Vísir - 16.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 16.11.1946, Blaðsíða 6
€ VISIR Laugardaginn 16. nóvember 1946 Walterskeppnin á morgnn kl. 2 hefst fjórði leikur Walterskeppninnar og keppa þá Valur og K.R. Komið og sjáið spennandi leik. — Allir út á völl! Hin nýja útgáfa íslendingasagna tilkynnir: Sex fyrstu bindi fslendingasagnaútgáfunnar eru komin út. Áskrifendur eru vinsaml. beðmr að vitja þfflrra í dag (laugardag) frá kl. 1—4 og næstu daga frá kl. 9—12 og 1—6 í Bókaverzlun Fmns Einarssonar Austurstræti 1. Helmingur ásknfta- verðsins greiðist við móttöku bindanna (kr. 211,75 fr. innb. en 150,00 ób.). egna skiptimynt- arskorts eru þeir, sem geta vinsamlegast beðnir að hafa með sér rétta upphæð. Bindin verða send heim til þeirra sem ekki vitja bókanna og leggst þá nokkur heimsendingar- kostnaður á áskriftarverðið. Gerið afgreiðsluna auðveldan með því að sækja bindin strax. Pósthólf 73 — Reykjavík Lhomber — Pikki — Manntafl — Kcm heim til nemenda eft- ir pöhtun. Get tekið nokkra heim. Upplýáingar gefur Björn Jónasson, Bvfcrholti 5. Sími 6182. Viðtalstími kl. 17 19. ! í.i ;a . ■ >r.■ .onttn BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSI c'iumú oíu ■'iiibteii , HERBERGI óskast sem næst miöbænum. Há leiga. Get: lánaö aðgáng að síma. Uppl. í sima 6912 kl. 4—6 i dag. (463 herbergi tÝI leigu gegii húshjál]). helzt á moj-gnana. Upph \ Tðinrel 19, 11J. liæ.ð til hægri . <477 IIERBERGI ti 1 leigii i þakhæð, fyrir einhleypa. Nokkur fy ri r f ramgreiö sl a. , L'])])!. LDrápuhliS 3, eftir kl. ;; í kvöld. (449 2 KVISTHERBERGI til leigu í Uliöahverfinu og 1 forstoftíhefh’eýg’i. Fynrfntih-1 2 * grei ös 1 á' 'fý ri r ‘eít'í’ ar.^l4iÍLÓö sendist blaöinu fyrir mánu- u.íjflgskvöld, merk,taaHíHJiSfthr|ti hverfi‘0 (458 Jali NOKKRIR jnenn ■ geta . fengiS keypt fast t'æöi. Þitig- íióltsstræti 35.. (471 GYLLT kvenúr með keðju tapaðist í gær i miðbænum. Finnandi vinsamlega skili því á Freyjugötu 40, uppi. STÁLPAÐUR kettlingur, skjóttur, hefir tapazt frá Lindargötu 44. (448 TAPAZT hefir kven-arm- bandsúr, gyllt meö keöju. — Skilist á Eiríksgötu 37. Sími 7219. Fundarlaun. (469 SMEKKLÁSLYKILL tapaöist á stanzstöö strætis- vagnanna aö Ivirkjuboli viö Laugarnesveg. Finnandi vin- samlegast beöinn að skila lyklinum á afgr. blaösins gegn fundarlaunum. (478 GLERAUGU i gleraugna- liúsi töpuöust frá Aöalstræti um Austurstræti, Laugaveg, Bárónsstig að Grettisgötu. — Vinsámlegast geriö aövart i sima 1953 eöa 4221. (4S0 LYKLAR hafa tapazt frá Hverfisgötu 104 um Hring- braut, Bergþórugötu aö Bar- ónsstig 59. Skilist í Verzl. Árnes, Bárónsstíg 59. (451 SÁ, sem tók hjólið hjá Utvegsbankanum síðastlið- inn fimmtudag, vinsamleg- ’ast skili því þangað aftur, eöa á Framnesveg 16. (454 KENNSLA. Tveir stúd- entar óska eftir aö taka aö sér kennslu í málum og stærðfræði. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir næstk. inánudagskvöld, — merkt: ,,Rússar‘‘. (462 ÓSSA eftir íbúð. Einu herbergi og eldlnisi eöa eld- unarplássi gegn húshjálp. Formiödagsvist kemur til greina. Uppl. í síma 2817, frá kl. 5—8 laugairdag. (465 1. SKÍÐAFERÐ f.é- lágsins á vetrinum , ’fýerður ,j dag kl. 7. Ef i .-fcnginn, snjór er verö- unniö ' í ’ "Sjáifb.óðaliös- vtiimr. Farseðlár við bílaria. Farið frá Vöirðarhúsinu. —- .tir HANDBOLTINN. — Æfing í Í.B.R. á morgun, suunudag, kl. 10 : Stúlkur. — K1. r. og 2 íl. karla og kl. 12: 3. fl. kárla. Síjórn K.R. i j BETANIA. Álinenn sam- koma annað kvöld kl. 8,30. ■■■"•■ Si'ra |óhann Uáiinessön •ilij jv; , öídivðijj: !.ní< knstnibp'öi talar. . Allir velkomnir. ■ •xiTvSjuÖ^udagaskóli kl. 2. Öll börn velkomin. (466 K. F. V. M. Á MORGUN: ■Kl. 10 f. h.: Sunnudaga- ''’skóliún. Kl. 1 y2 e. h.: Drengjadeild- i.rnar. A Kl'. ý e. Íi.: Unglingadeildiú. Kl. 8*/> e. h. Samkoma. Síra Lárus Ilalldórsson talar. — Allir velkomnir. 