Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 2
,2 VIS'IB Eáugardaginn 23. nóvember 1946 FÖ^|fla^B ER NS KUSTDÐVANN A III. THEDDDR ÁRNASDN." Skrafað við gamian skrjóB um hið r* nyja S eyðisfirði. Niðurl. „Manst þú nokkuð, hversu iníkið aflaðist það sumar hér í Seyðisfirði?" spyr ég, „Eg þori varla með það að fara," svarar gamli mað- urinn, „en mig mimiir, að það væri eitthvað um 40 þúsund tunnur,*) scm sagt var að aflazt hcfði. Og það sauð líka hér í Kringlunni allt sumarið. Já — þvilík ó- sköp! Síldin var tckin alvcg uppi í landsstciiumum. Og svo sá dæmalausi gaura- gangur og ákafi! Norðmenn- irnir höfðu aldrei vcrið cins f jölmennir og það sumar, og kom það sér vcl, og þó vant- aði fólk, því að nóg höfðu þeir af veiðarfærum. En þetta spurðist, og upp úr-því fór fólkið að flykkjast hing- að i stríðum straumum." „Það hefir þá vcrið „líf í tuskunum", cins og það cr kallað", skýí eg inn í til þcss að gefa gamla manniuum málhvíld, því að nú komst hann allur á loft og ætlaði sér vaiia af. Ekkert dund. „Já, maður lifandi! Það mátti nú segja. Þetta var allt ein hringiða og þá lélu menn líka krumlurnar standa fram úr ermaluskunum, — og all- ir unnu eitthvað við þetta, sem vettlingigátu valdið og heimangengt áttu, hér í í'irð- inum og úr næstu byggðar- lögum. Og þá var unnið, skal eg segja þér, karl minn. Það var ekki neitt helvízkt dund eða kák. Það var rekið á ei't- ir með harðri hendi, en þó var oftast nær kátina í rödd- um þeirra, sem skipuðu fyr- ir. Og eg held, að einmitt þetta sumar hafi menn hér lært að hreyfa sig við vinnu. Og upp úr því fói'u mcnn að minnsta kosii að reyna aö' bjarga sér, eiris ö'g ])að cr kallað. En annars var þetfá svo mikil hringiða, að nú er gangurinn í því orðmri nrér óljós, svo 'að eg l)ýst við, að þú græðir iítið á mér úr þessu." „Nótabrúkin". „Ekki cr cg nú viss tim það," segi eg. En hitt er ann- að mál, aö þú crt búinn að gera vel, þvi að-cftir þessum upplýsingum þímun ætti cg nú að geta þreifað mig á- fram. En áður en cg sleppi þér, þætti mér vænt unf að þú segðir mér citthvað um „nótabrúkin" eða „nóta- lögin". „Já, víst ætti eg að geta björn segir um síldarleit, að mér er sagt að nótabassarnir hafi meðal annara tækja sinna haft éins konar. vatns- sjónauka. En hahn var ákaf- lega einfalt áhalck pa. 1 met- er að lengd, með rúðugleri í botninum, en opinn í efrí endann, með handföngum á hliðunum. Var þessi kíkir rekinn niður í sjóinn og í hann rýnt. Og auðvitað sást í honum, cf síldartorfa var ofarlega í sjó á'þeim stað, scm þetta var rcynt. Þessi mynd er af Búðareyrinni. $v). Þelta Jtemur vel lieim við þaðv sem segir i síldar- sögnnni. þáð. En þau voru nú auð- vitað nokkuð misjafnléga skipuð, ei'lir því, hvort nóta- brúkin voru i'rá skútunum, sem Norðmennirnir komu á liingað, cða þau voru i'rá þeina útgcrðum, scm hér voru hcimilisföst." „Við skuium ])á t. d. taka eitthvert mcðalhóf, eða að ])ú rcyndir að lýsa nóta- hrúki, scm lalið væri full- skipað," „Eg hýst við, að þá muni áhöí'nin hafa vcrið cinir 18 mcnn og cinn maður, sem stjórnaði og var nei'ndur „nótabassi". Allir urðu að hlýða skipunum hans og það upp á stundina, því að þar dugði ekkert hangs. Og allt- af var víst valinn til þessa starfa reyndur maður og