Vísir - 23.11.1946, Side 2

Vísir - 23.11.1946, Side 2
2 VlSlB Langardaginn 23. nóvember 1946 FÖ R^TlL.wB ERNSKUSTÖÐVANNA II!. THEDDDR ARNASDN: Skrafað við gamlan skrjóð um hið nyja Niðurl. „Manst þú nokkuð, hversu xnikið aflaðist það sumar hér í Seyðisfirði ?“ spyr ég. „Eg ])ori varla með ])að að fara,“ svarar gamli mað- ui’inn, „en mig minnir, að það væri eitthvað um 40 þúsund tunnur,*) scm sagt var að aflazt hefði. Og það sauð líka hér í Kringlunni allt sumarið. Já — þvílík ó- sköp! Síldin var tckin alvcg uppi í landssteinunum. ()g svo sá dæmalausi gaura- gangur og ákafi! Norðmenn- irnir höfðu aldrci verið eins fjölmennir og það suinar, og kom það sér vel, og þó vant- aði fólk, því að nóg höfðu þeir af veiðarfærum. En þetta spurðist, og upp úr því fór fólkið að flykkjast liing- að í striðum straiunum." „Það hefir þá vei’ið „líf í tuskunum“, eins og það er kallað“, slcýt eg inn í til þess að gefa gamla manninum málhvíld, ])ví að nú komst hann allur á loft og ætlaði sér vai’la af. Ekkert dund. „Já, maður lifandi! Það mátti nú segja. Þetta var allt ein liringiða og þá létu menn líka krumlurnar standa fram úr ermatuskunum, og all- ir unnu eitthvað við þetta, senx vettlingi gátu valdið og lxeimangengt áttu, hér í firð- inum og úr næstu hyggðar- lögum. Og þá var unnið, skal eg segja þér, karl niinn. Það var ekki ixeitt helvizkt dund eða kák. Það var rekið á eft- ír með harðri hendi, en })ó var oftast nær kátína í rödd- um þeirra, sem skipuðu fyr- ir. Og eg lield, að einmitt þetta sumar hafi menn hér lært að lireyfa sig við viunu. Og upj) úr því fóru menn að minnsta kosti að reyna að' bjarga sér, eins og ])að er kallað. En annars var þetta svo mikil hringiða, að nú er gangurinn i því orðiiin mér óljós, svo að eg hýst við, að þú græðir lítið á mér úr þessu.“ „Nótabrúkin“. „Ekki cr eg nú viss um það,“ segi eg. En hitt er ann- að mál, að þú ert húinn að gera vel, því að eftir })essum upplýsingum J)ínum ætti eg nú að getíi þreifað mig á- fram. En áður cn eg slejipi þér, þætti mér vænt unf að þú segðir méj’ eitthvað um „nótabrúkin“ cða „nóta- lögin“. „Já, víst ætti eg að geta S eyðisfirði. - Þessi mynd er af Búðareyrinni. f’í) I>etta kemiir vel lieim við það, sem scgir í síltiar- sögunni. það. En þau voru nú auð- vitað nokkuð misjafnlega skij)uð, eftir ])ví, hvort nóta- hrúkin voru frá skútunum, sem Norðmennirnir lcomu á hingað, eða þau voru frá þeim útgerðum, sem hér voru heimilisföst.“ „Við sluilum ])á t. d. taka eitthvert meðalhóf, eða að þú reyndir að lýsa nóta- hrúki, sem talið væri full- skipað.“ „Eg I)ýst við, að þá muni áhöfnin hafa vcrið einir 16 rnenn og einn maður, sem stjórnaði og var nefndur „nótahassi“. Allir urðu að hlýða skipunum hans og það upp á stundiná, því að þár dugði ekkert hangs. Og allt- af var víst valinn til ]>essa starfa reyndur maður og í'áðagóður. Þegar mörg voru nótabrúkin á einum stað, eins og oft var hér, var mikil kej)pnin á milli þeirra, og í'eið j)\í mikið á snarræði nótahassanna, og þa náttúr- lega líka þvi, að mennirnir hefðu ekki af honum augun, tæki á augabragði eftir öll- um bendingum hans, — því að stundum var farið hljóð- lega og ekkert talað, og gerð- ist þá allt með bendingum, - og hregða \ ið hráð-snar- lega, þegar liann gaf ein- hverjar skipanir. Slíkt nóta- hrúk múndi þá hafa þrjá nótabáta, sem tóku einar 80 eða 90 tummr hver, vindu- hát og tvo léttaháta (skekt- ur) og þá höfðu þeir t. d. fjórar nætur, mismunandi stórar.