Vísir - 22.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 22.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. FÖstudaginn 22. nóvember 1946 264. tbU Eiga Albanir stríði ennþá Eins og skýrt heí'ir vcr- ið frá í fréttum áður, liafa brczkir tundurspillar unn- ið að slæðingi tundurdufla fyrir ströndum Albaniu. Sérstaklega hefii- Brct- um vcrið annl um að stæöa tundurdufl, scm voru í sundinu milli Albaníu og Korfu cn sjglingaleið sú cr fjölfarin og því iri'kil hætta fyrir skip, éf hún cr ekki hreinsuð. Undir Venjulcgum kringumstæð- um ætti það að vcra ]>akk- arvcrt, þcgar lundurdufl eru slædd af siglingaleið- um, hver scm það gerir. Albanar hai'a hins vcgar vcrið mjög gfamir út af þessari tillckt Brcta og meira að scgja Ícært at- Iiæfi þeirra fyrir samein- uðu þjóðunum. Samkvæmt fréllum i morgun hefir það komið í Ijós, að dufl þau er Bretar hafa slætt upp á þessum slóðum eru af þý/.kri gerð og hafa verið lögð cftir að slyrjöldinni lauk. Þctta þykir all undarlegt, þar sem það er skylda samkv. alþjóðalögum að tilkynna ef tundurdufl eru lögð á siglingaleiðum og hafa Bretar á það bent i þessu sambaníli, að það hafi allt- af verið rcgla þcirra. Mótmæli Albana, gcgn því að tundurdufl scu slædd fyrir ströndum lands þeirra, hefir að vonum vakið mikla athygli, en tveir tundurspillar brezkir hafa farizt á tundurdufl- iim á þessum slóðum og fórust með þcim um 50 manns. Þingkosningarnar fóru elns og til ICi i var Tékkar nota þýzka SíkbrennsSisoírBa. Tékkar æt!a að fara að íaka aftur : nof Icun brcnnslu- ofna. sem 'vióðverjar iomi; upn í fangabúðum í lanimu. Bremisluofnar Jit*ssir voru í fangabúðum í'banum 'icr- czin óg vurn mörg hunuruo Gyðingar t,-\ Tékkar bmmd- ir j»ar. Kir muuu ekki vcrða færðir úr stað, hddur-vcrður aðeins kapcllu Irætt við. Hcnni höfou Þjóövcrjnr glcymt. Ný færeysk lai Einkaskeyti til Vísi.s " frá Færeyjum. Edward Mitens, skrifstofu- stjóri Lögþingsins, hefir gert uppkast að væntanl. stjórn- arskrá fyrir Færeyjar. Samkvæmt uppkastinu cr Lögþinginu ætlað að setja lög eða hafa á hendi löggjaf- arvald í fleslum sérmálum Færcyja. I uppkastinu eru t. d. talin uj)p skólamál, kirkju- mál, löggpzlumal, atvinnu- og verzhmarmál, samgöngu- mál og skattamál. Fra'mkvamularvald í þess — £tun4ar$riiur í Jetúéaiem — Það er friðsamiegt bcssa stunidna við grátmúrinn fræga í Jerúsalem, bár sem Gyðingar koma til þess að biðjast fyrir. Brezkir hermenn standa samt vörð, bví að róstur hafa oft brotizt út við múrinn. Itlálshöfðun qeqn John L. Lewis. Truman forseti hefri fyrir- skipað málaferli á hendur John L. Lewis leiðtoga kola- ndmuverkamanna. Verkfallið hafði verið dæmt ólöglcgt, en Lewis skeytti þvi engu og neitaði öllum málaleitunum um frestun á því. Lewis hefir verið skipað að mæta fyrir sambandsríkjaréllinum (Fc- deral Court of Justice) á mánudaginn kemur. Þar munu þær sakir verða born- Þýzkir læknar fyrir rétti ¦{ gær hófust í Niirn- tim máhnrj er síðan ætlað að',berg réttarhöld yfir þýzkum vcrði i höndum þjóðkjörins læknum, sem gert höfðu til- landsstjóra. Stjórnarskrár-! raunir með fanga í fangabúð- uppkastið hefir ckki ennþá|um Þjóðverja á stríðsárun- verið tckið tii umræðu í lög- um* Meðal þeirra lækna, cn þeir eru 2,'5 að