Vísir - 16.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 16.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Laugardaginrn 16. nóvember 1946 259. tbL ára Auétui'*- ríkissnaHgJLy fær 2jo ára átlegtL ajötugur ÁUsturríkismað- ur var riýlegá dæmdur aí' Rússum til tveggja áiá Síber- íúvistar. 1B iíróatar fyrir réttio í Zagreb í Júgóslavíu standa nú yfir állvíðfek rétt- arhötd gegn í'asistum. Það eru 18 króaiís.kir fas- istaforingjar, sem úkærðir eru og er þeim m. a. gefið að sök að hafa áit þátt i, að stofnaðar vorú „Belsen"- fangabúðir i Króátíu. Krafuít verður lífláís j'lesíra nxann- anna. Miiður þessi, tlr. Iv. Wil- hiclín, var formaðlir nefndar. séhi litífa átti umsjón með ynisum opinberuni eigntnn Ki’öfðust Rússtír þess, að uefridin yrði leyst upp, ‘en Wilhelm sinriti ékki kröí’u þeirra, laldi auslurrísku stjórnina cina geta ákveðið iim það. Þrjóiíkaðist Wilhelm Við, samkvæmt fyrirmælum sljórnaf sinnar, er skaut ítláliriu á meðan til líerriáiiis- stjörnar bandamanna, því að Aiislurrikisstjórri leit svo á, að Rússar gengju þarna of laiigt. Gerðu Rússar sér þá lítið fyrir, handtólui dr. Wií- belm og dæmdu hanri lil tveggja ára vistar i Siberiu. (D. Telegraph). leð .. Walterskeppni lýkur á morgun. Orslitaleikurinn í Walters- keppninni fer fram á morgun á milli K.R. og Vals. Keppnin liefst á íþrótta- vellirium id. 2 e. h. á morg- nn. Dóniaii verður Guðjón Einarsson, en líriuverðir þeir Haukur Óskarsson og Karl Guðrintridsson. Þetta verður siðasti knatt- spvrnukeppni ársins og má bxiast við spéttnaridi og fjor- UgUtti leik eins og jafnan þegar þessi félög eigast við. t-íí j kðSPÍftfÍiiri. ÁnchtöðuflQkkav stjórnar- inriar i Kúmeníu h'afa farið þe.ss á leit, að þriveldin hafi þar fulltrúa lil eftirlits, með- an þinglcosningarnar fara þar frcim. Telja fornieitn andstöðu- flokkanna, að án cl'lirlits verði ekki tryggt, að kosn- ingarnar fari fratn á lýðræð- islegum grundvelli. Það hef- ir þegar koniið í Ijós, að þeir flokltar, sem að stjórninni standa, vinna að því ölluni árum, að þeir hafi töglin oc hagldirnar í næstu stjórn, sem er í sjálfu sér eðlilegt, en þeim er eirinig borið á brýn, að þeir noti til þess meðul, sem séu ekki lýðræð- isleg. Meðal annars er sagt, að fulltrúar annarra flokka en stjórnarflokkanna fái ekki aðgang að útvarpi og einnig takmarkaðan blaða- kost. 6. skákin varð jafntefli Þeir Ásmundur Ásgeirs- son og GuðtttundUr Ágústs- son tefldu 6. einvígisskák sína til lykta í gærkveldi og íauk henni með jafntefli. Næst tefla þeir á morgun. Sprengiefnið fundið í gær týndlst kassi með sprengiefni á Skúlagötu. Féll hann af bíl. Var mikil en arangurslaus leit gerð að kassanum. í gær- kvöldi hringdi svo xnaður á lögreglustöðina og sagðist hafa fundið kassann og koin- ið honum i geymslu í Kvöld- úlfshyggingunni, þar til eig- arridinn gaefi sig fram. I annarri umferð meistara- flokks á skákþinginu fóru leikar þannig að Hannes Arnórsson vann Gúnnar Ól- afsson, Árni Stefánsson vann Pál Iíannesson, Sturia Pét- ursson vann Kristján Silverí- usson, Benóný Renediktsson vann Óla Valdimarsson, en Bjarni Magnússon og Jön Kristjánsson gerðu jafntefli. Fimm risaflugvirki eru að leggja af stað frá Florida til hernámssvæðis Baridaríkj- anna i Þýzkalandi. 