*) Nú, og svo höfðu þeir auðvitað langa kaðla, til þess að fragta nætuniar að lahdi, þegar svo har und- ir að það var gert, háfa, iil þess að ausa með síldinni úr nótunum og ýmiskonar á- höld önnur. *) Ein nótin var stærst, um 170 faðmar að lengd og 20 faðma djúp, öimui* 120 X ló faðmar, þá svokölluð „lásnót“ 80 X 12 faðinar, og loks „úrkastnót“, 25 Xó faðma. Th. A. í síldarleit. Þegar síldin var ekki hér inni á Kringlunni, var leitað að henni út um allan ljörð. Stóð nótabassinn j)á í stefni annars léttahátsins, sem ró- ið var með hægð á undan hinum bátunum, og skimaði hann í kringum sig í allar áttir með kíkí. Þegar síldin óð ekki, var svipazt um eft- ir liigli. Stundum mátti lika sjá, hvar síld var undir, af lofthólum, sem koma uj)p þai', sem síldartorfa er und- ir, í sjó. Og enn mátti finna .síldarlorfúr nieð lóði, sem haft var úthyrðis í mjórri línu. Eg hýsl nú við," heldur Sigbjörn áfram, „að vandi uóta'nassanna hal'i ekki ver- ið sérlega mikill, þegar síld- in var hérna inni á Kringl- unui, J)\í að t. <1. sumarið 1880 matti heita, að hægt væri að moka henni ujij) úr sjónum með liáfum. ()g þá var ])að auðvitað aðalatriðið, að hafa nógar og góðar næt- urnar og nógan mannskap. En auðvitað þurfti þó allt að vera með ráðdeildarsemi gerl og af snarræði. Og auð- vitað var það ekki nóg, að hafa marga mennina, heldur reið mest á því, að þeir væru handfljóíir og fljótir að skilja og framkvæma allar skipanir nólahássans. En þegar torfurnar voru strjál- ar, þurfti nótabassinn að at- jhuga vandlega, hvernig sú torfa hagaði sér, sem liann hafði augastað á, áður en hann gaf merki um að kasta." „Eg held, að þetta sé nú að verða nokkuð ljóst fyrir mér,“ segi eg. Gamli maðurinn hlær við og svarar: „Þá lield eg nú að það komi sér bærilega fyrir mig, því að skratta- kornið sem cg man meira um þetta. karl minn, ■ — nema að þú kynnir að vilja spyrjainúg eúahvers sérstak- lega, sem eg gæti þá ef til vill svarað.“ Kjörin. Eg varð-að liugsa mig um því að eiginlega Vissi eg ekki, hvers cg átti að sjiyrja. En ekki kunni eg' við að láta karlinn kveða- inig í kútinn og spyr þvi: „Manstu nokkuð um kjör þeirra, sem fengust við sild- veiðarhar ?•“ „Ö-já, —- eitthvað rámar mig í þau,“ svarar karl lúk- Iaust, „því að þau þóttu býsna góð í þann tíð þó að ekki þætti miklir peningar núna, í jieningaflóðinu. Nóta- bassarnir höl'ðu 50 krónur á viku og 14 aura af hverri síldartunnu, en „liásetarnir“ í nótalaginu höfðu 28 krón- ur um vikuna og 7 aura af tunnunni, og þetta gat orðið rnikið, þegar vel aflaðist. Það var t. d. sagt, að frá því í ágúst til nóvemberloka haustið 1891 , liefði verið i'lutt út síld héðan frá Seyð- isfirði, fyrir hálfa aðra millj- ón króna. Við vorum þá cin- mitt að tala um það, að })að væri dálaglegur skildingur, sem nótahrúksmcnnirnir myndu hafa í premíu þessa mánuði. Og j)á man eg ann- að ------ „Er það eitthvað merki- legt?" spyr eg, því að mér svnist karlinn taka andköf. ísuð síld. „Já, eg trúi að það sé dá- litið merkilegt. Það var | bjöm segir unx síldarleit, að