Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 4
4 VlSIR Fimmtudaginn 21. nóvember 1946 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsspn, Hersteinn Rálsspn. Skrifstpfa: Félagsprentsmiðjuimi. Afgreiðsla: Hyerfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þekkíasta hljéMæraverzÍigii landsins 30 ára í da§a ViSta! við M Öimu Friðiiksson. Lagt við landíog. CJtjórn Landssambands íslenzkra útvegsmanna heí'ir til- **r kynnt ríkisstjóim pg almenningi, að fiskiflotinn muni verða bundinn við landfestar, af þeim sökum, ,að rikjandi <lýrtíð knýi útvcgsnienn til þess. Þeir mcgna ekki lengur að halda flotanum úti, jafnt stórum skipum sem smáum, on hafa rekið skipin mcð lialla nú um langt skeið. Það cr ekkert leyndarmál, að nú.er syo komið hag flestra vcl-j bátaeigenda, að þeir eru algcrlega háðir vilja og valdi! lánsstofnananna, og þær haf'a líf þeirra algerlega í hendij sér. Lánsstofnanirnar munu að sjálfsögðu ekki ganga að mönnum ótilneytklar, cn gefa þeim f.æri á að rétta vjð hag sinn. öllum er hins vegar Ijóst, að um hagnað af útgerð verður ekki að.ræða.fyrr en tekizt heí'ur aðdtveða verðþensluna niður. Sannast þá, að svo er komið sem sagt var fyrir, að hver nýr bálur, sem keyptur er til landsins og gerður er út með halla, verður henni ekki hjálparstoð, heldur aukin byrði, sgm, ejnstaklingiim, féí lögum og jafnvel ríkissjóði sjálfum er um megn að rísa nndir til lengdar. Slíkar fullyrðingar hafa allt til þessa Jiótt ganga landráðum næst, en níi sannast, að ekki veld- ur sá, er varar, þótt ekki sé þakkarvcrt, að nienn Jialdi fram og berjist í'yrir sannleikanum í hverju máli. Ýms^ um þykir þó betra að' synda undan straumi en móli hon- um, og svo er um þingmennina ílcsla, enda er ])ví svo komið sem komið er. Þingflokkarnir hafa ekki borið gæl'u til samvjnnu, til þcss að skapa framleiðshumi í landinu yiðunandi skilyrði. Hver höndin liefur vcrið þar uppi á móti annarri. Hins vegar var ljóst, að án samstarfs allra flokkanna varð ckk- •crt gert, enda aðgerðir allar erfiðar, þar til almenningur í landinu hafði öðlazt í'ullan skilning á nauðsyn raun- liæfra aðgerða. Sá skilningur virðist nú vera fyrir hcndi. Alþýðusambandsþing og úlvegfjinannafundurinn við'ur- kenna á sama tíma, að málinu vcrði ekki lcngur skodð á frest. JFlýttu þér með hægð"ff fiegir gamall og góður rómvcrskur málsháttur, og ljóst cr, að það verður ekki b}rggt upp á cinum degi, sem rií'ið læfur verið niður á mörgum árum. Scnnilegt cr, að fara verði inn á ýmsar leiðir, til þess að tryggja atvinnurekst- nrinn á komandi ári, cn það verður ckki gerl mcð öðru móti en að hann verð samkeppnishæf ur á crlendum mark- nði. Frá því cr vísitalan komst yfir 270 stig, hefur út- gerðin verið rekin með halla, enda bættist þar við mark- iiðshrun. Þarf því að rannsaka, hve háa vísilölu framlciðslar, ))olir, ef hún á að reynast samkeppnisfær, en lækka hana ])vínæ.st með viðeigandi aðgcrðum og cinu stökki. Gæti })á jafnframt komið til greina, að bæta þeim atvinnustétt- Tim upp, sem kynnu að verða fyrir skakkaföllum. Allar íiðgerðir verða að byggjast á rannsóknum og málið verð- nr ekki rætt til hlítar af neinni skynsemi, n'ema bví að- «ins, að slíkar rannsóknir liggi fyrir. Menn geta aðcins jfcrt sér ljós liöfuðatriðin, cn ekki þær leiðir, sem í'ara ber til þess að ná markinu, neraa að óverulcgu leyti. Hitt cr Ijóst, að greta verður hagsmuna