Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudaginn 21. nóvember 1946 Utgúiustarisenti Mielaaielts; Heildarútgáfurnar á verkum sígildu höfundanna merkasti þátturinn. Utgáia ijalda ttrvaisbóka ev t undivbtsningi- Viðtal við Ragnar Jónsson íramkvæmdarstjóra. Ýmsir telja allörðugt að'frá Gunnari Bjðrnssyni rit- ná tali af Ragnari Jónssyni framkvæmdarstjóra. Ungur menniániáður, sem var ókunnugur í Reykjavík, hafði árangurslaust reynt að ná tali af Ragnari döguni saman. J>ekkt skáld gaf loks unga manninuni þetta ráð: .,Farðu upp í Bankaslræti og stattu þar fcyrr. Sjáir þú mann koma niður Banka- stræti og fara mikiiin, og elti liann 10—20 manns, mun þar kominn vera Ragnar í Smára." Tíðindamaður blaðsins Jiitti Ragnar á förnum vegi fyrir nokkrum dögum, slóst i för íneð honuin inn á skrif- stofuna og spurði hann frétta. Þrátt fyrir annríki og eilífar íyrirspuinir uni flest milli himins og jarðar, gaf Ragnar sér tima til að segja mér frá bókaútgáfunni, sem þegar er alþekkt innaii lands og á góðunv vegi með að yerða þekktasta islenzka bókaúlgáfan erlendis. Hvað telur þú merkustu íslenzkii hækurnar, sem þú hefir gefið út á undanförn- um árum? Heildarútgáfurnar á verk- um sígildu höfundanna. Jón Thoroddsen, ásaml hinni gagnmerku ævisögu hans cftir dr. Steingrím J. Þor- steinsson. verk Páls Olafs- sonar, með formála eftir Gunnar Gunnarsson, verk Þorsteins Erlingssonar með ritgerð eftir Sigurð Nordal og heildarútgáfu af verkum Gjallanda með glöggri ævi- sögu eftir Arnór Sigurjóns- son og verk Ölafar frá Hlöð- um, með formála eftir síra Jón Auðuns. Eru allar þessar bækur fá- anlegar enn ? Ritsafn Gjallanda er til, en aðeins örfá eintök eru ef t- ir af hinum. Af öðrum sígilduni íslenzkum hók- um, sem þegar eru komn- ar út vil eg nefna „Lif stjóra (í'öður Yaldimars Björnssonar sjóliðsforingja). og telur hann sögurnar bein- línis opinbernn fyrir sig ineð hinni nýju stafsetningu og hinni nýju slafsctningu. Ér bráðlega von á íslend- ingasögú með nútímaslaf- setningu? .!á, Grcttissaga kemur bráðlega og verður liún prýdd teikningum eftir Scheving og Þorvald Skv'da- son. I>ú hefir lika gefið úl bækur í viðhafnarútgáfum? Já, i í'yrra á 100 ára dánar- afmæli Jónasar Hallgrínvs- sonar gaf Helgafell lit ljóð baivs. Núna fyrir jólhv koma sögur og bréf Jónasar í.eins útgái'u. Auk verka Jónasar mii gcla Ævisögii sr. Jóris Steirigríms- souar og „Vítt sé ég land og fagurt", cftir Kamban. Nýtt listamannaþing-. Er ekki von á nýju lista- mannaþingi? •íú, það senv við köllum „Bókasafn Iíelgafells" imdir- býr úlgáfu Listamannaþings Ií. Hvaða bækur verða í þeinv flokki? Fáni Noregs ef'tir Nordal Gricg i þýðingu Davíðs Slef- ánssonar frá Fagraskógi. Síðsumar, saga frá Kína í þýðingu Gísla Asnumdssoiv- ar. Nóatún, eftir Fareyinginn Vilhelin Iíeiiiesen í þýðingu Aðalstein heitins Sigmunds- sonar. Sylvanius Heytliorp, eftir Galsworthy í þýðingu Boga Ölafssonar. Blái fuglinn, ei'tir Mater- lineek í þýðingu Einars Ól. Svenissonar. Gula pestin, eftir Karel Kapeak, í þýðingu Bjarna Bjarnasonar kcknis. Giáúlfuriiin: Ævisaga Mú- stafa Kemals í þýðingu Ólafs Það nvun gefa út annan bókaflokk, sem nefnist „Nvi- tíiiiasögur". Verða þetta bækur eftir höfunda, sem mesta athygli vöklu fram a'ð siðasta stríði. Sögurnar erú eftir höfunda frá sjö lönd- um. Auk þcssa