Vísir


Vísir - 19.11.1946, Qupperneq 1

Vísir - 19.11.1946, Qupperneq 1
36. ár. Þriðjudagirm 19. nóvember 1946 261. tbl. 90.000 þjóð- verjar 11011111* frá Bandamenn gera ráð í'yrir, að gimsteinasali einn í Ber- lín geti hjálpað beim t'l að í’inna djásn cg skartgripi, séín eru 15 milii. dollaia virði. Skartgripasali.nn baiiðst til að segjá bandamönnum í'rá þessum huldu fjársjóð- um, sem J'oringjar nazista höfðu í'ólgið, ef bandamenn samþjTkkíu að kona bans fengi að flytja frá Frankfurt lil Berlínar. \rar gengið að j)essu og befir þegar fund- izt mikið að lilvísun manns- ins. Megnið af slíártgripun- nm vorn á iiernámssva'ðum Breta og Bandaríkjamanna. Byrjað cr að flytja fólk af þýzkurn ættura frá Ung- verjalandi lil Þýzkalantís. í f'yrstu lolunni í Jjessum ílulningum voru 5)0.000 manns sendir úr landi og var þetla l'úlk til að byrja mcð flutt lil ríuncheir, en jiaðan er því dre'fí um iier- námssvaði Bandaríkja- mar.na. þ n Hppgöngur stúdenfa í liairo. Nýiega var brezkum her mönmim bannað að vera á ferli í Kaírc og Alexandríu á laugardögum. Bannið var selt á vegna jjess, að egipzkir stúdentar héldu mótmælafundi og kröfðust þess, að brezka her- liðið yrði flutt á brott sem alira fyrst. Báru þeir spjöld, þar sem ritað var á alls lcon- ar óbróður um Breta. Brczka herstjórnin taldi rcttara, aö láta ekki koma til árekslra. A fundiun stúdenta var einn- ig mótmæla tillögum Bevins, en Siky Pasba átti tal við liann i London, cr liann var jnir á ferð. ilælí um í Ika Bitffíí. Það þi/kir sijnl, að Þjóð- verjar /nirfa á nuklu láni að halda, iil þcss að mötjuleiki uerði fijrir emlurreisn ai- vinmiuer/d lajuisins. Lán jietta jmrfa jieir að fá tii langs tínia, segja Brel- ar, jiví að lán lil skemmri lima yrði Jicini gagnslaust. Lán lianda Þjóðverjum Iiefir koinið lil umræðu, en hinsvcgar ekkert verið enn- jiá ákveðið lim, livort þeir fái uokkurs slaðar lán á næslunni, eða hvernig þvi verði Jiagað. Tékkar fá meiri mat. Matarskammtur Tékka hefir verið aukinn. Þeir fá fjórðungi meira kjöt og tíunda liluta meira brauð en áður. Yantraustið á brezku stjórnina felit. Gagnrýni hinna 58 biezku verkamannaþmg- manna á utanríkisstefnu Bevins og verkamanna- stjórnarinnar, var íelld í brezka þinginu í gær og greiddu þingmenn íha-lds- manna atkvæði gegn henni. Crossman, Jiingmaður N'erkamannaflokksins fylgdi fvrst tiliögumii úr iilaði og Samkomulag um Trieste Báðir slaka til. Stjárn Tideste var til fram- haldsumræðu i gær og kom- ust utanríkisráðherrar fjór- veldanna að samkonmlagi tim tvö mikilsverð átriði. Molotov félst ú að land- sljórinn skipaði lögreglu- stjóra borgarinnar og gæti sagt lionuni upp án jiess að ráðgast við löggjafarjiingið um jiað atriði. Hins vegar féllust þeir Bevin og Byrnes á að landsljóranum skvldi; vcra skylt, að leita álils þingsins uni ýmis mikils- varðandi mál varðándi lög- gæzlu í borginni. „Kerling“ mun vilja fá eitthvað fyrir sinn smíð. Enda Jiólt Molotov bafi slakað þarna lil frá Jieim kröfum, er liann áður kall- aði lágmarkskröfur stjórnar sinnar, má búast við að liaiin vilji fá eittJivað fyrir snúð simi. sagði, að