Vísir - 12.11.1946, Side 3

Vísir - 12.11.1946, Side 3
3 Þriðjudaginn 12. nóvember 1946 VlSIR Látii okkur vita sem fyrst, ef ykkur vantar fynr jólin kassa, pappaöskjur, skrautgrípakassa, bókahylki, bókabindi. Tekið á móti pöntunum í síma 2037 og 3813. A S K J A, Höfðatún 12. Mjög vandað Ehubýlishús • steinsteypt við Suðurlandsbraut til sölu. Húsið er 1 hæð, kjallari og ris. Grunnflötur 80 ferm. 1500 ferm. land fylgir með. Húsið er laust til íbúðar strax. — Uppl. ekki gefnar í síma. ALMENNA FASTEIGNASALAN, Bankastræti 7. Árbók Ferðafélags íslands fyrir árið 1945 verður afgreidd á sknfstofunm í Túngötu 5 á þriðjudags- og miðvikudagskvöld kl. 8—10. Er þetta sérstaklega gert fyrir þá, sem ekki geta vitjað bókarinnar á venjulegum skrifstofu- tíma. Félagsmenn sækið bókina strax.__ VINNA 2—3 trésmiði eða menn sem eru vanir mótaupp- slÆtti, óskast strax. Uppl. kl. 8—9 í kvöld hjá Guðlaugi Sigurðssyni, trésmið, Grettisgötu 86, efstu hæð. Jáinakrullur fyrri hluta vikunnar. Hárgreiðslustofan Vífilsgötu. Sími 4146. pwókaneta^arh úr ítölskum hampi 4. þætt og 5 þætt fyrirliggjandi „ G E Y S I R “ H.F. Veiðarfæradeildin. Takið eftir Nýtt hrefnukjöt. Ágætar gulrófur. Úrvals skata. Þurrkaður saltfisluir. — Spikfeitur steinbítur upp úr salti í 25 kg. pökkum. mjög ódýrt. Fiskbúðin Hverfisgötu 123 Sím 1456. Hafliði Baldvinsson. SúáUÍ til áclu vegna brottflutnings. Útlend húsgögn og inn- lend, sama sem ný. Sófi og tveir stólar yfirdekkt með islenzku handofnu á- klæði — Sanngjarnt verð. Sími 6020. Colemans gaslugtir 300 kerta mjög vandaðar kosta aðeins kr. 61,50. „ G E Y S I R “ H.F. Veiðarfæradeildin. Herbergi óskast, helzt í Vesturbæn- um. Há leiga, 4—6 luindr. á mánuði. Tilboð sendist afgr. Vís- is, fyrir fiinmludagskvöhl merkt: „600“ .fífðS8Bqquíí imo í«89q qnfidj Frá Hollandi og Belgíu E. S. ZMNSTR00M frá Amsterdam 20. nóv. frá Antwerpen 23. nóv: EINARSSON, ZOEGA & CO. H.F. Hafnarhúsinu. Sími 6697. Ensk alullarnæiföt með stuttum ermum, síðum og stuttum skálmum. Ungur, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi sti’ax. Má vera innan við bæinn. Tilboð sendist Víki- fýrif1 '■ miðvikudags- kvöld, mérkf' .'.Bíisíjöfö".'* 316. dagur ársins. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur Hreyfill, sími 6633. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: N og NA stinningskaldi, létt- skýjað. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsspitalinn kl. 2—4 siðd. Hvitabándið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 siðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Ulfar Þórðarson læknir og frú konni með flug- vélinni frá Prestwick i gær. Sf jór nia rmy nd u n Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið er opið frá ld. 1—3 síðdegis. Bæjarbókasafnið í Reykjavik er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Útlán milli kl. 2—10 siðd. Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið milli kl. 4—7 síðd. Gestir í bænum. Hótel Borg: Fríðþjófur Jó- liannesson kaupmaður, Patreks- firði. Sira Ólafur ólason, Einav Guðfinnsson útgerðarm., Bol- ungavík. Kristján Kristjánsson forstjóri, Akureyri. Jakobína Jósefsdóttir frú, Akureyri. Elsa Snorrason frú, Akureyri. Ragnar Jakobsson kaupm., Flateyri, Grimur Thorarensen, Sigtúnum. (Fréttatilkynning frá skrif- stofu forseta Islands). Forseti Islands átti tal við formenn allra fjögurra þing- flokkanna 11. nóvember, um líkur fyrir árangri af tólf- manna-nefndarinnar um stjórnarmyndun. Með tilliti til upplýsinga formanna hefir lorseti nú mælzt til þess, að nefndin ljúki störfum sínum fyrir 21. nóvember. Hosið í sáfta- snefnd Heyicja- víkur. Á fundi bæjarstjórnar Réykjavíkur voru þeir síra Jón Thorarensen sóknar- prestur og Björn Krist- mundsson kjörnir í sátta- nefnd. Til vara voru kjörn- ir þeir Sigurður Á. Björns- son og Pétur G. Guðmunds- son. Á þessum fundi átti cinn- ig að kjósa í niðurjöfnunar- nefnd, en því var frestað til næsta fundar. KAUPHðLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. dökkblátt, Ijósblátt, Frevjugötu 26. Aígreiðslu- stúlka óskast. Heitt & Kalt. i A^lffPrVrí Jf Itt I Útvarpið í kvöld. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Um skattamál hjóna (lrú Sigríður Jónsdóttir Magnús- son). 20.55 Tónleikar: Mansöng- ur eftir Dohnany (plötur). 21.20 íslenzkir nútímahöfundar: Guð- mundur G. Hagalín les úr skáld- ritum sínurn. 21.45 Tónleikar: Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). Skipafréttir. Brúarfoss fer í dag frá Kaup- mannahöfn til Rvikur. Lagarfoss er i Gautaborg. Selfoss fór frá Rvík 7. þ. m. til Leith. Fjallfoss fór frá Iiull 9. þ. m. til Rvikur. Iíeykjafoss var á Akureyri í gær. Salmori Knot er i New York. True Knot er í Halifax. Becket Hitch lileður í New York síðari hluta nóvember. Anne er á leið iil Kaupm.hafnar og Gautaborg- ar. Lech fór í gær frá Hólmavík til ísafjarðar. Horsa var á Fá- skrúðsfirði í gærmorgun á aust- urleið. Lublin lileður i Antwerp- en um miðjan nóvember. HrcMgáta nr. 366 Skýringar: Lárétt: 1 Fljót, 3 tveir eins, .5 tíndi, 6 þýfi, 7 persónufor- biafn, 8 sjávargróður, 9 slölc, jlO hænsnafóður, 12 tónn, 13 önd, 14 svif, 15 tveir eins, 16 aðgæzla. Lóðrétt: 1 Bit, 2 ís, 3 fljót, 4 mannsnafn, 5 skemmtun, 6 þræll, 8 skilrúm, 9 espað, 11 reiðihljóð, 12 bibliunafn, 14 leyfist. Lausn á krossgátu nr. 365: Lárétt: 1 Iláð, .3 ás, 5 vor, 6 Öln;7c,eiv8 cifiri 9 gil, 10 Svar, 12 ak, T3 nbtj 14 aga, 15 an, 16 enh. Lóðrétt: 1 Ilor, 2 ár. 3 álf, 4 snarka, 5 versna, 6 öll, 8, eir, 9 gat, 11 von, 12 agn, 14 OíiC( an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.