Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 19.11.1946, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 19. nóvember 1946 VlSIR 7 Nýr franskur sendikennari kominn hingað. Hairn itmn halda héz námskeið, flytja fyridestra og kenna við háskólann. Nýr franskur sendikennaii er kominn hingað til iands, og mun hann annast kennslu á frönskunámskeiði Alliance Francaise, flytja fyrirlestra fyrir almenning í háskólan- um, auk þess sem hanr. verð- ur kennari í frönsku við B.A.-deildina. André Rosseau, en svo heitir sendikennarinn, kom hingað til lands flugleiðis á- samt konu sinni s.l. föstu- dag. Þau hjónin liafa bæði lokið kennaraprófi frá Sar- bomie-háskólanum í París og lögðu stund á frönsku, grísku og latíriu. Tiðindamenn útvarps og blaða hittu herra Rousseau og konu hans að rriáli hjá Pétri Þ. J. Gunnarssyni, for- seta Alliance Francaise hér á landi, og var þar einnig við- staddur Magnús Jónsson, rit- ari í sendiráði Frakka hér. Áhugi á franskri nienningu hér. Sendikennarinn sagði, að hik hefði komið á sig, er hon- um var boðið að fara til Is- lands sem sendikennari. — Hann sagði, að þar hefðu ráðið úrslitum orð Blanc Pean, aðalritara Alliance Francaise í Frakklandi. Pean liafði sagt, að hann þekkti ekki önnur lönd, sem auð- veldára væri að vekja ást á franskri menningu cn á Is- landi. Enn fremii’r höfðu all- ir fyrri sendikcnnarar, er til Islands hefðu f;uið, lokið upp lofsorði á land og þjóð og ró’mað dvolina hér. Kemur frá Portúgal. André Rousseau er aðeins 32 ára gamall. ilann var á stríðsárunum um' skeið fangi Þjóðverja, en er því lauk, fór hann til Lissabon og kenndi þar við franskan merintaskóla, þar sem voru 500 nemendur, um eins árs bil. Enda þótt í Portúgal sé alfranskur skóli, var Alliance Francaisc fyrst stofnað þar á þessu ári. Frú Rousseau átti mestan þátt í því, að það var stofnað. Lífið í Portúgal. Þegar blaðamenn inntu sendikennarann eftir því, hvernig væri að vera í Portú- gal og hvernig ástandið væri þar í menningannálum, sagði harin, að almenn menntun væri þar bágborin enriþá. Hann taldi ekki líklegt, að helmingur íbúanná kynni að lesa og skrifa. Á ýmsum öðr- um sviðum sagði hann Portú- gala vera á eftir tímanum. Hann taldi þó fjármál lands- ins hafa færzt í miklu betra liorf í stjórnartíð Salazars. Erlendum stúdentum fækkar. Um andlegt líf í Frakk- landi sagði, herra Rousseau, Sigiíðar Ujór&u cjttar!(jómieilar cd~a, -arioni: Andró Rosseáu. að það væri með miklum blómá og ‘virtist ekki hafa beðið mikinn hnekki á stríðs- árunum. Þjóðvcrjar hernámu þá marga stúdentagarða á stríðsárunum og síðan herir bandámánna og dró það úr að erleridir stúdentar stund- uðu nám í Paris, en margar ])jóðir eiga sína egin stúd- cntagárða þar. Andrc Rousseau mun vera 11. eða 12. sendikennarinn, sem kemur hingað til lands, fyrir tilstilli Alliancc Franc- aise síðan félagsskapur sá var stofnaður hér á Jandi fyrir 35 árum. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710 l'ngfrú Sigríður Ármaiui hélt danssgningu i gær- kveldi í Sjálfstæðishúsinu ^ fyrir allmarga gesti, er hún Itufði boðið. ~ Dahsmærin hefir dvalið i tvö og hálft ár í Bandaríkj- unum og stundað þar nám í allskonar dönsum Iijá ein-1 um kunnasta danskennaraj Bandaríkjanna, en kom aft- ur Iiingað til lands ekki alls fvrir löngu. I kvöld mun ungfrú Armann halda dans-l sýningu fyrir almenning. A undan danssýningunni í gærkveldi fór Brynjólfur Jó- hannesson leikSri nokkur- um orðum um námsferil dansmærinnar. Meðal ann- ars sagði liann, að strax á unga aldri hcfði komið i Ijós sérstakir hæfileikar hjá ungfrú Ármann á sviði dans- listarinnar. Aliorfendur lélu hrifningu sina óspart í ljósi, og’ bárust dansmærinni mikið af blóm- um. Sérstaka hrifningu vakti dans, sem kallaður er „dans- andi skuggi“, og hefir ung- frúin samið hann sjálf, við lag eftir Sinding. Þennan dans varð ungfrú Ármann að endurtaka. Leikurfsá Eétt og og ja2i. Gítarsnillingurinn Nils Larson hefir nú haldið hér þrjá hljómleika, eingöngu með klassískum tónverkum. I kvöld mun hann svo halda miðnæturtónleika í Tjarnarbió, fyrst og fremst tileinakaða unga fólkinu. Leikur hann þá á rafmagns- gítar dægurlög, danslög og jazz. A efnisskránni eru 18 lög eða lagasyrpur, meðal annars: Tiger Rag, Rytmisk Studie, Smoke get’s in your eyes, Bellmans-lög, La Pal- oma og flciri lög, sem hvert mannsbaru kannast við. Nils Larson hefir víða haldið slíka „populer“ hljóm- leika og alstaðar fengið mjög g.óða dóma. Fara liér á eftir ritdómar nokkurra Kaup- mannahafnarblaðanna, en þar hélt hann síðast slíka hljómleika. Politiken: Leikur hans og tækni var undraverð. Hann lék lög, sem Iivert manns- barn kannast við .... náði algerum tökum á áhcyrend- um sinum mcð hinum stór- kostlega gítarleik 'sínum. Nafn lians er ágætur liátind- ur á fyrsta flokks prógranuni. Kiarnorkumaðurinn 37 <0ftir (^errij (Siegei o<j rfoe Skaiter Slökkviliðsmaðurinn: „Eldur í slökkvistöðinni — og það í míðju spcnnandi spili.“ — Ann- ar slökkvilðismaður: „Jæja, það cr þó sannarlega þægilegra að liafa eldinn liérna, hcldur en að þurfa að hendast út um allan bæ, lil þess að ná til hans.“ — Kjarnorkumaðurinn: „Já, pilt- ar, nú er þetta allt í lagi. Eld- urinn er slökktur.“ — Lisa: „Þvert á móti. Eg er hvit-gló- andi. Ef að þú nokkru sinni aft- ur skilur mig eftir, svo að mér er ómögulegt að komast leiðar minnar, þá — —. Kjarnorku- maðurinn: „En elskan mín----- £. (£. SuWClUftiA: mmrs 1" A W 7 ^ 147 Um leið og Jakc Krineh. miðaði rifli betla varð iika lil þess*.að Kungu .„.Nú J.híu- þu iátið hann sieQpa," , e,n jakq Krinch yar ekki ánsogður sinum á eftir hinum flýjandi gorilla- ‘komst óáréittut- til skógarins, sem var hrópaði hinn ^efareiði úmsjÓnafníaður með þéssi málalok, því að hann mundl apa, flýlti Chris Hansen sér tit hans, hið raunverulega lieimkynni lians, ög ápáns. „Nei,“ svaraði Chris Hansen, eftir laununum, sem hann átti að fá tók í hann og hindraði hann þannig honum þótti svo vænt um. Það var mun- „nú getur hann einmitt fundið sér fyrir að koma til baka incð önnur í að skjóta á eftir apanum. , ,,ur. að vera þarna eða í búrinu. maka — og nþ skulum við fara á.eft- ,',skenimtiatriði“, og það varð hann a» |,f’ S * ir honmú.“ taka til atlmgúhar. ‘ ““ .........

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.