Vísir - 21.11.1946, Side 8

Vísir - 21.11.1946, Side 8
Næturvörður: Lyfjabuðin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. —• Fimmtudaginn 21. nóvember 1946 Leaendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Verkfóll og vinnufólksekla tefja smíði skipa Eimskipafélagsins. Ifljá Siiriiieister og Walra viiisia rsti 5000 imarirís í 8500 áður. fyrsfa af skipum þeim sem Eimskipafélag 'ís: ekki eins mikið og hins fvrsta, því að í'arið er eí'tir sömu teikningum; menn ern þvi orðnir vanir smíðinni og ioks er allt efni til og verð- ur því liægt að sniíða úr því nokknð jöfnnm hondúm tii beggja skipanna. Þetta skip átti uppliaí'lega að vcra til sí'ðla vetrar, en af því gétur ekki orðið. Að því er þriðja skipið snertir, þá er ekki hægt að ’ségja um þa'ð, að svo stöddu, hvenrer smíði þess hefst. Farþegaskipið. Endanlegir samningar uni smíði farþegaskipsins voru gérqir níl lvrír skémmslu. Gékk verr cn huiz't var yio að fá efhi'í skípið 'frá Eng- láiicli, en þáð Wfði Eimskipa- félagið tékið að sér að út- vega. Nú er efnið hins vegar fengið, en töf verður á af- héndingu skipsins engu að síður, og cr vinnuaflsslcort- urinn mestur þrándur í götu. lands á nú í smíðum hjá Burmeisíer'& Waih í ÍCaup- mannáhöfn, átti ao véra fullgert í þessum mS'nuði, en á því verður talsverður dráttur af ýmsum orsök- um. . Vísir átti í gær taí \ið Eimskipafélagið og spurðist frétta af skipasmíoúm féiags- ins. Fékk blaðið þær upplýs- ingar, að ýmsir óviðráðan- legir örðugleikar réðu þvi, að dráttur yrði á smíði þeirra fjögra skipa, sem 15. éc \Y. Jiafa tekið að' sé'r að sriiiðá fyrir félagið. Fyrsta skipið. Eins og að 'fráiiián’ ségír, -íitti fyrsta skipið, sem sam- ið var um, að vera tilbúið í jþéssúrii’ niaiiúðíþ eh mSrgvís- legar tafir hafa órðið á þvi, svo að afhénding þess "mun' jafnvel dragast frám á næsía haust. Er iri. a, virinu- fólkseklu uni að kenna, þvi að skipasiniðastöðin lifefir nú aðeins 5000 mánris í viriuii við skip þau, er þáð hefir í smíðuni, en þyifti að hafa <S50t) til þéss að allt géngi eðlilega. Skiji, sem B. & \Y. höfðu teldð að sér áðuf • eri skip E. 1., vorú svo mikíu lengur í sniiðttrii eri ráðgert hafði verið, að skip, -sem hléýpa átti af stokkurúún' í jaiiúar síðastliðnúm, könist ekki á sjó fyrr en í ágúst, eða 7—8 smánuðum á eftir áætlun, 20.000 skipasmiðir farnir. Verkföll hafá og’ verið Jn’jög tíð, bæði í Danmörku og Brétlandi—,þar sem efn- '.áð cr ferigið — og hefir-þáð riitajUega ekki flvtt fyrir vframkvæmdum. Loks líat’a •<im 20.000 danskir skijia- jsmiðir leilað 'sér ntvinr.u i | Páblp -Casals. ■íívíþjóð. Tónlisíarfélagið á þakkir 1 skildar fyrir j>á miklu eljn, Þrjó 2700 femú!. s'dp. sem það' hetir synl, tneð því Svo serii skýrl ht*fir ver'.