mér er sagt; að nótabassarnir hafi meðal annara tækja sinna haft eihs konar. vatns- sjónauka. En haiin var ákaf- lega einfalt áhald: ca. 1 met- er að lengd, með rúðugleri í botninum, en opinn í efri endann, með handföngum á hliðunum. Var })éssi kíkir rekinn niður í sjóinn og í hann rýnt. Og auðvitað sást í lionum, cf síldartorfa var ofarlega í sjó á'þeim stað, sem þetta var reynt. Síldin í nótinni 3—4 daga. Eg þakka Sigbimi nú fyrir alla þessa fræðslu og við kveðjumst með kærleikum. Og frásögn hans af síld- veiðinni hér í Seyðisfirði á þessu tímahili (1868—1880) læt eg duga. Ilér er ;ið vísu farið fljótt yfir sögu, en eg hefi sannprófað, að rétt er frá skýrt og ])að er aðal- atriðið. Og þessi frásögn gef- ur góða luigmynd um athal'n- ir hér á þessu tímabili. Ýmsum inætti svo að sjálf- sögðu bæta við til lrekari fróðleiks. Til dæmis því, að j>að var venja, að láta síld- ina vera í nótinni 3—4 daga að minnsta kosti, áður en hún var tekin uj)j) og söltuð, því að hún var oft full af átu, sem rotnaði i lienni og skemmdi síldina, ef hún fékk ekki tínia til að melta 1 nefnilega svoleiðis, að einu [ átuna, áður en hún var tekin sinni héldu allir, að Wathne , uj)p.: Þannig stóð á því, að væri genginn frá vitinu. — Það var þegar hann tók upp á því, að senda sildina í is til Englands." Þetta liafði eg ekki heyrt fyrr. Eg hélt að það væri níiklu nýrri „uppfinning", að senda afla héðan á ís. En þarna liefir Wathne verið á undan sírium tíma sem oftar. „Hverriig lánaðist þetta?" spyr eg. „F.g trúi, að það liafi lán- ast ágætlega," segir Sigbjörn. „Það var sagt, að hann fengi miklu meira fyrir þessa síld en saltsíldina, — nii og svo spöruðust auðvitað vinnu- launin við söltunina. Og j)að þó.tti okkur hérna ekk- ert varið í.“ „Eg held eg hafi nú ekki, meðaltali 30 krónur fyrir vit á að spyrja um fleira,"! tunnu hverja, og að útflutn- jiað gat komið fyrir, ef á skall ofviðri, á meðan síldin var í lásum, að meira og niinna tajiaöisl úr nótunum. Síldin var hálsskorin og flokkuð cftir stærð í tunn- urnar. Tunnurnar voru af furu og vatn látið standa í þeim, áður en þær vom saltaðar, lil ]>ess að þétta þær. Dagihn eftir að síldin var söltuð, vorii tunnurnar slegnar aftur og fyltar sterk- um saltlegi. Verð á síld misjafnt. Verð á sildinni mun hafa verið ákaflega misjafnt á þessum árum. En árið 1880 er talið að fengizt liafi að sagði eg, og jiað var satt. En síðan eg átti þetta sam- tal við Sigbjöni gamla, liefi eg getað aflað mér frekári upplýsinga um liinn svo- nefndu nólahrúk og veiðiað- ferðina á þessum árum, og sannfærazt um, að þessi ein- falda lýsing Sigbjörns gamla er raunar alveg full- nægjandi, með þcim athuga- semdum, gem eg hefi skotið inn í hana, eftir upplýsing- um frá áreiðanlegum heim- ildum, —- fullnægjandi til þess að fá hugmynd imi það helzta sem gerðist og hvemig veiðin fór íkkrri.' ’ Því ínætti þó bæta við, til gamans, í sambandi við það sem Sig- ingur síldar frá Seyðisfirði það ár hafi numið um einni milljón króna. Þó eru eltki til nákvæmar skýrslur uni þennan útflutning, og Jiykir Frh. á 7. síðu. Nýkomi& frá Danmörku: Agúrku-salat Asíur Picaliili Appelsínumarmelade Hindberjamarmelade IjetjL Vtiit h.ý.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.