Vísir - 14.11.1946, Síða 1

Vísir - 14.11.1946, Síða 1
36. ár. Fimmtudaginn 14. nóvembei- 1946 257. tbl JanfeUUgariurim í — ATTLEE MISTEKST AD KOMA Á SÆTTUMIFLOKKNUM Hérna er garðurinn, sem nazistaforingíarnir fengu að spóka sig í, er þeim var lcyft að konra undir bert loft. Lögþing Færeyja ákveður hvenær samningar hefjast. limmæli lcind- búnaðarráð- herra Dana vekju ugg í Færeyjum Fréttaskcyti frá Thorshavn. Það hefir frétzt frá Kaup- mannahöfn, að Kristensen forsætisráðherra Dana hafi sagt, að hann byggist við að bráðlega hæfust samningar milti nýja lögþingsins og danskra stjómarvalda um hvernig skuli skipa málun- um eyjanna í framtíðinni. Það er ákvcðin óslc stjórn- arinnar, að hahla áfram sam- haildinu við Færeyjar. Erik- sen, landbúnaðarráðlicrra Dana, scm var formaður stjórnskiþuðu samninga- nefndarinnar, er fór til Fær- cvja, hefir látið svo ummælt: .,Eg lít svo á að hið ný- kjörna lögþing muni ákveða hvenær hafizt vcrði lianda og samið um hvcrnig fram- kvæma cigi tilhoð dönsku stjómarinnar.“ Þessi orð landbúnaðarráðhcrrans hafa valdð mikla athýgli i Fær- eyjum, því allir flokkar á- s.amt og með Samhands- flokknum líta svo á, að stjórnartilboðið hafi raun- inni fcngið rotliögg við þjóð- aratkvæðið og vcrði ckki mögulcgt að hyggja á því scm grundvöll sanininga. Ekki ct vitað hvort Erik- sen hefir túlkað stcfnu stjórnarinnar, en sé svo, er clcld sjáanieg ncin leið til þcss að levsa dcilu Ðana og Færcyinga um stjórnsldpu- lag cvjanna, og yrði j)á alger sambandsslit cinasta lausn- in. Pétur. Minnismerki um fallna hermenn leyfð í Berlin. 011 minnismerki í Þýzlca- kuidi, sem reizt hafa verið í minningn fallinna her- ir.anUa, l'á að slanda óáreitt. Eftirlitsncfnd handamanna i Bei’lin tilkyttnti þetta nýlcga. I lilkynningimni var tekiiin sá fyrirVari, að það ætti að- eins við uin ]>au minnis- mcrki, scm ekki hæVu á- lctranir cr æhi á hcrnaðar- anda eð.i minntu sérstaklega á ttazimann. Þakká skyídi þeim. Þegar iiam’uríska flugvélin var neydd til J>css að nauð- lcnda í Júgóslavíu í byrjun ágúst s. 1. var lyrkncskur liðsforingj cinn farjjcganna. Ejórum vikuni cflir athurð- iuu tilkvimti júgóslavneska stjórnin scndihcrra Tyrkja í Bclgrad að Uneson höfuðs- maður væri hcimilt að hvcrfa hcim til sín aftur undir citts og hann væri heill hcilsu. Er hanu nú fariun heimleiðis. Bætt aðhúð síríðs- íanga í Breílandí. Kvikmyndasýningar verða haldnar fyrir þýzka stríðs- fanga í Bretlandi í vetur. Mr, Erccman, hagfræðileg- ur ráðunautur liermákiráðu- neytisins, tilkynnt þetla í hrezka jn'nginu fyrir skömmu. Hann skýrði cnn- frcmur frá jnd að stríðs- fangar fengju nú ljöhreylt- ari fa'ðu cn áður og bætli l»ví við að liann vonaðisl cftir því, að ha'gt yrði að auka tóhaksskammtinn og vænti hann )>ess að þá fcngj- ust hctri vjnnuafköst. Minnismerki Roosevelt í London. Ákoeðió liefir reisu fíoosevell fíandarikjanna minnismcrki á Grosoenor Square i Lon- (lon. Minnismcrkið verður lík- an af honum, þar selii hann svcr cið að stjórnarskránni, cr hann tckur við forseta- cinbætti. William Richard Dick heilir myndhöggvarinn, scm