Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Laugasdaginn 2,3. nóvember 1946 265. tbl. IIIV'™.....!" > I . 'i'JH'l'" isigar afieiSingar verk- 'jpyrstu íallssns, sem John L. Lew^s fyrirskipaði, eru nú þegar að korna í ljós. Bandarikjastjórn hcf'ir UU- ið nauðsyiúcgt að f'yrirskipa iakmörkun á rafmagtis* notkun vcgna vcrkfallsins. Lcu;is fýrir rcl.ti. Eins og skýrl var l'i'A i fréttum í gær hefir 'yéri'ð íyrirskipuð málshöfðun gegu John L. Lewis, for- sprakka kolanámuverka- manna. Honum er gefið að sök að hafa lílilsvirt hand- arískaii dómstól með þvi að virða úrskurð hans að vett- ugi. Hann er einnig sakaður um brot á samningum þar sem verkfallið hafi verið dæmt ólöglegt. A ðrir verkahjðsleiðtogar. Nokkrum öðrum verk- lýðsleiðtogmn hefir einnig verið skipað að mæta fyrir sambandsrí kj aréttinum á niánudaginn kemur. Afleið- ingar þessa verkfalls gcta orðið mjög víðtækar og er t d. íramleiðslutap á kolum orh tvær milljónir smálesta ú dag. úcirðir. Surns staðar hefir komio til átaka niilli lðgreghi og vcrkfallsmanna og voru tveir menn skoínir til bana i gær. Annar var lögreglu- maður, er skarst í leik, er verkí'alLsmean æiluo'u að beita ofbekli. £emmtdfM? — Lengsfi bílvegur heims senn opn- aður. £r alls 24,000 km. OSJUIW^«r.».S6r ;í.'!IK'fflmepÍH.' yéfengf&ar. . Tveir rúmciíslcir ráðhcrr ar hafa sagt af' scr og fylgir sú skýring, að þeir telji kosningarnar hafa.verið það ranglútar að þeir treysli .>v'r ekki til þess að tuku fiptí í stjórn lantlsins af þeim sák- utn. Ascheson varautanrikis- ráðhci'ra Bandaríkjanno hcfir tilkynnt, að gerðar haí"i verið ráðstafanir.til þess að komast að hinu saum viA kosningarnar í PauuenUt og þegar hafist barida um öfl- un upplýsinga í þ ; sam- bandj. Frá Rúmeníu sjálfri fást eqgar áreiðanlegar upplýs- ingar og talið er yist að mik- ið hafi skort á, að þær gætu talist frjálsar, eins og lofað hafði verið og gert að skil- yrði frá hendi vesturveld- anna. háskéia- [yrfrleshir, Menn gera sér vpnir um, að á næsta ári eða 1948 verði hægt að aka bíl óslitið frá Alaska til Argentínu. Sextán ár eru liðin frá því að hugmyndin kóm fram um að tengja svo bílvegakerfi ianda Ameríku, að hægt væri að aka endanna á núlli í álf- unni. Haí'a Bandaríkjamcnn varið til þessa m. a. 20 millj. dollara í öðrum löndum álf- unnar og stendur málið nú þannig, að stuttur en mjög erfiður spotti er cftir í Mið- Ameríku. Lciðin til Fairbanks í Al- aska til Buenos Aires er tæp- lega 2-1,000 km. Á morgun, 24, þ,m. kl. 2 flytur dr. Símon Jóh. Agúsís- son f yrirlestur í hátíðasal Há- skólans. Fyrirlestur dr. Simonar mun að þessu sinni fjalla um lifshamingjuna, en hún er sígilt viðfangsefni heim- spekinnar. Þetta efni snerlir hvern eimista mann, því allir þrá hamingjuna. Það er ekki óliklegt, að marga muni fysa að heyra kenningar lieim- spekinhár um það í hverju lifsliamingjan se fólgin. Það hefir ávallt verið talið til augljósra mannréttinda Iivers einstaks, að hann haí'i rétl til að níota hamingjunnar á þann veg, sem lionum bczt hentar. Myndin er íekin í Bernerölpum og sýnir f jallalandslag í grehnd við Wetterhprn, þa£ sem bandaríska flugvélin hrapaði. (Fot.: Þorst. Jósepsson). Flugislyisið i JH|suiimii: BgÍÞrgMmarsweiiÍB* Íöffðu ai staö í hríðarreðri í nótt. HeiBlaóskir til Bslentlinga. Stjórnarforseti Frakka, herra Georges Bidaulh hefir sent forseta Islands ham- ingjuóskir út af inngöngu ís- lands í bandalag hinna sam- einuðu þjóða. Utanrikisráðherra Kanada og f ulltrúar þess á þingi sam- einuðu þjóðanna hafa árnað utanríkisráðherra heilla i sama tilefni. Ennfremur hafa borizt lieillaóskir frá sendi- ráðum Breta og Frakka í Reykjavik. (Frcttatilkynning frá u ta n ri ki s ráð u ney t i n u). Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstv mánaðaroóta. Hringið í síma 1660 ojr tiikynnvð nafn og heimilis- fansr. V.erHu á slysi- staðnum um hádegi. Einkaskeyti til Visis frá U. P. Fregnir i morgun frá Sviss herma, að allir sem voru í bandarískii flugvélinni, sem hrapaði í Bernarölpum á þriðjudaginn muni ennþá á lifi. í morgun náðist loft- skeytasamband við slysstað- inn og heyrðist ógreinilega, en allt bendir lil þess að hægt verði að bjarga lífi allra, ef björgunarsveitirn- ar koma á vettvang árdegis í dag. Björgunarsveitirnar eru komnar m.jög nálægt slys- staðnum, en bann er 3000 Framh. á 8. síðu. Verzlunin: Ohagstæð um 100 millj. Heildartölur um út- og innflutnin til landsiijs í október eru nú orðnar kunn- a-*. Flult var inn fyrir 49.8 millj. kr., en útflulningur nam 11.6 millj.kr. Það, sem af er árinu hafa því verið fluttar til landsinsvörur fyrir 348.4 millj. kr., en útflutn- ingsvörur nema 245.9 millj. kr. er því verzhmarjöfnuður- inn við útlönd orðinn óhag- stæður um rúmar 100 millj. kr. Fjallstindarnir Eige og ?vlönch í Bernerölpum, sem eru næstu tindar við Wetterhorn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.