Vísir - 21.11.1946, Side 4

Vísir - 21.11.1946, Side 4
4 VISIR Fimmtudaginn 21. nóvember. 1946 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, -Hersteinn Pálsson. SJkrifstofa: Félagsprentsniiðjunni. Afgreiðsla: Hv;erfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. ,M landsins 30 ára í dag< Viðtal viS fra Önnu Friðriksson. Lagt við landtog. CJtjórn Landssambands íslenzkra útvegsmanna hefir til- kynnt ríkisstjórn og almenningi, að fiskiflotinn miini verða bundinn við landfestar, af þeim sökijm,.að rjkjandi dýrtíð knýi útvegsinenn til þess. Þeir megna ekki lengur að halda flotanum úti, jafnt stórum skipum sem smáum, en hafa rekið skipin með liaÚa nú jim langt skeið. Það er ckkert leyndarmál, að nú .er svo komið hag flestra vcl-] bátaeigenda, að þeir eru algerlega háðn* vilja og valdi' lánsstofnananna, og þær hafa líf þeirra algerlega í hendi sér. Lánsstofnanirnar munti að sjálfsögðu ekki ganga að mönnum ótilneytidar, en gefa þeim f.æri á a(ð rétta við hag sinn. Öllum er liins vegar ljóst, að ijm hagnað af litgerð verður ekki að ræða fyrr en tekizt hefur að kveða verðþensluna niður. Sannast þá, að svo er komið sem sagt var fyrir, að hver nýr hátur, sem keyptur er til landsins og gerður er út með halla, verður hepni ekki Jijálparstoð, heldur aukin hyrði, sem ejpLStakjiiigum, le- lögum og jafnvel ríkissjóði sjálfum er um megii að rísa tindir til lengdar. Slíkar fullyrðingar hafa allt lil þessa Jiótt ganga landráðum næst, en nú sapnast, að ekki yeld- ur sá, er varar, þótt ekki sé þakkarvert, að nienn ,]ialdi fram og berjist fyrir sannleikanum í hyerju máji. Vnis- um þykir þó hetra að synda undan straiuui cn.móti hon- um, og svo er um þingmennina fjgsta, cníia er því svo komið sem komið er. Þingflokkarnir hafa ekki borið gæfu lil samyjnnu, til Jjcss að skapa frajnleiðslunni í landinu vjðunandi skijyrði. Hver liöndin hefiu* verið þar uppi á móti annarri. Hins vegar var Jjóst, að án samstarís ajlra fjokkaiina varð ekk- <>rt gert, enda aðgerðir allar erfiðar, þar til ajinenningiir i landinu hafði öðlazt fullan skijping á pauðsyn raun- Jiæfra aðgerða. Sá skilningur virþist nú vcra fyrir Iiendi. Alþýðusamhandsþing og úlvegsmannafundiirinn yiður- kenna á sama tíma, að málinu ycrði ekki Jengur skotið á frest. „Flýttu þéi með heegð" ?iegir gamall og góður rómverskur málsháttur, og Jjóst cr, íið það verður eJvki byggt upp á einum degi, sem rifið Iiefur verið niður á mörgum árum. Scnnilegt er, að fara verði inn á ýmsar lejðir, til þess að tryggja atvinnurekst- tirinn á komandi ári, en það verður ekki gerl með öðru móti en að liann verð samkeppnishæfur á erlendum mark- aði. Frá þvi er vísitalan komst yfir 270 stig, hefur út- gerðin verið rekin með halla, enda hættist þar við mark- siðshrun. Þarf því að rannsaka, hve háa vísilölu framleiðslan Jiolir, ef hún á að reynast samkeppnisfær, en lækka liana Jivínæst með viðeigandi aðgerðum og einu stölclci. Gæti Jiá jafnframt komið til greina, að Jiæta þeim atvjnnustétt- um upp, sem kynnu að verða fyrir skakkaföllum. Allar íiðgerðir verða að byggjast á rannsóknum og málið verð- ur ekld rætt til lilítar af neinni skynsemi, hema því að- yins, að slíkar rannsóknir liggi fyrir. Menn geta aðeins gert sér ljós liöfuðatriðjn, cn ekki Jiær íeiðir, sem fara ber til Jiess að ná markinu, iiema að óverulegu ieyti. líitt er Ijóst, að gæta verður hagsmuna allra