Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 6
visir Laugardaginn 23. nóvombcr 1946 Walterskeppnin á morgún kl. 2 hefst fjórði leikur Walterskeppninnar og keppa þá ; VaEur 09 K.R., Komið og sjáið spennandi leik. — Allir út á völl! Hin nýja útgáfa * Islendingasagna tilkynnir: Sex fyrstu bindi Islendingasagnaútgáfunnar er komin út. Áskrifendur eru vinsaml. beðn- ir að vitja þeirra næstu daga frá kl. 9—12 og 1—6 í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Helmingur áskriftarverðsins greiðist við móttöku bindanna (kr. 211,75 fr. mnb. en 150.00 ób.) Vegna skiptimynt- arskorts eru þeir, sem geta, vinsamlegast beðnir að hafa með sér rétta upphæð. Bindin verða' send heim til þeirra sem ekki vitja bókanna og leggst þá nokkur heimsend- íngarkostnaður á ásknftarverðið. Gerið afgreiðsluna auðveldan með því að sækja bindin strax. s- $Men4to()aM<fnaút(fá$aH Pósihólf 73 . Reykjavík. M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og -Kaup- mannahaí’nar í kvöld. AlJir íarþegar eiga að vera komnir um Jiorð J’vrir kl. 10,30. SKIPAAFGREÍÐSLA . JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson) «a BETANÍA. Sunnudága- ki: skóli er á morgun k!.. 2. Öll börn velkomin. — Almenn samkoma fellur niður sök-. Kl. um æskulýðsviku K.F.U.M., Ki. | er hefst í dómkirkjunui ann- ■ f aö kveld kl. 8.30. — Sömu- leiöis íellur niöur fundur i ! KristhiboSsfélagi karla á Kl. jLjwáuuíkgu-.. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur skemmtifund næstkomandi þriðju- dagskveld þ. 16. þ. m. í Sjálf- stæðisliúsinu viö Austurvöll. Húsið opnað kl. 8.30. — Guðmundur Einarsson frá Miðdal sýnir og útskýrir kvikmyndir i eðlilegum lit- nm af nagrenni Reykjavikyr og hringferð um landið. — Dansaö til kl. 1. — Áðgöngu- miföar seldir á þriðjudaginn í hókaverzllinum Sigfúsar Ey- nnmdssonar og ísafoldar. K. F. II,. M. Á MORGUN: i K.F.U.M. koma í dómkirkjunni. Sr. Bjarni Jöhsson dóm- Itrifastur^jalar, ÁRMANNS-, MERKIN ' úr silfri eru komin og fást í skrifstofunni. Stjórh .Ármanns. Ármetmingar! V.etraríagnaður er í daln- um í k.völd. Farið kl, 2, 6 og 8, frá íþróttahúsinu. Far- miðar í Hellas. HaíiS skíSin meS. —■ Stjórnin. K. R,- FÉLAGAR! ÓSum líSur aS leikslokum. 1. desember verSur dregiS i happdrætti K. R. í dag verS- ur Jón Hjartar viS raftækja- verzl. Heklu, Tryggvagötu (rétt lijá SaméinaSa), frá 10—4 og á Sameinaða frá kl. 4—7 síSd. — K.R.-ingar! DragiS ekki fram á síðasta dag aS skila. MuniS, aS eftir 8 daga verSur dregiS. Stjórn K.R TAPAZT liefir lítill silf- urkross á leiS frá Sólvalla- götu í MiSstræti. Finnandi beSinn aS skila honum gegn fundarlaunum í MiSstræti 6, niðri. ' (656 SKJALATASKA tapaðist í nótt úr bíl. Finnandi vin- samlegast skili henni gegn góðum fundarlaunum á bif- reiðastöðina Bifröst. (660 BRÚN lakkskinntaska tapaðist laust fyrir kl. 19.00 á þriöjudag írá SkólavörSu- stíg að Leifsgötu. Finnandi er vinsanúega beöinn aS skiia henni gegn fundarlaunu r. á Leífsgötu 14, efri hæð. Sirni 27/6- (5/5 ÁGÆTT herbergi getur stúlka fengiS, sem vill hjálpa til viS húsverk. 