gerir líkneskið. Ahneiin sönl'un er hafin i þessu skyni, cn þörf cr á (KI þúsund stcr- lingspundum til jiess að gcra minnisincrkið vcl úr garði. Fiaigferðir miSII Hafnar og LilEehammer. Norska jliujfélaqið <dlui(j- ar nú inikjnleikana á þvi að halda uppi vetrarfhujf erðum milli Kaupmannaháfnar o<j Lillehammer. Ætlunin með þessum flug- feðrum er að flytja danskt skemmlifcrðafólk lil skíða- sUálana þar, á jafn mörg- um klukkutímum og það áð- ur tók daga. Það kelnur lil að ráða úr- slitum, hvcrnig lendingar- skilvrðin reynast v.ið Lillc- hammer. Leiði rannsóknir i Ijós, að mögulcikar verði á því að lcnda þar i grennd, Iicfjast flugfcrðirnar slrax i vctur. Flugfcrðirnar eiga að vera mánuðina jan.—marz, og á- ætlað gjald cr 150 krónur fvrir mannimi. Bretar ætla að auka ávaxtainnflutning- inn. John Strachey matvæla- ráðherra Breta skýrði nýlega frá því í brezka þinginu, að matvælaráðuneytið rnyndi kappkosta að fluttyrði miklu meiri birgðir af ávöxtum til landsins á næsta ári, en orð- ið hefði á þessu ári. Strachey sagði að aðal- orsökin hefði verið sldpa- skortur, cn einnig væri crfið- ara að fá ávexti nú cn áður. Matvælaráðuncytið ætlar að ha'gt verður að fá ivuiðsyn- légar mcgi kallast fyrir al- mcnning. Bretar flytja inn egg frá ti.S.A. Brctar ætla að flytja inn mikið af frystum eggjutti frá Bandarikjunum. Eggin cru aðcins ætluð hökurum og öðrum matvælaframlciðcnd- um. EÞingmennirnir 60 sitja fast vi& sinn keip. liinkaskeyti frá U.P. London i morgun. Utanríkxsstefna Ernest Bevin utanríkisráðhei r i Breta veldur nú miklun! deilum innan Verkamanna- floksms þar. Eins og s'kýrl var frá í gær i fréttum, háru 00 þingmenn Verkamánnaflokksins ['ram þingsályktminartillögu, r fól i sér gagnrýni á stefn i Ulanríkisráðherans og kvöfð- ust breylinga á henni. Flokksfundur. I gær var siðan haldinn flokksfundur, og töluðu þar mcðal annarra Attlee, for- sætisráðhcrra brezku verlta- mannastjórnarinnar, og fór þcss á leit við jiessa 60 þing- mcun flokksins, aö þeir tækju aftur tillögu sina, en þeir neituðu þvi alvcg. Hvorki orð Altlee nc annara þeirra, cr styðja utanríkis- stefnu stjórnarinnar, gátu Itaggað þeim. Mikið áfall. Þingmennirnir 60 héldti með scr sérstakan fund, j>a • sem J>cir ákváðu að taku ekki þingsálýktunartillög- una um gagnrýni á stjórn- ina til baka. Þykir þetla vera mikið áfall fyrir stjóru Vcrkamannaflokksins, jnu* scm stcfna þeirra í utanrik- ismálum liefir mætt mikillL mótspyrnu stjórnarandstöð- unnar og talsmenn hennai* þráfaldlega varað við af- sláttarstefnu Bevins. Tundurdufl slædd við strend- ur Albaníu. Brezk skip eru farin að slæða lundurdufl í sundiim milli Korfu og Albaníu. Það var á j>cim slóðuni, scm brezkir tundurspillar rákust á dufl á reki og fór- usl 40 manns við sprcnging- una. Albanska stjórnin hcf- ir þegar sctt fram mótmá'li. gcgn þvi, að brczku skiþin skipti scr af tundurduflunu scm cru innan við landhelg- islínu Albaniu. y sia um mnflutnmg a gulald- vérið að . , , _ I mum, cplum, hanonum og foi seta^ ögnnii jjeim ávöxtum, sem

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.