gefur bókasafn- ið lit fræðibókaflokk. Eyrsta bókin i þeim flokki var „Bókin uin manninn" og hvnaiv skamms kemur hin stórmerka bc'ik, Kynlíf, i sama flokki. Loks er flokkur, sem nefn- ist „Handbókasafnið". Vei'ða; i honunv frséðandi bækur um ýnis cl'ni t. d. bók uni kjarn- orkuna, penicillinið, Augiys- ingabók eftir Símon Jób. Agústsson og sálarfncði dag- lega lífsins, el'tir ýnvsa huf- unda. Hver er siðasta bókin, sem þú gaJ>t'út? ? Heildarútgáfa af ritum Jakoiðs^ivorareivsen. mWWW':. ~i j Nýir pennar. Ertu ekki að undirbúa citthvað alvcg nýtt? í bókmeimlum cr all'taf eitthvað nýtt, en úr því þi'i ert nvi húinn að fregna um svo margt geturðu eins vel fengið að vita, að á næsta ári kemur út nýr flokkur, sem heitir Nýir pennar, á sam- nefndu tíinariti. Eru nýju pennarnir marg- ir? Eitthvað rvimlega 20, ¦og dauða'" eftir Sig. Nordal Þ. Kristjánssonar. og „Svipi" eftir sama höí'- und. Svipir eiu einkum þættir um ýnvsa mcnn. Hvað telur þvi einna merk- ast af þvi, sem þvi hefir átt hlutdeild í sem útgefandi? Útgáfu ísl. fornrita níeð nútimastafsetningu. Við Kiljan áltuni frumkvæðið að þeirrí útgáfu o'g eg er sannfærður uni, að ef ekki hefði verið farið inn á þessa braut, Jiefði lcstur fornrita brátt lagst niður að mestu'. Fyrir skömmu fékk eg bréf Manon Lescaut, 1 þýðingu Guðbrands Jónssonar. Feður og synir, eftir Tur- genief, \ihnundur Jónsson landlæknir þýðir hana. Loks er: Hverjum klukk- an glyiuur, cftir Heming- way i þvðingu Slefáns Bjarnasomu'. Listamannaþing er sér- stætt, að því leyti, að það er úrval úr heinisbóknvennlum, þýtt af virvals þýðenditm. Hefir „Bókasafn Helga- fells á prjónunum? » Bækur Kiljan í n3^rri útgáfvi Er ekki von á tiýrri vit- gáfii af bókum Kiljans? JÚ, þáð cr bv'iið að scnvja iim útgáfii á 0 fyrstu bókum hans. Vcrða þær allar gefn- ar úl i Kaupmaimaliöfn á næsta ári. Þessar 6 bækur koma bæði út í vi(Miat'narútgáfu og mjög ódýrri alþýðvuvtgáfu. \'crk Tómasar Guðmunds- sonar munvi braðlega konva út i heildarúlgáfu. .Fyrsta biudið, „Eagra vcröld*', er nú Ivomið. sem þegav er ákveðið. Má geta einhverra? Meðal nýju pennanvia eru: Ileiðrckur Guðmundsspn frá i iandi, Ðragi Sigurjónssovv, Elías Mar blaðamaður, Ósk- ar Aðalsteinn bókavörður á ísaíirði vig Ingvi Jóhannes- son. I þessunv fiokki verða tvær nýjar og stórar skáldsögur. Dansðð i björtu, eftir Sigurð Gröndal, gerist á ástandsár- unum, og Heiður ætlarinnar, eftir Jón Björnsson. Þótt Ragnar Jónsson sé uppáhald skálda og lisla- inaniia og eigi svo annríkt, að menn verði helzt að bíða hans í Bankastræti, getur yarlá riiánri ljvifmannlcgri og hispurslausari i franikomu. Gagrivart slarfsfólki sínu er hariri svo lítillátur og um- gengnisgóðvir, að ei'Iendur vcrkaiiiaður i ])jóvvustu hans sagði, að vvvaður í stöðu Ragnars og með slíka fram- komu myndi vcrða talinn orginal allsstaðar nema á ís- landi. þjóðlífi, sögu, landafræði og viáttúrufræði. Þetta verður nýstárleg bók og allstór. Hvin heitir: „Sögurnar hans þabba" og verður skrcytt myndum eftir Tryggva Magnússoív. Verði þéssari bók tekið Vel, keniur hiið- stæð bók lit seinna, sem heitir „Sögurnar hcnnai' mömiiui." Þá er einnig í vændum telpusaga, savvvin í smáþarna skóla .Tenna og Hreiðars á Akureyri. Það er bók með mörgvmv teikningum og er ætluð ungum telpum. Allt ervi þetta hinar eigu- legustu