Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Fimmtudaginn 21. nóvember 1946 263. tbl. Hvað er á seioi i Rúmeníu Samkvæmt frcttum frá London i morgun 'hcfir stjórn Rúmeniu tilkijnnt, að flokkar þcir, er stutt hafi stjórnina þar, hafi unnið sigur í kosningun- um 19. nóvembcr. Ekkert frekara hefir vcrið tilkynnt þaðan um hvernig atkvæðin féllu i kosningunum. Enginn fréttaritaii fékk að vera þar, sem gæti sent árcið- anlcgar fréttir af kosn- ingunum. — Frcttaritari brezka ríkisátvarpsins nar gcrður afturreka er hann ætlaði að fara til Bnkarest til þess að geta þaðqn sent fréttir af kosn- inguiium. Það cr almenn skoðun stjórnmálafréttaritara um allan heim að stjórnin hafi beitt mikilti nauðung við kosningarnar og alveg haft i hendi sér að láta þær fara eftir cigin geð- þólta. Það þykir grun- samlegt hve mikil leynd er yfir úrslitunum, sem eins og áður cr sagt, ekk- ert hefir fcngist staðfesí um nema það, að stjórn- arflokkarnir, þ ,e. komm- úhistar og róttæku flokk- arnir ijfirleitt, hafi unnið þær. Kommúnistar hafa iil þessa átt litlu fylgi að fagna i Rúmeníu svo úr- slitin eru því einkenni- legri en ella, ef gert cr ráð fyrirað þau séu sönn, sem ekki er nein ástæða til að ætla. Bretar biðja um hveifi í U.S.A. Englendingar hafa farið fram á að fá allmikið af hveili frá Bandaríkjunum á næstunni. Opinberlega hcfir verið til- kynnt í Washington, að' Bretar 'hafi falað hveitibirgð- ir í Baudaríkjunum og óska eftir afhendingu þcss á næsta ári. Ekkert var lil- kynnt um .hvort ha-gt yrði að verða við þessu. Ástand- ið er mjög óglöggt í öllum þessum málum, mcðan ckki vcrður séð fyrir cndann á vcrkfallaöldu þeirri, sein gcngur yfir Bandaiíkiu. Mesta verkfall í ríkjanna hófst söyu Banda- a mienætti. l)r. Yannevar Bush, er kunnur bandarískur vísinda- maður. Hann hef ir með hönd- um stjórn visindarannsókna fyrir Bandaríkjastjórn og cr forseti Carnegie-stofunar- innar í Washington. Rannsaka gesmgeisla á f jalbtindi. Amerískir vísindamenn eru nú að ^inna úr rann- sóknum nokkurra fjall- göngugarpa •'• gcimgeislun- iim, sem eru enn aflmeiri en kjamorkan. KJil'u garparnir iinriinn Mt. Eliás í Alaska, }»riðja hasta tind Norður-Ameríku, til þess að saí'na gögnum fyrir vísindamcnn, cr starl'a á vcg- um amcríska hcrsins. Fjall þetía cr 18,000 fct á hæð og hal'ði aðcins vcrið klifið cinu sinni áður, af hertoganum af Abruzzi, um aidamótin, 1 Bunriaríkjumim og víð- ar cr nú mjög uiinið að rann- sókuum á gcimgeislunum (cosmic rays). Sfriðið hófst á vopnahlés- daginnl Á vopnahlésdaginn 1944 hófst strlðið fyrir frú Elea- nor Prindle í Chicago. ..I^ann dag gifli eg mig," sagði hún l'yrir rctti á dög- unum, cr hún sótti um skiln- að. „Og síðan hefi eg átt í sifeJIriu striði." Dómarinn á- j livuð nýjan vopnalilésdag, cr | lu'iu fcngi algcran skilnað. |(L:.I\ Rcd Lctter). Erlent flutningaskip rekur upp í Innri - Njarövíkum. iftjB'fuð að bjarga iíKöin- iatsi kltikkatt ÍO í wnargnn. I nótt slitnaði eimskipið „Resita" up_p fyrir ]VjarSvíkum og sti-andaði á Hákotstöngum í Innri-Njarðvíkum. Björg- un á skipverjum hpfst kl. 10 í morgun. t'tlit er fyrir, að skipið muni nást út. bjargast. Ei-u þeir dregnir á land á björgunarstól og þcim veitt 511 nauðsynleg aðhlynn- ing cr þeir koma að landi, en björgunarstóllinn fcr i sjó á Iciðinni milli lands Og hins j strandaða sl<ips, cn sú vcgar-! lengd er um 40 Jiieti-ar. Sölvum töluvcrðs háfróts gcugur sjór noJdcuð yfir skip- ið. Dauðasök að eiga doliar. 