2 íullorSnir í heimili. Túngata 16. (646 STOFA til leigú í austur- þænum. TilboS sendist Visi, merkt: „Stofa". (647 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögö á vand- virkni og íljóta afgreiöslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá M. 1—3- (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. TAPAZT hefir nýlega glær nylon-kápuhnappur á Nýlendugötu eða Ægisgötu. Finnahdi geri vinsamlega aSvart í síma 5873. (638 TAPAZT heíir lindar- penni síðastl. þriSjudag fyrir utan Ilringbraut 48. Vin- samlegast skilist á Hring- braut 48, gegn iundarlaun- um. (642 ARMBAND tapaöist í gær á leiöinni frá Bernhöfts- bakarii aS Grundarstíg 14. Simi 6005. (644 TRESMIÐUR óijkar eftjr herbérgi. Jyrirframg ciösh. tf .krafizt er. Tilboð,, morkt.: ,,'L'résmrSm‘, sendist afgr. Vísis fvrir mánudágskveld. HÚSNÆÐI. Get leígt ó- stándsett lierbergi gégn standsetningu og lítilsliáttar vinnu. Oldu, BlesagrólV IDl- iðaár. (652 UNGUR, reglusamúr pilt- yr. í íastri atvinnu óskar eft- ir litlu herbergi, lielzt í Austurbænum. GóS um- gengni. Skilvís greiSsla. .— NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfír- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (6x6 AFGREIÐSLUSTULKA óskast. Westend, Vesturgötu 45. Sími 3049. ( 547 HRINGIÐ í síma 7141 og þér getiö fengiö, meö tæki- færisverSi, sem nýtt hjóna- rúm með dýnu og náttborð (fuglsanga). Ennfremur tví- breiðan dívan .rúmfataskáp og góöan tauskáp. Svarað í sima yi^i frá kl. 4—7 í dag. (645 ABYGGILEGIR menn teknir í mánaðarþjónustu. — StífaSar skyrtur og stoppaS- ir sokkar. Fatahreinsun og pressun á sania staS. ■— Simi 573i- (657 TEK að mér aS skraut- mála skáp.a o. fl. Uppl. frá ki. 6—8. Klapparstíg 38, kj alí- aranum. . (659 EF YÐUR vantar ungan, vanau mann í létt slarf þá vinsamlegást hringiö i síma 1927 eða 4838. ViStalstimi 6—8 á kveldin. (635 TEK að snjSa og þræðá s'amah barúá-, unglihga- og dfimukjólá, Bjargarstig 15. J. hæS, til, viötals 2—4. (639 ER TIL SÖLU sérstak- lega fallegt dagStofuborö, ásamt gamaldagsbókaskáp, danskti ei'nnig'' svört vetrar- kápa, meöaistærð-, vatteruö með skinni. Verð 200. Uppl. á Freyjugölu 28. Sími 5511. (643 2 KOLAELDAVÉLAR lil sölu, ÓSinsgötu 7, Reykja- ÚTSKORNAR vegghill- ur úr birki og mahogny. — Verzlun G. Sigurössonar & Co., Grettisgötu 54. (101S HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin VíSir, Þórs- götu 29. Simi 4652. (213 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu 29. (854 KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum lxeim. — Sími 6590. DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sælíjum. Simi 5395. í SUNNUDAGSMATINN nýslátraS trippakjöt og fol- aldakjöt í buff, smásteilc, gul- ascli og fleira. LéttsaltaS lik- ar ágætlega. Reykt er undur- gott. Héstabjúgu og margt fleira. - Von. Simi 4448.(619 2 TELPUKÁPUR á tví- bura, 2ja til 3'ja ára, til sölu á Njálsgötu 44, uppi. (661 TIL SÖLIJ skautar með' áföstum skóm, á 6—7 ára dreng. Sími 6828. (648 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 4535. (649 TIL SÖLU: Tvenn smo- kingföt og' jakkaföt, lítið notuö, á grannan meöalmann og tvenn kvenreiShjól og út- varpstæki 2ja lampa (Admi- ral). — Uppl. eftir kl. 5 á Bræðraborgarstíg 47, uppi. (650 GOTT Marconi útvars- tæki til sölu meS tækifæris- veröi. Uppl. Skólavöröuholti. Skála 13, við Eiríksgötu. (651 NÝR silfurrefur, stór og' iallegur, til sölu. Sími 5731. (655 NÝKOMIÐ frá Englandi: barna-undirfatnaður úr ui!. Einnig útiföt. Laugavegi 72. Fataviðgerðin. (653 TVÍBREIÐUR dívan til sölu. Uppl. í síma 5587. (638 KAUPUM SELJUM vönduð, notuö húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. SÆNSKUR g'uitar fyrsta ílökks. til sölu. Víðimel 23, ■T. hæ.5,' til hægri. . (633 SEM NÝTT gólítéppi til sölu. Lengd 3.30 m. og 2.77 111. á hreidd. VerÖ kr. 500.00. Uppl. á Þjörsárgötu 3. (636 ,„w,.f ,;Ní; VETRARFRAKKI ti! sö!u, verS 300. — Laugayeg go Áöii iífW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.