stétta, þanaig að Jilútur einnar vérði ekki dreginn fram á kostnað annarr- nr, en eitt látið yfir alla ganga, eftir því sem við verður Jcomið. Um stjórnarmyndun verður engu spáð að svo komnu máli, en í dag er útrunninn annar 1‘restur, sem forseti veitti íil stjórnarmyndunar. Er mjög bagalegt. liversu íæðingin gengur treglega, með því að mánuður er til ver- tíöar og stöðvun lioðuð að öllu óhreyttu. Ríldsstjórn sú, sem sczt á laggirnar, Iilýíur að liafa forystu í dýrtíðar- • málunum, en lítil líkindi cru til, að liún afkasti því á einum mánuði og fái samþykkt á þih'gi, sem þingið sjálft hefur ekki borið gæfu til að leysa á undanförnum árum.! Hljóðfærahús 'Reykja- víkur, elzta cg stærsta hljóðfæraverzlun á land- ínu er í .dag þrjátju ára. Hljóðfæraliúsið, eins og það cr nefnt í daglegu tali; yar fyrsta sérverzlunin með liljóðfæri hér á lándi og var stofnsett af frú önnu Frið- riksson, sem liefir rekið liana til þessa dags. HljóðfæraJiús Reykjavíkur er fyrir löngu orðín lands- kunn verzlíin og hefir jafn- ,an átt mikjum vinsældum að fagna hjá tónlistarunnend- um. Auk Jiess að Iiafa ávallt á Jioðstóliun nýjungar á sviði tónlistarinnar, hafa á veg- um Hljóðfærahússins komið liingað til landsins fjöhnarg- ir þekktir listamenn, söngv- arar óg hljómleikamenn, sem hefir verið sérstakjega vin- sæll þáttur í starfsemi þess hér. ; „Hljóðfæraverzlunin, sem var fyrst opnuð 21. nóv. ip46 í Templarasundi 3, var ekki stór, aðeins litil l)iið,“ sagði frú Friðriksson, er tíð- indamaður blaðsms fór á f}md Jiennar, til þess að spyrja hana um starfsemi yerzlunarinnar undanfarin 30 ár Hljóðfærahúsið er elzta séryerzlun með hljóðfæri aér? — Já, mér .er ekki kunn- •igt um, að áður hafi verið *ekin verzlun með hljóðfæri Reykjavík. I'að gela þó liafa verið einjiyerjir, se.m iimbo.ð Iiafa Jiaft. Þótt,eiigin önniir verzlun væi-i hér með.Jjljóð- færi, fannst. mér nafnið Hlj óðfærajljús Rcykj a ví kur alyeg ætla að Jjera v.ei'zlun- ina ofurliði. Þa,ð Jvomu inarg: ar lijlögur Jrá vinum mín- um,, en það varð samt úr, að verzlupin fékk þ(gð nafn, sem Jujn hcr en.n þann dag í dag. Það Ivefir. verið áhugi, yðar á tónlist, sem ýtti undir yð- ur, að fara að verzla með hljóðfæri og þess háttar? Jú, jjað er víst óhætt að;scgja jjað. Annars var ég ekki nema tæpra tíu ára þeg- ar eg lærði að leika á píanó. Hpgmynd mín var ]jó alltaf í ujjphafi, að komast hér yf- ir hljómlistarsal, þar sem innlendir og erlendir söngv- arar og hljómlistarménn gætu opinberað list sína al- menningi. Það virtist þó ekki vera tímahært Jjá strax, af ýmsum ástæðum. Það liefjr yerjð fuJl þörf fyrir hljóðfæraverzlun í Reykjavík á þeim árum? - Það er áreiðanlega ljægt að segja Jjað, Jjví að öll tón- list er hér i, miklum metum höfð. Eg Jjyrjaoi fyrst að verzla með píanó og orgel, og hætti síðan yið öðrum hljóðfærum síðar. Rrátt urðu húsakynni verzlunarinnar í Templarasundi ónóg .og var verzlunin ])á flutt ofan í Að- alstræti, en síðan á Lauga- veg 18. Þar stofnaði eg T.eð- lu'.v.ör.udcildina. ,pá& viicðist ekki mikið skylt Jiljóðfæra- verzlun, en það var þegar iunfjutningsliöftin voru i. al- gleymingi. Um skeið var svo komið, að eg átti aðeins eina plötu eftir í öllum hillunipn. Það skrítnasta yið það yar þó.það, að þótt fólk spy.rði daglega cl'lir grajTjiúófón- plötum þá, yifdi enginn hepn- an einstæ.