Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudaginn 19. nóvember 1946 261. tbl. Leifað all djásiium i Þýzkalandi* Bandarnenn gera ráð fyrir, að gimsteinasali einn í Ber- lín geíi hjálpað beim til að í'inna djásn cg skartgripi, sem eiTi 15 milL. dollara virði. Skarlgripasalinn hauðsí (il áð segjá bahdarriÖnníim í'rá l)essuni huldu l'.jársjóð- um, sem J'oringjar nazisla uöfóu l'ólgið, ef bandamenn samþj'kklu að kona hans fengi að í'lytja frá Franki'uri lil Berlinar. Var gehgíS að þessu og hefir þegar i'und- \/Á mikið að tilvísim manns- ins. MeghiS a'f skartgripun- um voru á hcrnámssvaðum Brcta og Bandarikjamaima. 90.000 iijóð- verjar fKuffir fra DngverjaiandL Byrjað cr að flytja fólk af þýzkum' æt*ura frá Ung- verjalandi til Þýzkalantís. í l'yrslu loUmni í ])cssum flulningum voru S0.000 manns sendir úr Iandi og var þeila Fólk iil að hyrja rriéð í'hiít tii riiinclien; en þaðan er þvi drc'ft \\v.\ ber- námssvaði Bandaríkja- monhá. INGAR sngur sfúdenfa í Kairo. Nýlega var brezkum her mönnum bannað að vera á ferli í Kaírc og Alexandríu á laugardögum. Bannið var scll á vcgna j)css, að cgipzkir stúdcnlar héldu mótmælafundi og kröfðusl þcss, að brezka her- liðið yrði flutt á brott sem allra fyrst. Báru þcir spjöld, þar scm ritað var á alls kon- ar óhróður um Brcta. Brczka herstjórnin laldi réttara, að láta ekki koma til árckslra. A fimdum stúdenla var cinn- ig mólmaia tillögum Bcvins, en Siky Pasha átti tal við hann i London, er hann var 'þar á ferð. Tékkar fá meiri mat. Matarskammtur Tékka hefir verið aukinn. Þeir i'á fjórðungi mcii-a kjöt ojg fíunda hluta meira hrauð cn áður. l&ætí uiia lájHt l*a.i&cfa I»íjócV wer|uisio Þaö þykir sýni, að Þjóð- verjar jmrfa á miklu láni ai) hahla, íil j>css ctj$ möguleiki. vérði /;//'"' endurre-isn aí-' vinnuuega lundsins. Lán þclta þurfa þeir að í'á lil langs líma, segja Brel- ar, því að lán til skemmri lima yi'ði þeim gagnslaust. Lán handa Þjóðverjum hcfir komið til umra'ðu, cn hinsvegar ekkcrt verið enn- þá ákveðið um, hvort þcir fái uokkurs slaðar \án á na'stunni, cða hvcrnig þvi vcrði hagað. Vantraustið á brezku stjórnina fellt. Gagnrým hinne 58 brezku verkamannaþing- manna á utanríkisstefnu ¦evins og verkamanna B stjórnarinnar, var felld í brez'ía þinginu í gær og greiddu ÍMiigmenn íha-lds- manna atkvæði gegn henni. Crossman, þingmaður Verkamannaflokksins fylgdi fyrst tillögunni úr hlaði og Samkomulag um Trieste Báðir slaka fil. Stjóm Triestc var til fram- haldsumræðu í gær og kom- ust utanrí kisráðhcrrar fjór- veldanna að samkomulagi um tvö mikilsvcrð atriði. Molotov félst á að land- sljórinn skipaði lögreglu- stjóra borgarinnar og gáetí sagt honum upp án þess að ráðgast við löggjafarþingið um það atriði. Hins vcgar féllust þcir Bevin og Byrnes á að landsljóranum skyldi vcra skyll, að lcila álits þingsins um ýmis mikils- varðandi mál varðandi lög- ga'zlu í horginni. „Kerling" mun vilja fá eitihvað fyrir sinn snúð. Enda þód Moloíov hafi slakað þarna lil frá þeim kröfum, er hann áður kall- aði lágmarkskröfur stjórnar sinnar, má búast við að lumn vilji f'á cilthvað fyrir snúð sinn. sagði, að þeir þingmenn, cr gagnrýndu utaimkisstefnu stjórnarinnar myndu ckki krefjast þess að atkvæða- greiðsla færi fram um gagn- rýnina. Greiddu ekki atkvæði. Þegar svo Atllee forsætis- ráðherra krafðist þcss a'ð at- kvæðagreiðsla færi fram sátu þingmennirnir, er slóðu a'ð gagnrýninni, hjá en þing- menn íhaldsmanna greiddu atkvavði gegn henni. Tillag- an var síðan felld með ;5öl$ alkva^ðum. .4/ö/.