Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 21. nóvembér 1946 ■ Sif?7. 'i VISIR 3 Dyrtíðin stöðvar fiskveiðaflotann. Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær er stöðvun fisk- veiðaflotans hafin og telja út- vegsmenn sér ekki fært að stunda atvinnuveg sinn, fyrr en annar starfsgrundvöllur er fenginn fyrir honum. Fulltrúaráðsfundur Lands- sambands islenzkra útvegs- manna hefir staðið yfir und- anfarna daga. Hefir nú störf- um hans verið frestað, en for- seti hans getur kallað hann saman án nokkurs fyrirvara. Á fundinum sýndi sig mjög glögglega, að úlvegs- menn telja sig ekki geta stundað atvinnugrcin sína meðan núverandi dýrtið er óbreytt. Sendi fundurinn skeyli til allra félaga út á landi, sem eru innan sam- bandsins, til að spyrjast fyrir nm hjá liverju útgerðarfélagi fyrir sig, livort meðlimir þeirra treystu sér til að halda útgerðinni áfram án þess að verðlag breytlist. Hafa svör borizt frá nær öllum félögun- um. i Þakpappi tvær þykktir, nýkommn. Helqi ÍHacfMAAcn & Cc. Hafnarstræti 19, sími 3184. Oss vantar SKRIFSTOFSJSTULKU Málakunnátta nauðsynleg. Dvöl erlendis getur komið til greina síðar. S)anibantl íiíenzlr. u lileitzara óainuiniiufelacja VeðdeiBdarbréf Þrjátíu þúsund í veðdeildarbréfum eru til sölu. -— Lysthafendur sendi tilboð, merkt: ,,Sti:ax“, á afgreiðslu Vísis. nyja * Islendingasagna tilkynnir: Sex fyrstu bindi íslendingasagnaútgáfunnar er komm út. Asknfendur eru vmsaml. beðn- ir að vitja þeirra næstu daga frá kl. 9—-12 og 1—-6 í Bókaverzlun Fmns Emarssonar, Austurstrætrv. 1. Helmmgur ásknftarverðsms greiðist við irióttöku bmdanna (kr. 214,75 fr. innb. en Í 50.00 ób.) Vegna skiptimynt- arskorts eru þeir, sém geta, vinsamlegast beðmr að hafa með sér rétta upphæð. Bindin verða send heim til þeirra sem ekki Vitja'bókanna og leggst þá nokkur heimsend- ingarkostnaður á áskriftarverðið. A Al Genð afgreiðsluna auðveldari með því að sækja bmdm strax. ý/J lew 4facfaA aqnaútcfá^em Pósthólf 73 io.' dR'éykjávík. Þau félög, sem ekki töldu sig geta haldið útvegnum á- fram cru þessi: Yíðir á Bildú- dal, utgc rðarnia n naf élög 2**' -* *• 1 Jjfc Vestmannafevja, Grundar- fjarðar, Dalvíkur, Hellis- sands, Arnarfjarðar, Árskógs- strandar, Reykjavíkur, Hnils- dals, Siglufjarðar, Patréks- fjarðar, Kfeflavíkur, Seyðis- fjarðar, Garðahrepps, Akur- eyrar, Ólafsvikur, Grinda- vikur og útgerðarmann á Akranesi. Skeytið frá útvegs- mannafélagi Dýrafjarðar var svohljóðandi: Á fundi útvegs- manna hér var ákveðið ein- róma að vera hlutlaus í þeiin átökum, sem nú ciga sér stað út af starfsgrundvelli fyrir fiskveiðunum i vetur. Fundi fulltrúaráðsins verð- ur ekki slitið fyrr en einhver starfsgrundvöllur er fenginn fyrir úígerð kömandi vetrar og verður það hlutverk til- vonandi rikisstjórnar að skapa hann. Beisiagrlndur ffsipast að llrrsdafossi Nýlega fundust tvær beina- grindur í túninu á Urriðafossi í Flóa og munu þær vera frá 11. eða 1-. öld. Aðdragandi að þessum fundi er sá, að fyrir um sex árum síðan ætlaði Einar bóndi Gisjason að l’rriða- fossi í Flóa að slétta þúfur sem voru þar í túninu um 50 m. frá bænum. Gat liann naumaSl slétlað þær sökum grjóts sem í þeim var og hugði þvi klöpp vera undir þeim. Xúna í haust reyndi hann aftur að slélta þúfurnar þar sem hann var búinn að komasl ao þvi, að grjólið sem í þeim var, voru fremur stórir stein- Imullungar en ekki jarðíost klöpp. . Unnið var með jarðýtu að þessari sléttun og var hóln- um, sem þúfurnar voru á, ýtl frá til að gera alveg jafn- slélt við luiihverfið. Þegar komið var um 1.5 m. niður &œjar{ 324. dagur ársíns. I.O.O.F. 5- = 12811218% = 9.1. II. Næturlæknir er i Læknavarðstofiinni, sinii 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: N-átt, allhvass. Léttskýjað. Ileimsóknartími sjúkrahúsanna: Landspitalinn kl. 3—4 siðd. Hvitabandið kl. 3—-4 og 0,30—7. Landakotsspitali kl. 3—5 síðd. Sólhciinar kl. 3—4,30 og 7—8. Utvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðniundssón stjórnar): a) Lög úr ópereltunni „Brosandi land“ eftir Lehar. b) Raymorid-forleikurinn eftir Tho- mas. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna Kvenfélaga- samband íslands): Erindi: Hjúkr- nn í heimahúsum (Margrét Jó- hannesdóttir lijúkrunarkona). 21.40 Frá útlönduin (Jón Magnús- son). 22.00 Frétlir, augl., létt lög (plötur). 22.30 Dagskárlok. Myndin er af Regír.u Þórðar- dóttur og Herdísi Þorvaíds- dóttur. Þær leika báðar í „Húrra Krakki", sem Leik- félag Hafnarfjarðar leikur um þessar mundir. Guðrún Guðlaugsdóttir vill, að gcfnu tilefni, láta þess getið, að liún átti cngan þátt i .gréin þeirri, sem birtist liér i Bergmáli um líússag’ÍIdi stúdenla. Skipafréttir, Brúarfoss kom til Reykjavikur 17. nóv. frá Khöfn. Lagarfoss koni til Rvíkur 19. nóv. frá Gautaborg. Selfoss kom til Rvíkur i gærmorg- nn. Fjallfoss fór frá Rvík i gær- kvöldi, vestur og norður. Reykja- foss fór frá Rvlk 18. nóv. til Ham- tiorgar. Salmon Ivnot kom til New York 11. nóv. frá Rvik. True Knot kom i gær frá Halifax. Becket Hitch lileður í New York siðari hluta nóvember. Annc fór frá Leith 15. nóv. til Fredriksværk. Lech fór frá Rvik 16. nóv. til Leith. Lublin hleður i Anfrwerpen um 20. nóv. Horsa fer væntanlega frá Leith í dag (20. nóv.) til Hull. Eimreiðin, 3. hefti 52. árg., er komin úfr. Efni þessa heftis cr m. a.: Grein eftir Eirík Kjerúlf, er nefnist Fornritin og visindaniennirnir (með mynd), Hjálpin að lieiman. Áhrif erlendra blaða eftir Þor- stein Stefánsson rithöfund, Kvæði eftir Kristinn Arngrimsson, er lieitir 17. júní 1944, Prédikun i lielviti (með mynd) etfir Helga Konráðsson. Ennfreniur greina- flokkurínn Við þjóðveginn. í lion- um eru in. a. greinar um Inntöku- lieiðni íslands i UNO, Samninga- gerðirnar við vesturveldin. Dansk íslenzka sainbandsnefndin og störf liennar. Þá cru i heftinu grein eftir Halldór Stefánsson, er nefnist Tvö skaut stjórnmálanna (með mynd), sagan Flótti, undir dulnefninu Hákon stúdent, Frá- færur og yfirseta (með mynd) eftir Einar Friðriksson, Gervi- lietjur eftir Svein Sigurðsson, ís- land 1945 (yfirlit um liðna árið), einnig leikdóniur um lcikritið Tondeleyo og Pósturinn kemur, cftir Lárus Sigurbjörnsson, ýms- ar greinar um dulrren efni og rit- sjá, þar sem getið er ýmsra ný- xitkominna lióka o.s.frv. UrcMcfáta nt 3 72 \ hólinn var kolnið niðuv á 2 beinaííi’indur. Var önnur þeirra af roskninn manni en hin af itnglingrÁVoru þær í kistuni sem fyrir löngu hafn nær sanilágazt' jarðvegiú- úni. Skailinit frá sást svo móta fyrir liváfr tva'r aðr- ár grafir liafa-verið. SÚusl sVarlar randir í jarðveginimi, seni eru eflir tinibrið er það bafir samlagazt moldinni, en beinin eru fyrir löngu grotnuð. Grjíóið mun liafa verið íag't ófan á grafirnar ti! uppfyiiingar, cú jarðvegur er frekai’ gljúpur. Kristján Eldjárn forn- ininjafræðingur koni austur og rannsakaði liann fuh’d 'þúhúán. fliliÍi liándiíð grafifr bessar myndu vera frá 11.— Frh. af L síðu. ■ { •, . ;;• ..- , sem.nú eru vcrst stæð. Það eri aímenn skpðun að naeg mal- vipii, séu BapdarikjununL (?n, ,y^gn(V- verkfalla Iicfir ekk i verið liægþa/5 flýtja þa,u J.i.l ,raíi?arbppgapíja, auk þess sem þau jia,fa tnfið fyrir framleiðsiunni á margvís- legan iiátt. 12. öld. Tók liann nokkuð af beinunum með sér lil Þjóð- minjasafnsins, en hin vóru grafin dýþra. niður á þeim stað, sem þau fundust. Hvergi finrtst þcss getið í fornum heiniildum, að kirkja éða almennur grafreitur hafi verið1,á'ð Urriðáfóssi. Er'því lítvle^ast að þkrka háfl vérið um heimagrafreit að ræða. Skýi ingar: I árétt: i Ilerþergi, 8 fangamark, 5 betrun, 6 ýruiý 7 neyti, 8 menn„ 9 flýtir, ít) þráut, 12 neltuh, i.‘i gæiii- nafn, 1-1 ungviði, 15 tveir eitis, 16 láiinn. Lóðréíl: 1 Oþveri i, 2 léííc- ur, 8 vitskerta, 4 þráöurinh, 5 riki, 6 skátablaö, 8 fiskui', 9 óhreinka, 11 fljótið, 12 málmur, 14 bókstáfur. Lausn á krossgátu nr. 371: Lárétt: 1 Dag, 3 ýf, 5 dom, 6 ala, 7 U.S., 8 ósar, 9 ósk, 10 Lama, 12 Im, 13 iða, 14 sór, 15 Na., 16 rim. Lóðrétt: 1 Dós, 2 A.M., 8 ýlaý 4 i’&Hiar, 5 D-ublin, ■ B ásk, 8 ósa, 9 óma, 11 aða, 12 lóni, 14 Si.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.