Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn-21. nóvcmber 1946 VISIR Dýrtíðin stöðvar fiskveiðaflotann. Eins og frá var skýrt í blaðinu í gær er stöðvun f isk- veíðafIotans hafin og telja út- vegsmenn sér ekki fært að stunda atvinnuveg sinn, fyrr en annar starfsgrundvöllur er fenginn fyrir honum. Fulltrúaráðsfundur Lands- sambands íslenzkra útvegs- mánna befir staðið yfir und- anfarria daga. Hefir nú störf- um hans verið frestað, en for- seti hans getur kallað liann saman án nokkurs fyrirvara. Á fundinum sýndi sig mjög glögglega, að útvegs- menn telja sig' ckki geta slundað atvínnugrein sína meðan núverandi dýrtið er óbreytt. Sendi fundurinn skeyti lil allra félaga út á landi, sem eru innan sam- bandsins, til að spyrjast fyrir nni hjá hverju úlgerðarfélagi fyrir sig, hvort meðlimir þéirrá treystu sér til að halda útgerðinni áfram án þess að verðlag breytíist. Hafa svör borizt frá nær öllum félögun- um. i Þakpappi tvær þykktir, nýkominn. Helai MaqnáMcn & Cc. Hafnarstræti 19, sími 3184. Þau félög, sem ekki töldu sig geta haldið útvegnum á- fram eru þessi: Viðir á Bildu- díil, :$tg|rðarmánnafclög Vestmannötyja, Grundar- f jarðar, Dalvíkur, Hellis- sands, Arnarf jarðar, Árskógs- stmndar, Reykjavikur, Hnifs- dals, Siglufjarðar, Patreks- fjarðar, Kcflavíkur, Seyðis- fjarðar, Garðahrepps, Akur- eyrar, Olafsvikur, Grinda- vikur og útgerðarmann á Akranesi. Skeytið frá útvegs- mannafélagi Dýraf jarðar var svohljóðandi: A fundi útvegs- manna hér var ákveðið ein- róma að vera hlutlaus í þeim átökum, sem nú eiga sér stað út af starfsgrundvelli fyrir fiskveiðunum i vetur. Fundi fulltrúaraðsins verð- ur ekki slitið fyrr en einhver starfsgrundvöllur er fenginn fýrir útgerð komandi vctrar og vefður það hlutvcrk til- vonandi rikisstjórnar a'ö skapa hann. Beinagrindur vantar KRIFSTOFUSTULKU Málakunnátta nauSsynleg. Dvöl eríendis getur komið til greina síðar. ~J>amband íáíeitzk, ra óami/tnnufetaqa J. ;ac £œjatfréttiit 324. dagrur ársins. I.O.O.F. 5. = 12811218% = 9.1. II. Næturlæknir er i LæknavíiríSstofijnni, simi 5030. Næturvörður er í Lyíjabúðirini Iðunni, simi 7911. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: N-átt, alllivass. Léttskýjað. Heimsóknartími sjúkrahúsanna: Landsþitalinn kl. 3—4 siðd. Hvitabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 siðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- kennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin (Þórarinn Guðmundssön stjórnai;): a) Lög úr óperettunni „Brosandi land" eftir Lehar. b) Raymond-forlcikurinn eftir Tho- mas. 20.45 Leslur fornrita: Þsettir i'ir Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna Kvenfélaga- samband íslands): Erindi: Hjúkr- un i lieimahúsum (Margrét Jó- hannesdóttir hjúkrunarkona). 21.40 Frá útlöndum (Jón Magnús- son). 22.00 Fréttir, augl., lélt lóg (plötur). 22.30 Dagskárlok. Veðdeildarbréf Þrjátíu þúsiind í veSdeildarbréfum eru til sölu. — Lysthafendur sendi tilboð, merkt: „Strax", á afgreiðslu Vísis. m nýja útgára Islendingasagna tilkynnir: Sex fyrstu bindi íslendingasagnaútgáfunnar er komin út., Áskrifendur eru vinsaml. beðn- ír að vitja þeirra næstu daga frá.kl. 9—^-12 og lr-f-6 í (Bókaverzlun Fmns Emarssonar, Austurstrætiv \. Helmmgur áskriftarverosms greiðist viS-rrióttöku bmdanria (kr. 2A<1,75 fr. ínnb. en .150.00 ób.) Vegna skíptirh'ynt- arskorts eru peir, sém geta, vinsaml'egast beðnir að hafa með sér rétta upphæð. j íj Bindin verða send heim til þeirra sem ekki Vitjaíbókanna og leggst.þá nokkur heimsend- mgarkostnaður á áskriftarverðið; '¦'-: " At Genð afgreiðsluna auðveldari með því að sækja hindin strax. ýj/eytrfingaJaaHaútyájfan Pósthólf 73>UV ? «ieyfcjáívík; ^ Nýiega fundust tvær beina- grindur í túriinu á Urriðafossi í Flóa og munu þær vera frá 11. eða 12. öld. Áðdragandi að þessum fundi er sá, að í'yn'r ujji sex árum siðari setlaSi Einar bóndi Gisjasori aíS Urriða- t'ossi i l-ló;i að slétta þúfur seiri voru þar í túninu úrii 50 m. iiá JKonuni. Gat Iiann naumást sléttað þœr sökum gi'jóts sem í þeim var og hugði þvi klöpp vera undir þeim. Xúna i haust reyiKÍi hanri al'lur að slélta l)úfuniar þar sem hann var búinri að komasl að þvi. aíS grjótið sem í þeim var. voru l'remur stórir stein- hnúilurigái' eh ekki jurðí'ösl klöpp. . Uriiiið var með jarðýtu að þessati slétturi og var hóln-. tim', sení þúfurnar voru á, ýtt frá til að gcra alveg jafn- slélt Við umhverfið. Þegar komið var uni 1.5 m. niður i Iiólinn var koinið niður á 2 Iu'inagi'indur. Var önnur þeirra af roskntiin numni on hin at' unglingr/'Voru 'þær 1 Idstum sem fyi'ir löngu hafa bær samlagazt" .