- innan flokksins. Enda þólt lillagan hafi vcrið felld og þingmennirn- ir, er að henni stóðu, ekki ^rciU henni alkvæði, cr sýnt, að nokkur átök cru innan Vcrkamannaflokksins í Brcllandi. Alls sátu hjá við alkva^ðagreiðsluna nær hundrað þingmenn verka- nnmna Og sýnir það ljóslega, að mikið vantar á að full ciníng riki innan flokksins. Bændur í Bogota í Colum- bia þurftu að bæta naut- gripastofr; sinn, og tóku þá til bess ráðs, að flytja kýr flugleiðis frá Teter- boro, N. J, Myndin er tek- in, er kýrnar komu á á- kvörðunarstaðinn. fara fram í dae og átttaka Islands undirrituð í N.Y. Thor Thors sendiherra, for- maður scndinefndar íslands á þing sameinuðu ])jóðanna, undirrilar i dag, 19. nóv., slct'nuskrá samcinuðu þjóð- aima. Þingfundur hcfsl kl. 11 og býður forseti ísland þá vclkomið, en sendiherra flyt- ur stulla ræðu, og lekur sendincfndin sa%li á ráðslcfn- unni. Ulaurikisráðuncylið, 18. nóvembcr 1946. r^eifunarvaldið ræffo Xeitunarvaldið var aftur i gan' til umræðu i stjórnmála- nefndinni og andmadli full- trúi Rússa þar öllum breyl- ingum á þvi. íiffasf uiii að beiti un b íngkosmngar í Rúmeniu hafa þá konur þar í fyrstu skipti kosningarétt. Mikillar lorlryggni verSuh víða vart gagnvart þcssuni. kosningum og þær munu ekki almennl verða taldai- liklegar lil þess að Iýsa raun- verulegu fylgi stjórnmála- flokkanna þar. Kúgun sljórnarinnar. Sljórnin beilir þar ýmsunt. hrögðum gegn andslöðu- flokkum sínum, t. d. hefir alls kohar þvingunarráð- stöfunum vcrið beill við blöð þeirra og slröng ritskoðun verið setl á þau. Auk þess cru stjórnarandslæðingar útilokaðir frá þvi að nota út- varpið, cn áróður fýrii* sljórnina rckinn í j)vi. Orðsendingur. Bæði Bretar og Banda- rikjamenn hafa sent stjóru Rúmeníu orðsendingar i sambandi við kosningarna- og farið þess á leit að cflir- litsmenn mættu vera þar við- staddir til þess að fylgjast mcð hvort óhæfilcgum með- ulum væri beitt, en stjórn- in hafnaði þessum tíJrjlæl- um á þeim grundvelli, að um afskipti af innanríkis^ málum v'æri að neða. S milljóidr kjósa. Uni 8 milljónir inaniut inunu hai'a kosningaréll r. Rúmeníu, eftir þvi sem inn- anríkisráðherraim hefir skýrt frá. Hann sagði i'yrir nokkru síðan i ræð'u, að ýms- ir hefðu þó vcrið taldir óhæf- ir til þess að taka þáll i kosn- inguin vegna slarfsemi sinn- ar á striðsárunuin. Hann sagði cnnfrcnmr að varla yrði komisl hjá því að nokkrar hauskúpur myndu. brolna á kosningadaginn. 1 London stcndur yí'ir samkeppni um hczta Upp- drátt al' hiðskýli l'yrir stiwtis- vagnafarþcga. Vcrðíaúhiti cru 400 j)und.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.