Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 4
4 V 1SIR Þriðjudáginn 19. nóvembcr 1940 DAGBLAÐ Ltgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Glöggt ei hvað þeir vilja. Wommúnistar notuðu Alþýðusambandsjjingið til j)ess að ^ gera íniklu ríflegri kröfur cn þeir gera sér nokkrar vonir um að fá framgcngt cða kæra sig um að gera að' ])aráttumálum. Þeir gera sér Ijóst, að landsverzlun er ymsum cf'fið- Jeikum háð og þeim svo miklum, að engin líkindi eru lil nð verðlag innfluttra vara geti lækkað svo nokkru ncmi. Jæim er jafnframt ljóst, íið slíkl verzlunarólag hlýtur að Jiafa varhugaverða þýðingu út á við, en cf til vill gæti þó landsverzlun leitt okkur í opinn náðarfaðm Rússa. .Vestrænar þjóðir létta nú sem þær mega opinberum liöml- um af viðskiptalífinu, og liafa lýsi yfir því, að þær muni ú cngan Jiált stuðla að viðskiptum Við ríkislyrirlæki ann- ítrra þjóða. Fullyrt er, að kommúnistum sé það eitt keppikefli, að samningar séu gerðir við Ráðstjórnarríldn, sem veiti þeim noltkrar ívilnanir hér á landi umfram aðrar þjóðir. Til j)ess Jiggja tvær lciðir. Annars vegar landsvcrzlun, svo sem að ofan getur, cn luns vegar að krafan um slíkl verzl- iinarfyrirltomulag verði felld niður, gegn þvi að konxméin- istar fái utanríkismálin i sínar hcndur við væntanlega -sljórnarmýndun. Hvor lciðin, sem farin yrði, myndi leiða iið sama rnarki og vrði kommúnistum í rauninni jafn íuiðfarin. Alyktunir Alþýðusambandsþingsins gefa cfni til að ætla, að við samninga um stjórnarmyndun haldi kommúnislar Jast við að fá stjórn landsverzlunar í sínar hendur, eða þá u tanríkismálin, cn fái þeir hvorugt, taka þeir ekki þátt í stjórnarmyndun, énda er þeim það ekki óljúft, ann- áð hvort vegna vcrkbanns eða allsJierjarvcrkfalls, en sJík- ir athurðir eru ckki langl undan landi. Ttvegsmenn krefjast kjarabóta sér til handa og vilja fá verðhælckun á fiski frá þvi, sem liðka/.t Jiefur, ])ó að verðfall hafi orðið á fiskinum á erlendum markaði, en sumpart sé hann óseljanlegur. Alþýðusambandsþingið krcfsl aftur á móti, að sjómenn heri ekki minna úr být- iim eh verkamenn í landi, og raunar meira, en Ijóst er, jið úlgerðin getur ckki tekið slíka kaupliækkun á sig, jafnvel ])ólt hún fái fuJInægl kröfum sínum að einhverju le.yti. Nú cr svo komið, að bagkvæmir viðskiptasamningar út á við gcta einir bjargað væntanlegri stjórn, en verði ekki um þá að ræða, verður licldur enginn of s;cll af ])ví ;ið taka við stjórnartaumunum. Það telja kommúnistar < kki öfundsvcrl starf og vilja vera þar mcð öllu utan við. Svíai setja fullkomnari flugvél inn á flugleiðina til Islands. Beint flugsamband við Noreg kemsi vonandi á bráðlega. I næsta mánuði mun sænska flugfélagið ABA (A/B Aero- transpoif) byrja að nota Skymaster-vél á flugleiðinni til Islands. Jafnframt byggst fclagið að hefja farþegaflug frá Stafangri í Noregi, þvi að flugvélarnar, scm ha.lda uppi flngi liingað, iiiUnu luifa við- koniu í Stafangri, ög hefir verið óskað leyfis norsku sent skeyti liingað og látið fargjaldið fyrir sig liér licima. greiða Flugfélag lslands sér um afgreiðslu á farmiðum og veitfr upplýsingar fyrir ABA, en John Odin er að öðru íeyli umboðsmaður félagsins hér og