Vísir - 23.11.1946, Page 3

Vísir - 23.11.1946, Page 3
Laugardaginn 23. nóvembcr 1946 visin 3 Málfundafélagið ÓÐINN Dansleikur í Sjálfstæðishúsmu í kvöld, 23. nóvember, kl. 9 e. h. — HúsiS verður opnað kl. 7 e. h. fyrir þa, sem hafa aðgöngumiða og vilja fá keyptan kvöld- verð áður en dansleikurinn hefst, Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálf- stæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu í dag. Húsinu verður lokað kl. 10. e. h. Skemmtinefnd Óðins Stjórnmálanámskeið Heimdallar ] Fundur í dag kl. 16. Jóhann Hafstem framkvæmdastjón talar um kommúnismann og framkvæmd hans. ( . .Á eftir verður málfundur. Mætið öll! Fræðslunefndin. Barðstrendingafélagið Félagskonur veita rjómakaffi og allskonar góð- gæ'ti á Röðli milli kl. 2 og 6 á morgun, til ágóða fyrir gistiskála félagsins. — Barðstrendinga-kónnn syngur kl. 3]/2 undir stjórn Hallgríms Helgasonar, tónskálds. Nefndin. Þakka kærlega auðsýhda vináttu og sórna ti fimrnlugsttfmæh'mi, 16. þ. m. í‘.j. rí> , í *£■:. Þ o rlei f u r J v n s s o n Hafnarfirði. Nýtt Slingerland trommusett til sölu á Hverfisgötu 34 kl. 3—5 e. h. Ráðskona Siðprúð og dugleg stúlka óskast nú þegar. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Ráðskona —46“, TÍIkyiming frá laiemtmálatáii ýj/an^t 1. Urrsóknir um „námsstyrk samkvæmt á- kvörðun Menntamálaráðs", sem veittur verður á fjárlcgum 1947, verða að vera komnar til skrif- stofu Mennlamálafáðs fyrir I. janúar næstkom- andi. Styrkirnir eru eingöngu veittir íslenzku fólki til náms erlendis. Sérstök athygli skal vakm á því, að framhaldsstyrkir verða ekki veittir, nemá Menntamálaráði berist vottorð skóla um nám ura- sækjenda. 2. Menntamálaráð mun þann 1. febrúar næst- komandi úthluta nokkrum ókcypis förum mcð skipum Eimskipafélags Islands til námsfólks, sem ætlar miíli íslands og útlanda á fyrra helmingi næsta árs. Eyoublöo fyrir umsóknirnar fást á sknfstofu MenntamálaráSs, Hverfisgötu 21, Reykjavík. Nýjar og gamlar sögubækur, ljóðabækur, barna- bækur. Enn fremur þjóðsögur, ferðasögur, leikrit 'og rímur í fjölbreyttu úrvali. Efstasund 28. $?á tjtemtatnálqráii ýálandá i X. Umsóknir um vísinda- og fræðimannastyrk á árinu 1947 þurfa að vera komnar til skrif- stol'u Menntamálaráðs íslands fvrir 1. janúar ■n:'r .‘iiaiæsiífcBímaindiu óo /n ••óid ■< >áJ,, Sajm^réttír f: 1 '%■ I.O.O.F. 1.^= 1MI!241|Í sp 326. dagur ársins: í : : : Nætur.læknir cr i LæknavarSstofunni, sími 5030. Næturakstur Hreyfill, sími 6633. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: Vaxandi N kaldi, allhvass með kvöldinti, léttskýjaÖ. Á m o r g u n. 327. dagur ársins............. Næturvörður í Ingólfs.Apóteki, simi 1330. Helgidagslæknir er Gísli Pálsson, Lauaveg 15, simi 2-174. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Söfnin: Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Pjóðminjasafnið er opið frá kl. 1.30—3. Bæjarbókasafnið er opið milli kl. 4—9 siðd. Útlán milli ki. 7—9 siðd. Barðstrendingaféiagið. Félagskonur aetla að hafa kaffi- veitingar að P.öðli á morgun k). 2—6 lil ágóða fyrir gildaskála fé- lagsins. Barðstrendingakórinn syngur kl. 314, undir stjórn Haíl- grims Helgasonar. Hlín, ársrit íslenzkra kvenna, 29. ár- gangur, Iiefir borizt blaðinu. Er það fjölbreytt að vanda og hin eignlegasta bók. Útgefandi þess er Halldóra Bjarnadóttir. isífeesgl óskast til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 5561 kl. 5 -6. Kifvclavifkja vantar 1—2 herbergi og eldhús. Getur tekið að sér bílaviðgerðir. Upplýsingar í síma 6543. E.s. Jruarfoss" fer héðan mánudaginn 25. beint til Akureyrar. jIJ.F. eimskipafélag ISLANDS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.