bækur og óhætt að mæla með þeim fyrir ungl- inga og börn. larnabókaútgáfa Æskunnar Bamablaðið Æskan heí- Holst,' cn Sigríður Ingimars- ir á undanförnum árum haf t með höndum allmynd- arlega útgáfu barnabóka. I ár gefur Æskan út 7 liækur, sem ýmist eru komn- ar út eða eru í þann veginn að koma. Af þeim má f yrst og f remst geta unv „Nilla Hólmgeirs- son", bráðskenvmtilega drengjabók eftir sænsku Fiðluleikarinn Wandy Tworek hefir svo sem kunnugt er lvaldið þrjá hljómleika i Gamla Bíó á vegum Hljóð- færahúss Reykjavíkur, nieð aðstoð píanóleikarans ungfrú Ester Vagning, sem jafn- fram hefir komið fram senv einleikari á hljóðfærið. Að- sóknin hefir verið minni en jafn góðir listamenn eiga skilið, en lvrifning áheyrenda hefir verið því meiri, svo að heyrt hefi eg marga harma það, að geta ekki hlustað á þau aftur, en þau munu nii vera farin af landi Jvurt. Á þessum hljómleikum gafst niönnum kostuv á að hlýða á merkilcgar fiðlvitónsmíðar eftir Mozart, Beethoven, Brahnvs og Tschaikowsky o. í'I. fræga tónsnillinga, og mun hinn mikli fiðhikonsert eftir Bralims aldrei áður hafa vcrið leikinn hér i Reykjavík. Fiðluleikarinn er með afbrigðum fimvir á fiðl- una og veitist honuni létt að leysa Ivinar þyngstvi þrautir tækninnar, en hann er éinn- ig góður músíkant, og þegar þetta tvennt fer saman, tækn- in og músíkin, þá er nautn að hlýða á tónsmíðarnar. Hér er um svo góðan fiðlu- leikara að ræða, að það er ekki vansalaust fyrir hið marglofaða músikpúblíkum dóttir þýddi. Sagan scgir frá ganiansömum og ærsla- fullum skólatelpum, 10—12 ára gömlum og ber þar margt á góma, enda láta þær sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Nýlega er komin í 2. út- gáfu liin vinsæla barnasaga „Kári Ktli í skólanum" eftir ^Janns, að hafa ekki sótt Stefán Júlíusson vfirkenn- betur hljómleika hans, en ara í Hafnarfirði. Þessi bók hver veit nema að sá tími skáldkonuna og Nóbelsverð-1 kom út fyrst í byrjun stríðs- muni síðar koma' að menn ins og seldist þá upp á hópist á hljómleika hans, skömmum tínva. Hún er ^ eins'og um heimsfræga fyrst og fremst ætluð ung- listamenn værí að ræða, ef um strákum og skreytt hann kynni að le8SJa leið teikningum eftir Tryggva sina hinSað einhvern tíma Magnússon. ja^tur- R^wý? listamenn hafa Ennfremur hefir önnur leikið tvívegis í útvarpið og mjög vinsæl barnabók, í slðara skiptið var fjölda „Kisubörnin kátu", verið manns boðið að hlusta á þau endurprentuð. Það er J útvarpssalnum, og mun þá myndabók með kattamynd- ahur landslýður hafa lilýtt á um og ætluð yngstu lesend- íeik þeirra. unum. | • B. A. Innan skamms kemur út f alleg barna- og unglingabók eftir Hannes J. Magnússon kennara á Akureyri. Það er safn af smásögum, 13'að tölu, lavinahöfuiidinn Selnvvi Lag erlöf. Þetla er ævintýri um ungan dreng sem flýgur á gæs um þvera og cndilanga Svi[)jóð og skoðar landið. Bókin er prýdd fjölmörgum myndum og lrin fegursta lia-ði að efni og frágangi. Marinó L. Stefánsson ís- lcnzkaði hana. „Kynjafillinn" lieitir saga fyrír stálpaða drengi eftir Jules Verne. Þetta er æfin- týraleg frumskt^asaga, við- burðarík, spennandi og bráðskemmtileg. — Loftur (iuðmundsson íslenzkaði. „Krilla" er þriðja bókin* saga fyrir telpur eftir Berthu sem teknar eru úr íslenzku BEZTAÐAUGLYSAIVÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.