Vísir - 16.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 16.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Laugardaginrn 16. nóvember 1946 259. tbfc 4M lersyvtstm ara :ur* 2|sa ára útleyo. Sjötugur Austurríkismað- ur var nýlega dæmdur aí' Rússiim lil tveggja áfá Síber- íuvisíar. Maðiir þessi, úv. K. Wil- hehn, vur formaðiir nefndar, se.rii liaf'a átti unisjón me'ð ýmsuin opinberuiri' eignttm Kröfðust Rússar þcss, ao uefndin yrði leyst upp, en Wilhelm sinnti ekki kröfu þeirra, laldi auslurrisku stjórnina eina gfcta ákveðið uni það. Þrjózkaðist Wilhelm vi'o', samkvæmt fyriruuelum sljórnar sinnar, er skaut málinu á meðan til heriiáins- stjörriar bandamanna, því að Austurríkisstjórn leit svo á, að Rússar gengjti þarna of larigt. Gerðu Rússar sér þá litið fyrir, handtóku dr. Wil- Jielm og dæmdu hann lil tveggja ára vistar i Siberiu. <D. Telegraph). fyrlr rétti. í Zagreb í Júgóslavíu standa nú yfir allvíutæk rélt- arhöíd gc-gn fasistum. Það eru 18 króaíís.kir fas- istaforing.jar, seni ákærðir eru óg er þeihi m. a. íc'Tð a'ð sök að hafa áll þátl í, að sfofnaðar voi u „Rclsen'"- faniíabúoir i Króatiti. Rrafizl vei'ður lífláts flestra mann- anria. Walterskeppni lýkur á mortgun. Úrsiitaleikurittn í Walters- keppninni fer frám á morgun á milli K.R. og Vals. Keppnin hefst á íþrótla- vellinum kl. 2 e. h. á morg- un. Dómari verður Guðjón Einarsson, en líriuverðir þeir Haukur Óskarsson og Karl Guðmundsson. Þetta verður síðasti knatt- spyrnukeppni ársins og má búast við sperinandi og íjör- Ugum leik eins og jafnan þegar þessi félög eigast við. kositinguui, /1 nd.stöðuflokkar stjórnar- innar í Riímrnín hafa farið þc.s.s á lcit, að þríveldin hafi Jiar fnlltrúa til eftirlil.s, með- an þingko.sningarnar fara þar fram. Telja formenn andstöðu- flokkanna, að án cí'lirlits verði ekki tryggt, að kosn- ingarnar fari fratn á lýðræð- islegum grundvelli. Það hef- ir þegar koriiið í Ijós, að þeir flokkar, sem að stjórninni standa, vinna að því öllimi árum, að þeir hafi töglin og hagldirnar í næstu stjórn, sem er í sjálfu sér eðlilegt, en þeim er einnig borið á brýn, að þeir noti til þess meðul, sem séu ekki lýðræð- isleg. Meðal annars er sagt, að fulltrúar annarra flokka en stjórnarflokkanna fái ekki aðgang að útvarpi og einnig takmarkaðan blaða- kost. Sprengief nið fundið í gær týndist kassi með sprengíefni á Skulagötu. Félí hann af bíl. Var mikil en árangurslaus leit gerð að kassanum. í gær- kvöldi liringdi svo maður á lögreglustöðina og sagðist hafa fundið kassann og kom- ið honum i geymslu i Kvöld- úlfsbyggingunni, þar til eig- inidinn gæfi sig fram. 6. skákin varð jafntefli Þeir Ásíhundur Ásgeirs- son ög GuÖntundur Ágústs- sort tefldu 6. einvígisskák sína til lykta í gaérkveldi og íatik henni theð jafntefli. Næst tefla þeir á morgiiri. í annarri umferð meistara- flokks á skákþinginu fóru leikar þannig að Hannes Arnórsson vann Gunnar Ól- afsson, Árni Stefánsson vann Pál Hannesson, Sturla Pét- ursson vann Kristján Silverí- usson, Renóný Renediklsson vann Óla ^'aldimarsson, en Rjarni Magnússon og Jón Kristjánsson gerðu jafntefli. Fimm risaflugvirki erti að leggja af stað frá Florida til hernámssvæ'ðis Randarikj- anna i Þvzkalandi. ÆTT "I wéeti í 'mexicp — Otjórnhiáiafiéttaritarar í Mexico spá því að Miguei Áleman, sem var innanríkisráðherra á stríðsáruriumj verði næsti forseti Mexico. Forsetakosningar fara bar fram í júlí írik. Hér sést hdnn sttæða rttiðdegisverð ttieð konu sinni. Neitunarvaldið í öryggis- ráðinu til umræðu í dag. Rússar hafa beitt því 10 sinnum. ikipunum átti kva ssiiskv sim' m Stjórnmálanefnd banda- lags sameinuðii þjóðanna tók í gær til iimræðú neit- nnarvaldið í öryggisráðinu. Kom þar fram tillaga frá Érnest Revin, utanrikisráð- herra Rreta, að hinir fimni föstu meðlimir ráðsins kæmu saman á f und til þcss að ræða það mál og sjá hvort þeir gætu koinizt að nokk- urri niðurstöðu um varan- lega lausn þess. Þari riki, sem eiga fasta fulllrúa í örygisráðinu eru: Rretar, Randaríkjainenn, Bretar fá jóla- vörur frá Astralíu. Tulttigii skip eru tiin þa'ð hil að leggja af stað til Rrel- lands frá Ástralíu með vör- ur. Skip þcssi eru með alls- konar varning, sem ætla'ður er lií jólanna í Rretlandi. Rússár, Frakkar og KítiVcrj- ar. Um neitunarvaldið liefir verið mikið raitt og menn greint mjög á um, hver nauð- syn væri á því. Vishinsky, fulltrúi Rússa, varði það með oddi og egg, én það hef- ir harin ávállt gert, er komið Iiefir til íri'ála aö hrófla við því. Rússar liafa beitt neitun- arvaídinu oftast allra þjóða í ráðinu eða 10 sinnum, en Rretar hafa t. d. aldrci enn- þá beitt þvi. Skdtið á brezkan liðsforingja í Jaffá. •Rrezkur liðsforingi, sém varð á ferð á göttt í Jaffa í Palestínu i gær, varð fyr- ir árás, sem nærri kosta'ði hann lífið. Áiásarmaðurinn skaiit á hánn nokkrtmi skotuin úr skantmbyssu, en hitti hann aðeins einu skoti. Liðsforing- inn særðist mikið, cn er þó ckki í lífshættu. inni. Gruniir leikur á, aS Rússar hafi ekki sökkt þeim herskipum Þjóðverja, sem þeim bar að eyðileggja samkvæmt ákvörðun Pots- dam-samþykktarinnar. Diilarfullu flugskeytin seiu sést háfa yfir Svíþjóð era ennþá ráðgáta og hefir erig- iri fullnægjandi skýring fenr • ist á þeiiri enn. Annað atfif i er, sem nálægum löndiim leikur engri rriittni hugtlr á að fá að vita um, en það er utti sjóher Sovétríkjanna viö Eystrasalt. Sama og ekkert hefir ver- ið um þetta ritað eða rætt, þvi á stjórnmálasviðinu verð- ur Skandinavia að gæta ilr- iistu varfærrii. Svíar þegja. Áreiðanlegas tar upplýsi 'ng- ar um það mál fást i Svíþjóð. en Sviar verða að gæta af- lei'ðinganna af' of mikilU hreinskilni i blaðaskrifuri meðan upptaka landins í sam- tök sameinuðu þjóðanna e • lil umræðu og eins vegn i verzlunarsamnings þeirra viö Sovétríkin. Sjóher Rússa. Það hefir hvergi veri5 minnst á þaó', að sjóhe • Rússa gerir tiiraunir lil þcss að bjarga þýzka lierskipinu Gneisenau, sem nazistar sökktu i höfninni i Gdynia. Þeir vinna einnig a"ð þvi a3 ná upp og gera við önnur þýzk herskip, sem eiga siðan að innlimast í pólska og riiss- neska flotarin'. Sökktu Rússar þeim? Engtim hefir heldur (kiltirí til líugar að skera upp úr með það, að ástæða er tiL þess a"ð efast um að Russar hafi sökkt kafbálum Þjóð- verja sem þeir tóku i Köriigs- berg eða Kaliningrad, eins ög Frh. á 4. síðu. Nýir kanpendur Vísís fá blaðið ókeypis tií riip*'i« mánaðamótu. HriRgiS í sima l (!'¦•» og tilkynniö nafn og heimilU- fang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.