allra stétta, þannig að WÚtur einnai' verði ekki dreginn fram á kostnað annarr- isr, en eitt láíið yfir alla ganga, eftir því sem við verður lcomið. Um stjórnarmyndun verður engu spáð að svo koninu análi, en í dag er útrunninn annar í'restur, sem í'orscti veitti til stjórnarmyndunar. Er mjög ba^galegt, hversu fæðingin gengnr treglega, með því að mániiður er til ver- tíðar og stöðvun boðuð að öllu óbreyttu. Ríkisstjórn sú, sem sczt á laggirnar, hlýtur að hafa forystu í dýrtíðar- málunum, en lítil líkindi cru til, að hún afkasli þvíiú einum mánuði og fái samj)ykkt á þingi, sem })ingið sjálft hefur ekki borið gæfu til að leysa á undanförnum árum. HljÖðfærahús 'Reykja- víkur, elzta cg stærsta hljóðfæraverzlun á land- mu er í,dag þrjátju ára. Hljóðfærahúsið, cins og það cr nefnt í daglegu talij var í'yrsta sérverzlunin með hljóðí'æri hér á iandi og var stofnsett af frú önnu Frið- riksson, sem hefir rekið Iiana til þessa dags. Hljóðfærahús Reykjavíkur er fyrir löngu orðin lands- kunn verzltm og hefir jafn- an átt miklum vinsældum að fagna hjá tónlistarunnend- um. Auk þess að hafa ávallt á l)oðstólum nýjungar á sviði tónlistarinnar, hafa á veg- um Hljóði'ærahússms komið hingað til landsins f,jölmarg- ir þekktir lislamcnn, söngv- arar óg hljómlcikamenn, sem heí'ir verið sérstaklega vin- sæll þáttur í starfscmi þess hér. „Hljóði'æravcrzlunin, sem var fyrst opnuð 21. nóv. Íjp46 í Templarasundi 3, var ekki stór, aðcins lítil ])úð," sagði.frú Friðriksson, cr tíð- indamaður ])laðsins fór á fund hennar, lil þess -jlö spyrja hana um starfsemi verzi unarinnar undanf arin 30 ár. Hljóðfærahúsið er elzta iérverzlun með hljóðfæri hér? — Já, mér er ekki kunn- igt um, að áður liai'i verið ;ekin yerzlun með liljóðí'æri íReykjavik. Það geta þó hafa verið cinhyerjjr, sem uml)oð hafa hai't. Þótt.engin önnur vcrzlun væri liér með.hljóð- í'æri, fannst. mér nafnið . Hljóðí'ærali.ús Rcykjavíkur aíveg ætla að ,her.a vcrzlun- ina pí'urhði. ÞaÖ komu marg: ar tillögur i'rá vinum mí.n- um, , en það varð samt ,.úr, að. ycrzlunin i'ckk það nafn, scm hún þer cnn J)ann dag í dag. Það hefir. verið. .áhugl yðar á tónlist, sem ýtti undir yð- ur, að fara að verzla með hljóðfæri og þess háttar? — Jú, það cr víst óhætt áðscgja það. Annars var ég ckld nema tæpra tíu ára þeg- ar ,cg lærði að leika á píanó. Hugmynd mín var þó alltaf í upphafi, að komast hér yf- ir hljómlistarsal; þar scm innlendir og erlendir söngv- arar og hljómlistarmcim gætu opinberað list sína al- mcnningi. Það virtist þó ckki vera tímabærl þá slrax, aí' ýmsum ástæðum. Það ltefir ver/ð full þörf fyrir hljóðfæraverzlun í Reykjavík á þeim árum? — Það er áreiðanlcga hægt að segja það, því að öll tón- list er hér í, mikhim mclum höfð. Eg byrjaoi í'yrsl að verzla með píanó og orgel, og bætti siðan yið öðrum hljóðfærum síðar. Rrátt urðu húsakynni verzlunarinnar í Templarasundi ónóg og var vcrzlunin þá flult ofan í Að- alstræti, en síðan á Lauga- veg 18. Þar stoi'naði eg Leð- iu\vöru,d,ci,ldiua. (Það yi^ðist ekki ínilcið skylt hljóðfæra- verzlun, en það var þegar iunflutningsliöftin voru i,.al- glcymingi. Um skeið var svo komið,. að eg átli aðeins eina plötu eftir i öllum hillun.um. Það skrítnasta yið það yar þó.það, að þótt fólk spyrði daglega cflir .grarnmófó,n- plötum þá, vildi.cnginn þenn- an cinstæ.ðing, scin cftir var í hillunum, —,.