Vísir - 14.11.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 14.11.1946, Blaðsíða 5
Fimmtuclaginn 14. nóvember 1946 visiR 5 !K GAMLA BlÖ MM Hjónaband er einkamál (Marriage Is A Private Affair) Amerísk kvikmyiul: LANA TURNER, James Cvaig, John Hodiak. Sýnd kl. 5 og 9. Ensk alullaraærföt með slutlura crnmm, síðum og stuttum skálmum. YMr tóníiita rnnnen* dur œttu a& liei.jra liinn VERZL m5 Vantar ráðskonn á gott sveitaheimili á Norð-austurlandi, má hafa barn. - Nánari upplýsing- ar gefnar við ráðningu. Þær, sem vilja gefa kost á að taka stöðun.a leggi skriflega umsókn inn hjá afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt „Ráðs- kona“. meiitaralecja fdlM Wandy Tworeks Síðasta tækifærið er á sts n Bt tt <íltty saa tt /./. 3 í Gamla Bíó. Á efnisskránm er m. a. fiðlukonsert Mozarts í A-dúr. Zigeunnerweiscn. -— Liebesfeid. —- Songs mv| mother tought me. — Rondó des Lutiris. Ester Vagning leikur píanósóló: Mendelsohn,j Chopm og Schubert. Aögön 'cneumi' Hljóðfærahúsinu ogl Bókaverzl. ísafoldar, Austurstræti. Ctvega mjög vandað og ódýrt bókband á bæk- nr. sem keyptar ern i Bókabúðinni, Frakkastíg 16. Simi 3664. Eitt stórt eða tvö minni, helzt nærri Miðbænum, óskast til leigu fyrir léttan og hreinlegan iðnað. Llpplýsiiígar í shna 3927 frá kl. 5 7 e.h. tyU XatMH verða í Tjarnarbíó í kvcíd kl. 7 e.h. ASgöngumiðar seldir í Ritfangadeild Isa- foldar, Bankastr. og hjá Sigríði Helgadóttur. Kvikmyndasýiiing ásamt frásögnum frá Noregi á hernámsárunum og eftir stríðslokin, verður haldin í Tjarnarbíó föstu- daginn 15. nóv., kl. 9 síðd. Allur ágóði rennur í minnmgarsjóð sonar míns, Ölafs Brunborgs. Miðasala í Ljarnarbíó á venjulegum sölutíma. Guðrún Brunborg. Saumakassar Saumaborð \ Ný sending tekin upp í dag. Þetta er áreiðanlega bezta jólagjcfm, sem hægt er að fá handa kvenfólki. — Tryggið ýður þessa fallegu og eigulegu gjöf, á meðan úrvalið cr nóg. Hljétfieraílerjltm nn TJARNARBIO SS Maðurinn írá Marokkó (The Man From Morocco) Anton Walbrook, Margaretta Scott. Sýning kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Villti VI (Wild Bill Hickock Rides) Constance Bennet Bruce Cabot. Bönnuð incan 16 ára. Sýning kl. ö. ððt NÝJA BIO * (við Skúlagötu) Látum drottin dæma. (Leave Her to Heaven). Mikilfengleg og afburða- vel leikin stórmynd í eðlilegum litum, gerð eftir samnefndri metsölubók BEN AMES WILIJAMS. Aðalhlutverk leika: Gene Tierney. Jeanne Crain. Cornel Wild. Vincent Px*ice. Bomuið börnum yngii en 14 ára. Sýnd kl. 6 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékkst bann. Fataefni og tilbúnar buxur af öllum stærðum, bezt og ódýrast. VERZLIÐ VIÐ ÁLAFOSS, Þingholtstræti 2. BcaucairG THE SUPERB DRY CLEANER HEITIR BLETTAVATNIÐ, SEM HREINSAR ALLAN FATNAÐ. HEILDSÖLUBSRGÐIR: ocj má(nincjaruöruuerziim Friðrik Bertelsen. Hafnarhvoh. Sími 2872. Sltilktir és helzt aPan daginn. DLLAHIBJAN Hamarshúsmu. — Sími 6751.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.