veitir allar nánari upplýsingar, sem menn lcunna að hafa liug á. Er hann að hitta í síma 1068. Ferðir í framtíðinni. Til að byrja méo liéfir ABA ákvcðið að láta Sky- master í'Jjúga hingað tvisvar til að athuga, hversu marga farþcga cr hægt að fá á ])ess- ari leið, og fá úr því skorið, livort borgar sig að hafa svo flugmálayfirvaldanna til þess stóra ílu-vlV| a leiðinui- / Bruninn á sunnudag. Elrlsvoöinn mikli, sem varö hér í bænum á suníiudaginn, hefir. veriö helzta umræöuefni rnanna síöan, enda er þaö víst argir hafa haft hug á, að Menntaskóiinn fengi að hnlda æriö mntalsefni, þegar gamal- að þær megi taka farþega hingað. Jolm Odin, umboðs- maður ABA hér, skýrði blaðamönnum frá þessu 1 gær, er þeir áttu tal við hamx. ABA (SILA er hætt flug- ferðum liingað) liefir fram að þessu notað flugvirki á flugleiðiiini hingað, og mun flugvél slíkrar tegundar verða notuð í síðasta sinn í næstu ferð, cn í flugferðinni 10. <les. (héðan 11. des.) verður Skymaster tekinn í notkun. Sii flugvél fer svo aðra ferð liingað 27. des. og snýr aftur daginn eftir. Fargjöldin. Skymaster tekur 44 l'ar- þcga og verður fargjaldið miili Stokklxólms og' Reykja- víkur (ætlunin er að hætta að notf] Keflavíkurflugvöll- inn) 1245 krónur, en 10% afslátlur <'r gefinn, ef keypt er far báðar lciðir samtímis. Menn geta greitt far báðar leiðir í íslenzkum krónum. Getur Islendingur, sem er í Stokkhólmi og ætlar heim, Skymaster-vélarnar eru með Jieim fullkomnustu, scm nú eru fáanle'gar, og má geta þess, að loftræsting er þar svo í'ullkomin, að állt loí't emlurnýjast á mínútu hvefri. Sæti eru og mjög þægileg. Fjórir hreyflar eru á þessum flugvélum og geta þær flog- ið leiðar sinnar fullferm<Iar, þótt aðeins tveir sé í gangi. Félag V.- /• Islendinga. Aðalfundur Félags Vestur- Islendinga' verður lialdinn í Oddfellowhúsinu, uppi, ann- að kvöld og hefst kl. 8,30. Að aðalfundarstörfum loknum flytur síra Jakoh Jónsson erindi um vestur- íslenzku skáldkonuna frú Guðrúnu H. Finnsdóttur. Að crindi síra Jakobs loknu verður samciginlcg kaffidrykkja og loks verður stiginn dans. Dauðaslys á Keflavíkur- veginum. Það slys varð á Keflavík- urveginum í gær að tvær bifreiðar, íslenzk og amerísk, rákust á og beið farþegi í ís- lenzku bifreiðinni bana, en bifreiðarstjórinn meiddist mikið. Slysið viidi til bjá liiiium svonefnda Smalamannaskála við Keflavíkurveginn. Ivom lierbifreiðin að sunnan en is- lenzka bifreiðih, G 150, var að fara með timburfarm til Keflavikur. Rákust bifreið- arnar sainan og klemmdist stýrisbús íslenzku bifréiðar- innar á milli timburfarmsins og vélarinnar, sem gekk aft- ur i stýrisliusið við árekstur- inn. Farþeginn, Jóhanii Guðiiason, útgerðarmaSur frá Váthsnesi i Keflavík, slas- aðisl svo mjög, að hann mun þegar lial'a beðið bana, en bif- leiðarstjórinn, Þorsteinn Bcrgmaun, mun bafa komizt iil úr bifreiðinni áður en á- rekslurimi varð, en hlaut þó töluverð meiðsli einkum á öðrum handlegg. Var liann fluttur í St. Jösepsspitala í Hafnar.firði og var liðan lians framar vonum er blaðið liafði simtal við spítalann í morg- un. J* IJ kyrru lyrir í búsnæði sínu við Lækjargölu, cn þyrfli ckki að hrckjasl þaðan á braut. Eins og sakir standa cr llúsnæðið