1 Júgóslavíu er nú lögð dauðahegning við því að menn hafi amertska peningu í fórum sínum. Dtlendingar, scm konia til Bclgrad, vcrða að hafa sér- stakt vegaJ)réf, ef þcir vilja bregða sér út fyrir l)orgina, og lögregla licl'ir gíptur á öll- nm fcrðum þeirra. Ber út- lcndum fcrðamönnum, scm komið hafa frá landinu, sam- an um þetta í viðtölum, scm l)irzt hafa við þá í cnskum ofí amerísivum blöðum. I.morgun, er menn í Innri- Njarðvíkum komu á fælur, uni kl. 7.30, sáu þeir að skip var strandað á Hákotstöng- um. Þar það skipið Rosita, sem affenní hafði semcnt í Keflavík i gaM-. í gærkvcldi fór skipið fci4 bryggju i Keflavík og lagðist fyrir akk- eri á Njarðvik i nótt. Mun það hafa slimað upp og rekið fyrir sjó og vindi upp á strandstaðinn. \reður var: Stinningskaldi á norðan me'ð nokkurum sjógangi. Björgun hefst. Björgunarsveit Keflavíkur kom á strandstaðinn kl. !) í morgun <>g hóf þegar björg- unarstárf. Kaði h'iin linusam- bandi við skipið og var verið að bjarga skipvcrjuni kl. 11.15 er hiaðið hai'ði simtal við Innri-Njarðvík. (lekk ]>að starf ]xi vcí pjj* talið' fu.llvist, að allir skipvcrjar myndu Bófaflokkur af yngsta tagi. Lögreglan í Birmingham í Bretlandi handtók nýlega bófaflokk, er brotizt hafði inn á f jölmörgum stöðum. I flolvknum voru eingöngu drcngir á aldrinum 13—15 ára. Þcir höfðu skrifstofu, þar scm J)cir héldu bækur um öll innl)i*ot sín, cn auk þcss höfðu þeír viðað að sér skanmibyssum og J)úsundum skota. Magni fer á vettvang. Dráltarskipið Magní fór á stiandstaðinn í moigun og num hafa komið J)angað skommu fyrir hádcgi. Er tal- ið sennilegt, að skipið losni á flóðinu síðari lilula dags i dág og iná j)á tclja líkleiíl, að Magna takist að bjarga því. Síðustu fréttir. Kl. 12,10 hafði blaðið síð- ast símtal við lncpi)stjórann Framh. ú 8. siðu. Vöxíur í Thames. Óttast er um það i Suður- Bretlandi, að Thamcsá muni flæða yfir bakka sína og geti haft alvarlcgar cyði- Jcggingar í för mcð ser. Mik- ill vöxtur er nú i ánni. Fyrir stríð var 701 kirjqa í Ixnidon. I striðinu skemmd- ust (524, þar af 91 svo, að þaér teljast ónýtar. ASSs hafa 400 þús. itáiiia- menn lagt niðui* vinnu. erkfall kolanámuverjka' manna hóíst í nótt í Bandaríkjunum, og hafa nú alls lagt niður vinnu fjögur hundruð þúsund manns. Áður en verkfallið hófsf formlcga samkvæmt skipun Jqhn L. Lewis leiðtoga námumanna höfðn 150 þús- nnd verkanti^ri; lagt niður mnnu. Þetta er eiit ailra víð- 'ækasta vcrkfall sem gert l.e :r verið í Bandur.kjun- :im til þessa dags. Lewis ncitar. John L. Lewis, leiðtogi. íiámuverkamanna neitaðí að afturkalla verkfallstii- kynningu sína í nótt. Nú cr tálsvcrt rætt um það hvort hægt verði að höfða mál gegn Lewis vegua þess aðí dómstólar i Bandarikjunum hafi dæmt verkfallið ógilt. Það cru möguleikar á að dæma Lewis í sektir eða jafnvel til fangelsisvistar, en hvort að J)ví verður horfið. er óvíst. Samúðarvcrkfall. Um 75 J)úsund námamenií i öðrum námum en þeiin, er verkfall þetta nær til háfa tilkynnt að þeir muni gera samúðarverkfall cf dómur vcrður látinn ganga yfir Lewis vegna verkfalls þessa^ er hann gengst fyrir. Alvarleg áhrif. Verkfallið getur haft mjög alvarlegar afleiðingar og er ástandið þannig í þeim iðn- aðargrcinum scm það nær bl beinlinis cða óbeinlinis: raí'magnsorkuvcr geta hald- ið áfram í 70 daga, koxfram- Iciðsla í 23 daga, stálbræðslu- smiðjur i 35 daga, scmeuts- vcrksmiðjur i 41 dag óg járn- brautir í 30 daga. Flutningar. Flutningaörðuglcikar vaxa mikið við þelta vcrkfall og er fyrirsjáanlcgt að það get- ur haft í för með sér skort á maívælum í þeim löndunn Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.