Vísir - 21.11.1946, Síða 1

Vísir - 21.11.1946, Síða 1
36. ár. Fimmtudag'irin 21. nóvember 1946 263. tbl. Hvað er á seiða i Scimkvæmt fréttum frá Loridon i morgun hefir stjórn Rúmeniu tilkynnt, að flokkar þcir, cr stutt hafi stjórnina þar, hafi unnið sigur i kosningun- um 19. núvember. Ekkert frekara hefir vcrið lilkynnt þaðan um hvernig atkvivðin féllu i kosningunum. Enginn fréttaritari fékk að vera þar, scm gæti sent árcið- anlegar fréttir af kosn- ingunum. — Frcttaritari brezka ríkisútvarpsins var gerður afturreka er hann ætlaði að fara til Bnkarest til þess að geta þaðan sent fréttir af kosn- ingunum. Það cr almenn skoðun stjórnmálafréttaritara um allan heim að stjórnin hafi beitt mikilti nauðung við kosningarnar og alveg haft í hendi sér að láta þær fara eftir eigin geð- þótta. Það þykir grun- samlegt hve mikil leynd er yfir úrslitunum, sem eins og áður er sagt, elck- ert hefir fepgist staðfest um nema það, að stjórn- arflokkarnir, þ .e. komm- únistar og róttæku flokk- arnir yfirleitt, hafi unnið þær. Kommúnistar hafa iil þessa átt litlu fylgi að fagna i Rúmeníu svo úr- slitiii eru því einkenni- legri cn ella, ef gert cr ráð fyrirað þau séu sönn, sem ekki er nein ástæða til að ætla. Bietar biSja um hveifi í U.S.A. Englendingar hafa farið fram á að fá allmikið af hveiti frá Bandaríkjunum á næstunni. Opinberlcga hcfir verið til- kynnt í Washington, að Bretar hafi ialað hveitibirgð- ir í Bandarikjunum og óska eftir afheiHÍingu þcss á næsta ári. Eklcert var lil- kvnnt um Jivort hægt yrði að verða við þessu. Ástand- ið er mjög óglöggt í öllum þessutn málum, meðan ekki verður séð fyrir endann á vcrkfallaöldu þeirri, sem gcngur ylir Bandaríkiu. Mesta verkfall i sögu Banda ríkjanna hófst á miðnætti. l)r. Vannevár Bush, er kunnur bandarískur vísinda- maður. Hann hefir með hönd- um stjórn vísindarannsókna fyrir Bandaríkjastjórn og er forseli Carnegie-stofunar- innar í Washington. Rannsaka geimgeisia á fjallstindi. Amcrískir vísindamenn eru nú að rinna úr rann- sóknum nokkurra fjall- göngugarpa •* geimgeislun- um. sam eru enn afhueiri en kjamorkan. Kiifu garparnir tindinn Mt. Elias í Alaska, [n'iðja hæsta t i n< I Norður-Ameríku, til þess að saína gögnum fyrir vísindamenn, er starfa á veg- nm ameriska hersins. Fjull þetta cr 18.0ÍK) fct á hæð og hafði aðcins verið klifið cinu sinni áður, af hertoganum uf Abruzzi, um aidamótin. I Bandarikjunum og víð- ar er rm mjög unnið að rann- sóknnm á geimgeislnnum * (cosmic ravs). Sfraðið héfst á vopnahlés- daginn! A vopnahlésdaginn 1944 hófst strlðið fyrir frú Elea- nor Prindle í Chicago. ,.I>ann dag gifti eg mig,“ sagði hún lyrir rétti á dög- unum, er lnin sótti um slciln- að. „Og síðan hefi eg átt í sifcildu stríði." Déunarinn á- kvað nýjan vopnalilésdag, er hiin fengi algcran skilnað. (L.P. Red Lettcr). Dauðasök a& eiga dollar. Erlent flutningaskip rekur upp í Innri - Njarðvíkum. Ryrjjctð aö bjargci áhöin- inni kiufikan lú í tnorgun. 1 nótt slitnaði eimskipið „Resita“ upp fyrir Njarðvíkum og strandaði á Hákotstöngum í Innri-Njarðvíkum. Björg- un á skipverjum hófst kl. 10 í morgun. IJtlit er fyrir, að skipið muni nást út. 1 nrorgun, er menn í Innri- Njarðvíkum komu á fælur, um kl. 7.30, sáu þeir að skip var strandað á Iíákotstöng- um. Þar það skipið Rosita, sem affermt hafði semen t í Keflavík i gær. í gærkveldi fór skipið frá bryggju i Keflavik og lagðist fyrir akk- ei'i á Njarðvik i nótt. Mun það hafa slilnað upp og rekið fyrir sjó og vindi upp á strandstaðmn. VqKur var: Stinningskaldi á norðan með nokkuruin sjógangi. 