Vísir - 23.11.1946, Side 4

Vísir - 23.11.1946, Side 4
VISIR Laugardaginn 23, nóvcmbcr 1946 ■ ■ • ■ *„ ,.Æ, -DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórár: Kristján Guðlaugsson, Herstéinn Pálssoii. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Baia þetta! ¥7ommúnistar birta þessa dagana samþykktir þær, scm ” flokksstjórnin gerði hér á dögunum, og ekki verður annað sagt, en að þær séu sæmilega aðgengilegar. Hinum i'lokkunum er einfaldlega boðið upp á að eiga sinn þátt í að koma á allsherjarþjóðnýtingu og ríkisrekstri hér á landi. Tillögurnar eril nokkrir metrar að lengd, eins og sagt var. I upphafi er fjallað um utanrikismálin og er þá fyrst greint, að staðið skuli gegn öllum frekari ágangi á yfir- ráðarétt Islendinga yfir landi sínu. Þ'etta lælur bærilega í eyrum, einkum ef yfirlýsingu þessa her að skilja svo, að í henni felist fyrirheit af hálfu kommúnista um að láta af öllum áróðri og ágangi vegna erlendra hagsmuna hér á landi. Þó virðist svo, sem kommarnir séu ckki al- veg af baki dottnir. Þannig vilja þeir náið samstarf flokka í milli í samstarfi við hinár sameinuðu þjóðir, eii þar skal neitunarvaldinu beitt á rússneska vísu, þannig að komm- únisfaflokkurinn einn getur staðið gégn vilja allra flokka i alþjóða samskiptum. Þá hugsa kommúnistár sér að afla viðurkenningar stór- jjjóðanna á 10 mílria laridlielgi. Væri þá ekki amalegt, ef sumar stórþjóðirnar yrðu viðbragðssneggri en þær reynd- ust, er lýðvcldið var í lög leitt hér á árnum og cngir sátu hljóðari en kömmúnistar. Þá vilja þeir jafnframt meina öllum öðrum þjóðum aflaföng á landgrunninu, sem nær töluvert langt í haf út og þykir gullkista, svo að segja livar, sem vörpu er rennt. Aflann vilja komihúnistar selja til þeirra þjóða, sem „tryggt geta oss örugga framtiðarmarkaði án hættu á við- skiptakreppum og markaðshruni“. Menri eru ekki alvcg vissir um, hvar þau lönd er að finna, en sumir segja að ])að muni helzt vera i aldingarðinuni Eden, sem Þjóðvilj- inn sagði að rússneskir fjallgöngugarpar og visindamenn hefðu fundið' inni í miðri Asíu á stríðsárunitm, eða ein- hvcrs s’taðár þar í nágrenninu. Þar er engan lisk að fá, — hara fíkjur og manna, en það híýtur að vera einhæf og kostalítil fæða, — sennilegá á við þá, sem gazellu- <lrcngurinn fékk, en myndi ckki hafa getað dafnað af á fullorðinsárunum. Þá er komið að nýsköpuninni sjálfri. Þar vilja komm- únistar fá heildarstjórn í eigin hendur, cn til þess að hrinda henni í framkvæmd, þurfa þcir ekki að fá umráð annars en seðlabankans og annarra banka, stofna innkaupstofn- un rikisis, sem annast allan inriflutning til landsins, láta ríkið hafa atvinnureksturinn með höndum, i'áða yl'ir sjáv- arútveg og landbúnaði, raforku og stóriðju, en svo á byggingarstofnun ríkisins að byggja yfir alla þá, sem þess þarfnast. Ekki vcrður annað-sagt cn að kommúnistar séu raungóðir menn. Fyrir að láta allt af hendi eiga menn að fá þak yfir höfuðið. Brávo, — bravo. Grafreitur Jónasar Guðlaugssonar. JLegréttitodi roru keypt tii 40 am — árið Otboð. |L|ýlcga var þess gclið, á bæjarstjórnarfundi, að Reykja- víkurbær, eða nefnd cin fyrir hönd bæjarins, hefði cfnt til eins konar útboðs á tryggingum skipa þeirra, sem Reykjavíkurbæ er ætlað að eignasl. Nokkrum tryggingar- félögum var geíinn kostur á að senda slík tilbóð, en þess jafnframt getið, að fulltrúar frá þeim fengju ekki að vera viðstaddir, er tilboðin væru opnuð. Hér er um éinkennilegar .og tortryggilegar aðfarir að i'æða. Sýnist engin ástaéða til slíkrar leyndar, enda ekki vcrjanlegt, að efna til útboðs á slíkan liált. Ilvað' myndu verktakar segja almennt, ef