tðlú, er Karl Brandl líflæknir Adolfs Hitl- ers. Þcir cru allir sakaðir um slriðsgkrpi vegna þess að þeir gerðu tilraunir með alls konar eiturlyf á stríðsföng- um, sem fyrirsjáanlegt var að fangarnir myndu ekki lifa. F.nnfremur er sagt að tilraunir hafi verið gerðar á föngum til þess að rannsaka hvc Icngi mannslikaminn gætí staðist vissa sjúkdóma, cf hann fengi enga lækningu o. s. f rv. Rétlarhöldin fara fram í sama réttarsalnum og rétt- arhöldin yfir nazistaforingj- unum, sem nýlega hafa feng- ið sinn dóni og verið leknir af lífi. ar á hann, að hann hafi stofnað til ólöglcgs verkfalls, sem muni geta haft alvarlcg- ar aíleiðingar i för með sér íyrir Bandarikin. Verkalýðssamtök Banda- rikjanna. C.I.O. og A.F.L., hafa bæði birt mótmæli gcgn ákvörðun forsefans um málshöfðun gegn Lcwis. Verkiýðssamtökin styðja þó íekki Léwis i vcrkfallinu að Sííru Jcyti, þvi hani'. steudur fj'rir utáti þau. Öeirðum linn- ir ekki í Palestínu. Bqrgarstjórinn i Tel Aviv i Palcstinu segir að skemmd arverkamenn þar í landi séu samsafn af versta hjð af fígðingaættum og beri ekki að kenna þau Gyðingum gf- irleitt. Haim scgir að flokkar þeir, scm skemmdarverkin hafi til þessa mált rekja til hafi | lært aðfcrðir sínar af naz- lislum og f asistum. Skeinmd- I arverkamcnn háfa cnnþá í hófunum, segja að skemmd- arverkum skuli ekki linna fyrr cn Brelar séu fárnir mcð hcr sinn úr lajidi. GRÉINARGÉRÐ varðandi lcí*stað Jónasar Guðlaugssonar birlist hcr í blaðinu á morgun eða næstu daga Háskólaf yrirlestur. Fil. lic. Petcr Hallbcríí, serfdi- kcnnari, flytur 6. og siðasta fyrir- lestur sinn um August Strindbcrg i IT. kennstustofu báskótans i dag kl. 6.15 e. h. Öllum er beimiJl að- gangur. jmeniu C©Ll9Ste þurftu enga hjálp við a? telja. Pyrsta tilkynning rúm- ensku stjórnarinnar unt úrslit þingkosninganna þa' í landi var birt í Búkarest í gær. Innanríkisráðherrann til- kgnnti, að flokkar þeir, seni styddu stjórnina að málum. hefðu fengið 348 þingsæii í kosningunum, en andstöðu- jiokkarnir aðeins 66 þing- sæti. Nánari tilkynningar er að vænta siðar i dag og vero- ur þá væntanlega greini f^ii hvernig atkvæðamoynið skiptist milli flokkanna. : Kúgun stjórnarinnar. Andstöðuflokkarnir kvarla undan þvi að stjórnin Iiafi beitt þá öllum fólskubrögo- um. Fulltrúar andstöðu- flokkanna fengu hven * nærri að koma né fylgíast með meðan á kosningui <' stóð. Þess er ekki að vænl;t að kosningaúrslitin sýiif. neilt um þjóðarviljám.. scgja þcir, þvi nauðung va • bcyít við kjósendur i rikui:*. mæli. Skýrsla raðherrarns. Þegar innanríkisráöherri stjórnarinnar gaf fyrstH. skýrsluna um kosningarn.ar var hiin stutt, cins og sú fyrri, er aðeím", sa^íi afi stjórnarflokkarnir l'iefðu d'óV:"ö sigur il'r býfuru. Ruð- h'.i"ann skýrði þó 'iá þvu áð komið hefði lil átaka á kosningadaginn og bcfðu f>—$ mcnn látið lifið og all- margir særsl. flann bafðr. rcyndar látið orð falla uni það fyrir kosningar, að við mætti búast að nokkrar hauskúpui' brotnuðu þann. dag. Kæra sig kottótta. Stjórn Rviineniu virðist al- veg kæra sig kollótta um, hvað umhcimurinn hugsar' um kosningaúrslitin, en ó- viða munu menn trúa, að úr- islitin byggist raunverú- í Framh, á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.