Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 23.11.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 23; nóvember 194(i EG BREGÐ MÉR TIL 1 BERNSKUSTÖÐVANNA —— Framh. af 2. síðu. — líklegt, að >•' N orðmennirnir, sumir að minnsta kósti, hafi máske ekki aldeilis talið allt íraöi. Því að eins konar út- flutningsgjald urðu þeir að greiða, sem nefnt var „spít- alagjald,,1 og nam eftir verð- lagsskrá 27y2 eyri af tunnu. Hinsvegar var landshlutur 4% samkvæmt síldveiðalög- unum. Loks tilfæri eg s\'o hér grein eftir síra Jón Bjarna- san, sem birtist í „Norðan- fara“ á Akureyri 22. des. 1880, þar sem lýst er síld- veiði Norðmanna hér á Seyðisfirði utangengin sum- ur: „Hinir norsku síldveiði- menn, sem haft hafa hér stórkostlegan útveg í sumar, eru nú flestir farnir heim til sin, til Noregs, og þeir sem eftir eru, eru nú rétt á för- um. Þeir fara mcð ógrynni fjár í vasanum og eru ein- ráðnir í að koma hér næsta sumar og halda þessum arð- sama útvegi sínum áfram. 40.000 tunnur síldar. I landshlut af síldveiði þessari greiða þeir fjóra af hundraði, skv. síldveiðalög- unum .... Alls kváðu Norð- menn hafa aflað hér í firð- inum rúmlega 40.000 tunn- ur í sumar. „.. . . Almenningur hér á Seyðisfirði hefir líka haft mjög gott af síldveiði Norð- manna, því að lnin liefir veitt mörgum mönnum atvinnu og hana einkar vel borgaða. Þannig liafa duglegum stúlk- um verið horgaðar allt að 10 krónur um daginn i sum- ar, fyrir að salta síldina. Það er í orði, að tveir verzlunárstjórar hér — Ed- vard Thomscn og Sigurður Jónsson — ætli sér að ganga í veiðiíelag með Norðmönn- um næsta sumar, og hefir í þeim tilgangi verið safnað næði fram að ganga. En hræddur er eg um, að það lánist ekki, ef Islendingar eiga að vera þar einir um. Tuttugu síldveiðifélög. 1 sumar hafa verið hér 0 síldveiðifélög, sem reist liafa hér hús í landi, auk fá- ^ einna, sem ekkert hús eiga. F.n ])úizt er við að um 20 félög geri hér út næsta ár. A höfninni liafa stöðugt ver- ið hér 20—30 skip Nú var kominn skriður á hið siðara landnám Norð- manna hér á Seyðisfirði, og nú kemur Otto Wathne til skjalanna og sópar þegar miluð að honum. Hann varð líka langsamlega atkvæða- mestur þeirra Norðmanna, sem liér tóku bólfestu og „átti ítök allsstaðar1 eins og Sigbjörn gamli kómst að orði, ekki aðeins hér í Seyð- isfirði, heldur og á Suður- fjörðunum og jafnvel norður í Eyjafirði. Verður nú nokkuð sagt frá athöfnum hans í næsta pistli. Jónas Guðlaugsson. Framh. af 4. síðu. sem hér um ræðir hefir sendi- ráðið verið sniðgengið og fjölskyldan einnig, að því bezt er vitað. Sendiráðið leggur því sérstaka áherzlu á, að við kröfum fjölskyld- unnar verði orðið.“ Fjölskyldan hér heima, sendiráðið og Harrv Söiberg rithöfundur hafa snúið sér til ckkju skáldsins, látið hana vita hvernig komið er og mælzl til að hún gefi fyrir- mæli um hvað gera skuli. —- Ekkjan svarar þessu svo: „Eg keypti sjálf legréttindi til 40 ára, í því augnamiði að láta jarða mig þar síðar. Eg keypti rétt til tveggja grafa af síra Busch, sem þá var presturá Skagen.“ Þetta ættu bækur kirkjugarðsins að sýna og með skírskotun til þess, krefst ekkjan réttar síns. VÍSIB Áðu r en eg lýk máli miuu vil eg vekja atliygli álmenn- ings á tvennu: Þótt eg og fjölskýidan hér heima höf- um skorist í málið og sett fram ákveðnar kröfur, var það í- rauninni óurnbeðinn erindisrekstur í þágu ekkjunn- ar, sem á, ásamt syni þeirra hjóna, aðild málsins. Hins- vegar mun eg fylgja málinu eftir og aðstoða ekkjuna á allan hátt, — enda ef með þarf fyrir dönskum dómstól- um. Mér er kunnugt um að ofangreint atferli er talið lmcyksli af öllum jjorra dönsku þjóðarinnar, en hér er um yfirsjón fárra manna að ræða. Eg hefi ekki viljað ræða mál þetta í blöðum, til þess að skapa ekki óþarfa úlfúð, sem ekki var heldur ástæða til, ef skjót leiðrétt- ing fékkst, cn svo virðist, sem það muni ekki ganga greiðlega. Eg vil frekar minnast þess, sem vel er gerl en illa, og þakka öllum þeim, sem unnið hafa að lausn málsins. Málið glejmv ist hinsvegar ekki fyrr en lausn er fengin. Mál þetta er þeim mun leiðinlegra, sem Danir hafa einmitt nú heiðr- að minningu skáldsins með útgáfu úrvalsljóða hans, en sextugs afmæli hefði Jónás átt 27. september 1947. Kristján Guðlaugsson. Bláa bókin .1946: Dick Sand, skipstjórinn fimmtán ára Loksins er bláa bókm 1946 komm ut. Hún heitir Ðick Sand, skipstjóránn fimmtán ára, og er eftir ævintýrahöf- undinn heimsfræga, Jules Verne. — Dick Sand er bráðspennandi bók og svo er efnið ótrúlega fjölbreytt. Sagan er um fimmtán ára strák, sem af til- viljun verður skipstjóri, skipið lendir í hrakningum um heimshöfin, brotn- ar í spón og hákarlar eta ílesta af skipshöfninni, en Dick Sand lendir í bardögum við villimenn, rænmgja og óargadýr, vmir hans eru drepmr og hann seldur i þrældóm, en Ðick Sand gefst aldrei upp, og að lokum bjarg- ast hann úr öllum raununum, fyrir dugnað sinn cg snarræði. Og þrátt íyr- ir allar þessar mannraumr er bók.n sprenghlcegilcg á köflum. Bláu bækurnar, Pcrcival Keens ÐuLiíel djarfi og KfSi, seldust allar upp á skömmum tíma, cg ekki run Dick Sand standa lengi við í bókc.júcunurn. Dick Sand er s'álíkjörin jólabók allra drengja og unglinga, enda er bað trygging þecs, að Dick Sand er góð bók, að hún er c:n ri bláu bókunum. MiOKiEtÆSUTGAiAN Larapar og Ijósakrónur úr smíðajárni og kopar nýkomið. Mikið úrval af loftskermum og borðlampaskerm- um, allskonar. 3 ermalii^t LYlp LAUGAVEG 15 ■níssa ~ Æskulýðsvika r r K.F.U.M. og K-F.U.K. gangast fyrir æskulýðssam- komum alla næstu viku í Dómkirkjunm kl. 8J/2 á kveldin. Á sunnudagskvþld talar dr. theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup. — Allir velkomnir. ULKA sem getur staðið fyrir kápusaumastofu, getur feng- íð velborgaða atvinnu. — Tiiboð, merkt: „Kápur“ sendist í pósthólf 601.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.