þcim væri ætlað að Icggja á sig veruléga vinriu vegna tilboða, en svo fengju þeir ekki að vcra viðstaddir, cr tilboðin væru opnuð og ættu Jið gerast heyrinkunn? Reykjavíkurbær á allra aðila sízt áð gefa slíkt fordæmi, og er það ekki bæjarfélaginu vansa- laust, að svo klaufalega skyldi til takast að þessu sirini. Til þéss eru vítin að varást þáu, og vonandi hendir þctta hvorki Reykjavíkurbæ né aðra opinbera aðila aftur. Jónas Guðlaugssori and- aðist á Skagen í aprílmánuði 1916. Hafði hann áður dval- ið á heilsuhæli í Noregi, en var á leið til Kaupmanna- hafnar í þeim erindum að búa nýja skáldsögu undir prentun. Kona hans hafði farið með sori þeirra hjóna íil Berlínar og dvöldu bau þar hjá ættingjum sínum, en ætlunin var að þau hjónin hittust í Kaupmanr.ahöfn. Um þetta leyti skrifaði hann föður mínum síðasta bréfið og kvaðst vera við batnandi heilsu og gerði sér góðar vonir um framtíðina. Með sarria pósti harst bréf um að hann væri lótinn. Mun hann hafa ofreynt sig við að undirbúa flutninginn til Kariþrrtarinalrafnar, sem liann vann að daginn áður en hann dó. Um morguninn andaðist hann af magablæð- ■ingu, að því er lælmar vott- uðu. Ekkja hans Marietje, 'sem er hollenzk-þýzk og Guðrún systir Iians, scm þá var stödd í Kaupmanna- \ höfn brugðu þegar við og héldu til Skagen, en ekkjan ákvað að liann skyldi jarðað- ur þar. Jafnframt keypti luin legstað fvrir sig við hlið manns síns, og greiddi fyrir legstaðina til 40 ára, að ])\rí er hún fullyrðir og svo hefir okkur, fjölskyldunni hér heima, alltáf verið sagt. Var þetta cðlileg ráðstöfun, með því að ekkjan var þá tæjilega þrítug, og vildi hún tryggja sér grafreitinn, þýddi lítið að kauþa réttinn til luttugu ára. Leggjaldið er hinsvegár nokkrar krónur fyrir tíma- lrilið. Er Jónas andáðist var fað ir minn tekinn að missa sjón, enda varð hann alblindur upþ úr því. Voru þá engin tök á að annast um legstað- inn svo sem skvldi. Arið 1929 fór eg til Danmerkur og gekk eg þá úr skugga um að vinir Jónasar, íslenzkir og danskir, höfðu reist lionum fagran en látlausan minnisvarða, búið uni leiði hans að öðru leyti og gróðursett þar tré og blóm. Er árin liðu var talið að leiðið væri eitthvert feg- ursta í krkjugarðinum, en á hverju ári vitjuðu vinir Iians þess og hlúðu að því, eftir því, sem ástæða var til hverju sinni. Mér 'eru ókunn nöfn flestra þeirra, sem bér lögðu hönd að verki, vil þó að- eins geta tveggja manna, sem sérstaklega 'ininntust Jónas- ar, en það eru Harry Söi- herg, nú formaður danska rithöfundafélagsins, — og Valdimár ErlendssÖn læknir, en þéir éru néfridir hvor sem fulltrúi þjóðar sinnar og þeirra einstaklinga, sem virtu minningu skáldsins. Fjölskvldan hér heimafvr- ir fékk ávallt annað veifið fregnir áf Iegstaðnum og umhirðu hans, enda komu til Skagen allmargir íslend- ingar, á árunum fyrir stríð- ið, sem sóttu gí’öfina lieim. A stýrjaldarárUnum var Dan- mörk jafn einangruð og Is- land, enda bárust engar telj- andi fréttir milli landanna, ef þær eru frátaldar, sem hentuðu til styrjaldaráróð- urs. Er styrjöldinni linnti lék mér hugur á að vita hvað legstaðnum liði, og er mágur minn, Björn Br. BjörnsSön lannlæknir, átti Ieið ni. a. til Danmerkur á síðasta sumri, og dvaldi í Hjöring, sem er skarnmt frá Skagen, nefndi eg við hann, að liann grénnsláðist fyrir um leg- staðinn, ætti lfánn þcss kost. Björn scJidi mér grein, sem birzt liafði í Vendsyssel- tidende hinn 24. júrií s.l., þar scm svo cr frá skýrt, að leiðið liafi verið afmáð, — trcð sagað í sundur og stein- inuin varpað á hurt og leiðið l)rotið niðUr að öðru lcyti. Hafði dufti sænsks teiknara, Otto Neumans, verið