'Jvi'Aeti í iliexice Cíjoinmáiafréttarilartír í Mexico spá því að Miguel Álentan, sem var innanríkisráðherra á stríðsárunum, verði næsti forseti Mexico. Forsetakosningar fara þar fram í júlí íiik. Hér sést htínn snæða miðdegisverð með konu sinni. Neítunarvaldið í öryggis- ráðinu til umræðu i dag. Rússar hafa beift því 10 sinnum. Stjórnmálanefnd banda- lags sameinuðu þjóðanna tók í gær til umræðu neit- unarvaldið í öryggisráðinu. Kom þar frarn tillaga frá Ernest Bevin, utanríkisráð- herra Breta, að hinir fimitt Rússár, Frákkar og KittVerj- pr. Um neitunarvaldið Iiefir vérið mikxð í’íétt og menn greint mjög á um, hver nau'ð syn væri á því. Vishinsky, fulltrúi Rússa, varði það nxeð oddi og egg, éri það hef ir harin ávtíllt gé’rt, er komið hefir til íriála að hrófla við því. Rússar liafa beitt neitim- arvaidinu oftast allra lxióða föstu meðlimir í-áðsxns kæmu saman á fund til þess að í-æða það mál og sjá livort þeir gætu koínizt að nokk- íirri niðurstöðu um varan- lega lausn þess. Þau fiki, sem eiga fasta fullti-úa í örygisráðinu eru: Rretar, Randarikjainenn, Brefar fá jóla- vörur frá AsfraBíu. Tuttugu skip eru um það líil að leggja af stað til Bret- lands frá Ástraliu með vör- ur. Skip þessi cru með alls- konar varning, seiri ætlaður er tií jólanna í Bretlandi. í ráðinu eða 10 sinnum, en Bretar hafa t. d. aldrci enn- þá beitt því. Skotið á brezkan liðsforingja í Jaffá. ’Bfézkur liðsforingi, sém varð á ferð á götu í .Taffa í Paleslínu í gær, varð fyr- ir árás, sem nærri kostaði liann lífið. Árásarmaðurinn skaut á hánn nokkrum skotuin úr skanímbyssu, en hitti hanxx aðeins einu skoti. Liðsforing- inn særðist mikið, cn er þó ekki í lífsliættu. Skipunum áffi að sökkva ssinkv. Potsdam samþykktinná. Grunur leikur á, aS Rússar hafi ekki sökkt þeim herskipum Þjóðverja, sem þeim bar að eyðileggja samkvæmt ákvörðun Pots- dam-samþykktannnar. Buiarfullu flugskejtin sém sést hafa yfir Svíþjóð eru ennþá ráðgáta og hefir erig- ih fullnægjandi skýring fen; ■ ist á þeirii enn. Annað atrií i er, sem nálægum löndum leikur engu riiirini hugitr á að fá að vita um, en þáð er um sjóher Sovétríkjanna viö Eystrasalt. Sama og ekkeil liefir ver- ið uin þetta ritað eða rætl, þvi á stjórnmálasviðinu verð- ur Skandinavia að gæta ilr- ustu vaffærni. Svíar þegja. Áreiðanlegastar upplýsirig- ar um það mál fást í Svíþjóð, en Svíar verða að gæta at'- leiðinganna af' of mikilli hreinskilni í blaðaskrifuii meðan upptaka landins í sam- tök sameinuðu þjóðanna e • til umræðu og eins vegn i verzlunarsamnings þeirra viö Sovétríkin. Sjóher Rússa. Það hefir livergi verið minnst á það, að sjójie • Rússa gerir tilraunir lil þess að bjarga þýzlca lierskipiuu Gneisenau, sem nazistar sokktu í liöfninni í Gdynia. Þeir vinna einriig að þvi að ná uþp og gera við öííriur þýzk herskip, sein eiga siðan að innlimast i þólska og rúss- neska flotann. Sökktu Rússar þéim? Ehguni hefir heldur ddftiíí til líugar að skera upp úr með það, að ástæða er tiL þess að efast uin að Rússur liafi sökkt kafbátúm Þjóð- verja sem þeir tóku i Köliigs- berg eða Kaliningrad, eiixs og Frh. á 4. síðu. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis tií n»«'n mánaðamótu. Hringið í síma og tilkynnið nafn og heimilia- fang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.