Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 21.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Síini 5030. — WI •^ W»».^ ¦, - w»fc.^f»v»w Leaendur eru beðnir aö athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Fimmtudaginn 21. nóvember 1946 II og vinnufólksekla tefja smíði skipa Eimskiparelagsins. Hjá Burmelsfer og Walra viuna biú 5Ö0H mauns i stað 850G áður. ið fyrsta aí skipum jbeim< sem Eimskipafélag ís- lands á nú í smíðum hjá Burrneisíer'ck AVaift í Kaup- mannahöin, átti ao véra fullgert í. þessum mánuði, en á því verðui' talsverður dráttur af ýmsum orsok- um. . Vísir átti í gær tai við Eimskipafélagið' og spuv'ðísi í'rétta af skipasniíðuih félags- ins. Fékk blaðið þær upplýs- ingar, að ýmsir óviðráðan- lcgir örðugleikar réðu þyí, að dráttur yrði á smíði þeiira í'jögra skipa, sem B, & W. hafa tekið að 'sé'r að' 'siriíða" i'yrir félagið. Fyrsta skipið. Eins og að fi*áman; setrii", í'itti fyrsta skipið, sem sam- ið var um, að vera tilbúið í Jþéssurh' niariiiðij eri inargvís- legar tafir hafa orðið á því, svo að afhending þess "inun' jafnvel dragast frám á riæáta haust. Er m. a. vinnu- fólkseklu um að 'kenna, því að skipasmiðastöðih hefir nú aðeins 5000 rrianös í virinu við skip þau; er þa'ð he'fir í smíðuni, en þyrfti að hafa 8500 til þéss að allt gcngi eðlilega. - Skip, sem B.&W. hðfðii iekið að sér' áðiu" eh skip E. 1., voru svo iriikiu lengur í smíðuní eii ráðgert hafði verið, að skip, *sem hleypa átti'af stokkunrim'í janúar siðastliðnum, komst ekki á sjó fyrr en í ágúst, cða 7—8 anánuðum á eftir áætlun. 20.000 skipasmiðir farnir. Verkföll haiá og' verið ín'jög tíð, b.vði í Dar.morku <og Brctlnndi • ~ þar sem ei'n- 3ð cr fengið og hci'ir það rvitanlega ekki flýtí fyrir ."f'ran:kvænidum. Lolis hal'a -<um 2().í)iV) dartskir skiþu- ssnriðir loitað sér áivinuu i íivíþjóð, I}rjú 2700 smíl, sVp. Svo seiVi skýrl hei'ir ver'ð .trá, samdi Eimskipufélagið' um srtriði þrigs*!a'2700 sinál. jfarþcgn- og vörufhiliringa- skipa áður en samið var um smíði farþegaskipsiris stóra. Verða þessi þrjú skip að öllu leyti cins, og dregst snriði jaönars skipsins væiitanlega ekki eins mikið og hins fyrsta, því að í'arið er eí'tir sömu teikningum; menn eru þvi orðnir vanir smíðinni og loks er allt ci'ni til og verð- ur því hægt að smíð'a úr því nokkuð jöi'num höndum til beggja skipanna. Þetta skip átti upphaflega að vcra til sí'ðlá vetrar, en af 'því get'ur ckki orðið. Að því er þrið'ja skipið snertír, þá er ekki hægt að 'segja 'iirn þa'ð', að svo stöddu, hvenau- smíði þess hefst. Farþegaskipið. Endanlegir samningar um smíði farþegaskipsins voru gerðir nu lyrír skémmslu." Gekk' verr cn húiz't var vfð að 'fá efni'í skipið 'frá Eng- láiidi, en það ha'f ði Eimskipa- i'élagið tekið 'að 'sér að út- vega. Nú er efnið hins vegar fengið, en töf verður á af- hendingu skipsins cngu að síður, og er vinnuaflsskort- urinn'mestur þrándur í gölu. Pabio Casals keiiáui* áíi Islaud^; Gelloshillirigurinn Pablo Casals er væntanlegur hing- að til landsins að