ráðagóður. Þegar mörg voru nótabrúkin á eiriíini stað, eins og oft var hér, var mikil Ueppnin á milli þeirra, og reið þvi mikið á snarræði nótahassanna, og þá náitúr- lega líka því, að mcnnirnir hcfðu ekki ai' honum augun, tæki á augabragði cftir öll- um bcndingum hans, — því að stundum var farið hljoð- lcga og ekkert talað, og gerð- ist þá allt með bendingum, — og bregða við bráð-snar- lega, })cgar haim gai' ein- hverjar skipanir. Slíkt nóta- 'bruk mundi ])á haí'a ])rjá nólaJíáta, scm íóku cinar 80 eðá 90 tunnur hver, vindu- i)át og ivo léttabáta (skckt- ur) og ])á höfðu þcir t. d. i'jórar nætur, mismunandi stórar.*) Nú, og svo höfðu þélr auðvitað langa kaðla, til þess1 að fragla nætumar að landi, [)cgar svo har und- ir að ])að var gcrí, háfa, íil þcss að ausa mcð síldihni úr nótunum og ýmiskonar á- höki önnur. *•) Ein nólin var stærst, um 170 faðmar að lengd og 20 faðma djúp, ömnir 120 Xl5 faðmar, þá svokölluð „lásnót" 80x12 faðmar, og loks „úrkastnót", 25x5 faðma. — Th. A. í síldarleit. Þegar sildin var ekki hér inni á Kringlunni, var leitað að hcnni út rim allan fjörð. Stóð nótahassinn þá í stefni arinars léttahálsins, scm ró- ið var með luegð á undan hinuin hátunum, og skimaði hann í kringum sig í allar áítir með kíki. Þegar síldin óð ekki, var svipazt um eft- ir fugli. Stundum mátti líka sjá, hvar síld var undir, af loftbólum, sem koma upp þar, sem sudartprfa er und- ir, í sjó. Og cnn mátti finna síldartoiiur með lóði, sem haft var úlhyrðis í mjórri hnu. Eg býst nú við," heldur Sighjörn áí'ram, „að vandi nótahassanna hafi ekki ver- ið sérlega inikill, þegar síld- in var hérna inni á Kringl- unni. því að t. d. sumarið 1880 mátti heita, að hægt væri að moka henrii upp úr sjónum með hái'um. Og j)á var það auðvilað aðalatriðið, að lial'a faógar og góðar næt- urriá'r og nógan mannskap. En auðvitað þurfti þó allt að vcra með ráðdeildarsemi gcrt og ai' snarræði. Og auð- vitað var það ekki nóg, að hafa marga mcnnina, heldur rcið mcst á því, að þeir væru Iiandí'Ijólir og fljótir að skilja og framkvæma allar skipanir riótabás'sáris. En þegár torfurnar voru strjál- ar, þurfti nótabassinn að at- huga vandlega, hvernig sú torfa hagaði sér, sem hann | hai'ði augastað á, áður en I hann gai' merki um að 1 kasta." ' .,Eg neld, að þetta sé nú að vcrða nokkuð Ijóst fyrir mér," segi cg. Gamli maðurinn lilær við og svarar: „Þá held eg nú að það komi sér bærilega fyrir mig, því að skratta- kornið sem eg man meira um þetta, karl minn, — nema að þú kynnir að vilja spyrja( inig eiuhvei-s sérstak- lega, sem eg garti þá ef til vilt svarað." Kjörín. Eg varð að hugsa mig um, því að eiginlega vissi eg ekki, hvers eg átti að spyrja. En ekki kunni cg>. við að láta karlinn kvcðainig'í kútinn og spyr því: „Manstu nokkuð um kjör þeirra, sem fcngust við síld- vciðarhar ?" „Ó-já, — eitthvað rámar mig í þau," svarar karl Mk- Iaust, „því að þau þóttu hýsna góð í ])ann tíð þó að ekki þætti miklir peningar núna, í periingaflóðinu. Nóta- hassarnir höfðu 50 krónur |síldin í nótinni á viku og 14 aura af hverri síldartunnu, cn „básetarnir" í nótalaginu höi'ðu' 28 krón- ur um vikuna og 7 aura af tunnunni, og þetta gat orðið mikið, þcgar vcl aíiaðist. Það var t. d. sagt, að frá því í ágúst til