstjórn um mál þetta voru mjög harðar. Fulltrúar vinstri flokkanna vildu, að bærinn réði annað livort algjörlega rekstrinum og hlutafé lians eða ættu að minnsta kosti meiri hlutann. En sjálfstæð- ismenn litu svo á, að úr því að einkáfyrirtæki Iiefðu áhuga fyrir þessu fyrirtæki, þá ætti bærinn ekki að sitja í fvrir- rúmi að þvi er rekstur þenn- an snerti. Engin reynsla er fyrir slíkri steypublöndunarstöð liér á landi, en bæjarverkf ræð- ingur liefir rannsakað mál þelta og hefir komizt að þeirri niðurstöðu, að rétt væri að gera tilraun með svona steypustöð undir eftir- Nýútskrifaður óskar eftir vel launaðri, helzt sjálfstæðri atvinnu í ca. 10 mánuði. Má gjarn- an vera úti á landi. Tilboð sendist afgreiðslunni, merkt: „Starf 1946“. 1 it PbæJ á i-yíf r\41 d a n íi a ,að 'því er verð og vörugæði snertir. Gjáideýfjs- ög iúhflutnings- Ieýfi eru þegar fengin fyrir vélum í hina fyrirhuguðu steypublöndunarstöð. I®óri Jónssyni boðið á sænskan skíðaskóla* Sænski skíðakennarinn, Nordenskjold, sem dvaldi hér s.l. vetur og vor á veg- um íþróttafélags Reykja- víkur og Fjallamanna, hef- ur boðið Þón Jónssyni skíðakappa úr K.R. að koma til sín og dvelja hjá sér í vetur við skíðanám. Xordenskjold hefir stofnað sérstakt skiðaheimili og skiðaskóla að Öre i Svíþjóð. Heimili þetta rúmar 30—10 manns í einu. Það er hátt uppi í fjöiíum og skilyrði til skíðaferða í alla staði hiu ágælustu. í bréfum, sem Norden- skjold hefir skrifað kunn- ingjum sinum hér heima, segisl hann fagna þvi, ef íslendingar vildu sækja þetla heimili sitt. En af Þóri Jóns- syni var Nordenskjold svo hrifinn, að hann báuð honum alveg séi'slaklega til sín og mun Þórir fara utan um miðjan næsta mánuð og dvelja þar í Öi'e um fjögra mánáða skeið. Nordenskjold er mjög hrifinn af íslandi og íslend- ingum. Skömmu eftir að hann kom út birti sænska 5030. Næturvörður er í Réykjavíkur Apóteki, simi 1700. Næturakstur Hreyfill, sími 6633. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: V kaldi eða stinningskaldi. Skúr- ir. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið cr opið frá kl. 2—7 siðd. Bæjarbókasafnið í Reykjavík er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlán milli kl. 2—10 síðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- í dag frá kl. 4—7 og 8—9 síðd. Heimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsspítalinn kl. 2—4 siðd. Ilvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 síðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi í gærkveldi leikrit eftir Piir Lagerkvist, sem nefnist Jónsmessudraimmr á Fátækra- heimilinu. Sýningin tókst vel og undirtektir áhorfenda voru eftir því, og var yfirfullt lnis, svo sem að vanda lætur á frumsýningum. Lciksýningarinnar verður nánar getið síðar. Skipafréttir. Brúarfoss fer Kaupm.höfn tii Ryíknr á morgun. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss fór frá Rvík 7. þ. m. til Leith. Fjallfoss fór frá Hull á laugardaginn, til Rvíkur. Reykjafoss er á Siglu- firði er á leið til New York frá Rvik. True Knot er í Halifax.1 Becket Hitch hleður i New Yorkj siðari hlula nóvember. Anne fór á laugardaginn áleiðis til Kaup-[ mannahafnar og Gautaborgar. Lech er á Austfjörðum, lestar; gærur og frosinn fisk. Horsa fc>r ^ frá Rvílc á laugardaginn áleiðis til Leith um Austfirði. Lublin hleður í Antwerpen um miðjan nóvember. 18.25 'Ýeðúrfregnir. 18.30 Is* Íenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. [1. 1925 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Nauðsyn á endur- hyggingu togaraflotans og nýju skipin. (Gísli Júnsson álþingis- maður). 20.55 Lög lcikiiv á trom- pet (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason al- þingismaður). 