vori kom- anda eða næsta sumar. Casals kemur hingað til þéss að"halda' hljónileiká á S'eguih Tónlistarfélagsins, er að undanförnu hefir staðið í samningum við hanu um þessa 'hljómleikaför. Allir hijömlistarunncndur munu fagria komu hins spænska hljómlistarmanns hingað til landsins, [)vi að nafn Casals mun gnæfa lnest allra cclloleikara i hciminum i'}]!1 Og síðar. l^að er vat'asamt, hvorl nokkur lilj(':mlistarmaður ¦ Iieí'ir hlulið jal'n ófvÍBWð- ' an scss sem l'rcmsiur sniil- | ingur á hljóSfííri sití sem | Pahio Ca.sals. 'rí'jnlisíarf'élagið á þakkir 1 skildar l'yrii j>ú miklu cl.jn, sem það hefir sýnl. imeS því að gefa okknr kost á að hlusiu á ýmsa hcimsl'raga tónlislarmcnn. t>að cr lol's- vcrð ir.cnningarviðleitni. í Porour aveirís- son, læknir0 Þórður Sveinsson jjrófes- sor andáðist í nótt. Ilann var fæddur 20. des. 1872 að Geif- hömrum í Svinadál. Var hann yfirlæknir geðveikra- hælisins á Kleppi í rúmiega 30 ár og kennari í læknaskól- anum og siðar háskólanum um fjölmörg ár. Þessa maua manns vefður nánar getið siðar hér i bláðtnu." 101 sfofnandi sam- vinniibvggingar- íéiags V.R. ¦ J\Icdíinur Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur hafa stofnáð með sér samvinn- byggingarfélag, og var siofn- fundur þess haldinn i gær. Stófncndur erU'l.li 'alls'. A. fundinum IvaT kosín stjórn og skipa hárta 'þeWir menn: Carl H. Sveins, Þorsteinn Bcrnharðssori, . Gunnar Pet- ursson, Ha'-grimur Svcins- son og Agiiar Lúðvikssoni Einnig vo.'u kosnir vara- menn i slijvn. Þéir erii: Hjörtur llansson, Gúsláf Sveinsson og óia'-'ur Stefáns- son. Stjórn félagsins hefii ckki cnnþá skipt meo' sci s.törfum. Ný ranMðkiiar- ugmm a vegum G. Helc?a§@Ei Skátakaffi á boðstóluin Nýir k&upendur fá bláðiS ókeypis til mánaða- múta. (ierist áskrifetidur strax, hrinfi-ið í sítna 1660 og pantið biaðið. ai isorg- eyjai-slfsinu. Samgöngumálaráðherra héfir nýíega skipað nefnd sérfróðra manna, til að hefja railnsókn út af Borg- cyjarslysihu. Er ncfnd þessari falið að rannsaka sjóluefni og traust- lcik Sviþjóðarbátanna, sem hyggðir cru cins og líorgey var, en þcir e.ru alls sjö að 'töhi. í þcssa ne.fnri voru skipað- ir þcir Ólafur Svcinsson skipaskoðunarstjóri, Pctur Sigurðsson, kcnnari við Sjó- mannaskólann, Hafliði Haf- liðason skipasnuður, Sigurð- ur Olafsson gjaldkeri, til- nefndur af Sjómannai'élagi Rcykjavíkur og Guðbjartur Ólafsson hafnsögumaður, tilncfndur af Farmanna- og fiskiirianiiasambandinu. Aðfaranótt næstkomandi laugardags kl. 3 mun konia hingað flugvél frá Ameriku ineð 34 farþega, sem flestir verða íslending'ar. Flugvélin, sem cr Skymasl- er flugvél, er frá fhigfckiginu Pan Ameriean Airlines og er á vcgum G. Hclgason & iMclstcd.IIún mun i'ara héð- ari aftur kl. 7 á laugardags- niorgunitm, sama dag, til London, og geta mcnn þá i'engið far mcð hcnni þangað. Vísir hefir spurzt fyrir um, hvort félagið hafi í hyggju að hatda uppi'sliknm fhtg- l'erðum í ti'ariitíðlhrii^ cn nánari upplýsingar í því efni eru ekki fyrir hendi að svo stöddu. Menfí geta pantað far