Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 21. nóvember 1S46 \?ISIF$r | Mesta bókasýiting, sem haldin hefur verið hér á landi: I BÓKASÝNIN6 HELGAFELLS § verðwr opnuð i ListamannasktklannnB í tlag /•#. / HÆKUH Á sýningunni verða mörg þúsund Helgafells-bækur, gamlar og nýjar, eftir alla helztu nthöfunda íslendinga, til dæmis Kiljan, Nordal, Kamban, Gunnar, Jakob Thorarensen. Tómas, Þór- berg, Kristmann o. fl. HÆTMHÆHUTGAFÆ : I sambandi við sýmnguna koma út hátíðar- útgáfur á þrem ritum: Gretiissögu í útgáfu Halldórs Kiljan Laxness; Jónas Hallgrímsson í útgáfu Tómasar GuSmundssonar, og Síðasta blómið, sérkennileg og athyglisverð bók með teikningum eftir James Thurber og texta í kvæðum eftir Magnús Ásgeirsson. — Þetta verða án efa glæsilegustu jólabækurnar á þessu án. M YNHMH : Um 100 málverk og teikn- íngar verða emnig á sýning- unni, en þær hafa allar skreytt viðhafnarútgáfur Helgafells. Þarna eru mál- verk éftir Jón Engilberts og myndir eftir Þorvald Skúla- son, Gunnlaug Schevmg, Snorra Arinbjarnar, Ásgeir Júlíusson og örlyg Sigurðs- son. Þessa sýningu verða allir bóka- og listunnendur að sjá. 8 o 5 o o B 8 o 8 o BÓKHSÝIIinG ffSLn af élls ÍÖQQÍJQOOOOOQQÍÍOííOíiO e o o » » ;w^ftf*r*r*r*/t: Jarðarberja, epla, melónu og ferskju SULTA- %$M(á. Klapparstíg 30. Sími 1884. OOOOOOOOQQQQQCSOOOOQQQQQeaOOOOöíirOíiOOOOÍSOOOOOOOOQOOQQOOOQQQQQQQQQQQQQQQQQ: Kjxilli>l oo. Lisa: „Þú ert nú meiri unn- nsttinn. Aldrei eninstaí5ar á rétt- um tíma. Alltaf aS þjóta hingaS og þangað og skilur mig eftir. Alltaf að breyta öllum fyrirætl- unum okakr. Eg þoli það ekki," Kjarnorkumaðurinn: „En, Lisa, það var eldur í slökkvistöðinni." Lisa: „Já, — og nóg af slökvi- liðsmönnum til þess að slökkva hann. Og nú er eg orðin of sein í vinnuna, og------. Kjarnorku- maðurinn: „Þú átt eina mínútu enn. Við getum enn komíst réttum tíma. Við skulum leggja af stað." Lisa: „Ef það skeður . nokkurn tima aftur, þá skal eg sannarlega —." Kjarnorkumað- urínn: „Hver þremillinn." Lisa: „Segðu mér ekki frá þvi. Segðu ekki orð. Eg þekki þennan svip. Þú ætlar að þjóta í burtu aftur." Kjarnorkmaðurinn: „Ja — eh — uh, það litur út fyrir að vera verkefni fyrir Kjarnorkumann- inn." Frá aðalfundi S. í. F. A aðalfundi S.l.F. síðastl. mánudag, skýrði fonnaður félagsstjóraar, Magnús Sig- urðsson !)ankastjóri, frá starfsemi S.Í.F. s. 1. ár, og síðan frá starfsemi Fisksölu- sambandsins á fyrstu 10 mánuðum þessa árs. Skýi-ði hann frá því meðal annare, að saltfiskframleiðslan á þessu tímabili hefði numið rúmum 12.000 smál., og af þvi væri selt útflutt og und- ir hleðslu ca. 10.000 smál. Hefir Gi-ikkland verið stæi-sti kaupandinn af fiski þessum, hinar aðrar þjóðir, er keypt hafa fisk af okkur á þessu ári, eru: Italía, Svíþjóð, Eng- laiid, Frakkland, Danmörk og Brasilía. Verð það, sem náðst hefir, hefir numið um kr. 1,70 fyiir kíló af þorski, stóium g smáum. Enn fremur skyrði for- niaður frá því, að rekstiu' Niðursuöuverksmiðj u S.I.F. hefði aukizt nokkuð á árinu 1945, og verulega á }>eim tíma, sem liðinn er af þessu ári. Lét fonnaður það álit sitt í ljós, að saltfiskframleiðslan myndi nú fara mjög vax- andi, og hyatti félagsmenn til að halda sínum fyrri mörkuðum og afla sér nýrra. Gat hann þess, að Island stæði öðrum þjóðum betur að vigi, þar sem félagsstarf- semi þeirra innanlands í þess- um efnum væru i fastari skorðum en annarra þjóða. Reikningar félagsins voru lagðir fram og samþykklir. I Síðan var rædd þátttaka íslendinga í stofnun sameig- iulegrar skrifstofu saltfisk- framleiðenda í London. — Hafði Kristján Einareson framsögu í málinu og skýrði frá fundahöldum í Noregi í háust. Nokkrar umræður urðu um málið, en sam- kvæmt tillögu Vilhjálms Þórs framkvæmdarstjóra samþykkti fundurinn að vísa því til aðgerða félagsstjórn- arinnar. Sveinn Árnason fiskimats- stjóri bauð fundarmönnum að skoða tilraunir þær, sem hann hafði með höndum varðandi fiskþurrkun. Fór síðan fram stjórnar- kosning. Þeir Jón Araason bankastjóri og Sigurour Kristjánsson alþingismaður, sem lengi hafa verið í stjórn S.I.F., báðust undan endur- kosningu. Þessir mcnn voru kosnir í stjórnina: Aðalmenn Magnús Sig- urðsson bankastiori, Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður, Vilhjálmur Þór framk^æmd- arstjóri, Richard Thors fram kvæmdarstjóri, og Ölafur Jónsson framkvæmdarstjóri, |Sandgerði. Varamenn: Pétur Magnús- [son fjármálaráðherra, Birgir Finnsson framkvæmdarstj., Helgi Pétursson f ramkvæmd- arstjóri, Loftur Bjarnason framkvæmdarstj., og Finn- bogi Guðmundsson útgerðar- maður. strax til að sjá mn lítið heimili. Uppl. í sima 6746. KAUPHÖLLIN er rniðstöfi Verðbréfavið- skiptanna Simj 1710. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.