Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 12.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudaginn 12. nóvember 1946 255. tbU Byrd ætlar Byrd flolaforingi cr nú í óða önn að undirbúa Suður- skautsieiíSangur. í þessuni leiðangíi vcrður mörg hundruð jafnvel nokk- ur l>ús. þálltakendur, þcgar allir eru m.eðtaldir og verður æflunaverk hans að í'inna uranium í jörðu undir ísheil- unni á heimsskautinu. Is- brjótar, í'lugvelar og önnur nýrízku tæki verða notuð í leiðangrinum. li re 4 a ko n 11 se ««• ur setur þingið í dag. Georg VI. Bretakonungur xetur brezka þingið í dag, og verður hann i klœðnaði flotaforingja við athöfnina. Miklar varúðarráðstafnir hafa verið gerðar, til þess að úlilokað verði, að nokkur spcllvirki verði framin. Ótt- azt er í London, að Gyðing- ar þar hafi ætlað sér að nola tækifærið til þess að vinna skemmdarverk. Vopnaðir lögreglumenn frá Scotland Yard verða hvarvetna á verði til þess að fýrirbyggja, að nokkur spellvirki verði framin. Yóhn óssuiihiS Mwite segir; Ailt mannkyniö þreytt á styrjöldum4 Bevin9 Byrnes ©g ftlolotov flytja ræður á hlaðatnanna-* hóffi í New York Einkaskeyti til Visis frá United Press. Jpélag erlendra blaSamanna. í New York hélt utan- ríkisráðherrunum boð í gær og tóku þeir Bevin, Byrnes og Molotov allir til máls. Vtanrikisráðlíerrarnir vor: i allir á cinu múli um, a )' írÍI90Ja þyrfti varanlega.t frið í heiminum. Fórust þeii : svo orð, að allar þjóðir vær;r orðnar þreyttar á styrjöld- um og það væri verkefn' stórþjóðanna, að tryggja friðinn. Vopnaðir menn bruíust í vikulokin inn í fangelsið í Limoges og skutu einr. fang- ann. Maðurinn, sem skotinn var, haí'ði verið í Yichy-hern- um á strícsárunum og verið dæmdur til dauða. Flaug 10,400 km. með vaiahlut. Norsk flugviél ftaug um helgina frá Noregi til Kolom- bo á Ceylon á 41 klst. Leiðin er samtals 10,400 lon. og fór flugvélin — Dak- ota-vél — því jafnan 250 km. á klst. Hún hafði innanborðs varahlut í vél norsks skips, sem lá í höfn í Kolombo og komst ekki þaðan sakir vélar- bilunar. Vísitalan 303. Visifala framfærslukostn- aðar i nóvember hefir verið reiknuð úf og reyndist hún vera 303 stig, eða 1 stigi hærri en siðasta mánuð. Stafar þessi hækkun af breyttu verðlagi á sykri fatn- aði og fleiru. Ros!e cr bjarndýrið á myndinni kailað, Það á að fara að leik í sjónvarpi. KynnirinH Ed Herlihy situr barna hjá bví. Kosie virðist kunna vel við sig. Flufitingur flóttafólks haf- inn frá Danmörku* Bretar riðu á vaðíð og fóku við 12 þúsund. Fréttaskcyti frá Khöfn. Fyrsti nóvember er og verður sögulegur dagur i sögu dönsku þjóðarinnar. Þá voru fyrstu þúsundirn- ar af þýzku flóttafólki flutt- ar burt úr landinu. Flutning- urinn fór fram í kyrrþcy og án nokkurrar ihlutunar af hendi ibúanna. nótlafólk- inu var safnað saman i búð- ir á Jóilandi og voru þeir sendir fil Osnabriick. Þetta var upphaf á flutningi þeirra 12 þúsunda, sem Brctar hafa lofað að taka á sitt hernáms- svæði. 