ég,,h.eld eg, eigi. plötuna enn þá. Jæja, ])ctta var útúrdúr. Lcðurvörudeildin varð nefi.ii- lega, til vegna þess, a,ð, ekk- ert fékkst.in.nflutt,, og hefir yerið föst deild Hljóðfæra- hússins síðan. .Það eru . ekki fáir lista- menn, sem komið hafa hing- að á vegum Hljpðfæra^úss- inspU.þessi ár? Eins og eg sagði áðan var það í uppliafi hugmynd min. að fá liingað þekkta erlenda listamcnn, scm eg vissi að myndi.verða bæði gagnlegt og skcmmtilcgt í'yrir alla. Sá fyrsti, sem kom hingað á vegum Hljóðfærahússins, var kunnur danskur ])assa- söngvari, Helge Nissen. < Var hann lengi helzti starfskraft- ur Konunglcga leikhússins í H.öfn. Hann söng hér. tvisöng með norska söngvaranu.in Henrik Dahl. Þeir sungu Gluntarna, og cg býst við að margir muni yel cftir þcim ennþá, þvi að þeir vöktu hér mikla hrifniugu......... Hinn heimsfrægi píanó- snillingur, Ignaz Friedmann, var sá siðasti, cr, hingað kom fyrir stríð. Það var 1938. Síð- asti listamaðurinn, sein koinr ið heí'ir á vegum Hljóðfæra- hússins, er l'iðlusnillingurinn Wandy Tworek, scm lck héi' Frh. á 6. siðu. 1312 K Cjt M A. Ij I Þeir vilja bann. Ein af ályktunum Alþýöu- sanibands Islands var á þá leiö, af) áfengishöliiS víeri orfiiö svo ískyggilegt, aö gera yrði öfl- un;ar ráöstafanir til ])ess að föría þjóíSinnl frá því, a5 ver.Sa Bakkusi alveg að bráö. Þau eru oröin mörg félög'in og íélaga- samtökin, seni samþykkt haía ályktanir, er ganga í líka átt og sú, sem Alþýöusambancliö geröi. Hver er á móti? Þaö er vist áreiSanlega eng- inu a móti því, aS alit sé gcrt til þess að foröa þjóðinui frá eyöileggingu af völdum drykkjuskapar. En menn eru ekki á eitt sáttir um J)a5, hvernig fara skuli aö þessu og því vilja menn mismunandi róttækar ráöstafanir. Enginn getur veriS á móti því, aíS þjóöinni sé foröaö frá voöa. Svo var haldin veizla. En snúum okkur aftur að Alþýðusambandsþing'inu. sem fetar í fótspor þeirra er vilja gera eitthvaS til þess aS halda þjóðinni upp úr skítnum. Þihg- fulltrúar voru fyrir skemmstu búnir aS samþykkja íordæm- ingu sina á átengirni, er at- vinnumálaráSherra batrS þeím til veizlu. Þar var Bakkus viS- staddur og voru aS sögn mikl- ir kærleikar meö honum og tjölda þeir.ra, sem litlu áSur höfSu greitt atkvæ'Si gegn hon- um. Timburmenn. Hann fékk þá alveg til aS gleyma þessu máli, blessað*ur karlinn, og vafalaust hafa þeir veri'S honum þakklátir fyrir. Hitt er svo annaS mál, hversu hátí'Slega menn geta tekiS á- lykanir, sem þannig' er.U gerðar rétt á'ður en menn ætla að demba sér í glasiS. ÞaS heíði verið hægt að taka miklu meira mark á henni, ef• þing- fulltrúarnir heíSu gert ályktun- ina í timburmönnum. er sam- vizkan og heilsan væru teknar a'ð l)íta og slá. Brunakaðlar. Bruninn mikli á sunnudags- morgunn hefir haft mikil áhrif á menn, meðal annars í þá átt ao auka öryggi i húsum, sem erfitt getur verið a'ð komast út úr, ef í ])eim kviknar. Ahm Slysavarnafélaghð sjaldan eöa aldrei hafa verið beSið um éihs marga björgunarkaðla og þessa daga, síoan Amtmann.-'stígm- ¦1- og 4A brunnu. -Allur varinr. gó'öur. Merrri geta aldrei gcrt pi niiklar öryg'gisráðslafanir ög þeir, scm enn hugsa sem s^'o. að þeir þurfi ekki á ])cssn:n tækju maS halda, þeim sé al «£g óhætt, ættu a'S hugsa sig firi öðru sinni, á'Sur en þeir ypj)ta öxlum yfir þeim. Of miklár ráðstafanir koma ekki að sök, en of litjar geta kostaö manns- líf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.