ófullnægjandi. Or ])essu mætti bæta með því, iið ætía gagnfræðaskólunum að sinna hlutvcrki gagnfræða- <leildar skólans, cða leggja Iiana niður með öðrum örðum. Jafnframt ætti ríkið að kau[>a allar cignir milli Aml- liiannsslígs, Bókhlöðustígs og ÞinghoJtsstrætis, scm rílcið mun áður og fyrr háfa átt og Menntaskólinii notað. Þarna mætti reisa allar þær byggingar, sem skóiirm þarfnast til J'rambúðar, en ault þess fengju nemeudur ]>ar lienlugan leikvang. Belítor þyrfti ckki að lierjast í Jiúsnæðisliraki siustur yfir Hellisheiði, kennarar gætu J'engið hentugttr i- búðir, skerðfræðideildin nauðsynlegt skólahús og ranu- sóknttrstofur, cn ])ó væri enn nóg rúm fyrir liendi vegna þeirra bvgginga annarra, sem skólinn ])arí'nast, svo scm Iieimavistar o. II. 1 heimavistinni ættu samkömusalir nem- cnda að vera, en gamla þingsalinn í Menntaskólanum ætti jtðeins að nota við Jiátíðlegustu tældfæri. Með þessu móti og þéssu móli einu er unnt að gera veg skólans viðun- andi, en fullan hug liafa allir ncmendur skólans á ])ví, að i'éjla við bag Iians. reyndir slökkviliösmenn lialda ])ví fram, aö ]>essi cklsvoöi hafi veriö hinn erfiðasfi, sem liöiö liafi átt viö aö stríöa í þrjá tugi ára. Og jafnframt segja þeir, aÖ þetta sé „bezti eldurinn*' aö því ley.ti, livaö tjóniö varö litiö móts viö það, sem heföi getað oröiö. Kviksögurnar. lildsvoöinn gaf líka kvik- söguhöíuudum byr undir báö«i vængi og ])árf ekki svo rnikinn bruna til þess, aö lmgmynda- flug þeirra takist á loft. Sög- urnar voru frekar „skikkan- legar“ fyrst á sunnudaginn, þvi ’aö tiltölulega fáir bæjarbúar vissu um brunann fyrr en allt var um 'gaí'ö gengiö. Eri þégar líða tók á daginn óx sögusmett- tirium ásmegin. Hver kveikti í? l’egar degi tók aö halla. þótt- ust íneíra aö segja sumir hafa góöar heimildir fyrir því, að ríafngreindur maöur heföi kvckt í húsinu og mun þó maö- ur þessi hafa vcriö víös fjarri. E11 þaö sýnir heldur lágt siö- feföisstig, ]>egar menn geta trú- aö slíku aö órannsökuöu niáli og jafnvel boriö þaö lengra. Misstu allt sitt. I’eir, sem bjuggu í húsunum, scm ■brunnu til kaldra kola, liafa oröiö fyrir stórkostlegu ijóiii. því aö flestir munu aö- 'éiiís iiafá kótnizt út meö ,þau föt, seni þeir ,voru í, cr þeir ttröu eldsins varir. Væri ekki vaiiþorf á Jjví, aö góöir inenn gengjust fyrir samskotmn tri fólks þessa. til þess að bæta þaö af tjóniiiu, sem hægt er aö bæta á' slikan hátt. . Fjögra flokka stjórn? A fiiuirítuclágiim á tóif manna nefndin. sem flokkarn- ir skipuöu að be.iöni forseta lil þess aö athuga möguleika á stjórnarmyndun, aö hafa lokið störfum. Forseti veitti henni aukinn l’rest í byrjun jiessa ipánaöar. Nú ganga sögur utn þaö í bænum, aö heldur sé horí- ur vænlegri um samvinnu, og muni jafnvel •fjórir flokkar veröa um næstu stjórn. Eða vinstri stjórn? En þó eru ekki allar sögurn- ar á þann veg, ];.vi aö 'sumir segja, uö miklu .meiri líkur séu fyrir því, aö vinstri stjórn veröi sett á laggirnar nú á ríæstunni — og henni á þá auðvitaö að fylgja láhdsvérzluu, sem búiö er’ aö telja mörgum tnrí uln. aö sé eitthvaö allfa meina bót. En eitthvaö annaö mun koma á tlaginn áöur en lýkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.