21.20 Útvarps- hljómsveitin: íslenzk alþýðulög. — Einsöngur (Ólafur Magnússon frá Mosfelli): a) Haust (ísólfur Pálsson). b) Farfuglarnir (Elísa- bet Jónsdóttir frá Grenjaðarstað). c) Útlaginn (Magnús Árnason). d) í dag (Sigfús Halldórsson). e) „Eg sé í anda“ úr óratoríinu „Friður á jörðu“ (Björgvin Guð- mundsson). 21.50 Tónleikar: Toccata eftir Widor (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Farþegar mcð s.s. Anne frá Reykjavik til Kaupmannahafnar: Guðni Jóns- son, Kristján Kristjánsson, Þór- Imilur Gíslason, Ingvar Hall- grimsson. Gísli Björnssosi, Laugaveg 80, áttræður 6. nóv. Þráfalt tel cg þelta rétt, þú ert styrkur hlynur. Áitaliu ennþá létt árin berðn vinur. Erfið sókn þó oft sé liér' enginn skyldi kvarta. Löng að haki liðin er lífs þíns stundin hjarta. Munlþú hafa i mannheimum meðalveginn ratað. Engum vini einlægum ennþá hefur glatað. Arsæld falli i þitt skaut enn — svo megi róma. Lengi ennþá lífs á braut lifðu vafinn sóma. P. Jak. Nýtt töluhlað er komið í bókabúðir. TakiS eltli‘1 Utgerðarfyrirtæki, sem er að auka hlutaféð og færa út starfsvið sitt, býður ýðitr að gerast Iiluthafi og tryggja yður atvinnu við arðbæran atvinnuveg. — Tilboð, merkt: „Framtíð - 298“, leggist inn á al- gr. Vísis fyrii’ 19. þ. m. Til sölu! 3 herbergj, cldhús og háli’tvr kjallari á hitayeitu- svæði (milliliðalaust). Tækifærisverð, ef samið er strax. — Upplýsingar ‘Grandaveg 39B. iS' *ör) , (n’p.öifo; s'íov ía h'ed hlaðið, Dagens Nýheter, við- tal við hann og hælir iiann fslendingum þar á hvert reipi. Hann lofar gestrisni Jjeirra og alúð og hvað iþrótt- irnar snerti, lelur hann þá eiga efni i jafn góða skiða- kappa sem h-ver önnur þjóð, sem framarlega standi í skíðaiþróttinni. Hann telur okkur að visu lvafa orðið nokkuð á eftir, tæknilega, vegna þess að við höfðuni ekki tækifæri til þess að fylgjast nioð þróun skíða- iþróttarinnail- síðuslu árin. Nú sé þetta tið breytasl og við munum eignasl skíðakappa á borð við þá,, sem frændþjóð- irnar eiga bezta. Nordenskjold segir að lokum, áð sig langi aftur til íslands, sér liafi þótt dvöl sín þar svö skemmlileg og fólkið alúðlegt í viðmóti. Farþegar • nieS s.s. Ilorsa frá Reykjavík til Leith: Aorsæther Sverre, Pét- ur Eggerz Stefánsson, Sigurveig Eggerz Stefánsson, Pétur Eggerz Stefánsson, • Sólvéig1 Eggerz. Stef- ánssoin.: lElíh', Rggerz/ Stéfáiissoiý Mc Callum Jolin AYilIiam. Kókagjöf til háskólans. Háskólabókavörður hefir! sent Vísi eftirfarandi tilkvnn-i ingu dags. 5. nóv. Börn Guðmundar Ilannes- sonar prófessors gáfu í gær Háskólabókasafninu marg- visleg rit eítir föður sinn lát- inn. Þar eru liér um hil 230 bindi siná og stór um niann - fræði og kennslugreinar þær, S.em prófes.spr G.uðiiiiindur annaðisl í háskóianum, enn fremur um húsagerð, mann- félagsinál, | ertend stjórnmál o. fl. Þessu fyigir sérprent- anasafn mikið og einstakt í sinni röð hér á landi, ákaflega verðmætt. I.oks er það ekki ómerkur hlutur, að Háskóla- bókasafni er hér með gefið safn blaðaúrklippna með öll- um þorra blaðagreina, sem eftir Guðnumd Ilannesson liggja. Bókagjöfin er þegar kom- in i hillur Háskólabókasafns, pg vprðm-.sUnipill gerðuy 01 (áiö.du<?)’k.iá víUú* Úr hókunt Guðmundar Hannessonar. típcMfátœ hk 365 Skýringar: tið, 6 á handlegg, 7 nútíð, fljót, 9 gljúfur,. 10 ans, 1 keyr, 13. gagn, 11. stjórn, 15 verzlunarmál, 16 atviksorð.. Lóðrétt: 1 Megurð, 2 tínu, 3 veru, 1 hralca, 5 elna, 6 gerv- öll, 8 málmur, 9 op, 11 þrá, 12 beila, 11 úttekið. > Lausn á krossgátu nr. 364: Lárétl: 1 Rut, 3 ás, 5 ham, 6 ull, 7 ef, 8 amniaýíl Ófl, 10 táli, 12 Gk, 13 und, 14 æl’a, 15 Ra, 16 ort. Lóðrétt: 1 Raf, 2 um, 3 áhn, 4 slaka, 5, hestpr, (5 8 afi, 9 öld, 11 ána, ll2 of t,- il ■ær. ic oc ■'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.