ð að gefa okknr köst á að .frá, samdi Einiskipnfélagið l'lusta á ýmsa heimsfnrga ttm siriíði þiiggja' 270» smál. hmlistarmcnn. Það er lols- larþegji- og vöruflutningá- verð ir.enningarviðleitn». rskipa áður en samið var um srníði farjiegaskipsins stóra. Ycrða þessi þrjú skip að öllu leyti cins, og dregst smíði étöriars skipsins væiitanlega Pablo l asals kcmnr til .0 ■ •- Islandis. Cellosnillingurinn Pablo Casals er væntanlegur hing- að til landsins að vori kom- anda eða næsta sumar. Casals kemur hingað til þess að lialtia hljöhileiká á Vegúiri Tónlistarfélagsíns, er að undanförnu hefir staðið í samningum við hami um þessa 'hljómleikaför. AUir hljömlístarunnendur munu fagriá konui hins spænska hljómlistarmanns hingað til landsins, því að nafn Gasals nuvn gnæfa hæst allra cellolciknra í heiminum fyiT og síðar. Það er vafasamt, hvort riókkur hljónilistaiánaðúr hefir hloti'ð jafn ótvítse'ð- an scss sem fremslur sniil- ingur á hljóðl'teri sití sem f Þórður Sveius- son, Sækiiiir* Þófður Sveinsson prófes- sor andaðist í nó.tt. Hann var fæddur 20. des. 1872 að Gei't- liömrúm í Svínadal. \'ai' hann yfirlæknir geðVeikra- hælisins á Kleppi í rúmlega 30 ár og kennari i læknaskól- anum og síðar háskólanum um fjölmörg' ár. Þessa mæta manns verður nánár gelið siðar liéí' i bláðínu.' 101 stdnandi sam- vinnittbyggingar- íéiags V.R. ■ Mcotirnir Verzhinarmanna- félags Reykjavílair hafa stofndð með sér samvinn- bygguigárfélag, og var stofn■ fundur þess haldinn i grer. Stofnendur eru 1T. alls. A fundinúm vaf kosíu stjórn og skiþá líáiíá þéisir ménn: Carl H. Sveins, Þorsteinn Bernharðssöri, Gutiriáf Pel- ursson, HuOgriniur Sveiris- son og Agtiar Lúðvíksson. Einnig vo.ru kosnir vafa- nienn í sliávn. Þeir efii: Hjortur Huisson, (tústáf Sveinsson og öla'.’uf Stefáns- son. Stjórn félagsins 'héf'u' ekki ennþá skipt mcð séi störfum. a v égum Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- ntóta. Gerist áskrifendur strax, hringið í síma 1660 og pantið biaðið. Ný lannsóknai- nefnd út af Boig- eyjai-siysinu. Samgöngumálaráðherra hefir nglega sldpáð nefnd sérfróðra manna, til að hefja rannsókn út af fíorg- eyjarslysihu. Er ncfnd þessari falið að rannsaka sjóliætni og traust- leik Sviþjóðarhátárina, sem byggðir eru eins og Borgey var, en þeir eru alls sjö að 'töhi. í þessa nefnd voru skipað- ir þeir Olafur Sveinsson sk i p ask oðun a rs tj <)ii, Pé tur Sigurðsson, kennari við Sjó- mannaskólann, Hafliði Ilaf- liðason skipásmiður, Sigurð- ur Ólafsson gjaldkeri, ti 1- nefndiir af Sjómannafélagi Reykjavíkur og Guðbjarlur Ólafsson hafnsögumaður, tilnefndúr af Farmanna- og fiskiinánnasambandinu. Aðfaranótt næstkomandi laugardags kl. 3 niun koma hingað flug-vél frá Ameríku með 34 farþega, sem flestir verða Islendingar. FÍíigvélin, sem erSkymast- er flugvél, cr frá flugfélaginú Pan Ariierican Airlines og er á vegum G. Helgason & Melsted. 