Vísir - 11.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 11.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Mæturlæknir: Sími 5030. — Mánudagimi 11. nóvember 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Slysið á Héraði. fíóntiinwa éí Asi prjjÚT ivipur bii&si Ímbbms ú íösísetiðsfjsii v&id* líins og saqt var frá hér] í blaðinu i fyrradag, varð | j/aö sorglega slys austur á. Héraði á föstudagskvöld, að karlmaður og þrjú smábörn biðu bana af sprengingn. Eru nú komnar Ijósari fregnir af þessum hryggilega atburði. í rökkurbyrjun á föstu- dagskvöldið var bóndinn að Ási í Fellum, Guttormur Brynjólfsson, að koma heim úr smalamcnnsku. Var liann ríðandi og með buonum tveir rakkar. Er harih átti skammt cftir iieim að Ási, hlupu tvær dætur hans, Margrét, 8 ára, og Droplaug, 7 ára, ásamt bróðurdóttur Guttorms, Ragnlieiði Bergsteinsdóttur, sem var 8 ára, á móti bon- um. Maður, sem var við smöl- un þama ekki mjög langt frá, heyrði mikla sprengingu, er liann hafði séð Guttorm og telpurnar mætast á slór- grýttum mel. Hijóp hann þá þangað, og eins fólk frá bænum, og fundust þá lík þeirra fjögurra. Var annar rakinn dauður, en hestinn og hinn rakkann sakaði ekki. Rammur púðurþefur var á staðnum, og sást á steinum, á$ snarpur eld- blossi liafði kviknað þarna. Lik annarar dóttur Guttorms lá þvert yfir fætur lians, en hin líkin vöru um það bil meter frá þeim. Þau voru mjög sködduð, eirikum Gutt- orms og annarrar dóttur lians. Ari Jónsson læknir. kom að Ási um kvöldið. Skoðaði liann líkin og sagði að öll mundu þau hafa andazt sam- stundis. Daginn eftir kom svo sýslumaðurinn i Suðiir- Múlasýlu að Ási og yfir- heyrði liann fólkið á bæn- um og skoðaði slysstaðinn. Fann liann þar skothvlki um 10 cm. langt og var á þvi stýrisútbúnaður. Taldi liann líklegt, að púðurhylki þetta befði einhvern tirila losnað frá skotkúlunni, en elíki sprúngið fvrr en nú. Hafði sýslumaðurinn nieð sér liylki þctta, og verður það rannsakað af sérfröðum iriönnUril. Árið l ÍHl fór'u fram á þessum stöðvum skotæfing- ar hersins. Voru æfingar þcssar við klettabelti, sein er þarna skammt frá bænum, og varð að lcppa umferð um veginn, se.m sh-sið vildi til hjá, meðan á þeim stóð.Fólk- ið i Ási liyggUr, að slys þetta nnmi hafa stafaö af jarð- sprengju, sem þarna hafi leg ið frá því að þessar æfihgár fóru fram. En slíkay sprengj- ur æltu þó naumast að hafa verið þar vegna þeirra. BíH brennur í Svínahrauni. Ók saerö iufjeenes aftnr úa* stú% Síðastliðinn föstud. brann fólksbifreið til kaldra kola i Svínahrauni. Eftir þvi, sem Visir hefir frétt, voru atvik þati, sem liér segir: Buick-fólksbifrciö var að koma austan yfir fjall á fimmta tímanum, og kom upp eldur aftan í lienni, án þess að ökumaðurinn yrði þess var. Ökumaður i mjólk- urbifreið, sem var næst á eft- ir fólksbifreiðinni, sá e’dinn aftur úr bcnni og for þá cins fljótlcga frim úr hinni brcnnandi bifxið og mmt vart, ók þ.vert á veginn og gaf fólksbifrciðinni merki um að néma' staðar. Reynd- ist ómögulegt að slökkva eld- inn og brarin bifreiðin til kaldra lcola á