íarðvegiii- iim. Skaninit ' frá 'sást s'vo riVótá fyrir hvát' tv;vrláðr- ar grafir hafa-verið. Sánst svarlar randir í jarðvcgihi'un, sem eru eftir timbrið er það hai'ir samlagazl mohlinni, en beinin eru fyrir löngu grotnuo'. Grjlóið nutn hafa verið lagl ofan á grafirnar'fil uppfytlingar, ch jarðvegur er'frekar gljúpur. Kristján Eldjárri forn- minjafiwðingur kom auslur og rannsakaði hann fund ptaririíin.: Tiildi hánri'að grafir bessar riiyfldu vera frá 11.— Guðrún Guðtaugsdóttir vill, að gcfnu tilefni, táta þess fnliS, að hún átti engan þátt i gréin þcirri, seni ;.þirtist hér i Bcrgmáli lim Rússagíhli stúdenta. Skipafréttir, Brúarfoss koni til Reykjavíkur 17. nóv. frá Khöfn. Lagarfoss kom tii Rvíkur 19. nóv. i'rá Gautaborg. Setfoss kom til Rvíkur i gœrmorg- un. Fjallfoss fór frá Rvík i gær- kvökli, vestur og nor'ður. Reykja- foss fór frá Rvík 18. nóv. til Ham- borgar. Salmon Knot kom til New YorJv 11. nóv. frá Rvik. True Knot kom i gær frá Halifax. Becket Mitch hleSur i New York siðari hluta nóvembcr. Anne tór frá Leith 15. nóv. til Fredriksværk. Lech fór frá Rvik 16. nóv. til Leith. Luhlin hlcður í Anrwerpen um 20. nóv. Horsa fer 'værifanlega frá Leith i dag (20. nóv.) til Hull. Eimreiðin, 3. hefti 52. árg., er komin út. Efni þcssa heftis er m. a.: Grein cftir Eirík Kjcrúlf, er nefnist Fornritin og visindamennirhir (með mynd), Hjálpin að heiman, Áhrif erlcndra blaða eftir Þor- stein Stefánsson rithöfund, Kvæði eftir Kristinn Arngrimsson, ev heilir 17. júní 1944, Prédikun í helviti (með mynd) etfir Helga Konráðsson. Ennfremur greina- flokkurinn Við þjóðveginn. í hon- uni eru m. a. grcinar um Inntöku- beiðni íslands í UNO, Samninga- gcrðirnar við vesturvekiin. Dansk íslenzka sambandsnefndin og störf hcnnar. Þá eru i heftinn grcin cftir Halklór Stcfánsson, er ncfnist Tvö skaut stjórnmálanna (með mynd), sagan Flótti, undir dulncfninu Hákon stúdent, Frá- færur og yfirscta (mcð mynd) eftir Einar Friðriksson, Gervi- hetjur eftir Svein Sigurðsson, fs- land 1945 (yfirlit nm liðna árið), cinnig lcikdómur um leikritið Torideleyo og Pósturinn kemur, cftir Lárus Sigurbjörnsson, ýms- ar greinar nm dúlrœri cfni og rit- s.já, þar scm getið er ýmsra ný- i'itkominna bóka o.s.frv. Myndin er af Regír.u Þórðar- dóttur og Herdísi Þorvalds- dóítur. Þær leika báðar í „Húrra Krakki", sem Leik- félag Hafnarfjarðar leikur unr þessar mundir. JL Frh. af . 1. síðu. .seir.nú eru vcrsl stæð. Það er aínienn skoðiui að næg maí- væli séu ,í- liandaríkjunum. '.-.". .vvgna . verkfalla hcí'ii' ckki verið hægkað 1 ly t|a þau lifi.l ,vai'harbqvgatpui, auk<þess seni þau jiul'a tafið í'yrir i'ra:nlciðslunni á margvis- legan hátt. 12. öld. Tók hann nokkuð af beinunum með sér til Þjóð- minjasaí'nsins, en liin voru grafin dýpra. niður á þelm stað, sem þau furidust.'" Hvergi finnst þcss getið i fornum heimildum, að kirkja cða ahuennur grafreitur hafi vcríð1 'æð UiTiðáfðssi. *Er' því líklcgast að þarna háfí verið um heimagrafreit að ræða. Skýringar: Láiéti: í Ilerbcrgi, .'J íangamark, 5 betruri, 6 ýrtii1, 7 ncyli, 8 meim^ 9 iíýtir, -ÍO þraut, 12 neittiri, Í3 gæiit- naf'n, 14 ungviði, 1ö tvci'r eins, 16 látinn. kóðrcil: 1 Óþveri'i, 2 íc'íK- ur, 3 vitskerla, 4 þráðuririn, 5 riki, (5 skátablao, 8 fiskur, 9 óhrcinka, 11 fliótið, 12 málmur, 14 bóksíafur. Lausn á krossgátu nr. 371: Lárétt: 1 Dag, 3 ýf, 5 d(5m, 6 ala, 7 U.S., 8 ósar, 9 ósk, 10 Lama, 12 Ui, 13 iða, 14 sór, 15 Na., lö rim. Lóðrétt: 1 Dós, 2 Á.M., 3 ýla- 4 fariiar, 5 Dublin,* *> á'sk, 8 ósa, '9 óiria, 11 aða, 12 lóm, 14 Si.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.