koinið þar fyrir. Greinin var rituð1 af Hári’ý Söibér g. Háriri1 hafði þá-reynt að fá bætt úr’ mistökum þcssum, snúið sér til allra aðila á Skagén, scm hér áttu hhil að máli, en án árangurs. Er séð varð að hann fékk liér engu um þok- að, sncri hann sér til ofan- greinds blaðs, ef vera mætti að dómur almenningsálits- ins yrði nógu þungur til að knýja fram leiðréttingu. Er mér barst þessi grcin i hendur, kom efni hennar mér algjörlcga á óvart. I Upphafi hafði okluir verið tjáð að legstaðurinn væri leigður til 40 ára, og ekkja Jónasar og sonur höfðu stað- fest það, er þau dvöldu hér á landj sumarið 1932. Sturla, sonUr Jónasár, sem er doktor í listasögu, starfaði á Frede- riksberg-Museum allt 1‘ram til ársins 1942, er hann réðsl (il konunglega listasafnsins í Haág, en allt fram til þess dags hefði sóknarnefnd eða k i rk j ugai'ðs vö rðu rinn á Skagcn getað snúið sér til hans, — mcð milligöngu sendiráðsins, — ef leiði Jónasar hefði verið í van- hirðu, eða á skort að leg- gjaldið væri greitt. Eklcja Jónasar settisí að í Berlin eftir fráfall lnins. Bjó hún þar á styrjaldarárun- uni og missti allt sitt i loft- árásuril, — oftár en einu sinni. Með aðstoð Rauða- kross Islands og með beinni fyrirgrciðslu ameríska lier- liðsins í Þýzkalaridi, köírist hún lil Kaupmannaháfnar urit nlitl sumar 1945, blá- snauð og aðfram komin af hungri. Fjölskyldan hér heiiria sendi lienni þá fé eftir þörfiun, enda hafði sendiráð- ið fcngið fyrirmæli utanríkis- ráðuneytisins um, að greiða fyrir heiini á allan hátt, og ekki stóð á aðgerðum þess. Grciddi það fyrir ekkjunni á allan vcg og rheð sérstakri vinsemd. Hefði ekkjan eða sendiráðið liaft hugmynd um, að ekki væri allt með felldu varðandi legstaðinn, hefði tafarlaust verið úr því liarit, seiu á skörti, af báðUlri þcssuni aðilum, — og ekkj- una skorfi á engan hátt fé til slíkra ráðstafana. IÍiriW 28. ágúst barst mér bréf'Björns Br. Björnssonar, ásárrit grein Harry Söiberg. Síráx daginn eftir skrifaði eg iitanríkisráðuneytinu og bað um aðstoð þess við að fá framgengt' öðru af tvennu: „að leiðið yrði gert upp að nýju og' sett í sama horf og það áður var, eftir því, sem við verður komið, eða hins- vegar að lík Jónasar heitins verði flutt hir.gað til lands og jarðsett hér.“Ábyrgðist eg jafnfrairit gagnvart ráðu- neytinu allan kostnað, sem af þcssu kynni að leiða. Skrifaði eg um leið sendi- ráðinu í Kaupmannahöfn mjög í sama anda, en bréf nií'tt til utanríkisfáðunéýtís- ins gekk þangað að sjálf- sögðu einnig rétta böðleið, með tilmælum um fyrir- greiðslu eftir föngum. Sendi- ráðið tók nú upp málið’, en jafnl'ramt leitaði Harry Söi- berg aðstoðar þess, og liafa þessir aðílar báðir lagt sig mjög fram til að fá leiðrétl- ingu. Hefir sendiráðið sniiið sér til „kirkjumálaráðuneyt- isins nieðeindregnaóskum að leiðið vcrði gert upp að nýju, og var því við bætt, að far- ið yrði fram á hcimflutniug liksins, ef ekki l'engist við- unandi svar,“ svo að tilfærð séu orð sendiráðsiris sjálfs. í einu bréfa sinna (il danskfa stjórnarvalda segir sendiráðið, og tek eg mér Bcssaleyfi til að birta kal'l- áiin orðrétt, en þó í þýðingu:. „Þar'eð liinn framliðni liefir getið sér góðan orstír, sem skáld og maðul’ eins í Dall- niÖrku og á Islandi, léggj- um við ríka áherzlu á að leiðið verði byggt upp. Sendi- ráðið fær jafrian, er endur- nýja þarf Iegstað íslenzkra borgara í ‘Danmörku, mcð því að legtíminn er liðinn, fyrirspurnir frá hlutaðeig- andi kirkjugarðsstjófn, er þær geta ekki snúið sér beint til fjölskyldunnar, varðandi endurnýjun, eri í máli því, Framh. á 7, síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.