klukkuslund. Annað framdekkið brann þó ekki, en einhver vegfarandi slal því undan bifreiðinni. Eldsupptök raunu hafa stafað af því, að benzín lak niður á heitt blástursrör bif- leiðarinnar. Félag ísl. £Hn- rekenda iieldiit* faiEiti. Félag íslenzkra iðnrek- enda hélL fyrsta fund sinn á þessum vetri i Sjálfstæðis- húsinu á laugcirdaginn var. Hófst hann með borðhaldi og stýrði Sigurjón Pétursson frá Álafossi fuudinum. For- maður félagsins er Ivristján Jóh; Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri, cn hann er nú sladdur erlendis. Dr. Oddur Guðjónsson liagfræðingur flutti þar fróðlegt er- indi um iimflulningsverzl- unina, og þá sérstaklega þá liði liennar, er snertir iðn- rekendur. Kjartan Ó. Bjarnason sýndi litkvikmynd, er hann hafði telcið sjálfur. Fundur- inn fór hið bezta fram og varð öllum til ánægju. Herferðin gegn rottunum bar góðan árangur. 97,3% af fast@SgiMSETi á Isigarsvæðlma rottulauSo Eins og kunnugt cr, tók að þar væri ekki vaG við the Brilish Ratin CompanyJ mýs né rolLu.r. Frá 132 eign- nm fepgust ekki 'slíkar > í'ir- iýsingar. í tilboði félagsins var á- byrgzt, að af öllum fast- IAd., að sér á síðasll. sumri að framkvœma allsherjar- rotlueyðingu lrér i bænum og nágrenni hans. Ilefir aðal-framkvæmdar- eignum á eyðingarsvæðinu sljóri félagsins, hr. Iv. G. An- yi'ðu rottulausar að lokinui Fólk brennist. í gærmorgun kl. 7.20 kom upp eldur á Bjargarstíg 3 hér í bænum. Hafði kvilcnað í kjatlara- herbergi þar ,og logaði aðal- lega i lofti herbcrgisins. Ung lijón, er bjuggu þar.komust út, en brenndust þó lítilshátt- ar. Slökkviliðið kom' á vett- vang' og tökst að slökkva' eld- inn mjög fljótlega, en slcéntmdir á» innanslokks- munum urðu smávægilfegar. Var komið i veg fvrir að eld- urinn kæmist lengra en í loft herbergisins, og var það heppilegt, þar cð þetta er gamalt timburhús. Næstn lyrirlestrar á stjómmálastám- okeiðiim i kvoíd. FuntUir var liuldinn í gær ,,fnj s'ðdcg's á stjórnmálahám- skeioi Hcimdallar, og flutti ! þá Sigurður Bjaruason, alþm. (i'yririestur um stjórnmála- . flokkpna: Næstii fyrirléstrar 1 MToa i kvölti ki. 8,30 e.h. i Sjállstæðishúsinu. Þá nmn Jöhr. in Þ. Jóscfsson, form. Nýhyggingarráðs, flvtja fyr- iriestur nm nýsköpun at- vinnuveganna, og Jóhann Hafstein um sjálfstæðisstefn- una. FvFÍflesínr uan ísl. mál. / gær flutti dr. Björn Guð- finnsson dósent fyrirlestur i hátíðasal Háskólans fyrir al- menning, og fjallaði hann um samræmingu islenzks framburðar og iindirbúning mjrrar stafsetningar. Fyrirlesturinn var mjög fróðlegum og skemmtilegur. Háliðasalurinn var þéttskip- j aður álieyrendum, og sýndi það Ijóslega, að almenning- ur hafðfi mikinn áhuga fyrir : sti. Hér verður ekki reynl að rekj.a neitt efni fyr- irlestursins, cn ekki væri (ilíklegt, að flfciyi fýsti til þess að hfcýra fyrirlestur þennan en komust að i gær. Þetta er mál, er alla varðar, og væri senni.lfega vi.nsadt, að fyrirlesturinn yiiði einnig fluttur í úlvarp, svo sem flestir gætu fengið að heyra tillögur dr. Björns, sem all- ar eru byggðar á nákvæmri vannsökn kunnáttumanns. ker-Peterseh, skýrt