ðing, scin eftjr var í hillunum, — ég þeld eg eigi plötuna cnn þá. Jæja, jjctta var iitúrdúr. Iæðurvörudeildin varð nefni- lyga til yegna þess, að, ekk- ert ielckst innfliitt, og ljefir verið föst de.ild Hljóðfiera- hússins síðjm. Það eru ekki fáir Jista- menn, sem komið hafa hing- að á vegum Hljóðfæraþúgs- ins, öjl þessi ár? Eins og cg sagði áðan var það í ugphafi ljuginynd mín. að fá hingað þekkta erlenda listamcnn, sem eg vissi að njyndi. vcrða bæði gagnlegt og skemmtilegt fyrir alla. Sá fyrsti, sem Icom liingað á vegum Hljóðl'æraliússins, var kunnur danskur bassa- söngvari, Helge Nissen. Var liann lengi lielzti starfskraft- ur Konunglcga leikhússins í Höfn. Hann söng liér. tyísöng með ijorska söngvarauu.ni Henrik Dalil. Þeir sungu Gluntarna, og eg Jjýst við að margir muni yel eftir þeim ennþá, því að þeir vöktu hér mikla hrjfningu............... Hinn heimsfrægi píanó- siiillingur, Ignaz Friedmann, var sá síðasti, er liingað kom fyrir stríð. Það var 1938. Síð- asti listanjgðurinn, seni kom- i,ð hefir á vegum Hljóðfæra- hússins, er fiðlusnillihguriim Wajidy Tworek, scm lék hér Frh. á 6. siðu. BEKGMAL Þeir vilja bann. Ein aí ályktunum AlþýS.u- sambands íslands var á þá leiö, aö áfengisbölib væri oröiö svo ískyggilegt, aö gera yröi öfl- ugar ráöstafanir til þess aö foröa þjóöinni frá því, a;S ver.öa Bakkusi alveg aö bráö. Þau ertt oröin mörg félögin og félaga- samtökin, sem samþykkt hafa ályktanir, er gangá í Hka átt og sti, sem AlþýðusambandiÖ geröi. Etver er á móti? Þaö er víst áreiðanlega eng- inn á móti því, aö alit sé gert til þess að foröa þjóðinni frá eyðileggingu af völdtun drykkjuslíapar. En menn eru ekki á eitt sáttir um það, hvernig fara skuli aö þessu og því vilja menn ntismuriandi róttækar ráðstafanir. Enginn getur veriö á móti því, aö þjóöinni sé foröað frá voða. Svo var haldin veizla. En snúum okkur aftur að Alþýðusambandsþinginu, sem fetar í fótspor þeirra er vilja gera eitthvað til þess að hajda. þjóðinni upp úr skítnum. Þirig- fulltrúar voru fyrir skemmstu búnir að samþykkja íordæm- ingu sína á áfenginu, er at- vinnumálaráðherra bauð þeim til veizlu. Þar var Bakkus viö- staddur og voru aö sögn niikl- ir kærleikar með honuin og fjölda þeirra, sem litlu áður höfðu greitt atkvæði gegn hon- um. Timburmenn. Hann fékk þá alveg til aö gleyma þessu niáli, Ijlessaíur kárlinn, og vafalaust hafa þeir verið honttm þakklátir fyrir. Hitt er svo annað mál, hversu hátíðlega menn geta tekið á- lykanir, sem þannig eru gerðar rétt áður en menn ætla að demba sér í glasið. Það heföi verið hægt að taka miklu nieira ntark á henni, ef- þing- fulltrúarnir hefðu gert ályktun- ina í timburmönnum, er sam- vizkan og heilsan væru teknar að bíta og slá. Bruiiakaðlar. Brunina. mikli á sunnudags- morguun hefir haft mikil álirif á menn, meöal annars í þá átt aö auka öryggi í húsum. sem erfitt getur veriö að komast út úr, ef í þeim kviknar. Mun Slysavarnafélagfö sjaldan eöa aklrei hafa veriö be'öiö um eins marga■ björgunarkaðla og þessa daga, síöan Amtmannsstígur 4 og 4A brunnu. Allur varir.r. góöur. Merin get.a aldrei gert ot niiklar öryggisráöstafanir og þeir, sem enn hugsa sem syo, aö þe'ir þurfi ekki á þessricn tækju mað halda, þeim sé alv.eg óhætt, ættu aö hugsa sig um ööru sinni, áður en þeir yppta Öxlum yfir þeim. Of miklar ráðstafanir kðma ekki að sök. en of litjar geta kostaö manns- líf.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.