1 Júgóslavíu er nú lögð dauðahegning við því að mcnn hafi ameríska peninga fórum sínurn. Dtlendingar, scm koma til Belgrad, verða að hafa sér- stakt vegahréf, ef þcir vilja hrcgða sér út fyrir borgina, og lögregla hel'ir gætur á öll- um fcrðum þeirra. Ber iit- lendum fcrðaniönnum, scm komið hafa frá landinu, s:un- an um þetta í viðtölum, scm hirzt hafa við þá í enslaun og amerískum hlöðmn. bjargast. Em þeir dregnir á land á björgunarstól og þeim veitt öll nauðsynleg aðhlynn- ing er þeir koma að landi, en hjörgunarstóllinn fcr i sjó á Iciðinni miHi lands ög hinsiura strandaða skips, cn sú vegar-[ þar iengd er um 10 metrar. Sökum töluverðs hafróts gengur sjóv nokkuð yfir skip- ið. Kfofaflokkur af yngsta tagi. Lögreglan í Birmingham handtók nýlega í Bretlandi bófaflokk, er brotizt hafði inn á fjölmörgum stöðum. I flokknum voru eingöngu drengir á aldrimun 13—15 Björgun hefst. Bj örgunarsvei t Keflavikur kom á strandstaðinn kl. !) i morgun og þóf þcgar björg- unarstári. Náði hún liriúsám- bandi við skipið og var verið að hjarga skipvcrjum kl. 11.15 er hlaðið iuvfði siintal við Innri-Njarðvjk. Gekk það starf þá vel pg talið fullvíst, að allir skipvcrjar niýndu Magni fer á vettvang. Dráttarskipið Magni fór á slrandstaðinn í niorgun og mun hafa komið þangað skönnnu fyrir hádegi. Er tal- ið sennilegt, að skipið losni á flóðinu siðpri bluta dags i dág og iná þá telja liklegt, að Magna takist að bjarga því. Síðustu fréttir. Kl. 12,10 hafði blaðið sið- asl símtal við ln'C|>pstjóraim Framh. á 8. siðu. Þcir liöfðu skrifstofu, sem þcir héldu bækur um öll innhrot sín, en auk þess höfðu þeir viðað að sér skanuubyssum og þúáundum skota. Vöxtur í Thnmes. Óttast er um það í Suður- Bretlandi, að Thamcsá muni flæða yfir bakka sína og geti Jiaft alvarlegar eyði- leggingar i för mcð sér. Mik- ill vöxtur er nú i ámii. Fyrir stríð var 701 kirkja í London. I stríðinu skeinmd- ust 024, þar af 91 sVo, að þær teljast ónýtar. Alls hafa 400 þús. nánia- la&enn lagt nidui* viiinti. ^erkfall kolanámuverka- manna hóíst í nótt í Bandaríkjunum, og hafa nú alls lagt niður vinnu fjögur hundruð þúsund manns. Áður en verlcfallið höfsf formlega samkvæmt skipun John L. Lcw.s leiðtoga númumanna liöfðu 150 þús- und verkamcrn lagt niður vwnu. Þetta er eiit atlra víð- '.ækasta vcrkfall sem gert t.e ir verið í Bandurikjr.n- uni til þcssa dags. Lewis iieitar. John L. T.ewis, leiðtogt námuverkamanna neitáðt að afturkalla vcrkfallstii- kynningu sina í nótt. Nii cr talsvert rætt mn það livort hægt verði að höfða mál gcgn Lewis vegna þess að dómstólar í Bandarikjunum Iiafi dæmt verkfallið ógilt. Það eru möguleikar á að dæma Lcwis í sektir eða jafnvel til fangclsisvistar, cn hvort að því verður horfið. er óvist. Samúðarverkfall. Um 75 þúsund námamenn i öðrum námum en þeim, er verkfall þetta nær til liafa lilkynnt að þeir muni gera samúðarverkfall cf dómur verður látimi ganga yfir Lewis vegna verkfalls þessa,. er hann gengst fyrir. Alvarleg áhrif. Verkfallið getiu- haft mjög: alvarlegar afleiðingar og er ástandið þannig i þeim iðn- aðargreinum sem það nær tjl beinlínis eða óbeinlinis: raí'magnsorkuver geta hald- ið áfram í 70 daga, koxfram- lciðsla í 23 daga, stálbræðslu- smiðjur i 35 daga, semenls- verksmiðjur i 41 dag ogjáfn- brautir í 30 daga. Flutningar. Flutningaörðugleikar vaxa mikið við þetta verkfail og er fvrirsjáanlegt að það get- ur haft í för með sér skorl á matvælum í þeim löndum, Framh. á 3. síðu. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.