13 ÁRA drengur óskar eftir vinnu eítir líádegi. — Tilboð, merkt: „13 ára drengur", sendist afgr. Vísis. > • •*' *• . • •; n t f ihijtíj'í . jo naj;f *v 1 .>f't Í4Ó9 BEZT.AÐAUGIÁSAIVISI vÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurðssonar & Co., Grettisgötu 54. (1018 Fataviðfjerðin Gerum við allskonar föt. —- Aherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgrei'ðslu. Laugavegi 72. Síini 5x87 írá kk r-3. V: (34« SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg iq. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN, A’esturgötu 48. Sími: 4923. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- * dekktir, Vesturbrú, Njáls- eötu 40. — Sími 2530. (6r6 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiöjan, Grettis- götu 18. (7-i 5 STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. Hátt kaup. Hávallagötu 13, vestari dyr. STÚLKA óskast til hús- verka fátt i lieimili. Her- bergi. . Uppl. á Hverfisgötu 99 Á. (474 STÚLKA óskast i vist. — Gott herbergi fylgir. Kaup og frí eftir samkomulagi. — Uppl. i sima 2569. (479 EF yöur vantar vanan mann við létt störf, þá hring- iö í síma 4838. (45° MEISTARAR. — Ungur „Norðmaður“ óskar eftir málaravinnu i bænum. Til- boö, merkt: „Norðmaður“, sendist afgr. blaðsins. (452 ATVINNA! Ungur og reglusamur maður óskar eft- ir einve'rskonar atvinniv íram aö' áraúiótum. Tilboö, merkt: „Gágnf ræö i ngur‘ ‘, sendist afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld. (453 STÚLKA getur fengiö Iétta verksmiðjuvinnu. Uppl. i.kvöld kl. 5—7 á Vitastig 3. HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu rr. (r66 KAUPUM flöskur. Sækj- urn. Verzlunin Venus. Sími 47x4. Verzlunin Víðir, Þórs- ... götu 29. Sími 4652. (2^3 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfátakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofau, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum heim. — Simi 6590. FRÁ GUNNARSHÓLMA: Ágætar kartöflur á eina litla 50 aura pundið (y kg.), gulrófur, nýkomnar frá Hornafirði i pokuin og lausri vigt. — Von. Sími 4448. — KAUPUM — seljum ný og' notuð húsgögn, lítið not- aðan karlmannafatnað o. fl. Söluskálinn. Klapparstíg rr. Simi 6922. (r88 GOTT 6 lampa ferðatæki til sölu. Uppl. í sima 69x2, kl. 4—6 í dag. (464 TIL SÖLU stokkabelti með sprota. Carl Bertels. — Sími 64T9. (438 BANJO. — Gott Banjo til sölu og sýnis í Félagsbók- bandinu Ingólfsstræti 9, eftir kl. 4 i dag. Tækifærisverð. BARNAVÖGGUR til sölu. Til sýnis á Minnibakka á Seltjarnarnesi. (472 NÝLEGUR, enskur barna- vagn til sölu í Skólávörðu- holti 60. (475 SKANDIA-eldavél til sölu á Laugarnesvegí 38, kjallara. (467 TIL SÖLU: Ottóman 85 cm, breiður ásaúú rúmFata- kassa, ennfremur 2j;i maima svefnottóman J15 cí'n. br-eið- ur sérlega. .vandaður. Njáls- götu 83. miðhæð. (46$ TIL SÖLU tvljfalldur svefnbekkur, pulla, rúmfatá- kassi. úljóstræti 8. (455 SMOKIFGFÖT, vönduö, einhúeppt, á freka.r háan jneðalmann, til sölu á Freyju- göth 5> elstu hæð. (45'> TVö NÝ peysufatasjói til sölu á Bræðraborgarstíg 29.. TIL SÖLU: Kápal með :-,■> ..íií'íftii ,{ítv teíostigBJf silfurref, 2 djupir stolar, ut- varp og borð. Uppk í síma 677 r, irádsl .ájH^úh jáíÁisgeki Þórarinssýni, Bollagötu 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.