nóvembeiioka — haustið 1891 —, hefði verið flutt út síld héðan frá Seyð- isfirði, fyrir hálí'a aðra millj- ón króna. Við vorum þá ein- mitt að tala um það, að það væri dálaglcgur skildingur, scm nótabniksmcnnirnir myndu haí'a í premíu ])essa mánuði. Og þá man cg ann- að-----------" „Er það citthvað mcrki- lcgt?" s])yr cg, því að mér svnist karlinn taka andköl'. ísuð síld. „Já, eg trúi að það sc dá- 3—4 daga. Eg þakka Sigbimi nú fyrir alla þessa fræðslu og við kveðjumst mcð kærlcikum. Og frásögn hans af síld- veiðinni hér í Seyðisfirði á þessu tímabili (1868—1880) læt ég duga. Hcr cr að vísu farið fljótt yfir sögu, en eg hef'i sannprófað, að rétt er frá skýrt og það er aðal- atriðið. Og þcssi frásögn gef- ur góða hugmynd um athai'n- ir hér á ])essu tímabili. Ymsum mætti svo að sjálf- sögðu bæta ^ið til frekari fróðleiks. Til' dæmis því, að þaö var venja, að láta síld- ina vera í nótinni 3—4 daga að minnsta kosti, áður en bún var tckin upp og söltuð, þvi að hún var oft full af átu, sem rotnaði í henni' og skcmmdi síldina, ef hún lílið merkilegt. Það var fékk ckki tíma til að melta nefnilega svoleiðis, að cinu átuna, áður cn hún var tekin sinni hcldu allir, að Wathnc, npjf'. Þannig slóð á því, að væri genginn í'rá vitinu. Það var þcgar hann tók upp á því, að senda síldina í ís til Englands." Þctta hafði cg ckki hcyrt íyrr. Eg liélt að það væri miklu nýrri „uppfinning", að scnda afTa héðan á ís. En þarna b'efir Wathrié verið á dndán sínum tíma sem oftar. „Hvernig lánaðist þetta?" spyr eg. „Eg trúi, að það hafi lán- ast ágætlega," scgir Sigbjöm. „Það' var sagt, að hann fengi miklu meira fyrir þessa síld en saltsildina, — nú og svo spöruðust auðvitað vinnu- launin við söltunina. Og ])að ])ótti okkrir hérna ckk- ert varið í." „Eg held cg hafi nú ckki vit á að spyrja um fleira," sagði eg, og það var satt. En síðan eg átti þetta sam- tal við Sigbjörn gamla, hefi eg getað aflað mér frekari upplýsinga um hinn svo- nefndu nótabrúk og veiðiað- ferðina á þessum árum, og sannfærazt um, að þessi ein- falda lýsing Sigbjöms gamla er raunar alveg full- nægjandi, með þcim athuga- semdum, sem eg hefi skotið inn í hana, eftir upplýsing- um frá áreiðanlegum heim- ildum, — fullnægjandi til þess að fá hugmynd um það helzta sem gerðist og hvernig veiðin fór fi-aní.' ' Því ínætta þó bæta við, til gamans, í sambandi við það sem Sig- það gat komið fyrir, ef á skall oí'viðri, á meðan sildin var í lásum, að meira og minna tapaðist úr nótunum. Síldin var hálsskorin og flokkuð cftir stærð í tunn- urnar. Tunnurnar voru af furu og vatn látið standa í þeim, áður cn þær voru saltaðar, til þess að þétta þær. Daginn cftir að síldin var söltuð, voru tunnurnar slegnar aftur og fyltar stcrk- um saltlegi'. Verð á síld misjafnt. Verð á síldinni mun hafa verið ákaflega misjaíht á þessum ámm. En árið 1880 er talið að fengizt hafi að mcðaltali 30 krónur fyrir tunnu hverja, og að úlflutn- ingur síldar frá Seyðisfirði það ár hafi numið um eirini milljón króna. Þó eru ekki til nákvæmar skýrslur um þennan útflutning, og })ykir Frh. á 7. síðu. Nýkomið frá Danmörku: Agúrku-salat Asíur Picaliili Appelsínumarmelade Hind berjamarmelade VetjL VUif fufi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.