þeir þingmeun, er gagnrýndu utanríkisstefnu' stjórnarinnar myndu ekki krcfjast þess að atkvæða- greiðsla færi fram um gagn- rýnina. fíreiddu ekki atkvæði. Þegar svo Alllee forsætis- ráðlierra krafðist þess að at- kvæð'ygreiðsia færi fram sátu þingniennirnir, er stóðu ;.ið gagni'ýninni, hjá en þing- menn ílialdsmanna greiddu atkvæði gegn henni. Tillag- an var síðan felld með 353 alkvæðuin. Átök innan flokksins. Enda jiólt tillagan iiafi verið felld og þingmennirn- ir, er að lienni stóðu, ekki greitt lienni atkvæði, cr sýnt, að nokkur átök eru innaii Verkamannaflokksins i Bretjandi. Alls sátu hjá við alkvæðagreiðsiuna mer bundrað jiingmenn verka- manna og sýnir það ljóslega, að mikið vantar á að full einíng ríki innan flokksins. Bændur í Bogota í Colum- bia þurftu að bæta naut- gripastofr; sinn, og tóku þá til bess ráðs, að flytja kýr flugleiðis fra Teter- boro, N. J, Myndin er tek- in, er kýrnar komu á á- kvörðunarstaðinn. Þátttaka Islands undirrituð í N.Y. Thor Thors sendiherra, for- maður sendinefndar Isljmds á þipg saméinuðu þjóðanna, undiiTÍtar í dag, 19, nóv., slcfnuskrá sanieinuðu jijóð- anna. Þiiigfundur liefst kl. 11 og býður forseti íslnnd þá velkomið, en sendiherra flvt- ur stulta ræðu, og tekur sendiiiéfndin sæli á ráðslcfn- unni. U t a n r i k i s rá ðunev t i ð, 18. nóvember 194(5. i^eifunarvaldið ræti. Neitunarvaldið var aftur i gær til umræðu i stjórnmála- nefndinn-i og andmælti f«11- trúi Rússa þar ölluni breyt ingum á þvi. OSNINGAR lU I DAG Óftast uiii að- sfjórnin beiti kúgun í jseim. ^ingkosnmgar fara fram í Rúmeniu í dag og hafa þá konur þar í fyrsta skipti kosnmgarétt. Mikillar tortryggni verður víða vart gagnvart þessum. kosiiingum og þær munu ekki alnicnnt verða taldar liklegar lil þcss að Iýsa rauiv- verulegu i'vlgi stjórmiiála- flokkanna J)ar. Kúguii stjórndrinnar. Sljórnin beitir þar ýmsum brögðum gegn andstöðu- flokkuin siniun, t. d. hcfir alls konar þvingiinarráð- stöfunum verið beitt við blöð Jieirra og ströng ritskoðua verið sett á þau. Auk þess eru stjórnarandslæðingar úlilokaðir frá þvi að nota út- varpið, en áróður fvri'r stjórnina rekiiin í þvi. Orðsendingar. Bæði Bretar og Banda- rikjanicnn liafa scnt stjóra Rúmeníu oi'ðsendingar í. sambandi við kosningama * og farið Jiess á leit að eflii:- litsmenn mættu vera þar við- staddir til þess að fylgjast með Iivort óíiæfilegum með- ulum væri beilt, en stjórn- in hafnaði Jiessum tilipæl- um á Jieini grundvelli, að um afskipti af innanríkis-> niáluni væri að ræða. S milljánir kjása. Um 8 milljónir manmt iiiunii hafa kosningarétt r. Rúmeniu, eftir þvi sein inn- aiiríkisráðlierraim liefir skýrt frá. Haim sagði fvrii* nokkru síðan i ræðú, að ýms- ir liefðu þó verið taldir óliæf- ir til Jicss að laka ])átl i kosn- inguni vegna slarfsemi sinn- ar á striðsáL'unum. Hann sagði ennfreiiiur að varla yrði komist lijá þvi að nokkrar hauskúpur niymlu. brotna á kosiiingadaginn. I London sténdur yiii* samkeppni um Iiezta upi>- drátt af biðskýli fyrir strætis- vagnafar|)ega. Ycrðíauiiiii eru 400 pund.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.