'Hún nuin fára héð- an aftur kl. 7 á laúgardags- iriorguninn, sama dag, til London, og geta menn þá fengið fár með henni þangað. Yísir hefir spurzt fvrir um, hvort félagið liafi í liyggju að hatda' uppi 'slikiim"fhtg- ferÖuiri í i'ramtíðlhhi, en nánari upplýsingai' í þvi efni eru ekki fyrir hendi að svo stöddu. Meim geta pantað far hjá G. Helgason & Melsted. Selveiðafélag stofnað. Fyrir hálfum máiulði var stofnað hér í bænum félag, sem hyggst gera út skip til selveiða. Heimilísfárig félagsins er á ísafirði, en stjórn þess skipa eftirtáldir mérin: Sig- urður Bjáfnáson, alþingis- maður, fofniaður, Harikur Þoileif Sson váraf ormáður, Rúriólfuf Sæínundsson, Gúnriláugur Melstéd og Gunnar Guðnnindsson með- stjófriénöuf. Yáfástjórnend- uf efú MárkÚs Signrjónsson og Kjartan J. Jóhannsson, lækriir á ísafirði. Félagið he'fir nú að und- anförnu auglýst effir heppi- legu skipi til að stunda sel veiðarnaf. Skátakaffi á boðstólum Aðálfundiir Kvenskátafé- lags ■fíeýkjavíkur var hald- inn nýlegá. Frú Ásiaug Friðriksdótt- ir, sem verið hefir félags- l'oringi undaiifarin fimm ár, haðst eindregið undan entl- urkosnirigu. Enrifreniur baðsl Aiiður Stefánsdóttir aðstoðárfélágsforingi undán entlurkosningu. í þeirra stað voru kositár frú Hrefna Tynes félagsfor- ingi og Sigriður Guðmunds- dóttir aðstoðarfélagsforingi. Ffú' Hféfiia hefir dvalist strfðsárin í Noregi og m. a. starfað þar með norskum skátum. Um eitt skeið var hún félagsforingi kvenskáta á Siglufirði. Aðrir, sem fyrir voru i stjórninni, voru end- nrkosnir og eru það þítr: Erna Guðmundsdóttir gjald- keri, Málfríður Bjarnadóttir ritari og Ástríður Guð- (nundsdóttir spjaldskrárrit- ari; Flokkastarfsemi félagsins gétur að líkindum ekki haf- ást fyrr en eftir áramót, vegna viðgerðar á liinum nýju húsakynnum skátanna við Hringbraut, en félagið mun halda sinn árlega bazar í desémher, að vénju. Enn- fremur hyggst félagið að bjóða ahrienningi upp á skátalcaffi í vetur, til efling- ar minningarsjóði Gúðrún- ar Bergsveinsdóttur, en lion- um skal varið til kaupa muri- um í væntanlegá dagstofu tyrir kvenskáta og iil þéss að kosta ýmiskonar fræðslu- siarfsemi fyrir } r-r. Gjöf til Hall- grímskirkju. Eg hefi verið heðiriri að koma til skila stórri gjöf tii Hallgríinskirkju, 1000 þúsiirid kröriuni. — Það er stór upphæð miðað við'tekj- ui' og hag gefanilans og þær upphæðir, sem nm Iienthir hans hafa furið. Gjöi'in er gefin til minningár um góða foiéltlra, í lotningu fyíir minningu Hallgrinis og i ein- lægri von um að kirkja hans hér i Bcykiavik koinizt sem fyrsi upp. Hugurinn, sem á hak við slikar gjafir stendur, cr dýrmaMati en gullið, og enginn, sem kynnist þeim hug, getur trúað þvi, að Reykvíkingar nluni láta Hall- grimskirkju vera lengi hálf- gerða. Strandið — Framh. af 1. síðu. í Njarðvíkum. Var þá búið að bjarga 7 márins af 13 rnanna skipshöfn, en á skip- iriú voru 12 kárlar og ein kona. Mikili sjór var þá köiri- inn' í leslir skipsins og er því útlif fyrir að gat sé'kom- ið á botn þess. Sjógangur var j)á töluverður og taiið að hjöTgun á skiþiriu verði lítt húgsanlég néma sjór slillist. Skipið er frá Eistlandi og mrin skipshöfnin vera Eist- ientiingar. Er þáð 500 snvál, og hyggt 1880 í Englandi. Nýir kaupendnr Vísis fá blaðið ókeypis til nsestu mánaðamÓta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið náfn og heimilis- fang.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.