12 þús. til Frakka. Tveiin dögum eftir að flutningarnir til hernáms- svæðis Breta hófust, lofuðu Frakkar að taka við 12 þús- undum til hernámssvæðis síns. König hcrsliöðingi kom til Hafnar i október og samdi við dönsk stjórnarvöld um það atriði. Samningar stand einnig yfir við hernáms- stjórn Bússa i Þýzkalandi, að hún leyfi flutning á um 11 þúsund til hei-námssvæð- isins. Ekki er að fullu geng- ið frá þeim samningum, en búizt er við að af því vcrðij Danir hafa orðið að bera alian kostnað af flóttafólk- inu, og var hann geysimikill. Þrátt fyrir þessa flutninga cru ennþá um 160 þúsund- ir flóttamanna í Damnörku og er það fólk frá Póllandi og Austur-Þýzkalandi. íbikai* Dan- mei'kur yfir 4 111! Manntal í Danmörku hcf- ir lciit i Ijós, að ibúalahi landsins c,r orðin gfir fjór- ar milljónir. Frá því manntal fór þar fram scinast, 1940, hefir mannfjöldinn vaxið um 201 þúsund, og er nú 4.045.232. Höfuðborgin, Kaupmanna- höfn, hefir cinnig vaxið að ibúalölu á sama tima um 57 þúsund manns. Sú aukning er Iiér um bil eins mikil og öll íbúatala Alaborgar, íjórðu sta^rstu borgar Dan- merkur. í Kaupmannalnifn bjuggu, samkvæmt síðasta manntali, 1.078.892 manns. Striboli. ^koífæra- bii'^ðir springa li|á Árósuni. Fréttaskcyti frá Kliöfn. Bretar sökktu miklum birgðum af þijzkum skotfær- um á tvcim stöðum við strcndur Danmerkur, við strönd Norðnr-Sjdlands og hjá Árósum. Fyrir skömmu varð varl við mikla sprengingu i Norður- Sjálandi, sem kom fólki til þess að halda að um land- skjálfta væri ao ræða. Fyrir viku siðan léku öll hús i Ar- ósum á reiðiskjálfi, eins og um jarðhræringar væri að ræða. Blómsturpottar ultu um, loftljós sveifluðust til. gólfin gengu í bylgjum og vcggir, og óttuðust margir, að húsin myndu hrynja. Fólk þyrptist út á svalir húsa eða út á götu, og héldu flestir að landskjálfti væri á ferðinni. *Siðar var tilkynnt, að 20 þús- und smálestir af sprengiefni licfði sprungið á hafsbotni skammt frá Árósum. Stribolt. Kaú&Múnn heíir sungið 25 sinnum. Fyrir helgina barst Ríkis- útvarpinu fréttaskeyti frá Karlakdr Reykjavíkur. Skeytið cr sent frá Mani- to\\'oc i Wisconsin-fylki, og segir í því, að kórinn sé bú- inn að ferð.ist 10,(KK) km. leið um 19 l'ylki landsins. — Tuttugu og l'imm hljómlcik- ar haí'a vcrið hahinir og við- tökur og hlaðadómar hvar- vetna ágætir. Ernest Bevin. Bevin, utanrikismálaráð- herra Breta, tók fyrstur til máls og benti á, a'ð Bretar hefðu fyrstir unnið að þvi að afvopnun færi fram eff- ir fyrri heimsstyrjöld. Han;t sagði, að reynsla Breta i þeim efnum hefði orðiðþeim dýr, en samt sem áður sagðl hann brezku stjórnina ver-.t reiðubúna til þess að tak;t hana upp aftur nú, að þcssu striði loknu, ef trygging væri fengin fyrir því, að aðra ¦- þjóðir gerðu hið sama. AlÞ. mannkynið þráir frið, og aldrei frekar en nú, sagðí. Bevin að lokum. Molotov. Molotov, utanrikisráð- herra Sovétríkjanna, tók sið- an til máls og vck hann aíí afvopnunarmálunum i ræðu. sinni. Hann sagði, að Báð- sljórnarríkin væru reiðubú- in til að hefja samninga viíí Bandarikin um afvopnun. Fréttaritarar telja, að Molo- tov hafi scrstaklega nefnt. Bandarikin vegna þess, að^ Ráðstjórnarrikin séu reiðu- búin til þess að vinna að af- vopnun, ef tryggt sé, að eng- in einstök þjóð vinni að kjarnorkurannsóknum meS leynd: fiyrnes. Byrnes, ulanrikismálaráð- herra Bandaríkjanna, tó': einnig til máls. Hann sagði^ Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.