svo frá, að Björn Björnsson, stór- kaupmaður i London, hafi vakið áhuga félagsins fyrir þessu máli, og átt frumkvæð- ið að því, að félagið gerði honum tilbo'ð i verldð. Eyðingin liófst um miðjan júlí síðast., og er henni nú nýlega lokið. Upphaflega var gert ráð fyrir, að eyðingasvæðið næði frá Elliðaám og I'ossvogslæk vestur að Gróttu. Siðar var þó ákvcðið að stadcka svæð- ið þannig, að það næði einn- ig yfirKópavogsháls og Ivárs- nes, og ennfremur vfir svæð- ið frá Elliðaám að Korpúlfs- staðáá, norðýést'an við línu frá neðri stíflu í EUiðaám að Lambhaga. Éyðingunni var hagað þannig, a'ð fyrst fóru starfs- íhéhh félagsins yfir allt svæðið og eitruðu með ratin allsstaðar þar, sem kvartað var um rottugang. í annari yfirferð var komið á allar þær eignir, þar sem eitrað hafði verið i fyrstu ýfirferð, og þá eitrað með ratinin á þeim stöðum, þar sem enn var lcvartað um rottugang. I þriðju yfirferð var sama aðferð viðhöfð, og nú eilrað með ratin-supplément á þeim stöðum, sem rottugang- ur var enn. Að eitruninni unnu í mis- munandi langan tima alls 11 sérfræðingar frá félaginu og a'ð jafnaði um 20 íslending- ar. Samtals munu hafa ver- ið'búiii til og lögö út um v/j mitlj. ögn. Samkvæmt skýrslum fé- lagsins hafa starfsmenn þessj alls tekið til alhugunar á upphaflega eyðingasvæðinu, þ. e. hér i bænum og á vest- lirhluta Seltjanarneshrepps 4858 fasteignir. Við fyrslu at- liugim reyndust 953, eða að- ins 19,0% af þessum eignum vera í'ottulausar, og liggja fyi’ic yfirlýsingíU' frá eigniin- uih, áð svo hafi verið. EitTiin fyidr rot'tut og mýs vai' þvi framkvæmd í 3'!ö5 húsum og öðrum, eignum, eða 80,4%. Að eitruninni lok- inni lágu fyrir yfirlýsingar frá 3773 af þessum eignum, < itrun. Samkvæiat þvi, sein aðofan getur, er íaunin sú, oð 97,3% af fasteignum á ey'ðingarsvæ'ðinu cru rottu- laus. Á syæðum þeim, sem tek- in voru til YÍðhótar, varð á- rangurinn af eycingunni svipaður þessu. Framvegis vcrður reynt að lialda rottgugangi liér í bæn- Um i skcfjum, og er fólk þvi vinsamlegast beðiö að til- kvnna um rottugang til skrif- stofu heilbrigðisfuíltrúa* Vegamólastig, sími ‘-210, milli kl. 10 og 12 f. h. (TilkynniBg frá skrifstofu bæjarverkfræðings). Valiii* vait n Fram, 1:0. í gær kepptu Valur og Fram um það hvort þeirra léki úrslitaleikinn við Iv. R. í Walterskeppninni. I.eikar fóru þannig að Val- ur sigra'ði með 1:0. I fyrra hálfleik- náðist ekki mark, en Valur skoraði úr- slitamarkið i seinni hálfleikn- um. Leikurinn var jafn og tvi- sýnn, mjög fjörugur á köfl- um, en samlcikurinn naurn- ast eins góður og í síðasta leik milli þeirra félaga. Á sunnudaginn kenuir keppa svo K. R. og Valur til úrslita i Walterskeppninni og verður þann sennilega sið- asti knattspyrnukappleikur ársins. SkákoinvígiS: Fimmta skákm varð jafntefH. Fimrata umferð skákein- vlgisins var tefld að Þói-scafé í gær og lauk beini skák með jafntefli. Vinningar staúda þvi þannig að Ásmundur hefir 3 vinninga, en Guðmundur 2. Sjötta umferð verður teftd n.k. fimmtudagskvöldið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.