hjá G. Hclgason & Melsted. Selveiðafélag stofnað. Fyrir hálfum mánUði var slofnað hér í bænum félag, sem hyggst gérá út skip til sélveiða. Heintilisfang félagsins er á ísafirði, en stjórn þess skipa eftirtaldir ménn: Sig- urður Bjárnason, alþingis- maður, formaðUr, Haukur Þorleifsson varaformaður, Ruiiólf ui;' Sæmundsson, GUnriláugur Melstéd og Gunnar Giiðriumdsson' með- stjórrienriur. Varastjórnend- ur cru Markris Signrjónsson og Kjartan J: Jöhannssonj rækhir á ísafiVði. Félagið hefir nú að und- anförnu auglýst effir heppi- legu skipi til að stunda sel- veiðarnar'. Aðalfundur Kvenskátafé- Ittgs Jieykjavíkur var haíd- inn nýlega. Frú Aslaug Friðriksdótt- ir, sem verið hefir félags- foringi undartfarin fimm ár, haðst eindrcgið undan cnd- urkosningu. Ennfremur baðst Auður Stefánsdóttir aðstoðarfélagsforingi undan endurkosningu. I þeirra stað voru kosiiar fi-ú Hrcfna Tynes félagsfor- ingi og Sigriður Guðmunds- dóttir aðstoðarfélagsforirigi. Fi-iV Hrcfria hefir dvalisl striðsárin í Noregi og m. a. starfað þar með norskum skátum. Um eitt skeið var hún félagsforingi kvenskáta á Siglufirði. Aðrir, seni fyrir voru í stjórninni, voru end- urkosnir og eru það þcer: Erna Guðmundsdóttir gjald- keri, Málfríður Bjarnadóttir ritari og Ástríður Guð- iiiundsdóttir spjaldskrárfit- ari; Flokkastarfsemi félagsins getur að líkmduirt ekfei iraf- ást fyrr cn eftir áramót, vegna viðgerðar á hinum nýju húsakynnum skátanna við Hringbraut, en félagið mun halda sinn árlega bazar í desémber, að venju. Enn- fremur hyggst félagið að bjóða almennihgi upp á skátakaffi í vetur, til efling- ar minningarsjóði Griðrún- ar Bergsveinsdóttur, en hon- um skal varið til kaupa muri- um í værttanlega dagstofu iyrir kVenskáta og til þéss að kosta ýmiskonar fræðslu- starfsemi fj'rir \ r-r. Gjöf tíl Hall- grímskirkju. Eg hefi veiið beðiiin að' koma til skila stórri gjöf til Hallgríinskirkju, ÍO0Ö — þúsunri krónum. — Það er slór uppl^cð miðað við 'tekj- uv og hag gefamkms og þau- upphieðir, sem um hendur hans hafa í'arið. Gjöfin er gcfin til ininningar um góða foieldra, i lotningu í'yrir minningu Hallgrims og i cin- lægri von inn að kirkja hans hcr i Rcykiavik konrizt sem fyrst upp. Hugurinn, sem á hak við slikar gjafir stendur, cr dýrmælati cn gullið, og enginn, scm kynnist Ixrim hug, getur trúað þvi, að Rcykvíkingar nuini láta Hall- grimskirkju vera léngi hálf- gerða. Strandið — Franth. af 1. síðu. í Njarðvikum. Var þá búið að bjarga 7 marins af 13 nuuma skipshöfn, en á skip- iiiu voru 12 karlar og ein kona. Mikill sjór var þá koiii- inn í lcstir skipsins og er því útlit fyrir að gat sé'kOm- ið á botn þess. Sjógangur var þá töluverður og ialið að hjörgun á skipinu verði lílt hugsanleg' ncma sjðr stillist. Skipið er frá Eistlandi og nmn skipshöfnin vcra Eist- Ientlingar'. Er það 500 sinál, og hyggt 1886 í Englandi. Nýir kaupéndur Vísis fá blaðið ókeypia (il næstu máhaðamottt. Hringiö i síma 1669 og tilkynnið nafn og heimilis- faóK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.